Vísir - 11.12.1946, Blaðsíða 4

Vísir - 11.12.1946, Blaðsíða 4
VISIR Miðvikudaginn 11. desember 19^6 VISIR PAGÖLAf) CTtgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VISIR H/F Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson, Hersteinn Pálsson. Skrífstofa: Féiagsprentsmiðjimni. Afgreiðsla: Hverfisgötu 12. Símar 1660 (fimm línur). Lausasala 50 aurar. Féiagsprentsmiðjan h.f. Atviiumleysi. 'ilfm nokkurra ára skeið hefur atvinnuleysi ekki þeklczt -V hér á landi. I þau skipti, sem skráning atvinnuiausra Jiefur verið látin fram fara hér i höfuðstaðnum, hafa fáir -eða engir komið, enda ímfa allir, sem nenntu að vinna, hal't meira en nóg að starfa. Nú er J>ó svo komið, að atvinnulcysið hefur aftur hald- ið innreið sína i landið. Þannig herast þær fregnir frá Isa- i'irði, að þar hafi verkalýðs- og sjómannafélögin efnt til i'undar, til þess að ræða atvinnuleysið, og gert margs kon- yr samþyklctir, er vörðuðu lausn málsins og bæjarstjórn i'ær til úrlausnar. Gera má ráð fyrir, að atvinnuleysis gæti v'iðar en á Isafirði, þótt engar samþykktir verkalýðssam- lakanna hafi heyrzt annarstaðar að til þessa. Hér i bæn- tnn er Ilklegt að sjómenn gangi atvinnulausir, enda er anestur hluti flotans hundinn við landfestar, og svo mun J>ví háttað i flestum veiðistöðvum. Atvhmuleysið stafar af verðþenslunni. Auðvelt væri að aístýra þvi, eí' forystumenn þjóðarinnar og þjóðhi sjálf skildu þörfina. I stað þess að vísitalan verði lækkuð veru- lega stígur hún á mánuði Itverjum, og nú síðast um 3 stig, J>annig að nú er hún i íiOf! stigum. Þólt útvegurinn hal'i íííöðvazt allra atvinnuvega í'yrst, leiðir það at' J)ví, að hann á til erlends markaðs að sækja einvörðungu, en sá mark- iiður cr ekki fullnægjandi og eugar horí'ur á, að hann 'verði það fyrst ttm sinn. En úr því svo er um hið græna iréð, hvað þá um hin? Iðnaðuiinn er á heljarþröminni. Til niála liefur kom- -ið að stöðva rekstur ýmsra iðnl'yrirur-kja, en horfið hcf- itr verið frá því fyrst um sinn og kann að dragas't fram yl'ir áramótin, eða þar til endaniega verður séð hver árs- sil'koman reynist. Menn fara að visu uærri um afkomuna frá máiiuði lil mánaðar, og gera sér Ijóst, að hún er síður 'yh svo æskileg, en hins vegar vilja menn ekki grípa til Tekstursslöðvunar fyrr en í síðustu lög, cnda er þar um Jjung spor að ræða, ckki aðeins l'yrir verkþega, hcldur og a'vinnurekcndur. Flest blöðin ræða nauðsyn J>ess, að ílofanum verðí kom- ið' á veiðar á vertíðinni, sem framundan er. Það er nauð- jsyij, cn })ótt svo verði, er Jnautin ekki unnin með' J)ví eimi. Bjarga verður ölhim öðrum atvinnugreinutn frá hruni, en þær hljóta að kikna undir byrðunum, jafnvel þótt flotan- um verði l)orgið. At'vinnuleysi hlýttir að aukast slórlcga á næsttt mánuðum, og jafnvel þótt bæjarfélög og ríki vilji auka á opinberar framkvæmdir, er Jmö shmdarlausn og ííálgafrestur. Anglía 25 ára. í dag þ. 11. dP,senjh*r,' ur Finnbogason; próf. Ólai'ur eru 25 ár síðan félagið Ang Jia var stofnað. Fy.rsti fundur þcss var haldinn þann dag árið 1921, í Ingólfshvoli, og höfð'u til hans boðað J)eir Helgi II. Ei- ríksson, skólastj., Ólafur Þorsteinsson, verki'r. og Snæ- björn Jónsson, bóksali. Ás- geir Sigurðsson, ræðisinaðui var íundarstjóri. Tilgungur fclagisns er að stuðla að gagn- lcvæmri lcynningu og tnenn- ingaiiegum tengslum milli Júns enskumælandi heims og íslenzku þjóðarinnar. Á fund Lárusson og Snæbjörn Jóns- sqn. Síðan bættust í nefndina þeir Klemens Jónsson, þá ráð- herra og Ilaraldur Nielsson prót'essor. Fyrsta fyrirlestur i fólag- iuu hélt hr. K. T. Sen.M. Á., 21. jan. 1922, er dvaldi J)á tini tima á Breiðabólstað á Áífta- nesi lijá tcngdaforeldruni sinum. Skozkur fræðiinaðtir og rithöfundur, Alesander MacGill, safnaði og gaf félag- inu um 300 bindi af bók- um og varð sú bókagjöf undirstaðan að núverandi Nýsköpun. tr félagið og kosin þess^ fyrsta stjórn. Heiðursforseti Ásgeir Ásgeirsson, f orseti Helgi H. Eiríksson og'iÓlafur I>orsteinsson. Félagið hefir jafnan starfað samkvæmt liinni upprunalegu stefnu- skrá, haldið sér eingöngu við hin menningarlegu kynni og útbreitt gagnkvæma þekk- ingu á ísleuzlcu og brezkq Jjjóðinni, er,algeiiega ópóli- tiskl félag, liefir gengizt fyr- ir þvi að komið verði á kennslu í ensku við Háskóla íslands, safnað fé. til að koma upp tveim herbergjum á stúdentragarðinum, sem enskir slúdenlar við nám hér við háskólann hafa forgangs- rétt að, komið upp bókasafni fyrir félagsmenn og beitt sér fyrir mörgtun fleiri málum til að auka kynningu og út- breiðslu, gagnkvæman skiln- ing og vináttu milli íslend- inga og hins enskumadandi Iteints. I Angliunefndinni, sem undirbjó að koma á kennslu i ensku við háskól- inum voru samþykkl lög fyr- J bókasafni félagsins. Fyrstu bókaverðir félagsins voru Jieir Ásmundur Gestsson gjaldkeri og Hallgr. mag. Jlallgrimsson. Starfsemi fcJagsins lá niðri um skeið, en i árslok 1934 hóf það starfsemi að nýju fýrir forgöngu herra ræðis- ptanns Sig. B. Sigurðssonar, og hefir starfað ósljtið siðan. Þessir þafa verið heiðursfor- setar félagsins attk hr. Ás- gers Sigurðssonar ræðism., sem studdi ftiagið með ráð- (ira og dáð, ineðan hans naut við: Hr. Bowering aðalra^ðis- m.aður, C. II. Iloward Smith G.M.G. sendiherra, Sir Ger- ald Shcplierd K.C.M.G. nú- verandi sendiherra Breta hér á landi. Ef tir að Helgi E. Eiríksson lét af formannsslörfum, varð Magnús Matthíasson stór- kaupm. formaður, J>á sira Friðrik Hallgrimsson, Sig- tirður B. Sigurðsson og núv. fortn. Einar Pétursson. Herra John Lindsav hefir verið rit- ann, vorti þcir dr. Guðmund- ari fclagsins síðan 1939. Félagið hefir árjega veitt bókaverðlaup bezíu njetnendr ununi i enslcu við Mjepnta- skólann i Reykjavik (o. fl- skóla). I stjórn félagsins eru nú: Sir Gft'ald Shépherd, K.C. M.G. heiðursfórseti, Einar Pétursson, framkv.stj. form.. Sveinbjörit Fipnsson fprstj. vara-form., John Lindsay stórkaupm., ritari og gjakl- lceri, Sveinn Sigurðsson rit- stjóri, Hallgr. E. Hallgrims- son forstj., Sigurður B- Sig- urðsson ræðism., herra K. M. Willey, B.A. umboðsm. Brit- ish Council á íslandi. Ýmsir þjóðkiinnir menn innlendir og erlendir hafa haldið fyrirlestra í félaginu, um fræðandi og skemintilcg cfni og hefir jafuan þót.t hinn mesli fcngtir að fyrirlcslrum þessiun. A styrjaldarárunum vann Anglia mikið siarf með því að eyða misskilningi og b.reiða út J>ekkingu á islenzk- um máluni meðal licrsins, og höfðu bæði brezkir og banda- ríslcir Jiermenn aðgang að fundum féagsins meða n þei r dyöldust Jiér. í vetur mun félagið Iialda fundi niánaðarlega þar sem fyrirlestrar verða hafdnir og ýms önnur skemmtiatriði. Féiagið mun halda ttpp á 25 ára starfsemi sína með skemintifundi í Oddfellow- húsinu þann 12. þ. m. kl. 8,15. Fyrirlestur heldttr Sveinn Sigurðsson ritstjóri, sem liann kaliar „I>áttur úr sögu ensk-islenzkra samskipta". Ennfremur mun herra Birgir Halldórsson synga með að- stoð Dr. Urbanlschitsch, og Miss Wassell og Mr. Burgcss fara með stutlan leikþátt. Að loktnn verður dansað. BEK6 „Neitunarvaldið". Utidant'ariö hefir ..neitunar- valdif)''. sem nú er faritS aö nefna syo, horiö talsvert á gxmia, jaíiivti i ui-nrœiSum á þingi. ÞaiS er þagmælska sumra ér innaniands lúða ótal óleyst verkefni, cn sitm cru þess !fiinbættismanna, sem við er átt, eðlis, að íiilHcominn vattzi er að tmdandrætti um fram-)þeoar þanigig er talaí, tregfta kvæmdir. Hins vegar J)ýðir ekki að ráðast í neinar teljandi i'ramkvæmdir, eins og sakir standti, en öll nýsköpun cr ^lauðadæmd vegna verðjjenslunnar. Væri alll með felldu, mundi frekar verti ekla á vinnu- Æilii en atvinnuleysi. Með aukinni vinnu mundi J)jóðin geta -skapað cftirkomendunum ógrynni verðmada. Allar þjóðir lccppa nú að íiuknum úlflutningi, ineð J)ví annars vegar að auka á vinnu og afköst, en hins vegar með nýjum iðn- greinúm eða l'ramleiðsluháttum. Höfum við ráð á að lála rcka á rciðanum, glata markaði í stttð þess að auka á hann, láta htndgæðin ónotuð í stað J)ess að færa okkur þau i nyt? VísitöJuna verður að lækka cftir Jrví, scm geta stcndur til, en jafnframt ber að tryggja atvinnu handa öllum, með ei'Iingu innanlands iðnaðar, sjávarútvegs og annarra al- virinugreina. Við jjurí'um að skapa ný útflutningsverðmæti, sem eru við höndina, þannig að auðvelt er að afla þeirra. Okknr skortir ckki fc til þess, ef viljinn er fyrir hendi, *>g hann dregur hálft hlass. Framundan bíða olckar bjart- ir dagar, scm munu Jmekja verðjicnsluvofuna úl í yztu myrkur, cn þó því aðeins að sigrazt verði á verðþenshuuu. þeírra til aíS veita bliiöttm og þar me8 ölltitn almenningi upp- lýsingar um mál, sem hann varfSar, én þeir vilja einir vita um. Bæði gott og illt. I'aí) þykir kostur á lvverjum manni, aíS hann- tali ekki of n'iikið, hlaíSri ekki um oí. ÞaS getur ckki. sízt veriS kostttr í iari embættismanns. Iin hin til- fellih ertt líka tii ----- og þarf ekki aft nefna dæmi því til sönn- unar — þar sem þaö gelur veriö betra og jafnvel þaíS eina rétta, aíS vp'1-1 "'1>''n?s up])lýsingar, svo aö hún geti áttaí sig á atburiS- um og viíslioríum. Wei! Nei! Wei! Undanfari'S liafa komifi tvr- ir nokkur mál, þar sem reynt hefir veriíi aö halda öjilutn ttpp- lýsingum leyndurn og blöðum jafnvel neita'ÍS um ttpplýsingar um þau. IJegar spttrt hefir veriö. hefir jafnan verið yiök.yæSá;S, að engar ttpplýsingar værtt fyr- ir hendi. Þa'8 hefiSi alyeg eins vel mátt spila grammófónpiotu sem segir i sifdlu: Xei! Nei! Nei!. .. . Kviksögur. Jimhættismönnum. scm með löggæzlumál fara, er vnanna þezt kunnugt um þaS, hvc ósköp líti(S atvik þarf til á'ð koma af staiS hinum stórkpstlegustu kviksögutn, þar sem mýfluga er orðin a<S úlfalda og þaöan af gtærri. Jímbættismennirnir segja, aiS þeim sé bölyanlega vi'ð slíkar kviksögur, en því mifiur fara ekki alltaf sauian prö og geröir, þv.i aö þessir sc'jmu mena eiga oft rnikla á kviksögunum meu því að halda sannleikanum levndum. Sömu menn láta í veöri vaka, a'S þeir vilji góSa samvinnu viS þjpöin' og almenning, en þau or'S vilja oftast stangazt viö þær" gerSir þeirra, aS neita um upplýsingar. Þó vita þeir manna bezt, a'S blö'Sin eru fús til samvinnu viS þá ttm öll góíi mál og liafa oft sannaS þao. En sú samvinna getur aldrei or'SiS langæ. ef ekki er stofnaS til hennar af heilindum á báSa bóga. Samþykkt blaðamannanna. 1-llaSamaunafélagiS gcrði samþykkt ttm þctta á fundi á sunnudaginn. 1'aS gérir þá sjálfsögSu kri'ifu, aS þjónar al- mcnnings, embættismennirnir — sumir telja sig því miSur einskonar húsbændur — vciti þjiiSinni þær upplýsingar, scin hægt cr aS veita hcnni aS ska$- latisu og lu'm á kröftj tii. Og embættismennirnir ciga ekki aö dæmá um ]>aS cinir, hva!S ii])p skuli íátið. Embættin eru "peirra.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.