Vísir - 18.12.1946, Blaðsíða 8

Vísir - 18.12.1946, Blaðsíða 8
Næturvörður: Ingólfs Apótek, sími 1330. Miðvikudaginn 18. desember 1946 Lesendnr eru beðnir að athuga að smáauglýs- i n g a r eru á 6. síðu. — Frá Sígríðus Bjömsdéttii skýds £rá að- básiaSI irengs að Sælii&gsialslaiig. 1 sambandi við Sælmgs- dalslaugarmálið og aðbún- að barnanna sem dvöldu þar s.l. sumar á vegum þar í sumar hefir frú Sigríð- ur Bjcrnsdóttir tjáð Vísi að dóttursonur hennar, sjö ára gamall, hafi sætt þar slíkn meðferð í sumar, að hún telji hana ekki for- svaranlega. Frú Sigríður skýrði Visi ]jannig frá, að þegar dótlur- sönur hennar fór vestur að 'Sælingsdalslaug s. 1. sumar iiafi hann verið féitur og sæl- legur, tápmildll og fjörugur óg sólbrenndur i andliti. Þegar drengurinn kom tii ])aka var hann náfölur, skin- íloraður og beinaber, sjúkur á líkama og andlega niður- brotinn, svo að hún hefði ckki áður séð þvilík umskipti á einni manneskju á jafn skömmum tima, enda urðu allir aðstandendur barnsins sem steini lostnir á þcssari ömurlegu breytingu sem átl I lefði sér stað. Drengurinn var með sótl- liita þegar liann kom lil bæj- arins og lá rúmfastur með ]iita fyrstu tvær vikurnar eftir að hann kom. Fyrsti læknirinn sem skoðaði drenginn taldi liklegt eftir útlitinu að dæma, að hann væri búinn að fá berkia og setti þvi á hann berkla- plástur. Sem bctur fór reynd- isl sá grunur þó ástæðulaus, en liinsvegar var drengurinn orðinn magaveikur, auk þess sém liann var kvefaður og heyrnarsljór orðinn af ill- kvnjaðri evrnabólgu. Frá því ér drengurinn kom á fætur aftur liefir hann orðið að ganga að staðaldri til cyrna- kéknis og verður að gera það ehn. Frú Sigríður kvaðsl hafa spurt drenginn að því hvórl hánn liefði fundið til lasleika á meðan hann dvaldi vestra og játaði hann, að iiafa öðru livoru haft mjög mikinn verk 1 eyrum, einkum á nóltunni, enda hefði sér þá lika verið rnjöu kalt, því hann heí’ði verið Iátinn sofá undi-r glugga sem rúður voru brotnar i. Drengurinn kvartaði enn- fremur undan megnum ó- þrifnaði á salernum. Salern- isskálinn oft full og saurinn slundum legið úti á gólfi. Ilann kvað ekki hafa verið unnt að þvo sér með sápu á eflir, því sápa hcfði ekki ver- ið til. Sá borðsiður hefði m. a. ríkt þar vestra að ef dreng- irnir iiefðu sagt orð meðan á mállið stóð, voru þeir reknir burt frá matborðinu og fengu ekki meiri mat það skiptið. Ein starfsslúlkan hefði verið drengjunum góð, en lnm kom á heimilið nokkuru eftir að það tók til starfa. Frú Sigríður sagði að lok- um, að forstöðumaður sum- ardvalarhéimilisins, sem skrifaði nokkurum sinnum fyrir Iiönd drengsins, hefði aldrei skrifað um neinn las- leika og jafnan tjáð að allt væri í bezta lagi. Hinsvegar liefði hann í öll skiptin bcðið um sælgæti til handa drengn- um. Síldveiði í Berufirði. Tveir bátar eru íui byrj-' aðir síldveiðar í Austfjörð- um, þótt bezti vetrarsíld- veiðitíminn sé ekki byrjaður. Visir átti í morgun tal við fréttaritara sinn í Seyðis- firði, Jónas Jónsson, for- stjóra síldarverksmiðjunnar þar eystra. Skýrði liann blað- inu svo frá, að síldin væri í Berufirði og liefði annar bát- urinn, sem þar er að veiðuin, Hólmaborg, fengið um 400 mál. Er síldarverksmiðjan í Seyðisfirði reiðubúin til að laka á móti síldinni og hefja bræðslu. Venjulega er það ekki fyrr en um áramót, sem veiði fcr að verða veruleg i fjörðun- um þarna fyrir austan og helzt hún þá oft fram i marz. 1 fyrra bræddi verksmiðjan! i Scyðisfirði um 1000 mál síldar. Frh. af I. síðtt. konar fyrirkomulagi og þekkist i Ameríku og nú er hliðar húsanna eða jafnvel garðshlið og cr það enn hent- ugra. Eins og starfsskilyrði okk- ar cru nú er ekki að undra þótt misbrestur gcti orðið á ýmsu. Væiilegat* liorfit* í afurðasölit- llfiáluiHUIU. Afurðasölumálin voru til umræður á Alþingi í fyrra- dug og gaf forsætisráðherra, Qlafur Thors, þá ýmsar upp lýsingar um þessi mál. Skýrði hann meðal annars frá þvi, að horfur væru nú vænlegri en áður á sölu sjáv- arafurða okkar i Bretlandi jög mætti vænta Jiess, að hægl væri að fá fyrir þær gott verð á næsta ári. Sölu- möguleikar til Rússlands væru einnig góðir. Vilja Rúss- ar kaupa sild, síldarlýsi og þorskalýsi, en hafa ekki gerl tilboð, þar sem verð er til- greint. íslendingar hafa lield- ur ekki viljað gera tilboð, þar sem verðlag fer nú liækkandi á heimsmarkanðinum á af- urðum þeim, sem Rússum leikur mest hugur á að fá. Loks eru góðar vönir um markað í Bandaríkjunum. Sorgardagur í Grikklandi. í dag er sorgardagur í Grikklandi vegna þess hve slæmar undirtektir kæra stjórnarinnar fyrir öryggis- ráði hefir fengið. Stjórnin kærði, svo sein kunnugt er, þrjár nágranna- þjóðir fyrir íhlutun í borg- arastyrjöldinni. Aðeins ein þeirra á sæti í öryggisráðinu, nefnilega Júgóslavar og hefiir fulltrúi þeirra svarað ákær- um Grikkja á liinn dólgsleg- asta hátt. Klukkum er hringt í Grikk- landi í dag vegna undirlekt- anna í öryggisráðinu og öll umferð hættir í klukkuslund, en ])á halda allir sig innan dyra. Allir flokkar landsins standa að þessum aðgerðum, einnig kommúnistar. 'Te'Úím* €*kki ú Það eíu ekki áííir jafn- bjartsýnir á það að hægt verði að skjófa eldflaugum til tunglsins eftif fáein ár. Rain. ofursti, senr er mundi ko’sta milljarða doll- ara og margra ára vísinda- lcgan midirbúning að senda eina eldflaug til tunglsins og það, sem kæhiist alla Ieið væri vart slærra en manns- hnefi. Mikillar síldar hefir orðið vart í KoIIafirði og fékk einn bátur héðan úv bænum rúml. 50 tunnur síldar í gær. Báturinn sem fékk jiessa síld var íslendingur, og fékk hana i fjögur nel. Voru þait lögð i fyrrakvöld, ásamt 6 öðrum netjum, en þau rifn- uðu öll vegna þess hvc sildin var mikil. Taldi skipstjórinn, að Iiann myndi liafa fengið 250—300 tunnur ef netin hefðu ekki rifnað. Síldin sem veiddist var falleg og var hún ltáin í frysti- hús Ag. Flygerings í Ilafnar- firði. Gamall sjómaður kom fram með þá tillögu við Visi i morgun að draga snurpi- nætur fyrir fjarðarmynnið og geyma þannig siklina sé ei hægt að veiða hana slrax. Er ekki búist við að liægt verða að neinu ráði að vciða síldina fyrir Iiátiðar vegna annarra anna. Nœturlæknir er í LæknaA’arðstofunni, simi 5030. Næturakstur. Hreýfill, Ivalkofnsveg, simi GG33. Veðurhorfur . .fyrir .svæðið .frá .suðvestur- landi til Norðurlands: Allhvasst og sumsstaðar hvasst sunnan. — Rigning öðru hverju............ Ileimsóknartími sjúkrahúsanna: Landspítalinn kl. 3—4 síðd. Hvítabandið kl. 3—4 og 6,30—7. Landakotsspítali kl. 3—5 siðd. Sólheimar kl. 3—4,30 og 7—8. Útvarpið í kvöld. Kl. 18.25 Veðurfregnir. 18.30 íslenzkukennsla, 2. fl. 19.00 Þýzkukennsla, 1. fl. 19.25 Þing- fréttir. 20.30 Kvöldvaka: a) Bárð- ur Jakobsson lögfræðingur: Gengið á Gunnólfsfell. — Frá- saga. b) Kvæði kvöldvökunnar. c) 21.05 Árni Óla blaðamaður: Ofdirfskuferð; siðari þáttur. — Frásaga. d) Jónas Jónsson frá Brckknakoti: Frá Ölafi á Fjöll- um. Endurminningar og frásögur (Þulur flytur). e) Tónleikar. 22.00 Fréttir. 22.05 Lúðrasvcit Rvikur leikur (Albert Ivlahn stjórnar). Vetrarhjálpin leitar lil bæjarbúa i kvöld og annað kvöld um fjárgjafir til handa þeim sem bágast eia. I kvöld safna skátar i Mið- og Vesturbænum, úthverfi Vestúr- bæjarins, Láuarneshverfi og Klenpshoít. Fólk er vinsamlegast fjeðið að taka vel á mótí skátún- utn. Stór og í’úmgóð 3ja her- bergja IBOB ná];egt Míðbænum. hef eg til sölú. Ibúðin verður laus í síðasUi lagi í aprílmáimði n. k. Baldvin Jónssorr, Vesturgötu 17 Sími 5545. Jólablað Sjómannablaðsins Víkingur er f.vrir nokkru komið út, um 100 bls. að stærð og fjölbreytt að efni. Hefst l)að á tveimur jóilasöngv- um eftir Matth. Jochumsson og Grím Thomsen, en aðalgreinin er um livalveiðar við ísland eftir ritstjórann, Gils Guðmundsson. Þetta er geysifróðleg grein og ítarleg, með miklum fjölda mynda til skýringat' og skrauts. Upprisa er beiti á smásögu eftir Þórleif B'arnason. Annað efni er: Flúg milli hnatta eftir Grím Þorkels- son, íslandsklukka, Á frívaktinni. Maðurinn sem enginn vildi dæma, smásaga ertir Guðmund G. Haga- I lin, Blómagarðiir á liafsbotni, Sjó- j orusta, Kveðja til íslenzkra sjó- manna eftir R. Beck, Frábær liðs- maður, Manntap, smásaga eftir Sigurð Brynjólfsson, Norðurliafs- veldi eftir dr. Jón Dúason, Mál- efni dagsins eftir Ásgeir Sigurðs- son, Nútima fiskibátar á Norð- urlöndum, Faðir þilskipaútgerðar á Islandi og fæðingarstaður bennar. lagjafir: Vatteraðir sloppar . . Kápur frá kr. 194,50 Eyrnalokkar Kventöskur Skjalamöppur Sknfmöppur Hanzkar Náttkjólar Undirföt Ilmvötn Verzlunin EYGLÚ Laugaveg 47. Sá sem tók frakkann ,á V.B. í gær, á milli kl. 5 og 6, er vinsamlegast beðinn að skila lionum á sama stað eða gera að- vart í síma 5389 eða 4917. Niðursoðfð- Blðmhál Rspanjsj Agwkui Asíur Pkkles Klapparstíg 30. Sími 1884. a'8 ryðja sér liJ rúins i Svi hállseftur j þeirri deiltl aine- þjéð. í þessum löiufúm hefir 1 riska Iiersins sem hefir með hverl hús sérstnkan kassa hönduni rannsóknir á elcl- fyrii’ póst, er kassinn settur á flaugarvopnúm, segir að það

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.