Vísir - 18.12.1946, Blaðsíða 4

Vísir - 18.12.1946, Blaðsíða 4
4 V 1 S I R Miovikudaginn 18. desember 194G 1 DAGBLAÐ Dtgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VlSIR II/F Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson, Hersteinn Páisson. Skrifstofa: Félagsprentsmiðjunni. Afgreiðsla: Hverfisgötu 12. Símar 1660 (fimm línur). Lausasala 50 aurar. Félagsprentsmiðjan h.f. | Eenters*íregmn. Wfiðskiptamál Islands hafa nokkuð yerið rædd í erlend- “ um blöðum tvo síðustu dagana, og ber það til, að Reuters-fréttastofan í New York kveðst hafa átt tal við menn nákomna sendinefnd íslands á þingi sameinuðu þjóðanna, og hafi þeir kvartað undan áhugaleysi Bret- lands og Bandaríkjanna um afkomu ísleu/.ku þjóðarinn- ar, en látið þess jafnframt getið, að óhjákvæmilega hlytum \ið að beina viðskiptum okkar til Rússa. Er málið því- næst rætt á þcim grundvelli, að af þessu slafi þjóðinni hætta, einkum sökum styrkleika kommúnislal'lokksins á Alþingi, en haixn hafi á að skipa einum fimmta af þing- mannatölunni. Þótl fregn þessi virðist bera vott um nokkurn kunnug- leika af islenzkum högum, vcrður þvi ekki trúað að óreyndur'að fulltrúar úr nefndinni, eða nokkrir menn ná- komnir henni, láti liafa slík orð eftir sér, enda virðast þau frekar henta tit skaðsemdar en fyrirgreiðslu. Islenzk stjórnarvöld og íslenzk blöð hafa, með skírskotun til al- menningsálitsins, þráfaldlega Iýst yfir því, að við viljum ■eiga vinsamieg skipti ein við erlendar jjjóðir. Þótt Islend- ingar hafi aldréi fallið fram og tilbeðið kommúnismann, berum við engan kala í garð rússnesku þjóðanna og höf- um enga ástæðu til slíks. I fullu samræmi við þá afstöðu hölum við þegar átl viðskipti við ráðstjórnarrílcfn, sem væntanlega reynast liagkvæm báðum aðilum, og sem von- smdi haldast áfram þótt um það sé allt í óvissu. Segja má að Rússlands-viðskiptin séu að því leyti ■erfið, að þar er engin trygging fyrir öruggum markaði, enda eru vörukaup af hálfu Rússa ákveðin frá ári til árs. Það, sem kann að henta eitt árið, getur reynst óhentugt hið næsta, þannig að þá vcrði ekki af viðskiptum, og er því ckki nema eðlilcgt að vörur séu frekar seldar á þeim markaði, sem ætla má að öruggur reynizt til langframa. Má fullyrða að íslenzku þjóðinni stendur engin ógn af vöruskiptum við ráðstjórnarríkin, nema síður sé, og alll fleipur um annað viðhorf þjóðarínuar er staðleysa. Eink- um getur reynst hættulegt, ef að j>ví er stefi.it að gera landið að einskonar peði í skák stórveldanna, og getur það skaðað landið miklu meir, en nokkuð annað og jafnvel leit til að við töpum heppilegum markaði á cinn eða annan veg. Væri mjög æskilegt að sendinefndin gæfi full- nægjandi skýringar á þessari einkennilegu Reuters-fregn, en nefndin mun væntanlcg hingað lil lands næstU dagana. Öllum Islendingum mun vera ljóst, að jiótt við höfum notið til þessa heppilegra viðskipta í Rretlandi, hlýtur að því að draga að Bretar vcrða sjálfum sér nógir um lisk- framleiðslu. Þessu hafa brezkir útvegsménn lýst yfir livað eftir annað í ræðu og riti, og verður að taka fullyrðingar þeirra trúanlegar. Er því sízt óeðlilegt, þótt Jijóðin taki yð svipast um eftir öðrum markaði heppilegri. A megin- landinu verður ekki um öruggan markað að ræða, nema ef til vill í Rússlandi, næslu árin. Yfirleitt ættu íslenzkir þegnar, og þá einkum þeir, sem gegna trúnaðarsföðum, — að ræða varlega um við- kvæm utanríkismál og gera sér ekki leik að ímynduðum hættum í viðskiptum við aðrar Jijóðir og J>á ekki sízt slór- þjóðirnar. Væri nýtt mat á þjóðum og haria skrílið, ef sijórnmálaskoðanir ]>eirra væru metnar eflir J>ví, við hvaða lönd J>ær ættu skipti í vörum og verðmætum. Bretar verða hvorki taldir Buddha-trúar né Múhameds-trúar, þótt þeir skipti við Indland, og j>á Islendingar heldur ekki kommúnistar, J>ólt þeir skipti við Riissa að einhverjn leyti eða öllu. Lögmál viðskiptanna eiga að fá að njóta sín, hverrar skoðunar eða hverrar trúar, sein þjóðirnar kunna nð vera, og fyrir slíku viðskiptafrelsi hafa Bretar og eink- «m Bandaríkjamenn barizt allt til þessa. Hilt er svo allt annað mál, að Islendingar mega ekki verða háðir einni þjóð, um öll. viðskipti sín. Þá reynslu fengum við fyrr á öldi®n og hún er i góðu gildi og vel eftinninnileg enn i dag. Cigarettuveski nokkrar tegundir — j>ar á meðal ein gerð af j>eim, sem vekUr mikla eftir- tekt fyrir hversu lalleg.og smekkleg hún er. Verðlag í hóf sti 111. B E I S T @ L Bankastræti. SULTA lasðarberja Hindberja Pióxnu - £pla Melónu VerzL Vísir h.f. Snyrtivöru- kassar amerískir — fyrir konur — aðeins nokkur stykki eftir — ódýrt. BRISTOL Bankastræti. Engill minn ljóð eftir Ólöfu J. Jakobs- son, fæst í bókabúðum Helgafells. Af sécstökum áslæðum er til sölu poleraður, mjög vandaður stofuskápur Til sýnis á Týsgötu 5, neðri hæð, frá kl. (i 7 í dag. Nýtt gólfteppi, 4x2 metrar, lil sölu. Sími 5306. Litli Steini lengi sat, lagi á flautu náð ci gat, heima hjá sér alla ærði hann, æfingarnar samt ei lærði hann. Og á litlum labbakút, litlar kinnar tútnuðu út. Aldrei gafst hann upp að reyna, ekki er lengri saga Steina. Aukið effiriif vegna jéia- umferðariunar» Lögreglan nuin auka mjög umfcrðarstjórn sina og eft- irlit meö umferdinni þann iíma, sem eftir er iil jóla. Það liefir alltaf mált ganga að ]>ví visu, að umferð mundi stóraukast í bænum, einkum miðbænum, síðustu dagana fyrir jólin og liefir lögreglan rætt j>að undan- farna daga, livað ráðlegast muni að gera. Erlingur Páls- son, y f i rlögreg I u þ j ón n, skýrði \'isi svo frá í morg- un, að lögreglan teldi sér ekki fært að banna umferð um götur í Miðbajnum, j>ótl .hilaþvargið og troðningur- inn muni verða mikill þar, en þess í stað mun ]>að ráð verða tekið að-hafa umferð- arstjórnina og eftirlitið sem nákvæmast. Bert aö auglýsa í Vísi. —— Florian niodei Nokkrir bílar til sölu. E'pplýsingar í síma 2103. kápur og swaggeroir tekið upp í dag. ví J í (. i U ———— H A M té A RTP ZTTI 7

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.