Vísir - 18.12.1946, Blaðsíða 6
V I S I R
<?
Miðvikudaginn 18. desember 1946
12 ÞÚSUND króna lán
óskast í i ár gegn góðri
tryggingu og háum vöxtum.
Tilboö, merkt: „Lán—12“,
j sendist til blaösins fyrir
fimmtudagskvöld. (412
— L E I ía A ,,™,
JARÐÝTA til leigu. Uppl.
í síma 1669. (000
HÚSNÆÐI, fæöi, hátt
kaup geta tvær stúlkur feng^
iö ásamt atvinnu, strax. —
Uppl. Þingholtsstræti 35.
(407
HERBERGI til leigu fyr-
ir reglusaman mann. Árs
fyriríramgreiösla. TilboÖ,
merkt: „250", sendist afgr.
Vísis. (4i^
GÓLFTEPPI til solu. —
Miklubraut 1, kjallaranum,
herbergi nr. 6, kl. 6—7 og
kl. S—9. (423
NÝ KJÓLFÖT á háan
grannan mann. Ný kjólföt á
meöalháan mann, grannan.
Ennfremur ný smokingföt,
meöalstærö. Tvenn kjólföt,
lítið notuö, á lága menn,
þrekna og ein lítiö notuö
smokingföt á grannan mann.
Klæöaverzlun H. Andersen
& Sön, Aðalstræti 16. (423
KVENSKÁTAR!
Muniö aö jólakortin
fást í verzluninyi
Áhöld. — Stjórnin.
mzm Mii’vNHpBSð
ORGEL til sölu. — Uppl.
í sima 5751. (000
VIL KAUPA barnaleik-
stól. Uppl. í sima 5322. (424
TIL SÖLU klæöaskápur,
bókahilla, stofuskápur og lít-
ill skápur, Njálsgötu 13 B
(skúrinn). (419
TIL SÖLU lítið notuð
smokingföt. — Uppl. í .sima
7604 efti.r kl. 7 í kvöld. (416
NOTUÐ HÚSGÖGN,
sem lítiS sér á: 2 djúpir
stólar, 2 litlir stólar, meö
samsk. áklæöi, 1 hnotuborð,
settið selt í heilu lagi, i
boröstofuborö með 6 stólum,
1 svefndívan, 110 ctn.breiður,
1 reykborð, meö áhöldum, 2
sófaborö,. 1 útvarpstæki
(Philips). Gluggatjalda-
stengur, póleraðar, meö
hringjutn. Til sölu og sýnis
á Kjartansgötu 3, neðri hæö,
tnilli kl. 5—7 í dag og á
morgun. (405
MATRÓSAFÖT á 6 ára
og dökkblá jakkaföt á 7 ára
til sölu á Bjarnarstíg 5. (413
SKÁPGRAMMÓFÓNN,
eik, til sölu. — Uppl. í sítna
43!2. (414
ÚTVARPSBORÐ, hnotu-
máluö, 3 tegundir, verð frá
kr. 115. — Verzl. Rín, Njáls-
götu 23. Sími 7692. (251
RUGGUHESTAR, sterk-
ir og fallegir; einnig mikið
úrval af ódýrum leikföngum.
— Jólabazarinn. V'erzl. Rín,
Njálsgötu 23. (250
ARMSTÓLAR, dívanar,
borö, margar stærðir. Komm-
óöur. — Verzlunin Búslóð,
Njálsgötu 86. — Sími 2874.
DÍVANAR, allar stærðir,
fyrirliggjandi. Húsgagna-
vinnustofan Bergþórugötu
11.(166
VEGGHILLUR. — Mjög
fallegar útskornar vegghill-
ttr, 6 geröir. Tilvalið í jóla-
gjöf. — Verzl. Rín, Njáls-
götu 23. Sími 7692. (249
HÖFUM fyrirliggjandi
rúmfatakassa, kommóður og
borð, margar tegundir. —
Málaravinnustofan, Ránar-
götu 29.(854
2 DJÚPIR stólar, nýir og
ónotaðir og dívanteppi til
sölu. Sérstaklega fallegir og
ódýrir. Grettisgötu 69, kjall-
aranum. (381
ENSKIR barnavagnar,
vandaðir. Fáfnir, Laugaveg
17 B. Sími 2631. (382
OTTÓMANAR og dívan-
ar aftur fyrirliggjandi, marg-
ar stærðir. Húsgagnavinnu-
stofan, Mjóstræti 10. Sími
3897.(704
ALFA-ALFA-töflur selur
Hjörtur Hjartarson, Bræöra-
borgarstíg 1. Simi 4256. (259
GÚMMMÍVIÐGERÐIR.
Gúmmískór. Fljót afgreiðsla.
Vönduð vinna. — Nýja
gúmmískóiöjan, Grettis-
götu 18. (715
TIL SÖLU: Sófi og setn
nýr smoking (Tækifæris-
verð). Uppl. Njálsgötu 58 B.
_____________________(398
BRÚNN vetrarfrakki og
svört klæðskerasaumuö
klæöisföt . á 14—15 ára
dreng, til sölu meö sérstöku
tækifærisverði á Víðimel
23, I. hæð, til hægri. (399
BARNAKARFA og smok-
ing á litinn mann til sölu
í iiragga 5 við Háteigsveg.
2 GÓÐIR stoppaöir stólar
til sölu með tækifærisverði.
Hörpugötu 3. (4°°
NÝR dívan til sölu, ódýrt.
Óðinsgötu 9, uppi. (4°3
BARNAVAGN til sölu.
Lindargötu 63. (404
FRÍMERKI. Tilboö ósk-
ast í 1 eintak af 1 og 2 kr.
frímerki af Hópflugi ítala
1933. Tilboð, merkt: „Flug“
sendist Visi fyrir laugar-
dagskvöld. (406
BARNAKERRA, ensk,
sem ný, til sölu á Latigaveg
17, uppi. Verð 100 kr, (408