Vísir - 03.12.1946, Blaðsíða 4
VlSIR
Þriðjudaginn 3. desember 194(i
»f
DAGBLAÐ
Dtgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VlSIR H/F
Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson, Hersteinn Pálsson.
Skrifstofa: Félagsprentsmiðjunni.
Afgreiðsla: Hverfisgötu 12. Símar 1660 (fimm línur).
Lausasala 50 aurar.
Félagsprentsmiðjan h.f.
Athyglisverð ræða.
ljqrski rithöfundurinn Arnulf överland flutíi atbyglis-
* ■ verða ræðu á rithöfundamóti, sem haldið var i Stokk-
liólmi í síðustu viku.' Gcrði hann þar að umræðucfm af-
stöðu Norðmanna og Finna, en ræddi jafníramt horfur i
aJþjóðaxnálum. överland taldi að báðar þjóðirnar hefðu
þarizt fyrir irelsi sínu í styrjöldinni, þótt þ;er sta'ðu j>ar á
öndvcrðum xneið. Hinsvegar nytu Finnar nú ekki fulls
frelsis, cinkum í meðferð utanríkismála, og gat' f ■ I kynna,
itð þeir væru þar liáðir Rússum í ehiu og öllu. Vonandi
fengi finnska þjóðin full umráð eigin máia. og |>á l'yrst
mótaðist afstaða norsku þjóðarinnar gagnvari benni.
överland vék jxví næst að alræðisvaldi Stalins, og bar
hann saman við Hitlcr. Virtist hann lcggja þessa tvo vald-
bafa nokkuð að jöfnu. Taldi hann engar líkur til, að Stalin
vildi leggja .út í ófrið að nýju, cn J)að liefði Hitler heldur
vkki viljað, })ólt annað yrði uppi á teningnum. Virðisl Över-
Jand líta svo á, scm ófriðlega horfi í heiminum, þótt vonir
standi til, að betur rætist úr, en á horfir.
Ræða överlands hefur leitt til að finnskir rithöXuudar
bafa mótmælt henni, og raunar ýmsir aðrir x-ithöfundai-,
sem þingið sátu. Eru þar á meðal nokkrir íslenzkir höf-
uixdar. sem hafa skipað sér í fylkingu konnnúnista og
vitanlega mótast afstaða þeirra af því. Þessir menn sjá
ekkert við það að athuga, J)ótt þröngvað sé kosti hinnar
finnsku þjóðar, ef Rússar eiga annars vegar í hlut, og
líyggjast mótmæli Jæiiæa að sjálfsögðu að þyí viðhorfi.
överland hefur verið talinn allróttækur í skoðunum,
en svo virðist, sem hann hafi horfið frá fyrri stefnu sinni,
svo sem margir nxerkir rithöfundar bafa gert. Þótt konun-
únisminn Jxafi um skeið átt í Jxeim rík ítök, bafa J)eir horf-
ið frá þeirri stefnu, eftir að þeim var Ijóst orðið, að húix
samrímdist ekki hagsmunum föðui'Iands þeirra. Komm-
únistar hafa lagt mikið kapp á, að ánetja listamenn og
lithöfunda, til Jiess að flagga nxeð iiöfniim Jxeirra í þágu
stefnunnar og hefur ])eim orðið vcl ágengt í því efni þótt
þeir hafi ekki liaft hátt um, er slíkir menn hafa snúið
við Jxeim baki.
Ljóst er að överland hefur rétt fyrir sér, að því leyti,
að Finnar eru Rússum gersamlega háðir. Utanríkisstefna
þeirra mótast af nábýlinu við hinn volduga nágranna, og
hlýtur J)að að sjálfsögðu að bafa áhrif á afstöðu annarra
þjóða til Jieirra og J)ar á meðal Norðnxanna. Mótnxæli rit-
höfundanna gegn ræðu övcrlands, • iiafa Jwí óverulegn
þýðingu.
Stjórnarmyndim.
^rfiðlega gengur stjórnarmyndunin. Er nú komið á átt-
un<Ja viku frá J)ví er tilraunir um stjórnarmyndun
hófust. Fullyrt er að ekki verði af myndun fjögra flokka
stjórnar, og strandar þar á Framsóknannönnum. Líkur
eru taldar til að sömu flokkar og nú eiga fulltrúa í stjórn-
inni, taki upp stjórnarsamstarf að nýju, en J)ó mun allt
vera enn í óvissu í J>ví efni.
Hitt leiðir aftur af líkum að ekl<i getur lengi dregist
úr þessu að mynda starfhæfa ríkisstjórn. Þingflokkunum
er ljóst að forsetinn getur horfið að því ráði að mynda
utanþingsstjórn, og vilja þeir koma i veg fyrir [>að, þótt
vafasamt sé um getuna. Hver sú stjórn, sem að völdum
sezt, hlýtur að leggja kapp á að tryggja atvinnurekstur-
ihn, sem lieita má að liggi nú algjörlega niðri. Þær stefnu-
ylirlýsingar, sem komið hafa l’ram fi*á Jiingflokkunum,
miðast þó ekki við Jxað verkefni og virðist þaö allein-
iennilegt.
Eins og sakir standa liggur allur fiskiflotinn við land-
festar, og útgerðarnxenn hafa lýst yfir því, að þeir treyst-
ist ekki til að halda skipunum úti að öllu óbreyttu. Verður
Jxví að leggja allt Jcapp ú að skapa útyeginum starlsskil-
yrði. Hinsvegar verður J)að ekki gert, nema J)ví aðeins að
<lregið verði úr verðþenslunni á einn eða annan bátt. lír
hætt við að það verð erfitt verkefni, en um lausn J)css ætt'u
allir flokkar að standa snman.
,Við þurfum ekki
fisk útlendinga6é
Enska blaðið „The Fishing
News“ birtir 19. októbqr
kafla úr ræðu, sem Mr. F.
Parkes (Boston Deepsea
Fishing Co„ Fleetwood) hélt
á fundi brezkra fisksala í
Fieetwood.
Mr. Parkes var á ferðalagi
hér fyrir skömmii. Jlann hef-
ir á bejidi afgreiðslu fleslra
íslenzkra togara, sem sigla lil
Fleetwood. Hann sagði með-
al annars:
„Vér söknum isleuzka
fiskjarius, sem áður barst
bingað i stóruni stíl, en á-
slæðan fyrir því, að hann
berst ekki hingað nú, er mjög
einföld. Það er verðið, sem
segir til sín. Framfærslu-
kostnaður á Íslandi hefir
bækkað svo nxikið, að hann
cr nú liærri J)ar en i nokkuru
öðru landi i Evrópu, og ís-
lendingar telja sér ekki
mögulégt að selja fiskinn á
J)\í verði, sem Ministry of
Food liefir ákveðið.
Vér höfuin sæmilegan
hagnað, en íslendingar þyrftu
að selja hvert „stone“ (14
Ibs.) einum shilling lægra en
það kostar J)á að afla Jiess.
Þeir verða að lækka lijá sér
reksturskostnaðinn áður en
Jieir koina aftur inn á mark-
aðinn hér. Og Jxað er engin
önnur ástæða fyrir J)vi, að
rekstur þeirra ber sig ekki
og að íslenzkur fiskur er bér
ekki nú.
En þvi lengiu- sein líður,
munum vér fá stærri flota,
ekki aðeins i Fleehvood, lield-
ur einnig í ölluin útgerðar-
stöðum Iandsins. Um Jxetta
leyti næsta ár verður allt bjá
oss i fulluin gangi og vér
munuin fá meiri fisk. Eg sé
cnga ástæðu til Jiess að brezk-
unX fiskinxönnum sé nokkuð
að vanbúnaði til að fram-
leiða allan þann fisk, sem
Inezka þjóðin Jxarfnast. Vér
þurfum ekki fisk útlending-
anna til þess að sjá lands-
mönnum fyrir nægilegum
l'iski til matar.
Vér getum framleitt allan
þann i'isk, sem J)jóðin J)arfn-
ast, ef vér liöfum eðlilega að-
stöðu ognppörvun til þess.“
Þetta sýnir livcrt stefnir i
þessuin máluin í Bretlandi.
K.F.U.M. og K.
Nokkur röskun komst á
fundahöld K.F.U.M. og K.
við brunann 17. nóv. s.I. Þó
var unnt að hafa drengja-
fund í húsinu siinniidaginn
24. nóv. og unglingadeildar-
fund sama dag á vcnjuleg-
um stað. Hins vcgar var ekki
unnt að halda æskulýðsvik-
una þar, og varð að flýja
með hana ofan í Dómkirkju,
sem var láliu í té fúslega.
Standa J)ær samkomur vfir
þessa dagana. — Sunnudaga-
skólinn, V.D. og Y.D. béldu
fuudi á venjulegum tíma
sunnudaginn 1. descmber í
K.F.U.M.-húsinu, og sveita-
fundir og aðrir smærri fixnd-
ir eins og 4iður að mestu
leyti. Aðaldeildir K.F.U.M. og
K.F.U.K. halda einnig í'undi
sína á sama tíma og l'yrr.
ölt starfscmi félagaima,
jPorláláion
fyrrv. stjórnarráðsritari.
IN MEMORIAM.
Þorkell minn, eg þekkti lítið
þína vegi.
Þegar lýkur þínum degi
þegja vil eg reyndar eigi.
Ratt J)ig aldrei Idindrar trúar
bókstafsdreki,
en l'agurlega „fornri speki“
fórnaðirðu öun qg þreki.
Alltaf samt J)ú fastast fylgdir
fegurðinni.
Verður J)ví í vitund minni
'vængjablak yfir minning
þinni.
Enda varstu alltaf sjafni
óms og ljóða.
Hinu sanna, lxinu góða
heinx þú vildir líka bjqða.
Yfir brautiun öllum J)íniun
englar vaki.
Vor og sólskin við.þér taki,
vinnur, að allra skýja baki.
Fins og líndur tignarhár
og töfrafríður
MeLslarastigið niikla bíður.
Mænir þangað vökull lýður.
Þú varst einn af Jieim, er
vilja Jiangað sækja.
Blessisl stafur, blessist' hækja
hröguum, er þá iðju rækja.
Gretar Fells.
Hjúskapur.
Síðastl. föstudag voru gefin
sainan í hjónaband í Kristskirkju
i kandakoti Sigríður Svava Jósa-
fatsdóttir og Arthur O. V. O’Brien
frá Chicago. Heimili þeirra verð-
ur fyrst ijm sinn á Grundarstíg 2.
bæði nxeðal háfna, unglinga
og fullorðinua, er opin öll-
um, jafnt meðlimum sem
öðrum.
13ERGMAL
Háir hattar valda leiðinduni.
Hávaxinn sveitamaður, sem
e'r nýkominn til Ixæjarins, íór á
liljómleika Telmanyis-hjón-
anna hérna um Jvvöldið. Rétt
áður en hjónin hófu tónleikana
settist holdug og hávaxin kona
í sætið íyrir framan hann. í’ar
efi maðurinn er nærri þrjái
álnir á hæö myndi lconan ein
ekki hafa raskafi hugarró kapþ-
ans, en örlögin liöföu af ein-
h’verri grárri glettni J>rýst 7
þumlunga háum liatti á hina
andlegu mið'stöfi frúarinnar og
gerfii þafi gæfumuninn.
Því taka þessar „háhöttuðu“
konur ekki ofan.
Þessi hæfiarauki konunnar
olli því, afi sveitamafiurinn sá
eklci Telmanyi hvernig sem
liann reyndi. Ilann heyrfii til
lians, ,en langaði til að sjá
liann líka. Nú spyr sveita-
mafiurinn: „Má ekki skylda
konur mefi óliæfilega liáa hatta
til þess afi taka þá ofan svo þær
loki elcki allri útsvn fyrir sak-
lausum sveitarmönnum og öör-
um. sem bæþi vilja sjá og'
heyra.“ Þafi er óskfip efililegt,
að mafiurinn spyrji og spyrja
fleiri og liafa áfiur spurt. A
þetta hefir verifi minnzt áfiur
liér í dálkunum, en eklci liorifi
neinn veruJegan árangur. Tæp-
lega verfiur liægt afi fyrirskipa
þafi, afi konur taki almennt
hatta ofan, er þær sækja slílcar
samkomur, en þess er afi vænta,
afi þær sjái sanngirnina i tillög-
unni. og komi sér saman um
þafi af sjálfsdáfium. Þafi myndi
verá vel þegifi.
Veðurfræðingar ekki þulir.
I sambandi vifi bréí er birt
var í Bergmáli fyrir helgina, er
minnzt var á lestur vefiurfregna
i útvarpinu á morgjiana, hefir
vefiurstofustjýri skýrt svo írá:
„Véöurfræfiingar ánnast eklci
lestur veöurfregna í Ríkisút-
varpinu og gætu eklci lekifi
þann starfa afi sér afi svo
stöddu. végna þess hve fáir þeir
eru. Veöurfræöingar Vefiur-
stofunnar eru eiiinig ráöuir
rnefi allt annafi fyrir augum, cn
afi hafa þægilega útvarpsrödd
enda þott J)afi kunni vel afi íara
saman." íæstur veöurfregna
livilir agerlega á starfsmönnum
útvarpsins og verfia því þeir
anninarkar, er á honum eru, afi
skrifast á reikning þess.
Þættir um veðurfar.
Fyrst liér er farifi að minnast
á vefiurfregnirnar■ má bæta því
vifi, aö ekki 1 væri óliklegt en
afi margir myndu liafa ganian
og gagn aí því, afi Rikisútvarp-
ifi fengi veðurfræðinga til þess
afi koma annafi slagifi i útvarp-
iö, t. d. eins og vikulega til ])ess
aö t’lytja þætti um tíóarlarið á
landinu. Myndi þafi vafalaust
geta orfiifi vinsæll þáttur og
skemmtilegur, því fáir eru J)eir
hér á lancli, sem ekki eiga sitt
afi meira efia minua leyti undir
því hvernig tífiarfarið er og
fyrsta spurningin sem menn
spyrjá á morgana er þeir vakna
cr: Hvernig cr vefirið?