Vísir - 03.12.1946, Blaðsíða 7

Vísir - 03.12.1946, Blaðsíða 7
Þriðjudáginn 3. desember 1946 VISIR Höfum fengið prjónasilki-undiríöt og náttkjóla. Ennfremur Svissnesk ullarnæríöt. VeizL Reglo k.f. Laugaveg 11. KAÐPHÖLLIN er miðstöð verðbréfavið- skiptanna. — Sími 1710. Járaakrullar fyrri hluta vikunnar. Hárgreiðslustofan Vífilsgötu. Sími 4146. Wúffwetar btekar Verzlun okkar, er nú sem fyrr, vel birg af öll- um fáanlegum íslenzkum bókum. ' Ennfremur eru til nokkrar úrvalsbækur, til- valdar til jólagjafa, sem hafa veriS ófáanlegar undanfariS. Af hverri eru aSeins fá einiök til. LítiS því inn íljótlega, annars getur þaS orSiS of seint. JCóhnuezítin CjuCnLUiclar Cjcunaííelíionar Lækjargötu 6. Sími 6837. Snið og sauma barna- og dömu- kjóla. LINDARGÖTU 58, uppi. BEZT m &UGLÝSÆ f VfSJ. Mtis — Mbúöir Hefi til sölu eítirtahn hús og íbúöir: Fjögurra herbergja Ibúð við Eskihlzð. Þriggja og fjögurra herb. íbúðir viS Máfahlíð. Rishæð, fjcgur herbergi og eidhús, við KjaMaveg. Fjögurra íbúSa hús viS Sólvailagötu, og verSa tvær lausar fyrir kaupanda. Kjailari i Húsi i smíðum við Hoíteig. Hús i smiðum við Máfahlíð. Nánari upplýsingar gefur BALDVSN JÖNSSON hdl. Vesturgötu 17. Símt 5545. NÝ BÖK: I djörfum leik eftir Þorstein Jósepsson. Þetta eru frásagnir um merkustu og sérstæð- ustu íþróttaviSburði síSustu ára og skemmti- legustu og drengílegustu íþróttahetjurnar. Formála bókarinnar ritarÞorsteinn Einarsson, íþróttafulitrúi og segir þar m. a.: „Mér hefir viS Iestur þeirra fundizt sem eg væri ýmist kommn á áhorfenda- bekk stórs ieikvangs, gnpinn af æsing keppmnnar, eSa í spor keppandans, sem meS beitmgu husgsunar, vilja og hæfm vöSva, bersí viS snjalla keppend- ur til þess aS ná sem lengst, hæst eSa hraSast. Grunntónn allra frásagnanna er þrautseigjan, drengskapunnn og göfugmennskan“. Þetta er skemmtileg bók tiIeinkuS hmni nýju kynslóS í landinu. Höfundurinn, Þorsteinn Jósepsson, segir manna bezt og fjörlegast frá og efni frásagn- anna er áhugamál allra röskra ungra manna. lOísoottoísooísooossooooííOísooooöoooíiooísoooooooíiSsöcíóobösíooaoooQíiíKJöbííöðtíotsoíJooöoöocííoöííiiáQíioóííöEíöoooooísooeaooííooooooííoooísoaoocooa í? ii 1 ð « « 8 I £ nn em ui i&haj^nardt Ti a a ^ornntanam £ ó GRETTIS SAGA i úljá^ti -d'Ja (tclórá JCiíjaná cJJaxneáá. Skreytt 62 myndum eftir þá Gunnlaug Scheving og Þorvald Skúlason. ViShafnarútgáfur Helgafells eru glæsilegustu út- gáfunnar, sem til eru á fornritunum, og þurfa þa-.r aS vera til á bverju bókabeimili. Nú er komin út viShaínarútgáfan á Grettis sögu, í útgáfu Kiljans meS myndum eftir Scheving og Þorvald. Frágang- ur bókarinnar er, eins og á fyrri útgáfunum, hinn bezti sem bér er völ á, enda hefir Helgaíell ckk- ert til sparaS. ForlagiS stefnir aS því aS íslenzkar bækur, og þá sérstaklega útgáíur fornritanna, sé eins góSar og sæmandi er slikri bókaþjóð, sem ís- lendingar eru. Ágæt bókaeign i Glæsileg gjafðbók! lOOOOOOGOOOOOOOOOiOOOOOOOOíSCSSOOOOOÍSOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOO

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.