Vísir - 18.11.1946, Síða 6
€
VlSIR
Mánudaginn 18. nóvember 1946.
Amerískar
KAPUR
DRAGTIR
Og
JAKKAR
teknar upp á mörgun.
Kaupum tómar flöskur
fyrst um sinn, aðeins þennan mánuð.
Notið nú tækifærið og rýmið til í geymsl-
um yðar.
Móttaka i Nýiborg a!la virka daga.
fifenqiMevjluw wkiAinA.
tlMGLING
vantar til að bera blaðið til kaupenda um
SKILDíNGANES
TaliS strax við afgreiSslu blaSsins. Sími 1660.
SÞAGBLAÐm VÍSIR
Þér skrifið bezt með
blek í pennanum.
líeildsölubirgðir:
Friðrik Bertelsen
& Co. h.f.,
Ilafnarhvoli. Sími 6620.
Í8EZTAÐAUGLYSA1VIS1
SKATAR!
Ljósálfar!
Stúlkur, sem ætla aö
starfa í vetur, komi til
viðtals í skátaheimiliS viö
Ilringbraut miövikudag eöa
fimmtudag næstkomandi kl.
8—to. Ljósálfar mæti sömu
daga kl. 5—-6. L_-- ínnritun
nýrra meölima aöeins þessa
daga.-----Stjórnin. ‘
Sigurgeir Sigurjónsson
h æstarétt airlogmáða 0.’f‘ X •
Skrlfstofutimi 10—12 og 1—6.
Aðalstræti 8. — Sími 1943.
;vö!d
ÁRMENNINGAR.
Muniö aöalfund
S k í öa'dei fdar i nnar. j í
Félagsheimili V. R. i
kl. tt'/j. — Stjórnin.
NÁMSKEIÐ fyrir starfs-
menn skiöamóta hekst í
kvökl kl. 8,30 í Mennta-
skólanmn. —
Skíðaráð Reykjavíkur.
ÍÞRÓTTAFÉLAG
| y KVENNA!
no MiiiáíMéfc fitnRfá d
kvöld 1
skólanum kl.
Austurbæjar-
LYKLAR tiipuöust á Ás- vallagötunni á laugardags- kvöldiÖ.4 Vinsamlegast geriö aövart í sínxa 4463 eða Ás- vallagötu 17. (483
KVENARMBANDSÚR tapaðist á laugardaginn um hádegi frá Ingimarsskólan- um ofan í hæ. Finnandi vin- samlega geri aövart i síma 2433- — (484
ÍLÖNG silfurnæla tapað- ist í gær. Finnandi vinsam- legast skili lienni á Holts- gf)tu 12, uppi. (487
KVEN-armbandsúr (gull) tapaöist síöastl. mánudag frá Lokastíg og vestur í bæ. Þórdis Cárlquist, ljósmóöir, Tjarnargötu 30. (488
BRENNDUR silfureyrna- lokkur tapaöist í Miö- eöa Austurbænum síðastl. föstu- dagskvöld. Vinsamlegast skilist á Lokastíg 19. (489
SÁ, sem tók í misgripum á Alþýðusambandsþinginu i Mjólkurstöðinni síöastl. laugardagskvöld svartan írakka meö gráköílóttum trefli og brúnum hönzkum i vösum, gjöri svo vel að hringja í síma 7193. (491
KARLMANNS stálvasaúr, Omega, nreö gullfesti tapaö- ist í gær sunnudag. Skilist geg 11 fundarlaununi i sauma- stofu Henny Ottósson, Kirkjuhvoli. (495
— Jaii — FAST fæði selt á Berg- staöastræti 2. (505
jj{3 \ /> WÆ
í STRÆTISVAGNA- LEIÐ, utan viö bæinn. fæst leigt raílýst herhergi b méöi eldunárplássi gegn góöri húshjálp. — Tilboö, mei'kþy- „Raflýst herbergi" sencnst’ afgT. Vísis. (481
FORSTOFUHERBERGI til leigu. Fyrirframborgun. — Uppl. á Hverfisgotu t6 A. (486
ÍBÚÐ óskast. Eitt til tvö herbergi og eldliús óskast til leigu. Fyrir íámennt og reglusanxt fólk. — Húshjálp tVisvar i.. viku keníur til greina. Tilboð sendist afgr. l)laösins fyrir þriöjudags- kvöld, . nierkt : ..Loftskeyta- ináÖur". ■ ' : (493
HÚSNÆÐI. — I-Iúshjálp. 2 herbergi og eldhús óskast. Góö húshjálp í boði. Einnig e i 11 h v e r- { . íy n r fr; 111 ]grei ö s 1; 1. Standsetning á íhúö gæti komiö til greina. Tilboö sendist blaöinu fyrir fimmtudagskvöld, nierkt: „Á. B". 1946". (497
HERBERGI óskast strax
sem næst miöbænum. Há
leiga. Get lánaö áögang aö
síma. Sími 6912 kl. 7—8,30.
(499
TVEIR mjög reglusamir
menn óska eftir' herbergi
Sem fyrst. Tilboöum sé skil-
aö á skrifstofu blaösins fyr-
ir fimmtudag, —- merkt:
„ReglúsamiT'. (510
HJÁLP. Vill ekki einhver
bregöast drengilega viö og
lána ungum manni 6 þús. kr.
til eins árs Háir vextir og
gott veö. Tilboð leggist inn
á afgr. Vísis, merkt: „Mann-
-bjfirg — 620“ sem allra fyrst.
Alger þagmælska. (4S—
■ m
Fat&viðgerðisi
Gerum viö allskonar föt.
— Aberzla lögö á vand-
virkni og fljóta afgreiöslu.
Laugavegi 72. Simi 5187 frá
kl. 1—3. (34S
SAUMAVÉLAVIÐGERÐIR
RITVÉLAVIÐGERÐIR
Áherzla lögö á vandvirkni
og fljóta afgreiöslu. —
SYLGJA, Laufásveg 19. —
Sími 2656.
. 'R’-iHERBERGI til leigu
gegn morgunhjálp. Laufás-
26. . (498
NÝJA FATAVIÐGERÐIN.
Vesturgötu 48.
Sími: 4923.
BÓKHALD, endurskoðun,
skattaframtöl annast ólafur
Pálsson, Hverfisgötu 42. —
Sími 2170. (707
PLISSERINGAR, hull-
saumur og hnappar yfír-
dekktir, Vesturbrú, Njáls-
götu 49. — Sími 2530. (6x6
GETUM tekiö aö okkur
pjjUíújbúÖun. •—• Uppl. í síma
' mi.lli kl. 8 og 10 í
3 kvöy. (490
áfÚLKA ó skast til hús-
verka. Gott sérherbergi. Hátt
kaup. Hávallagötu 13, vest-
ari dyr. (503
Sk. R. R. —
STÚLKÁ sem kann mat-
reiðslu óskast sti'ax. Sér-
herbergi. Matsalán, Berg-
.staöaslræti 2. - (596
STÚLKA óskast, helst
utan af landi,. híierbergi. Sítni
6479 milli 4—6 í dag og á
morgun. (5 °7
MIÐALDRA kona óskar
eftir aö taka aö sér lítiö og
rólegt heimili eöa fá leigöa
eiua stofu og eldunarpláss
gegn húshjálp, saumaskap
eöa anuari vinnu eftir sam-
koijiulagi, Tilhoö lcggist itin
á afgr. blaösins fyrir miö-
vikudagskvöld. — merkt:
• •LUÓ — 5oS“-
(309
KJÓLAR, sniðnir og mát-
aðir. Sel einnig barnafata-
sniö. Sníöastofan, Laugaveg
68. — (312
ÚTSKORNAR vegghill-
ur úr birki og mahogny. —
\rerzlun G. Sigurössonar &
Co., Grettisgötu 54. (1018
HARMONIKUR. Höfum
ávalt harmonikur til sölu. —
Kaupum harmonikur. VerzL
Rín, Njálsgötu 23. (194
KAUPUM FLÖSKUR. —
Móttaka Grettisgötu 30, kl.
1—5. Sími 5395. (178
DÍVANAR, allar stærðir,
fyrirliggjandi. Húsgagna-
vinnustofan, Bergþórugötu
xi. (166
KAUPUM flöskur. Sækj-
um. Verzlunin Venus. Sími
4714. Verzlunin Víöir, Þórs-
götu 29. Sími 4652. (213
HÖFUM fyrirliggjandi
rúmfatakassa, kommóður og
borð, margar tegundir. —
Málaravinnustofan, Ránar-
götu 29. (854
KAUPUM FLÖSKUR — Sækjum heim. — Simi 659°.
ÐÍVANAR, allar stæröir,
'fvrirliggjandi. Húsgagna-
vinnustofan Bergþórugötu
ir. (166
SEL SNIÐ, búin til eftir
máli. Sníö einnig dömu-,
herra- og unglingaföt. —
Ingi Benediktsson klæðskeri,
Skólavörðustíg 46. — Sími
5209. (924
LÍTIÐ notaöur barnavagn
til’sölu á Framnesveg 20 B.
Uppl. í síma 6577. (481
TIL SÖLU lítill stofuskáp-
ur, verö 600 kr. og sem nýr
þykkur frakki á 10—12 ára
dreng, verö 150 kr. Til sýnis
frá 7—to á kvöldin. Höfða-
borg 33. (482
TIL SÖLU tvöfaldur
sveíndívan, pulla, rúmfata-
kassi,-— Mjóstræti 8. Sími
34I9- 0°5
NÝR, danskur rakarastóll,
pumpaöur, til sölu. Uppl. í
Grjótagötu 5. (494
BARNAVAGN til sölu.
Ránargötu 22, miðhæð. (496
GOTT 5 lampa Philipps-
tæki til sölu. Sími 6912, kl.
7—8.30. (50 r
NÝR, vandaöur klæöá-
skápur til sölu. Uppl. Njáls-
götu 87. II. hæö. (500
TIL SÖLU stokkabelti
meö sprota til sýnjs hjá Karl
Bartels, Veltusundi. (502
TIL SÖLU: Borðstofu-
borð úr eik og kommóða. —
Víðimel 59, kjallara. (504
RAFMAGNS-veggofn,
1400 vött, ásamt hitastilli
(Thermosta) til sölu á
rakarastofunni í Austur-
stræti 20. (5ix
MÓTORHJÓL, léttbyggt
(James) til sölu. Skála 45 við
ÞóroddsstaÖi, eftir kl. 5 í
jdag og næstu daga. (