Vísir - 11.12.1946, Blaðsíða 8

Vísir - 11.12.1946, Blaðsíða 8
Næturvörður: Reykjavíkuf Apótek. — Sími 1760. Miðvikudaginn 11. désembef 1946 Lesendur eru beðnir að alhuga að smáauglýs- i n g a r eru á 6. síðu. — Átján ný ntænuveiki- li í s.l. viku. AIIs hafa uiii 60 tilfelli kömið fyrir í haust. í síSastl. viku bættust|ckki lesiÖ þau, cða þú inis 18 ný mænuveikiiilfelli hér sk[lið hl\a»alcga> en þau cnl í bænum við þau, sem áS ur hafa komið upp í haust, áls j nu vera um 60. í viktinni er Ieíð kuuiu engin dauðsföll flest tilfellin voru 'væg, én þó um nokkurar lamanir að ræða. Vísir átti í morgun tal við Magnús Petufssöíl héraðs- lækni um gang mænuveik- innar í bærtum. Skýrði hartn hlaðinu frá því, að i síðastl. ,vikú hafi bætzt við Í8 sjúk- lingar, sem vitað er um irieð vissu. Flestir þeirrá hafá orðið litið veikif, en þó haf a liokkrir lámazt eitthvað. Þessa síðustu viku hefir veikin þvi náð nokkuð meifi útbreiðslu en í nokkurri viku áðUr. Héraðslæknirinn vill hins- vgar benda á það, að hami 'telur lölu sjúklinganna alls ekki liáa, iíériia siður sé, þeg- , ar þess er gætt, að Reykjavík telur urn 50 þús. íbúa. Þegar mæiíuveikiri gékk liéf i fyrra yeiktust á einni vikú úr henni 26 manns, og þótti ekki jmikið. Mönnum hættir til 'þess, þegar þeir heyra sjúkratölur úr Reykjavík, að láta sér bylt yið verða, ári þess að bera þæf sanian við þann mikla manrif jölda, serii hér er saman koihinn. Nú hafa á rúmum sex vikum véikst héf Um G0 nianhs, eða um 40 á mánuði, en á Ákur- eyri veiktust t. d. á einum iriáriuði í haust 115 manns, en það mundi samsvara um 1000 manns á mánuði hér í bænum. — Þetta ætt á þessa leið: „Um sóftvarnarráðstafan- •Jr hér í bæ, svo sem einangr- ) að samtáls riiunu þau anir eða því um likt mun 'iekki verðá að ræða, enda jeru þær taldar algerlcga [huðiríqarlausar. En feynt fyrir og, .. , jverður eftir föngúm að sja ^sjúklingum fýrir sjúkrahús- yist, en aðeins þeim einum. sem talið verður að hafi mjög brýna nauðsyn fyrir frann. Innbrot var framið í ný- býli eitt, sem er milli Hafn- arfjárðar og Reykjavíkur, í byrjun vikunnar. Yisir héfir ekki tékizt að f á f ulkohmar uþplýsirigar urii niálið, eh hinsVegaf hefír blaðið frétt.að þarna muni hafa Verið um eitthvert mesta iriilbrot að ræða, sehi gert hefir verið á þessu haustij að þvi ef verðmæti þýfisins snerlir. MUn það skipta riokkuftuh þúshndum. Málið fcr í raiinsókh; Kisa kongsdóttir. Skemmtiritautgáfan hefir látið frá sér fara snotra myndskreytta barnabók, sem heitir „Kisa kóngsdóttir". Rr þetta ævihtýri seni tek- folk jft er ur I>jó(Ss(")giirii og iíuíiii)- að hafa i huga. áður en þvi niælrim .Jons iWkclssonav, ógna sjukralölur heðan úf t;n \\\\ jvliij- teikriað jriyririifn- bio'riuiri. ar. séiri skreyta livcr.iá si'oii Éflir þvi se'tri að vánda i þessiilaglega kvefi.¦ Það er lætur. þendir mar'gt' iil þeSS Vel fallið til ioiá&jnfa. að veíkiii luífi '& til vil) náð háiriarki siiiu. enda j>ót1 ckki sé goli nin þ'áð áð s"eg.já nieð nokkurri vissu. Rn þóH syo væri, þá er enh full ásta'ða fjTÍr almeriirigs að Iiafa rikt i huga beiidingar þa-r og að varanir. er áðu i ldöðuin og útvarpi Kirkjtónleikar. Þeir listamennirnir Páll IsoÍfsson og Emil Telmányi héldu tónleika í Dómkirkj- unui á . vegum Tónlistarfé- lagsins mánudaginn 2. des. s.l., tvisvar sinniim sama daginri, kl. 7 og 9 og var síðari lónleiktinum útvarpað. Hef vaf um mikilfengléga tónleika að ræða, liæði hvað snertir c'fiii og meðferð, eiida stóðu að þeirii tveii- frábærir listamenn, sem hvor um sig er snillihgur á sitl Idjóðfæri. Pall spilaði á orgelið Passa- cagh'u í d-möll eftir Buxle- hurie, líinn mikla fyrirrenn- ara Bacíís og' ennfrcmur ToccötU og fúgti í d-niolí eftir Bach. en þetta er cin- niitt sú tónsmiðiri, serrí' er uppáhaldstónsmíð lista- mahnsins; þvi áð hahh setur hana oft á efiiisskrária hjá sér: List Þáls er í senn fágiið og stórbrotin og faiiiist mér honuin takast séi-staklega vel upþ í Toccötiriini. Emil Telmányi lék á fiðluna s6ii- ötu í a-diir eftir Handel, og luria ffaigu Chaconne eftif Bach, en það verk cr samið fyrir fiðlu án undirleiks ahnars hljóðfæris, og loks Chaconne cftir Vitali. Eins ög áður liefir verið sagt frá hér í blaðinu, þ'á ef Telmányi einri af héíztu fiðlrisnilling- um álfunriar, erida voru ])ess- ar tónsniíðar spilaðar svo stíllireiht og tigriarlega og af þeim eldi aridans, að seínt mun glóymást þeim, ef á hlýddu. Tónléikamir vofu eins og vænta mátti vel sóttar, enda fef sá liópúr vaxaridí hér í l)æhum, sem káhn að nieta ¦. s¦ ¦» liina hæfri tónlist. b.: a. Bifhjó! tekid 55« Bifhjéli vai sloljð hér í hafa birzl hænuni í gær, en er fundiö aftur. Að lok'um báð hcraðslækn ir Vísi að cridtiffaka niður \>ó nnm yarla rétt að scgja, áð það líáfi fuiidizt aftiir, þvi lagsorð haris i" ofarigféiridri að þjófurinn skilaði þvi aftur aðyörun, þar sem hann laldi á sama stað. Mun hjólið hafa að annaðhvort hcfðu sumirlverið óskemmt. Vopiiásm^glid raiuisakad. Voþnasmyglsmálið hefir véfið áfKcht sakadómara til fáririsókriaiv Kmíi lonsson ráðbcrra, sein gegnir siíirfinn Fiiíii-s Jónssonar dtVuishiáldVan- licrra i rjarVcfu lians, íiefi.' íyiirski'pihV opinbera ranu- sókíV i málimi. tjpplýsingiii' \)Vé\\ séiii pt'ilitiskur ágrein- iiiLiir Íici'ir spunni/.t tit af a Alþirigi og að lögreglustjór- ihri liaíi senl tloiiisinálaiáðii- ueytinu skýfsiii uln vopna- smygl þefth. sé^gíf dómsmála- ráðherra að séu alrangar. Dóinsinálaráðuneytið liafi aðeins hióttckið sttttt liréí' frá lögrcglustjóraiiuih þar scm gctið hafi verið Ulh að vélbyssur hafi kbmizt irin i landið á ólöglegan hátt. Öxnadaisheiði er ófær. Að því er Vegamálastofan tjáði Vísi í morguii er Öxna- dálsheiði óiær öllúrri venju- légum biffeiðiim. Að visti'hefir cin i'hituinga- biíreið og eihu jeppabili komizt yfir Öxnadalslieiði frá því er Jnih tepptist, en | þar fyrir er færðiu á heiðinni J þannig, að ekki cr talið ráð- legt fyrir bifreiðar að leggja I á hana eins og sakir stánda: Vegamálaskrifsfofan kvað aðeins geia komiC til hiölaj ef úílit. væri fyrir staðviðn', að ráðizt yrði i að opna lcið-j ina, eii að svo sttkidu yrði það ekki talið líafa ncina þýðingU. Anriárs er fæft bifreiðum nórður i Skagaf jörð . og sömulciðis vestuf i Dali. Aðalfiindiii* K. A. Knattsþýrnufél. AkúféjTar héít aðalfund sinh 21. rióv. Váraförm. fék, Arhi Sig- urðsson, gaf skýfslú yf ir stöff féí. & liðnu siaffsári. íþróttaþátttaka vafð mikil og gáf góð'an áránguf, elnk- uiri i skiðaíþrótlinhi. Hlaut félagið m. a. þessa sigrá á Landsmóti skiðámánná og AkureyrarmótinU: Skíða- kóng íslands, stökk-, göngU- pg svigmfeistara Islándsj svigmeistara kvenna, beztu 3ja inaima svigsveit, s\ig- meistara Alcurcyrar, stökk- méistara Akureyrar ög bcztu svigsveit Akureyrar. ; Félagið tók þátt i öllum mótum, sem lialdin voru á Akurfcyri s. 1. surhar, khatt- spyrpumót Nofðurlands er háð var á Siglufirði og lándsmót í khattspirnu hér á Akureyri, þar sem það sigr- að í öllum l'lokkuni (4). Innanfélagsmót í frjálsum iþróltttm var haldið í haust. Ila^sta stigatölu hlaut Ófeig- ur Eiriksson, 306B slig i 7 greinum samtals. Félagar i K. A. eru nú um 100. I'orltiaðui' þcss var kos- inn Arili Sigurðsson kaup- rriiiðuf. ___J_ FrásiTBSÖgríi Egcj- erts Stefáns- sónas'. Éggerl Stefánsson sohíh:- ari liafði framsagivarkveld í Sjálfstæðishúsinu í fyrra- kvöíd. I-as hannþar meðal annais úr öprentaðri bók eftir sjálf- an sig, úf Páradiso, Óðnmn fil áfsinis I9fl og fleira við góðar undirtektif. Milli þess Húnvetningar varaðir við trúritasölum. Fyrir nokkiirum áruíri iriuri það háíá komið l'yrif i Húriavatrissýslu, að sýslu- iriítðuririn gtírði riiárin ndkk- Ufn útlaígan úr unidæmi síriit. Máðtir ]>essi - mikill á velli og Iröllslegtir — liafði það að atvinnu sinni, að ganga nrilli ba^ja og bjóða fo'lki fit sértrúarflokks eiris til sölu. l>t')tti konurii hann svo ægilegur Asýndum, að þæf ]iorðii eigi anhað en að gera kaup við hann, cf þær voru éinar heima, enda inuu maðurihn hafa látið all- dólgslega. Yafð þetta til þcss, að sýslUmaðuf visaði honum s'i brott, bannaði honum „landvist" i Húnávatnssýslu. Nú hcfir sýslumaðurinn gefið ú't filkynningu, sem les- in vaf í útvarpið i gærkvcldi, jiar sem fólk i sýslunni er Varað við að kaupa af slíkum umfcrðarsölurii og er til- kyhningin á þéssa leið: „llúnvctnihgar! Húnvctn- ngar! Að gcfnu tilefni cr skoráð fastlega á sýslubúa, að láta aldrei tilleiðast af fyrif- greiðsluvilja eiririm saman, að karipa blöð og trúmálarit af umrenningum, sem knýja dyra manna seint og snenuha i skjóli þjóðlegrar gestrisni; cnnfreinur að gera sér ljóst, að stuðningur rið slikt dul- búið betl — og raunverulega að óvilja sinum — er hvorki gestrisni né kurteisi, heldur hrein og klár lítilmennska. Virðist og augljós velgcrn- ingur, að benda, með al- mennri kaupneitun, hug sölu- nianna að annarri heilbrigð- ari atvinnu rið þeirra hæfi. Sýslumaður Húnvetninga." Leyfi þarf íil aðsenda gjafa« bös^gla. Viðskiptamálaráðúneýtið hefif riii gefið út tilkynningu utri takritÖfkun á sendingum gjaiabögglf, di' landi. Má ckkí sehda gjafaböggla úf landí nema að fengnu leyfi, en umsóknareyðublöð ér að fá lij'á viðskiptamála- raðuneytítiu, seni hefir að- settrif sitt í Austitrstræti 7. Hefir ráðuneytið birt tilkynn- ingit um þetta og ættu menn að kynna sér hana, þvi að ella eiga'þcir á hæitti að vera látn- ir sæta séktutri. sem Iiann lás, voru leikiiar hljómplötur, scm hann hafði sungið inn á.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.