Vísir - 18.12.1946, Blaðsíða 3
3
Miðvikudaginn 18. desember 1946
V 1 S I R
Undurfögur saga um sálminn og lagið HEIMS UM
BÖL og litlu systkinin, er sungu það inn í hug og
hjarta þúsundanna. *
Þýðingin er eftir Freystein Gunnarsson.
Gefið börnunurn fallegar og göfgandi bækur.
Athugið þessa bók hjá næsta bóksala.
EG SKRIFA allskonar
kærur, geri samninga, útbý
skuldabréf o. m. fl. Gestui
GuíSmundsson, Bergstatia-
stræti ioA. (ooo
SAUMAVÉLAVIÐGERÐIR
RITVELAVIÐGERÐIR
Áherzla lögtS á vandvirkni
og fljóta afgreiðslu. —
SYLGJA, Laufásveg 19. —
Sími 2656.
BÓKHALD, endurskoðun,
skattaframtöl annast Ólafui
Pálsson, Hverfisgötu 42. —
Sími 2170. (707
PLISSERINGAR, hull-
saumur og hnappar yfirr
dekktir, Vesturbrú, Njáls-
götu 49. — Sími 2530. (616
SKÓVIÐGERÐIR. Komi
skórnir í dag eru þeir búnir
á morgun; Góö vinna. —
Skóvinnustofan, Njálsgötu
25. Sími 3814. Jens Sveins-
son. —(315
IvONA óskast til morgun-
verka 2—-3 daga í viku. —
Uppl. í síma 3476. (402
ATVINNA ÓSKAST. —
Ungur maöur óskar eftir at-
vinnu til næstu mánaöamóta.
TilboS sendist blaöinu fyrir
hádegi á morgun, merkt:
,Jólaannir'b ' (421
SKÓLAPILTUR óskar
eftir atvinnu í jólafríinu. —
Hefir bílpróf. — Tilboö,
merkt: „Blankur", sendist
til blaösins fyrir hádegi á
föstudag. (415
STÚLKA óskast í vist.
Guömundur Jóhannesson,
Bergstaöastræti 69. (420
UNGUR maður óskar eft-
ir atvinnu við gróðurhús. —
Uppl. í síma 3425. (384
TAPAZT hefir karlmanns^
armbandsúr. Tegund: P. W*
C., verksmiöjunúmer 246882,
Tapaöist á Laugaveginum
frá Rauöarárstig aö Vitastíg.
Skilist gegn fundarlaunum á
Laugaveg 67 A. (410
KVENTASKA, svört, hef-
ir tapazt., Skilist gegn fund-
arlaunum á Reynimel 55. —•
Sími 3627. I mOfiUgtv (422
BRÚNN Eversharp tap-
aöist á leiöinni frá Verzlun-
arskólanum aö eða á Spítala-
stígnum í gær. Uppl. í símá
7526. ‘ (426
TAPAZT hefir peninga-
veski með töluveröum pen-
ingum, ökuskírteini og fl. —
Skilist gegn góöum fundar-
launUm á Hverfisgötu 21. —
Sími: 3652. (401
STÓR silfur-púðurdós og
grár- hanzki tapaöist á sunnu-
dagskveldið. Uppl. á Bræöra-
borgarstíg 36. (411
Eldhúsborð
með strawbretii
eru nauðsynleg fyrir jólin.
Til sýnis og sölu í
Bankastræti 10.
PÉano
Enskt píanó til sölu.
Verð kr. 3000,00.
Uppl. í síma 6530 og
6531.
Aðalstræti 18, Garðastræti 17, Njálsgötu 64, Laugavegi 106
WT
áska
r komin
bindl
e
œuitSöíju
\ir póri
eh
1 4ma
þóÁ
orannóóonat»
aróon
I bókinni „I sálarbáskaa, er meðal annars lýst samferSafólki síra Arna, skólabræSrum, kennurum o. fl. Þetta bindi
hefst er Árm fer í Menntaskólann og e'ndar er hann lýkur prófi og tekur við embætti.
:>ói' íáladiáila ioótar ijiur
30 kM'ónuB* (ptj einu vökunótt