Vísir - 11.12.1946, Blaðsíða 4
4
VISIR
Miðvikudaginn 11. (losemlær 1940
1
DAGBLAÐ
Ctgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VISIR H/F
Ritstjórar: Eristján Guðlaugsson, Hersteinn Páisson.
Skrifstofa: Fólagsprentsmiöjunni.
Afgreiðsla: Hverfisgötu 12. Síinar 1660 (fimm línur).
Lausasala 50 aurar.
Félagsprentsmiðjan luf.
Atvinnuleysi.
Tfm nokkurra ára skeið liefur atvinnulcysi ekki {jekkzt
V hér ú landi. I þau skipli, sem skráning atvinnulausra
liefur verið látin fram fara hér í höfuðstaðnum, liafa fáir
cða cngir komið, enda hafa aliir, sem nenntu að vinna,
haft ineira en nóg að starfa.
Nú er þó svo komið, að atvinnulcysið hefur aftur hald-
:ið innreið sína í landið. Þannig berast þær fregnir frá Isa-
íirði, að þar hafi verkalýðs- og sjómannafélögin efnt til
i'undar, til ]tess að ræða atvinnuleysið, og gert margs kon-
ar samþyklctir, er vörðuðu lausn málsins og bæjarstjóm
fær til úrlausnar. Gera má ráð fyrir, að atvinnuleysis gæti
víðar en á Isafirði, þótt engar samþykktir verkalýðssam-
takanna hafi heyrzt annarstaðar að til þessa. Hér í bæn-
»im er líklegt að sjómenn gangi atvinniriausir, enda er
jnestur hluti flotans bundinn við landfestar, og syo mun
Jní háttað í flestum veiðistöðvum.
Atviunuleysið st.afar.af yerðþenslunni. Auðvelt væri að
afstýra því, ef forystumemi þjóðarinnar og þjóðín sjálf
skildu þörfina; I stað þess að visitalan verði lækkuð veru-
lega stígur hún á máuuði hverjum, og nú síðast um 3 stig,
j/aimig að nú er liún í 306 stigum. Þólt útvegurinn hafi
-slöðvazt allra atviimuvega fyrst, leiðir það af því, að hann
á til erlends markaðs að sækja einvðrðungu, en sá mark-
iiður cr elcki fullnægjandi og engar horfur á, að hann
verði það fyrst um sinn. En úr því svo er um hið græna
. i réð, hvað þá um þin?
Iðnaðurinn er á hdjarþröminni. Til mála hefur kom-
ið að stöðva rekstur ýmsra iðnfyrirtækja, en horfið lief-
ur verið frá því fyrst um sinn og Jcaim að dragast fram
yfir áramótin, eða þar til endanlega verður séð hver árs-
íifkoman reynist. Menn fara að vísu uærri um afkomuna
frá mánuði lil mánaðar, og gera sér Ijóst, að hún er síður
'«'n svo æskileg, en liins vegar vilja menn ekki gripn til
rekstursstö^ýunar fyrr en í síðustu lög, enda er þar um
jiung spor að ræða, ekki aðeins fyrir verkþega, heldur og
íh vinnurekendur.
Anglía 25 ára.
I dag þ. 11. desember,
eru 25 ár síðan félagið Ang-
lia var stofnað.
Fyrsti fundur þess var
haldinn þann dag árið 1921,
í Ingólfshvoli, og liöfð’u lil
hans ho'ðað þeir Iíelgi II. Ei-
ríksson, slcólastj., Ólafur
Þorsteinsson, vcrkfr. og Snæ-
bjöm .Íonsson, hóksali. Ás-
geir Sigurðsson. ræðismaðui
var fundarstjóri. Tilgangur
félagisns er að stuðia að gagn-
kvæmri lcynningu og meun-
ingarlegum tengslum niilli
hins enskuniælandi heims og
islenzku þjóðarinnar. Á fund-
inum voru saniþykkl lög fyr-
ir félagið og kosin þess
fyrsta stjórn. Heiðursforseti
Ásgeir Ásgeirsson, foi-seti
Helgi II. Eiriksson og'iÓlafu p
Þorsteinsson. Félagið liefir
jafnan starfað samkvæmt
hinni upprunalegu stefnu-
skrá, haldið sér eingöngu við
hin menningarlegu kynni og
útbreitt gagnkvæma þekk-
ingu á ísleuzku og brezkq
þjóðinni, er algerlega ópóli-
tískl félag, hefir gengizt fyr-
ir þvi að lcomið verði á
kennslu í ensku við Háskóla
ísjands, safnað fé til að koma
upp tveim lterbergjum á
stúdenlragarðinum, sem
enskir stúdentar við nám liér
við háskólaun hafa forgangs-
rétt að, komið upp bókasafni
fyrir félagsmenn og beitt sér
fyrir mörgum fleiri málum
lil að auka kynningu og úl-
breiðslu, gagnkvæman slcilu-
ing og vináltu milli íslend-
inga og hins enskumælandi
heims. í Angliunefndinni,
sem undirbjó að koma á
kennslu í ensku við háskól-
ann, voru þcir dr. Guðmund-
• ur Finnhogason, próf. Ólafur
Lámsson og Snæbjörn Jóns-
spn. Síðan bættust i nefndina
þeir Klemens Jónsson, þá ráð-
herra og Ilaraldur Níelsson
prófessor.
Fyrsta fyrirlestur í fólag-
iuu hélt lir. K. T. Sen M. A.,
21. jan. 1922, er dvaldi þá uni
tíjpia á Breiðahólstað á Átíta-
nesi hjá tengdaforeldruni
siiium. Skozkur fræðiniaðitr
og rithöfundur, Alexander
MacGill, safnaði og gaf félag-
inu unt 300 bindi af bólc-
um og varð sú bókagjöf
undirstaðan að núverandi
bókasafni félagsins. Fyrstu
þókaverðir félagsins voru
þeir Ásmundur Gestsson
gjaldkcri og Ilallgr. mag.
Hallgrímsson.
Starfsemi félagsins lá niðri
prn skeið, en i árslok 1934
hóf það starfsemi að nýjn
fýrir forgöngu herra ræðis-
paanns Sig. B. Siguiðssonar,
og hefir starfað úslitið siðan.
Þessir hafa verið heiðursfpr-
setar félagsins auk lir. Ás-
gers Sigurðssonar ræðism.,
sem sluddi félagið með ráð-
pm og dáð, meðan hans naut
við:
Hr. Boxvering aðalræðis-
niaður, C. II. Iloward Sjnith
G.M.G. sertdiherra, Sir Ger-
ald Sheplierd Iv.C.M.G. nú-
vcrandi sendiherra Breta hér
á landi.
Eftir að Iíelgi E. Eiríksson
Jét af formannsstörfum, varð
Magnús Matthíasson stór-
kaupm. formaður. J>á sira
Friðrik Hallgrímsson, Sig-
urður B. Sigurðsson og núv.
form. Einar Pétursson. Herra
John Lindsay hefir verið rit-
ari félagsins síðan 1939.
Félagið hefir árlega veitt
bókaverðlaup beztu penjend-
unum i enslcu við M,ciinta-
skólann i Reykjavík (o. fl.
skóla).
í stjórn félagsins eru nú:
Sir Gerald Sliéjiherd, K.C.
M.G. þeiðursfórscti, Fiuar
Pétursson, framkv.stj. furm..
Sveinbjörn Fiimsson forstj.
yararform., John Lindsay
stórkaupm., ritari og gjald-
lceri, Sveinn Sigurðsson iit-
stjóri, Hallgr. F. Hallgríms-
son forstj., Sigurður B- Sig-
urðsson ræðism., herra K. M-
Willey, B.Á- umhoðsm. Brit-
ish Council á íslandi.
Ýmsir þjóðkunnir menn
innlendir og erlendir ltafa
haldið fyrirlestra í félaginu,
um fræðandi og skemmtUeg
efni og hefir jafnan þótt liinn
inesti fengur að fyrirleslrum
þessum.
Á styrjaldarárunum vann
Anglia mikið starf með því
að eyða misskilningi og
breiða út þekkingu á jsíenzk-
um málum meðgl licrsins, og
höfðu bæði brezkir og banda-
rí.skir hermenn aðgang að
fundum féagsins ineðan.þeir
dyöldust hér.
í vetur muu félagið lmlda
fundi mánaðarlega þar sein
fyrijlestrar verða haldnir og
ýms önnur skemmtiatriði.
Félagið mun halda upp á 25
ára starfsemi sína með
skemmtifundi i Oddfellow-
húsinu þann 12. þ. nt. kl. 8,45.
Fyrirlestur heldur Sveinn
Sigurðsson ritstjóri, sem
ltann kaliar „Þáttur úr sögu
ensk-íslenzkra samskipta“.
Ennfremur mun lterra Birgir
Halldórsson synga mcð að-
sloð Dr. Urbantschitsch, og
Miss Wassell og Mr. Burgess
fara með stuttan leikþátt. Að
lokum verður dansað.
Flest blöðin ræðá nauðsyn Jiess, að flotanum verði kom-
ið á veiðar á vertíðinni, sem framuiulan er. Það er nauð-
.svn, en Jtótl svo yerði, er þrautin ekki mtnin með því einu.
Bjarga verður öllum öðritm atvimmgreimun frá hruni, en
þær hljóta að kikna undir byrðunum, jafnvel Jiótt flotan-
ttm verði borgið. Atvinnuleysi hlýtur að aulcast stórlega
•á næstu mánuðum, og jafnvel Jiótt bæjarfélög og ríki vilji
ítuka á opinherar framkvæmdir, er það stimdarlausn og
gálgafrestur.
Nýsköpun.
TTér innaniands bíða ótai óleyst verkefni, en sum eru þess)
eðlis, að fullkominn vanzi er að undandrætti um i’ram-)
kvæmdir. Hins vegar Jiýðir ekki að ráðast í neinar teljandi
l’ramkvæmdir, eins og sakir standa, en öll nýsköpun er
•dauðadæmd vegna verðþenslunnar.
Væri allt með felldu, mundi frekar vera ekla á vinmi-
ítfli en atvinnuleysi. Með aukinni vinnu mundi Jijóðin geta
-skapað eftirkomendunum ógrynni verðmæta. Allar Jijóðir
keppa nú að auknum útflutningi, með því annars vegar
að auka á vinnu og afköst, en hins vegar með nýjum iðn-
Rrcinum eða framleiðsluháttum. Höfum við ráð á að láta
rclca á rciðanum, glata markaði í stað þess að auka á
hann, iáta landgæðin ónotuð i stað þess að færa okkur
]iáu í nyt?
Vísitöluna verður að lælcka eftir því, sem geta stendur
til, en jufnframt Iter að tryggja atvinnu handa öllum, með
eflingu innanlands iðnaðar, sjávarútvegs og annarra ht-
vinnugreina. Við Jiurfum að skapa ný útflutningsverðmæti,
sem eru við höndina, þannig að auðvelt er að afla Jicirra.
Okknr skortir ekki fé til þess, ef viljinn er fyrir liendi,
«g hann dregur hálfl hlass. Framundau bíða oklcar bjart-
ir dagar, sem munu lirekja verðþensluvofuna út í yztu
myrkur. cn þó því aðeins að sigrazt verði á verðþenslunni.
BEK6MAL
/
Söniu menn láta t veöri vaka,
„Neitunarvaldið".
Undanfari‘8 hefir „neittinar-
valdi8‘‘, sem nú er íariö aö
-nefna svo, bori;ö. talsvert á
góma, jafnvel t umræöum á
þingi. Þa8 er þagmæjska sumra
embættismanna, sem viö er átt,
þegar þannig er tala.8. tregba
þeirra til aS veita blööum og
þar rneö öllum almenningi upp-
Jýsingar um mál, sem liann
varöar, en Jteir vilja einir vita
um.
Bæði gott og illt.
Þaö þylcir kostur á hyerjum
mauni, aö hann ta.li ekki ot
mikið, blaöri elcki um of, Þaö
getur elcki sízt verið kostur í
fari enfbættismanns. E.n hin til-
fellin eru líka til ----- og þarf
ekki aö nefna dæmi því til sönn-
unar —• þar sem þaö getur veriö
betra og jafnvel J>aö eina rétta,
aö vp’1'1 'U1>:,ý!S uDplýsiqgar, svo
aö hún geti áttað sig á atburð-
uin og viöhorfum.
Nei! Nei! Nei!
Undanfariö luifa komiö fvr-
ir nolckur mál, þar sem reynt
hefir veriö aö halda ollutn upp-
lýsingum leyndum og Itlööum
jafnvel neitaö um upplýsingar
urn þau. Þegar spurt liefir verið,
liefir jafnan veriö viöjcvæöiö,
aö engar upplýsingar værtt fyr-
ir hendi. Þaö Iteföi alyeg eins
vel mátt spila grammófónplötu
sent segir í sífellu: Nei! Nei!
Nei!. .. .
Kviksögur.
Jimbættismönnum. scm meö
löggæzlumál fara, er manna
ltezt kunnugt ttm það, hve ósköp
lítiö atvilc þarf til aö .koma af
staö liinum stórkosllegustn
lcviksögum, þar sem mýflttga
er oröjn aö úlfalda og þaöan af
stærri. Embættismcnnirnir
segja, aö þeim sé bölya.n!ega
viö slikar kvilcsögur, cn því
miöur fara ekki alltaf saman
prö og gej'öir. þv.í aö þessir
sömtt tnenn eiga oft rnikla sölc
á Uvíksögtuútm' ö'neö því aö
halda sannJeileantun levndum.
aö þeir vilji góöa samvinnu viö
blööin’ ,og almenning, en þau
orö vilja oftast stangazt viö
þær gerðir þeirra, aö neita utn
upplýsingar. Þó vita þeir
manna liezt, aö Jjlööin eru fús
til samvimnt viö þá um öll góö
mál og hafa oít sannaö þaö. En
sú samvinna getnr aldrei oröiö
langæ. ef elcki er stofnaö til
hénnar af lieilindurn á Jtáða
bóga.
Samþylikt blaðamannanna.
Blaöamanna félagiö geröi
samþykkt um þetta á fundi á
sunnudaginn. Þaö gerir þá
sjálfsögöu kröfu, aö þjónar al-
mennings, embættismennirnir
— sumir telja síg því miöur
einskonar liúsbændur — veiti
þjiiöinni þær upplýsingar, sem
Jiægt er aö veita licnni aö skaö-
Jatisti og hún á kröfu til. O.g
emlrættismennirnir eiga ekki
aö iilæma um þaö cinir. bvaö
upp skuli látiS. Emliættin eru
ekJci einlcafvrirtæki þeirra.