Vísir - 13.12.1946, Blaðsíða 6

Vísir - 13.12.1946, Blaðsíða 6
VISIR Föstudaginn 13. desember 1946 Uppeldisskóli Sumargjafar Ný deild tekur til starfa 1. febrúar, 1947. Skólinn veitir stúlkum nauðsynlega menntun til þess að taka að sér forstöðu- og uppeldisstörf við leikskóla, barnaheimili og leikvelli. Námstími er 2 ár, 9 mánuðir á ári. Námstímanum verður skipt til helminga milli bóklegs og verklegs náms bæði árin. Þessar námsgreinar verða kenndar: Uppeldis- og- sálarfræði Líkamsfræði og heilsuvernd Félagsfræði Næringarefnafræði Meðferð ungbarna Hjálp í viðlögum Leikir, kvæði og sögur Handíðir (teikning, leirmótun, föndur) Söngur Átthagafræði Islenzka Bókfærsla • Rekstur leikskóla, barnaheimila og leikvalla Leikfimi Verklega námið fer fram í leikskólum og barna- heimilum Barnavinafélagsins Sumargjöfin. Inntökuskilyrði skólans eru: 1. Nemandi sé eigi yngri en 18 ára. 2. Nemandi hafi stundað ,að minnsta kosti tveggja ára nám og lokið prófi úr gagn- fræðaskóla, kvenna- eða héraðsskóla, æða hlotið hliðstæða menntun. Eiginhandarumsókn ásamt prófskírteini og heil- brigðisvottorði sendist til Valborgar Sigurðardóttur, Ásvallagötu 28. Umsóknarfrestujr er til 5. janúár 1947. Allar nánari upplýsingar gefur Valborg Sigurðar- dóttir í síma 5890. kápur og cfragfir nykomnar BANKA5TRÆTI 7 UIVGLBNG vantar til að bera blaðið til kaupenda um TJARNARGÖTU Talið strax við afgreiðslu blaðsins. Sími 1660. DAGBLAÐIÐ VÍSlSt VÉLRITUNARKENNSLA. Cecilía Helgason, Hring- braut 143, 4. hæö, til vinstri. Simi 2978. . (7°° TEK að mér leiðréttingu enskra stíla og enskar bréfa- skriftir. Njálsgötu 23. Sími 3664.— (311 í/iIUL im KARLMANNS reiðhjól fund- ið. Uppl. kl. 7—10 i kvöld i Bragga 57, hjá Þóroddsstöðum. (290 ER EKKi lítil svört læða í óskilum hjá ykkur? Viljið þiö þá hringja í síma 3712. (291 TAPAÐ. Sú, sem tók sVart kvenveski á Ingólfskaífi síðast- liðið mánudagskvöld skili því tafarlaust í Bragga 10 A því manneskjan þekktist. Annars sækir lögreglan það. (293 GUITAR til sölu. Uppl. Bjarnarstíg 10, miðhæS. — JÓLAGJAFIR í afar fjöl- breyttu úrvali nýkomnar. — Verzl. Rín, Njálsgötu 23. — Sími 7692. (248 UTVARPSBORÐ, lmotu- máluð, 3 tegundir, verð frá kr. 115. — Verzl. Rín, Njáls- götu 23. Sími 7692. (251 RUGGUHESTAR, sterk- ir og fallegir; einnig mikiS úrval af ódýrum leikföngum. — jólabazarinn. Verzl. Rín, Njálsgötu 23. (250 KAUPUM flöskur. Sækj um. Verzlunin Venus. Sími 4714. Verzlunin Víðir, Þórs- götu 29. Sími 4652. (213 SILFUR eyrnalokkur tapg.0- ist á mánudag. Finnandi vin- sainlegast hringi í síma 5772. (296 TAPAZT hefir lítiS arm- bandsúr meS leSuról á leiS- inni frá miöbænum aö Bráð- ræSisholti. — Uppl. á Lág- holtsveg 2. (299 . PENINGABUDDA fund- in. Vitjist á Ráuðarárstíg 42, uppi. (300 FYRRI hluta þessarar viku týndist sjálfblekungur, Parker 51, ómerktur. Finn- andi vinsamlegast hringi í síma 7630. (303 SU, s/m tók kassann meS kvenundirfötunum i gær i ógáti í verzl. K. Einarsson og Björrísson eða Giinli, gjöri svo vel og hringja í síma 5349. (305 TAPAZT hefir pakki meS sundbol, frá Victor á Lauga- vegi aS Laugvég £3. — Simi 3U>7; — * (306 TAPAZT hefir karl- mannsúr frá . Flókagötu aS Austurbæjarbarnaskóla. — Firínandi yinsamlega beSinn aS gera aðvart í síma 5231. (307 HÖFUM fyrirliggjandi rúmfatakassa, kommóður og borð, margar tegundir. — Málaravinnustofan, Ránar- götu 29.(854 ARMSTÓLAR, divanar, borö, margar stærSir. Komm- óSur. — Verzlunin BúslóS. Njálsgötu 86. — Sími 2874. (672 OTTÓMANAR og dívan ar aftur fyrirliggjandi, marg- ar stærðir. Húsgagnavinnu- stofan, Mjóstræti xo. Sími 3807. (704 DÍVANAR, allar stærSir, fyrirliggjandi. Húsgagna- vinnustofan Bergþórugötu 11. • (166 VEGGHILLUR. — Mjög fallegar útskornar veggliill- ur, 6 gefSir. Tilvalið í jóla- gjöf. — Verzl. Rín, Njáls- götu 23. Sími 7692. (249 GÚMMMÍVIÐGERÐIR. Gúmmískór. Fljót afgreiSsla. VönduS vinna. — Nýja gúmmískóiðjan, Grettis- götu 18. (715 MERKT peningáveski tapaðist á leiðinni af Lindar. götu upp á Laugaveg. Slcil- ist i líragga 11, Sölvhólsgötu gegn fundarlaunum. (314 — "Jéíi — MAÐUR, sém ’er í matarkúr, vill borga vel fyrir fæði í prí- vathúsi. TilboS sendist Vísi sem fyrst, merkt: ,,FæSi“. •' (294 SKÁTAR, 16 ára og eldri: SkíSaférS. uiii helgina. FarmiSar í skátaheimilinu viö Hringbraút i kvöld kl. 7—8. TIL SÖLU borSstofuborS og 6, stólar, fataskápur, hentugur fyrír einhleypa, brún föt, ein- hinepptur smolving og tví- hnepptur smoking á meSal- mann fremur grannan, blár dömufralcki, ballkjólar og stuttir kjólár, nýir og litaSir notaSir, stæ'rS '42. — Uppl. VARNARRÆÐA Sókratcs- ar óskast (á íslenzku). Sími 3703. ) (292 REYKT foláldakjöt á áSeins kr. 8.00 kg. og hárSfiskúr i 5 kg. búntum, a'ðeins kr. 7.00 þr. kg. Vörugeymsla Kron, Tfverí- isgotu 52. (295 TIL SÓLU. Standlampi úr lmotu meS áföstum skáp, og lítiS borS, meS stálfótum til sölu á Bárugötu 40. (269 NÝ GERÐ af armstólum, með rauSu og drapplituSu ensku áklæði til sölu og sýn- is á ÓSinsgötu 13 (bakhús). (30i JÓLAKJÓLAR á telpur, gjafverö. Sími 4940. (304 HJÓL undir barnabíla og dúkkuvagn fást á Hofsvalla- götu 20. Sími 5406. (308 BLOKKFLAUTA tap- aSist i gærmörgun og lítil bók. Skilist á Brekkustíg 4. (309 SKÚTUMYND, vatnslita- málverk til sölu. —• Hentug jólagjöf. Verð kr. 275. — Bókabúðin Frakkastíg 16. (3io GÓÐUR kolaofn til sölti. Uppl. í Herskálacamp 36. —■ (312 FIÐLA til sölu. Ingólfs- stræti 21. Sími 2298. (313 STÚLKA óskast í vist. Sérherbergi. Ragnar Jóns- son, Barónsstíg 12. Sími 4610, kl. 8—=9. SAUMAVÉLAVIÐGERÐIR RITVELAVIÐGERÐIR Áherzla lögS á vandvirkni og fljóta afgreiSslu. — SYLGJAj Laufásveg 19. —< Sími 2656. NÝJA FATAVIÐGERÐIN. Vesturgötu 48. Sími: 4923. KAUPUM hreiiiar 'ullar- tuskur. Baldursgötu 30. —> Sími 2292. (778 , HARMONIKA. Til sölu: fínnnförd þíanóharmonika, fjögra kóra. Uppl. í Máva- hlíð 7, 4—5 og 7—9. (398 BÓKHALD, endurskoðun, skattaframtöl annast ólafur Pálsson, Hverfisgötu 42. —> Simi 2170. (707 PLISSERINGAR, hull- saumur og hnappar yfir- dekktir, Vesturbrú, Njáls- eötu 40. — Simi 2530. (6ió F&tavi5gor§an Gerum við allskonar föt. — Áherzla lögS á vand- virkni og fljóta afgreiöslu. Laugavegi 72. Sími 5187 DÖNSK stúlka óskast á fámerínt lieimili á Selfossi. Uppl. í Tja.rnárgötu 10 B. — Dýrleif Ármann. (303 ' SAUMAVÉLA- VIÐGERÐIR. — Géri við saumavélar (héim*» ilisvélar). Heima eftir kl. 6. HaÍídór Þorbjörnsson, Hofs- vallagötu 20. S.imi 5406. REGLUSÖM stúlka óskarí eftir herbergi strax. Húshjáíp getur komiö til greina. Tilboö merkt: „Strax—3455“, sendist blaöinu fyrir. hádegi á laugar- dag. (289. LE161 JARÐÝTA til leigu. Uppl. í síma 1669; (000

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.