Vísir - 11.12.1946, Blaðsíða 6
VJStR
Miðvikudaginn 11. desember 1946
».iV
...
'¦¦¦¦[ á wbb&bÍ&'í önæ
iS&tÆ 5»3SSC J : OJí!S»ií
um útf lutning á gjaf aböggtuiti
Ráðuneytið vekur athygli almennings á því, að
reglugerS nr. 168, um sölu og útílutning á vörum
frá 12. september 1939, er áfram í gildi, og er því
bannaður útflutningur ,á öllum vörum, nerna sér-
stakt leyfi komi til. Leyfi til útflutnings á ísíenzk-
um-afurðum veitir samninganefnd, utanríkisvi$r
; skirjta, en leyfi til útflutriíhgs á öðrum vörum Við-
! sk§^máIáráJ$uneytiiS. | v ¦ :•
gfj^ingaðtil hefir póststjpminni verið heimiláð1 að;í
afgreiða til útlanda gjafaBoggla, sém eru úridir 300 .
króna virði. Þessi heimild fellur nú úr gildí, og þarf
hér eftir að fá útflutnkgsleyfi fyrír öllum slíkum
gjafabögglum.
Umsóknir skal'senda skrifstofu Viðskiptamála-
ráðuneytisins, Austurstræti 7, á þar til gerðum
eyðublöðum í tvíriti, og skal í umsókninni nákvæm-
lega greind tegund, magn og verð hvers hlutar
eða hverrar vörutegundar í bögglinum.
UmsóknareySublöð fást á sama staS.
Otflutningsleyfi verSur þó alls ekki veitt fyrir
eftirtaldar vörur:
1. Feiti og feitar olíur, smjörlíki og vax úr jurta-
og dýraríkinu (15. kafli tollskrárinnar).
2. Sykur, sykurvörur og lakkrís (17. kafli toll-
skrárinnar).
3. SúkkulaSi, alls konar (18. kafli 7—10 í toll-
skránni).
4. Vörur til'ljósmyndunar (29. kafli tollskrár-
ínnar).
5. Sápur, þvottaduft, fægiefni, kerti og önnur
framleiðsla úr feiti og feitum sýrum (32.
kafli tollskrárinnar).
6. Vefnaðarvara, prjónavörur og þess háttar,
nema notaSur fatnaður (46.—53. kafli toll-
skrárinnar).
7. Skófatnaður, nema notaSur (54. kafli toll-
skrárinnar).
8. Or, klukkur og hlutir til þeirra (78. kafli
tollskráririnar).
Fyrir öðrum vörum verSa þó ekki veitt leyfi
nema fyrir takmörkuðu magni og/eSa takmörk-
uSu verðmæti, og skal fólki því bent á, aS tryggja
sér Ieyfi áSur^en .það„útbýr bögglana., -¦ ¦¦:.---.:-:¦¦¦-—
ViS afhending bögglanna á póststjöo s|:a'L;leýfiS.
íylgja ásamt drengskaparyfirlýsingjse^^^a; um
þaS,-að. Lþögglmun^.;.srérÆ-k;kert anná^ en^a$í, er í,
leyfiáa^émir,:;: |Íj| i: :' •..;
Tbllyfí'rvöldiri ránnsaka ' irtmhald böggíá-' nieð
dreifikönnun, og reynist yfirlýsing um innhald
bögguls röng, verður böggullinn kyrrsettur og send-
andi tafarlaust kærður fyrir brot á 145. gr. hegn-
.ingárlaganna, auk þ^es^Sem slíkt brot ýarðar sekt-
^rix&am^asnlt lötfuSp,ni%: J 1, 12. feþrúar 1940
&wm:i ¦. ¦ -¦¦¦¦ !
4
Viðskiptamálaráðuneytið, 10. desember 1946.
.!• llSi »^u«., ' j. vv'ú>.£tV'.. '.tt'^ti •tiiH-yu ...'i...... ....:.;.¦-. »¦ (. h-i .... , ..
fcfe Ifcffé th " ! ¦¦>.%.¦¦ i'etur Magnusson.
' » •' < -•': '1'¦•*,," "' ';¦¦:¦. Ldúutnnal
Bezta úrin
frá
ÍÍÍY UftOÍtÚ i'ítíl
VÉLRITUNARKENNSLA.
Cecilía Helgason; Hring-
braut 143, 4. hæö.'til vinstri.
Sími 2978. (700
í
BIFREIÐAKENNSLA.
Kristján Magnússon, Fjólu-
götu 13. Sími 5078. (177
SIÐPRUÐ kona gétur
ferigið herbergi. Hushjálp
'éitir ''sakomulagl. — T!íbob,
merkt: „Greninfelur", legg-
ist inri¦'¦'& áfgr. Vísis' íyrir
laugardagskvöld. '¦¦¦'• (229
JARÐÝTA til leig-u. Uppl.
í síma 1669. (000
HERBERGI til leigu
gegn húshjálp. Uppl. á Sól-
vallagötu 57, kl. 4—8. (238
GÓÐ stofa í kjallara í
Noröurmýri til leigu. Tilboö
sendist Vísi fyrir . firnmtu-
dagskvöld: „7903". (239
HÚSNÆÐI, fæ5i, hátt
kaup, geta 2 stúlkur íengiö
ásamt atvinnu strax. Uppl.
Þingholtsstræti 35. (244
MUNIÐ aöalfundinn
í kvöld kl. 8,30 stund-
vislega í húsi V. R.
Stjórnin.
BRUNN vetrarfrakki,
sem tekinri var í misgripum
á dansleik Stýrim.ánnaskól-
ans síöastliöinn laugardag'.
Geri svo vel og skili honum
á Grettisgötu 5 og taki sinn
frakka. (221
NÆLA, úr brenndu silfri,
tapaöist á afmælishátíö
Framsóknarmanna á Hótel
Borg þriðjud. 3.. þ. m. Finn-
andi vinsamlega beSinn aS
hringja í sítna 4245. (230
¦ FUNDIZÍTS hefir einbaug-
ur. . •..Vitjisí; í timbursölu
;'.|}<í ]!. '¦;-^'-:-~ •¦¦-¦ ¦
Slippsins.| " í (23.1
' TAPAZTÍ, lrefír :e.^nia-
lokkur.; Uppl. í' símaVóoöo.
' ' • ' (236
EG TAPAÐI veskinu
mínu á mánudagsmorgun-
inn meS nukhim peningutn
og ökusikírteíni .og íieiri
pappirun^ Skilist gegn gó'S-
um fundarldunum. —: Jóharin
Siggeirssonj Víðimel. 19. —
(246
TAPAZT hefij^^^svarjjur
lindarpenni, merktur.: Jón
Sigurðsson. Fundariaun. —
Uppl. í síma C214."*' j,tJ253
SÁ, sem getur lánað kr
5000.00 fær' ókeypis her*
bergi. TilboS sendist blað-
inu sem fyrst, merkt: „Hgr-
bergi—^Þ-' mmfé-p
mwia
SAUMAVELÁVIÐGERÐIR
RITVELAVIÐGERÐIR
Áherzla lögtS á vandvirkni
og fljóta afgreiðslu. —
SYLGJA, Laufásveg 19. —
Sími 2656.
NÝJA FATAVIÐGERÐIN.
Vesturgötu 48.
Sími: 49Í23.'
Fatavið^erðin
Gerum við allskonar föt.
— Áherzla lögð á vand-
virkni og fljóta afgreiðslu.
Laugavegi 72. Sími 5187
BÓKHALD, endurskoSun,
skattaframtöl annast ólaftu
Pálsson, Hverfisgötu 42. —
Sími 2170. (707
PLISSERINGAR, hull-
saumur og hnappar yfir-
dekktir, Vesturbrú, Njáls-
götu 49..— Simi 2530. (616
ZIG-ZAG-SAUMUR. —
Grenimel 32, kjallara. (792
GÚMMMÍVIÐGERÐIR.
Gúmmískór. Fljót afgreiðsla.
Vönduð vinna. — Nýja
gúmmískóiðjan, Grettis-
götu 18. j (715
".' KÍÚPJffM fiöskuiv Sæy-
um. Verzlunin Venus. Söni
4714. Verzlunin Víöir, Þórs-
götu 29. Sími 4652. (213
HöFUM fyrirUggjaníi:
rúmfatakassa, kommóður og
i ^r$^.:"']tn{úrg^r-<;jiégundír. ¦p!
Málaravinnustofan, RánalS
v"~-.. ¦ i -. ¦'¦<*?¦
WQtu-%j___________(8gp
KAUPUM FLÖSKUR --
Sækjum heim. — Sími 6590.
STÚLKA óskast í vist. —
Uppl. í síma 3925. (222
UNG stúlka óskar eftir
atvinnu hálfan e'ða allan dag-
inn til jóla. Helzt við af-
greiðslustörf. Uppl. í síma
7425, frá kl. 3 til 6. (225
STULKA óskast í vist
hálfan eða allan daginn. —
Herbergi meS annarri —
Bergstaðastræti 69, miðhæS.
(232
UNG stúlka óskar eftir
atvi'nnu síðarihluta dagsins
Við saumaskap éða annaö.
Sími 5179. (235
TVÆR unga stúlkur óska
eftir vinnu frá næstu helgi
. tiLjóla.. —: . TilboS, mer.kt:
„Dug'legar" senidist áfgr.
blasins. ,u . \ (245
Mlkméi
Yi
JÓLAGJÁFIR í afar fjöl-
breyttu úrvali nýkomnar. —
Verzl. Rín, Njálsgötu 23. —
Sími 7692. (248
Ú.TVARPSBpR©, hhotu
tnáluö,...,3 .tegundiy, IverS. \Uk'
kr.. 115: •—. yerzí.Rín, Njáls-
gbtu'23. Síini;7692. (251
RUGGUHESTAR, sterk-
, úrval'. af ódýrum leikföngum.-
*-í- Jólabazarinn. Verzl. Rín,
M'i^ís^grtt*^. oáuí (25o
éStft
DÍVANAR, allar stærðir,
fyrirliggjandi. Húsgagna-
vinnustofan -.. Bergþórugötu
11. ¦> V :¦:¦ (166
ARMSTÓLAR, divanar,
borð, margar stærðir; Komm-
óður. — Verzlunin Búslóð,
Njálsgötu 86. — Simi 2874.
(672
, .OTTÓMANAR og dívan-
ar aftur fyrirliggjandi, marg-
ar stærðir. Húsgagnavinnu-
stofan, Mjóstræti 10. Sími
3897. (704
ALFA-ALFA-töflur selur
Hjörtur Hjartarson, BræSra-
borgarstíg 1. Sími 4256. (259
ULLARSOKKAR o. fl.
prjónles á börn til sölu. —
Lokastíg 23, niðri. (223
NÝR, svartur peysufata-
frakki til sölu í prjónastof-
tmni „Hlín".____________(226
NÝLEGT Convincible-
reiðhjól til sölu. — Uppl. í
Veiðarfæraverzl. Verðandi í
dag og næstu daga. (228
HÚSGÖGN: BorSstofu-
borS og 6 stólar (hnota),
þrísettur stofuskápur (eik),
dívan til sölu. — Notað. —•
Hrefnugötu 10, uppi. (233
LJÓSDRAPPLITADUR
swagger (amerískur), með-
alstærð til sölu á Lauíásveg
4- — (234
RADIÓGRAMMOFÓNN
til sölu á Sólvallagötu 20,
uppi. (237
TIL SÖLU stofuskápur úr
hnottt. Grettisgötu 77, efstu
hæð. —I (240
VANDADUR, tvísettur
klæSaskápur til sölu. Tæki-
ferisverð
-55- —
Bergstaðastræti
'(241
NOTAÐUR barnavagn,
mjög ódýr til sölu, UppL'. í
síma 7194. —¦'. ' (242
¦STÓR, amefískuCfíáúkku-
¦ •
¦vagn tii sölu. RánargJDfú j A.
,.: ''¦'*: ¦¦ '/h-(m
NÝTT, enskt gólfteppi,
helzt. í brúnum lit^fftærð
um . 2,70x3,40, óskast; tii
kanps. Uppl. í, síma 3441. —
¦''(252
iBREIÐUR..otiúman meÖ
ík.ap- ': 0. ¦ ¦SÖiÚ.- jM-ííirl tliiUr
ruggustéll og stofuskápur.
Tækifærisverö. Bollagötu
. ra.-dt--' ¦*»>#¦,........... •• (247
-"Mjög
VEGGHILLUR.
mtí 6 gerSir. Tilvalið í.jóla-
gjöf. 4» Vérzl. Rín, -Njáls-
götu 23. Sími 7692. (249