Vísir - 03.12.1946, Blaðsíða 3

Vísir - 03.12.1946, Blaðsíða 3
Þriðjudaginn 3. desember 1946 VISIR 9 Umieiðarmálin. Svar við athugasemd frá Ö.N. Formaður V.B.S.F. Þrótt- ur telur að ummæli í bréfi mínu um umferðarmál geli hæglega valdið misskilningi. Bin tilgreindu ummæli mín eru svohljóðandi: “.... (Hrejdill og Þrótt- ur) og virðist eindreginn vilji a.m.k. Hreyfils að ráða bót á þessu ástandi“. Kemst form. Þróttar svo a.ð orði um þetta: ,.Með þessum ummælum álít' eg að gefið sé í skyn að félag vörubílstjóra hafi ekki jafnmikinn vilja til að leggja sitt lið til úrbóta á umferð- arvandamálunum eða a.m.k. geti vafi leikið á þvíu. Mér þykir mjög leitt að formaður Þróttar lítur svo á að ég liafi gefið slíkt í skyn.l og mér finnst raunar ekki að orðalag mitt gefi tilefni til slíkar ályktunar. Eg get að minnsta kosti fullvissað hann um að það var ekki tilgang- ur minn. Eg man vel eftir þvi að orðalag mitt er valið þannig vegna þess að mér var kunnugt um að þessi mál hafa verið ofarlega á baugi hjá Hreyfli, en um Þrótt vissi eg ekki. Ekkert annað liggur þar á bak við. Eg þakka svo formanni Þróttar sérstaklega fyrir upplýsingar lians um eindreginn vilja félagsins og aðgerðir til raunhæfra urnbóta á þessum málum. Ileimsóknartími sjúkrahúsanna: Landspitalinn kl. 3—4 síðd. Hvítabandið kl. 3—4 og 6,30—7. Landakotsspitali kl. 3—5 síðd. Sóllieimar kl. 3—4,30 og 7—8. STÚLKA vön matreiðslu, óskast á gistihús úti á landi. Góð vinnuskilyrði. — Hátt kaup. Upplýsingar í síma 6410. — Aðalfundur V.R. Framh. af 8. síðu Qunnar Magnússon og Gunn- ar Ásgeírsson. Fyrir voru Carl Heming Sveins, Björg- úlfur Sigurðsson og Baldur Pálmason. í varastjórn voru kosin frk. Milla Tliprsteins- son, Ingvar Pálsson og Þórir Ilall. í bússtjórn voru kjörnir Egill Guttormsson, öddur Helgason, Friþjófur Jobnsen, Sigurður Árnasön og Tómas Pétursson. Fulltrúar i Verzlunarráð íslands voru kosnir Guðjón Einarsson og Baldur Pálma- son. I heiðursfélaganefnd voru kosnir Iljörtur Hansson, Guðm. J. Breiðfjörð, Sigur- jón Jónsson, Jón Guðmunds- son og Guðm. Kr. Guðjóns- son. í bókasafnsnefnd voru kosnir Sigurlaugur Þorkels- son, Egill Gutlormsson og Páll Jóhannsson. Sœjapfréttir BÖKHAI D OG BRÉFA- w __i ijtk. Bókhaíd og bréfaskriftir Garðastræti 2, 4. hæð. Liðnir dagar ?fy MP etftir Kœíp'mu Ólafadtóttur tjtixa I þessari skemmtilegu bók segir Katrín Ölafsdóttir Mixa frá dvöl smm í Austurríki á óíriðarárunum. Bókin er fallega rituð. Stíllmn léttur og frásagnargleði höfunúar er mikil. Hún lýsir svo mörgu, sem íslenzka lesendur hefir varia dreymt um. Hún lýsir örðugleikum fólksins, samhjálp og þátttöku manna í gleði, sorgum cg vonbrigðum. Þótt bókin lýsi einum hcrmulegasta þætti í lífi einnar aí mestu menningarþjóðum nútímans og crlagaríkasta þætti mannkynssög- unnar, þá er hún svo faliega skrifuð, svo látlaust og hlýlega, að ó- blandin ánægja er að lesa. Bókin er nýkomin til bóksala. Hún er því komin svo snemma út, að hægt er að senda hana vmum og kunnmgjum íyrir jól. Notið bókina til jólagjafa. SékaCepjluH ý<óa$ei4ap Ibagblaöiö Wésir vantar ungling tii að bera biaðið í Hafnarfirði (Suðurbæ). Talið strax við afgreiðsluna. — Sími 1660. ÐAGBLAÐIÐ VÍSMR « !: \ y. ■■ • ••-.. .*.* uuc -4 i * • • '.».... i lio i ■ .!)< : : ivnög i ttUÍliJÓBínlfiÖB 10V 337. dagur ársins. Næturlæknir er í LæknavarSstofunni, simi 5030. Næturvörður er í Laugavegs Apóteki. Simi 1618. Næturakstur annast B. S. R., sinii 1720. Veðurspá fyrir Reykjavík og nágrenni: A gola eða kaldi, úrkomulaust og víða léttskýjað. Ljósatími ökutækja er frá kl. 15.20 til kl. 9.10. Söfnin: Landsbókasafnið er opið milli kl. 10—12 árd., 1—7 og 8—10 síðd. Þjóðskjalasafnið er opið milli kl. 2—7 siðd. Náltúrugripasafnið er opið frá kl. 2—3 siðd. Þjóðminjasafnið er opið frá kl. 1—3 síðdegis. Bæjarbókasafnið er opið frá kl. 10—12 árd. og 1—10 síðd. — Útíán milli kl. 2—10 siðd. Ilafnarfjarðarbókasafn i Flens- borgarskólanum er opið milli 4 —7 siðd. Hamingjuóskir út af inntöku íslands í UNO. Sendiberra Sovétríkajnna, berra Yasiiii Rybakov, befir fært for- sætis- og utanrikisráðherra bam- ingjuóskir sinar út af inngöngu íslands i bandalag sameinuðu þjóðanna. (Fréttatilk. frá utan- ríkisráðuney tinu). gegir dr«'TIsu>« Réttarhöld era að hefjdst í máli dr. Tiso, sem var æðsti rnaður leppstjórnar Þjöð- verjá, er þeir komu þar á fát í SlóvaUíu á styrjaldar- ármmm. Ilann er ákærður fyrir landráð og ntargs konar aðra g'Iæpi. Lítill vafi leik- ur á því, að hann niuni verða dæindur lil dauða fyrir ai- ju-ut'i sin, eu lianp. yar alla :Á6:;’)»jiig li^tjgþi^ipn naz- go fíiifbnöh 19 nú?T -.(iriiif ji'iehmj er komin á búlcamarkað- inn hér heima. Omar ungi verður jóla- bókin ykkar. Fæst um ailt land. Tvö mannslát. Siðastl. sunnudag andaðist að heimilLsinu hér í bænum frú Jón- ína Jónatansdóttir. Var bún orð- in roskin að aldri og bafði um langt skeið átt við vanheilsu að búa. Jónína var gift Flosa Sig- urðssyni, trésmiðameistara. I gær lézt að lieimili sinu liér í bænum Morten Ottesen, fyrr- verandi skrifstofustjóri. Var hann maður fjölhæfur og fékkst liann við margt um dagana. En kunn- astur er hann fyrir skopleiki sina og hlaut af þeihi miklar vinsæld- ir. Morten var bróðir Péturs al- þingismanns. Útvarpið í dag. Kl. 18.30 Dönskukennsla, 1. fl. 19.00 Enskukennsla, 2. fl. 19.25 Þingfréttir. 20.30 Syrpa um þró- unarkenhinguna. — Upplestur. — Forsagnir. — Tónleikar (dr. Áskell Löve o. 1.). 21.30 íslenzk- ir nútimaböfiindar: Guðmundur G. Hagalín les úr skáldritum sín- uni. 22.00 Fréttir, augl., iétt lög (plötur). 22.30 Dagskárlok. Bridgefélag Rvíkur. Síðasta umferð i 1. fl. keppn- inni í bridge fer fram í V. R. kl. 8 í kvöld. Skipjafréttir. | Brúarfoss fór frá Bildudal á bá- degi i gær til Patreksfjarðar; lest- í ar frosinn fisk. Lagarfoss kom lil Rvíkur kl. 13.00 í gær, að norð- an; fer á miðvikudagskvöld til Leith, Khafnar og Gautaborgar. Selfoss kom til Leith 1. des., frá Rvikr. Fjallfoss er í Rvík. Reykja- fos kom til Hamborgar 27. nóv. frá Leitli. Salmon Knot fór frá New York 23. rióv. til Rvikur. True Knot kom til Rvikur 20. nóv. frá Halifax. Beeket Hitcli fór frá New York 28. nóv. til Halifax. Anne kom til Gautaborgar 26. nóv. frá Ivhöfn. Lublin kom til ilull 28. nóv. frá Antwerpen; fer vætanlega þaðan i kvöld áleiðis tii Rvíkur. Lecli kom til Ant- werpen 1. des., frá Boulogne. Horsa kom til Rvikur 1. des., frá Hull. KnMfáta hp 3 7$ r Fc íkv\»v><^ísv ... Et :: . n OUCLÚSIHGB8HHIFST0F0 . U- - ‘ ( éllí.* í f t hi rt rx\l' •...-...... J Skýringar: Lárétt: 1 Vcra, ö ný, 7 spil, 9 ósamslæðir, 10. farya, 11 sfrik, 12 samsetning, 13 kona, 14 umbrot, lö látinn. Lóðrétt: 1 Land, 2 stroku, -3: -greinir, 4 fangamark, 6 sekkir, 8 stafurinn, 9 sjór, 11 stúlku, 13 áburður, 14 ó- samstæðir. Lausn á krossgátu nr. 377, Lárétt: 1 Eining, 5 aða, 7 gái'a, 9 ál, 10 ann, 11 grá, 12 Na, 13 hrak, 14 lóa, 15 iðrast. Lóðrétt: 1 Eigandi, 2 nafn, ö/iðíg/ÍI.Na, 6 liláka, 8 ána, <9r ;ára-,n 'ilH'Hgrfts,-. 13 hóa, :44 L. B. ■ :)c r;. iiil) \ tiíiÖUiJálii’ T:

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.