Vísir - 21.12.1946, Blaðsíða 7

Vísir - 21.12.1946, Blaðsíða 7
'Laugardaginn 21, desember 1946 V 1 S I R 7 viða, en af einlægni. Hún gerði enga tilraun til þess að svara spurningu lians. Hún fór allt i einu að liorfa á ský- in, sem svifu hátt í lofti yfir höfðum þeirra og svipur hennar varð einkennilega þunglyndislegur og sársauka- þrenginn. Á þessu andartaki var Gertrud vissulega fögur sem engill og Arnold gleymdi öllu nema hlutverki sínu, að ná sem sannastri mynd licnn- ar og ljúka við myndina. Hann Iiafði og mjög lítinn tíma til þess, því að brátt stóð stúlkan upp, og hatt klút um höfuð sér, til þess að skýla því fyrir sólargeisl- unum. „Nú verð eg að fara. Dag- urinn er svo stuttur og þau híða eftir mér heima.“ En Arnold hafði hún lokið við að teikna myndina, og með þjálfaðri, styrkri liendi dró hanri nokkra dfætti, til þess að fá fram fellingarnar í húningi hennar. Svo 'rétti liann henni myndina og spurði: „Er hún lík yður?“ „Það er eg,“ sagði Gertrud, næstum ótlaslegin. „Vitanlega, live önnur ælti það að vera?“ sagði Arnóld ldæjandi. „Og langar yður íil þess að eiga myndina og fara á brott með hana?“ spurði liún liugsi, en feimnislega. „Já, eg hefði nú haldið það, ög þegár eg er kominn langt, langl í burtu, mun eg liugsa um yðúr, oft og af hlýjum huga.“ „En eg er smevk um, að faðir minn sætti sig ekki við það?“ „Ilvað, — að eg liugsi um yður?“ „Nei, nei, en að þér farið með myndina — út í heim- inn.“ „Ilann gelur ekki komið í veg fyrir það,“ sagði Arnld af viðkvæmni, „en mundi yður ógeðfellt, væna mín, að vita af myndinni í eigu minni ?“ „Eg? Nei“ sagði stúlkan eftir skamma umhugsun •— „ef aðcins — en eg verð að spyi'ja pablja um það.“ „En livaö þér eruð harna- leg,“ sagði listmálarinn ungi og liló. „Jafnvel prinsessur myndu ekki vera því mót- fallnar, að listamenn teikn- uðu eða máluðu mynd af þeim til þess að eiga. Þetta gelui' ekki haft neinar illar afleiðingar fýrir yður. En hlaupizt nú ekki á hrott frá mér eins og hrædd hind. Eg ætla að fara með-yður, sjáið þér til — eða ætlið þér aö skilja mig cftir i hálfgerðu reiðileysi — en þá fæ eg kannske engan miðdegis- verð. Og hafið þér gleymt kirkj umálverkunum ?“ „Æ, já, málverkn,“; sagði stúlkan og stóð kvrr i sömu sporum og heið eftir lionum, en Arnold liafði nú bundið saman föggur sínaf og stóð við hlið hennar. Og svo héldu þau af stað i áttina til þorps- ins og gcngu miklu hraðara en áðui'. En það var mildu skemmra til þorpsins en Arnold liafði ætlað, er hann lilustaði á óminn úr sprungnu kirkju- klukkunni. Auk þess hafði hann þpzt sjá elritrjáa-þyrp- ingu í nokkurri fjarlægð, en er nær kom sá hann, að þetta voru ávaxtatré, umgirt lim- girðingu. En þessi gróður huldi þorpið sjónum lians, en til norðurs og norðausturs af þorpinu voru akrar. Þarna var þá þorpið gamla með lága kirkjuturninum og húsa- þök svört af reyk. Og nú komu þau loks, Arnold og mærin, á vel lagt stræti, þar sem hart var und- ir fæti, og beggja vegna við það voru ávaxtaré i röðum. En yfir þorpinu grúfði mist- ur, sem Arnold hafði veitt atiiygli úr fjarska. Þetta mistur hafði þau áhrif, að dró úr hirtu sólarljóssins, svo að hin gráu, gömlu, veð- urbitnu liúsaþök virtust ann- arlega gulleil í mistrinu, sem sólin varpaði liinum hjörtu geislum sínum á. En Arnold veitti þessu ekki mikla athygli. Gertrud, sem gekk rösklega við hlið lians, smeygði allt í einu hönd sinni hlýlega í hönd hans, og þannig leiddust þau, er liún heygði inn í næsla stræti. Hinn knálegi piltur • var gripinn einkennilegri tilfinn- ingu við snertingu mjúkrar, hlýrrar liandar hennar, og ósjálfrátt horfði hann á hana og reyndi að liorfa í augu hennar, en liin unga mær leit ekki á hann. Hún leit niður fyrir fætur sér all-feimnis- leg, og' leiddi nú gest sinn til húss föður síns, og atliygli Arnolds beindist nú hrátt að þorpsbúum, sem urðu á vegi þeirra, en allir gengu þeir þögulir fram lijá án þess að fagna þeim eða kasta á þau kveðju. Ilann gat ekki varizt því að hugsa um þetta í fyrstu, þvi að í öllum nágrannaþorp- unum var ])að næstum glæp- ur talinn, að hjóða ekki þeim, sem að garði har, góðan dag, eða segja: „Guð sé mcð yð- ur.“ Hér datt engum í hug að scgja neilt slíkt, þetla var al- veg eins og í stórum borgum, þar sem menn gengu hver fram lijá öðrum á götunum án þess að mæla orð af munni, eða þá stóðu hingað og þangað og horfði á eftir | vegfarendum. En enginn yiiiiisn W v Viðskiptaráð hefir ákveöio, að hámarksverð á blautsápu (kristalsápu) skuli vera sem hér segir: I heildsölu............ Kr. 4.§0 I smásalu.................— 5.00 ’ Verzlunum utan íramlciðslustaSar er heimxlt að bæta við hámarksverðið sannanlegum flutnmgs- kostnaði. Ákvæðx tilkynningar þessarar koma txl fram- kvæmda frá og rreð 20. desember 1946. Reykjavík, 20. desember 1946. V ERDLAGSST JÖRINN. Undurfögur saga um sálminn og lagið HEIMS UM BÖL og litlu systkinin, er sungu það inn í hug og hjarta þúsundanna. Þýðingin er eftir Freystein Gunnarsson. Gefið börnumim fallegar og göfgandi bækur. Atliugið þessa bók hjá næsta bóksala. JJ.f. Jleiftur Sími 7554. C. (£. BuwoucikÁ! —m T A R ? Æ N B6 Þesí vegna gekk liann að Chris og þefaði forvitnislega af honum, en fannst ekkert athitggyert viíV iþá að' ekki stæði nema höfitð ög herðar hans undan grjótskriðunni. Toglát hélt því áfram ferð sinni í flýti þangaS, sem hann hélt, að liinn ,,'ó^Hiylj"^Órijiítapi væri. En um lcið og Itann lagði af stað frá Chris, steig liann óvart ofan á .... .... aðra útretta honu uuiió. iJa i'uii.v aði Chris dálitið við sér, opnaSi aug- nn og sá hvar Toglat var að hverfa fyrir hæðina. Hélt hann, a'ð þar van’i Kungu á ferðinni. Af veikutn mætti , .... kallaði hann: „Kungu! Hjálp!“. — og Tarzaii, serp fylgt IiufSi á efti.y, Toglát1 frá því hann lagSi af stað til að leita að ókunna apanum, sem hann fann Jyktingi af, Ueyrtji hin yedku qr. Clirísi1

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.