Vísir - 03.12.1946, Blaðsíða 2

Vísir - 03.12.1946, Blaðsíða 2
2 VlSIR Þriðjudaginn 3. desember 1946 Kurteisi er mikið lesin og oft er vitnað í Wiötal rift ÍB*ee BSeeeiet rvsfjjsa Schmieltm Frú Rannveig Schmidt er gáfuð og víðförui kona. Hún hefir alið aldur sinn um áratuga skeið erlendis og gegnt m. a. störfum í 9 ár við íslenzku sendisveitina í Kaupmannahöfn og önuur 9 ár við danska sendiráði í San Francisco. Stöðu sinnar vegna hefir hún kynnzt fjölda fólks, sem umgengis- venjur hefir þekkt öðrum betur, en alhliða menntun 'hennar og listrænt eðli hefir; opnað henni ýmsar dyr hins menntaða heims, hér í álfu og vestan hafs. Lesendur Vísis hafa kynnzt frúnni á undanförnuin árum af skrifum hennar. Ritar húnj sérkéhnilegan og skemmti- legan stil, scm cr „causeri“ um daginn og veginn, fortíð- ina og nútíðina. Ritgerða- safn frúarinnar, er hún nefndi „Hugsað heim“ birt'- ist í bókarformi fyrir þrem- ur árum, og hefir átt miklum og verðskulduðum vinsælum að fagna. Nú nýlega hefir frúin sain- ið aðra bók, er nefnist „Kuiteisi“, sem mikið hefir verið raedd manna á milli og í blöðum, en þar er að finna ým.snr leiðbeiningar fyrir unga og gamla, sem heima dvclja eða utan fara og ætti þetta að vera einskonar hamdjók þeirra. l'rétcaritari Vísis hitti ný- lega frá Rannyeigu Schmidt að máii, og notaði tækifærið til að ræða nokkuð við hana um ritstörf hennar. ííveirer hugkvæmdist yður að semja bók um kurlcjsi, sjiyrjum vér frúna? Þc.gar liók mín „Hugsað hcim“ kom lil hér á landi fy.ir jircmur árum, var eg búseii i Bandaríkjunum. Fck'k cg j)á mörg bréf frá kunningjunum á Islandi, þar sem jjcir stungu upp á að eg skrifaði hók um háttvísi, þar eö ciangreind bók hafði að gcyn.a leiðbeiningar, er gengju á !iá átt. Eg fór þá að tína' ýinislegt til og rita niður. cn ijókin „Kurteisi“ samdi cg þ<) að mestu á Akurcyri sumarið 1945. Hvernig hafa undir- teldirnar vc.rið? Rókin hefir verið rifin út og margt um hana sagt bæði inanna á meðal og á prenli. Margar sögur ganga í bænuiu um þau áhrif, sem hún liefiV haft. Ungi mað- urinn, sem steig á tærnar á dömunni sinni á dansleik, sagði ])Ogar stúlkan kvartaði hástöfum: ’ —»••• „Rannveig Scíiftiííit’ licgir í bókinni sirini, að þú eigir að láta sem ekk- ert sc vfir slíkum smámun- um . . . “. Maður var drukk- inn í samkvæmi og kona, sem var viðstödd, lét sér um munn fara: „Rannveig Sclimidt myndi aldrei iijóða yður aftur“ .... Maður nokkur mætli kunningja- konu sinni á götu og heilsaði ekki. „Hvað á þetta að þýða. Bpkin er hentug fyrir ungt fólk, dætur eða syni, sem fara að heiman. Hafi það hana við hendina má alllaf grípa til hennar, óg hún get- úr greitt veginn fyrir ýmsa, með því að eftir framkomu eru menn dæmdir við fyrstu kynni og raunar ávallt síðar. Frú Rannveig Schmidt hefir unnið þarft verk með samningu þessarar bókar, ekki sízt ef satt er að unga fólkið stamii eldri kynslóð- inni að baki i kurteisi og hæversku. Enginn þarf að skammast sín fyrir að kunna góða siðu. Slíkt getur alltaf komið scr vel en aldrei illa, og á sama stendur hvort ménn hafa Iært þá af bók eða í daglegri umgengni við sið- prútt fólk. Slikar bækur tíðk- ast mjög erlendis og liafa leyst margra vanda í mis- jöfnum kringumstæðum. „Kurteisi“ liefir hloíið góðar undirtektir og selst svo vel, að heyrzt liefir að bráðlcga sé von á annarri útgáfu. Þú heilsar ekki?“ „Rann- veig Schmidt segir að Ivonan eigi að heilsa íyrst“ svaraði Iiann.....Fólk var að rvðj- ast út úr bíó, og aðrir að ryðjast inn, þegar lílill snáði, sem var á leið út hrópaði: Það stendur í Kurteisi að engirin rnegi troða scr inn fyrr en aliir eru konmir út. Þér sjáið að bókin virðist hafa haft áhrif á unga og gamla, og hentugt að bregða lienni fyrir sig i gamni eða alvöru. Ilvað segið þér sjálfar urn bókina? Þetta er bókin ykkar. II ún er samanburður á siðum og háttum í ýmsum löndum. Sérstaklega samanburður á liáttum á íslandi og öðrum Norðurlöndum og svo hátt- um Bandaríkjanna. Hún er skrifuð fyrir unga sem gamla, rika sem fátæka, — fyrir íslendinga, sem ekki hafa átt kost á að litast mik- ið um í heiminuin, eða lesið margar bækur um hegðun og háttvísi, þá er þeim nauðsyn- legt að þekkja ahnenna siðu og kurteisisreglur í öðrum löndum. Það getur oft komið sér illa að viðliafa sérkenni- lega siðu lieimalandsins, og oft komið sér vel að vita hvað talin er kurteisi í land- inu, sem þið ferðist í. Kurteisi er þá hentug handbók? Kynnið yður bókina. Eg býst ekki við að lesendur hennar lesi hana spjaldanna á milli alla í einu, en ef menn eiga þessa bók og vita hvern- ig á að nota hana, geta þeir flett upp i henni í hvert skipti, sem þeir eru í vafa um hvernig koma eigi fram, hvort sem þeir vilja athuga sitt af hverju eða liafa gleymt einliverri sérstakri siðvenju. Þorkell Þorláksson, fyrrv. aðstoðarmaður í Stjórnar- ráðinu, andaðist súnnudags- morgunin 24. nóv. s.l., eftir nokkra vikna legu í sjúkra- húsi. Hann varð 77 ára gam- all, fæddur 21. maí 1869 að Bakka á Seltjarnarnesi, en þar bjuggu foreldrar hans lengi, hjónin Þorlákur bóndi Þorkelsson og Þórunn Sig- urðardóttir. Þau hjónin áttu þrjá syni og þrjár dælur. Elstur sonanna var Brynjólf- ur, fyrrv. dómkirkjuorgan- isti, nú orðinn 79 ára gamall þar næst Þorkell og yngstur var Sigurður, sem dó ungur. aðeins 25 ára gamall. — Dæiurnar eru allar dánar. A unga aldri gerðist Þorkell starfsmaður á amt- mannsskrifstofunni, en er það embælti var lagt niður, varð hann ritari í Stjórnar- ráðinu og síðar aðstoðar- maður, og gegndi hann því starfi til sjötugsaldurs, en þá lét hann af því vegna lag- anna um aldurstakmark em- bættismanna. Eg hefi heyrt sagt, að Þorkell hafi leyst skyldustörf sín af hendi með samvizkusemi og vandvirkni. Hann hafði góða og grcini lega rithönd, og áður cn rit- vélar komu til sögunnar, var mikið lagt upp úr góðri rit- hönd á skrifstofum, ekki sízt ó opinberum skrifstof- um, er rita skyldi Iiátíðleg embætíisskjöl. Eg hefi séð eitt slíkt skjal með rithönd Þorkels og varð mér star- sýnt á það, hversu fallega það var skrifað. Mér fanns! anda út úr hverri línu með- vitund ritarans um það, að hann væri að skapa með þessu skjali einskonar lista- verk, hvað rithönd og frá- gang snerti. Brynjólfur bróð- ir hans hefir og fallega rit- hönd og engan mann hefi eg vitað rita eins fallcga nótur og hann. Á yngri árum tók Þorkell mikinn þátt í sönglífi bæjar- ins, bæði í karlakórum og samkórum undir stjórn bróð- ur síns, sem árum saman var aðalmaðurinn í sönglífi bæjarins. Þorkell hafði bker fagra bassarödd. Hann var söngelskur maður og setti sig úr færi til að hlusta á góða tónlist og var því tíður gestur í söngsölum bæjarins fram á síoustu æviárin. Sér- staklega hafði hann miklar mætur á einlægri og háleiti’i íónlist, þar sem birtist til- beiðsía og trúarhi-ifning. Hann samdi sönglágið al- kuniia „Eýkur yiir hæðiv og fl’ostkaldan mel ', sem prcnt'- að er í fyrra bindinu af „Organtónum“. Ekki er hans samt gclið þar sem höfund- ur lagsins, en aðeins 'settur upphafsstáftu’inn í nafni hans. Ilann leyfði ekki annað af' eintómri hævei’zku, cn sá þó eftir því siðái’, því að oft ei’ hann heyrði farið rarigt méð höfimdai’nafnið i út- vui’pinu, þá gramdist honum það. C tvarpið nefndi lengi vel Þorlcel Þorkclsson seni höfund, en ekki Þorkel Þor- láksson, og gerði hann sjálf- ur garigskör að þvi að fá betta lciðrétt. Ef þetta góð'a og fagra lag, sem glatt hefir þjóðina í árafugi, verður prentað aflur í einhverju sönglagáheftinu, sem gel’ið yrði út, ]xá væri viðeigandi að nefna hann fullu nafni sem Ixöl'und lagsins og jafn- vel að setja aftan við það fæðingar- og dáriarár (1869 1916). Listhncigð Þorlcels birtist. á fleiri sviðiun. Hann Ixafði næman fegurðarsmekk og glöggt auga fyrir lírium og litum. Auga lians sá fljótt ef •t.d. mynd héklc skakkt á vegg. þótt aði’ii’ tækju ekki eftir því. Þetta særði fegurM arsmekk lians. Mér er sagt, að lijá honum ungum hafi komið fram löngun til að teikna og mála og liafi hann notið kennslu i teikningu uni skeið, þótt litt hafi iðkað síð- ar. Eg hafði ekki veruleg kynni af horium fyrr en á efri árum hans, en þá var honum stundum tíðrætt xxnx óperur, sem hann hafði séð ei’lendis. Dvaldi hann þá í samtalinu Iengi við skraut- legan leiksviðsbúnað, sem hafði gi’einilega haft nxikil áhrif á liann. I sömu ferð- inni sá hann ópéruna „Car- men“ i Kaupmannahöfn og Stokkhólmi. Honum þótti söngurinn hetri i Stokk- hólmi, en aftur á móti leik- sviðið og búningar ski-aut- legri í Kaupmannahöfn. Það var helzt á honum að skilja, að fyrir þetta eitt hafi hon- um þótt rneira til óperunnar koma í Höfn og lýsir það vel gleði hans yfir þeirri fegurð, sem augað sér. Þoi’kell var trúhneigður maður og áhugasamur fé- lagsmaður i Guðspekifélag- inu. Hann gegndi trúnaðar- starfi hjá því félagi um skeið og lej’sti ])að af hendi nxeð þeirri prýði, sem ein- kenndi öll þau störf, er iiann tók að sér unx dagana. Hjá honum var ávallt allt í röð og reglu. Eg býst við því, að einhver vina háris úr þess- u ii félagsskap verði til þess að lýsa belur þeim lilið á manninum, sem að trúnxál- ununx snýr, enda kunnugi’i hcnni en eg. Þoi’kell var maður fríður sýnum og fyrirmannlegur, snyrtimenni svo af bai’, jn’úður í framgöngu og drengur góður. Hann var maður hlédrægur og ófram- ■gjarn og sóttist lítt eftir l'rama og metorðum, cn hann lial'ði öðlazt það samræmi og jafnvægi í sál sinni, scnx var hamingjudrýgri en eftii’- sóknin eftir heimsins gæð- um, þótt sú eftirsökn beri nokkurn árángur. B. A. 3 stæx’ðir, rósóttar. Vezzlwiin. Istgólfur, Ilringbraut 38. Símj 3247. Hvítt og svart vatt VERZL.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.