Alþýðublaðið - 17.05.1920, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 17.05.1920, Blaðsíða 1
€refiO tét af A-lþýÖmfloliitcmuLiHL. 1920 Mánudaginn 17. maí 109. tölubl. Uppreist í Jrlanli. Verður írlEwndL •sjálfstsett rílii? Khöfn 14. maí. Símað er frá London, að um alt írland séu framdar eyðilegg- ingar, eftir fyrirfram ákveðnum sáratökum og ráðum. Hafa 50 Sögreglustoðvar verið brendar, 20 tollheimtubúðir verið rændar, ráð- ist á dómhús og talsíma- og rit- símasambandi verið slitið. [Er svo að sjá aí þessu, að Irar séu á eitt sáttir með það, að Iáta nú til skarar skríða og skjóta Bretanum svo skelk í bringu, að haua láti þá lausa. Og ekki er ósenniiegt að hann taki all óþyrmi- . lega £ þá, áður en þeir fá vilja sinn. En vei getur svo farið, að Írland verði sjálfstætt ríki, og það væri kannske bezta lausnin?] Yerkf 5IHn i frakklanðL Hart á uoLÓti liöröw. Khöfn, 14. maí. Símað frá París, að verkamanna- sambandið svari hótun stjórnar- irinar um upplausn félaganna með því að lýsa yfir verkfalli [allsherj- ar]. Ekkert orðið úr verkfalli gas- stoðvarverkamanna. JkCtlIeranð og £loyð 6eor§e. Khöfn, 14. maí. Símað frá París,. að Millerand forsætisráðherra hafi farið til Folke- stone í Englandi til þess að eiga ræður við Lloyd George. . *S2. Khöfn, 14. rtiaí. Frá Kristjaníu er símað, að Friðþjófur Nansen sé farinn til Rússlands til þess að undirbúa heimsendingu russneskra herfanga. Soki poiverja. Khöfn, 16. maí. járnbrautirnar í Podoliu eru á valdi Pólverja; Odessa tekin af þeim. Bretar senda her til írlaMLcls. Khöfn. 16. maí. Frá London er símað, að stjórn- in ætli að senda meira herlið til írlands, ttl að binda enda á stjórn- leysið. Jolsivikar horfá unðan. Khöfn, 14. maf. Sagt er að boisivíkar hafi hald- ið burt úr Kákasus. Xeisarinn flyhr sig. Khöfn, I4.~maí. Símað frá Rotterdam að Vil- hjálmur, fyr keisari, flytji sig á morgun (laugardag) til Dorn. Jfaatolia Sjáljstsif? Khöfn, 14. maí. Símað frá London, að talið sé að Mustapha Kemal hafi myndað stjórn í Angora í Anatoliu. fra sambanosrikiuu. Vér hittum að máliHelga Tóm- asson, Kaupm.hafnar fréttaritara dagblaðasambandsins, bjóðum hann velkominn heim, og eigum eftir- farandi orðatal við hahn um á- standið 4 Ðanmörku. Hvernig líkar mönnum í Dan- mörku við nýju síjórnina þar? spyrjum vér. »Yfirleitt munu menn ánægðir með hana, en skipun sumra stjórn- arsætanna hefir þo valdið mikillar gremju andstæðingum hennar, svo sem skipun Rytters fyrv. amt- manns í dómsmálasessinn í stað Zahles forsætisráðherra. Sögðu b!öð róttækra vinstrimanna, að með þessu væru vinstrimenn bejn-' lfais að ögra þeim, og skipunin sprottin af hatri«. ,Verða dýrtíðarráðstafanirnar af- numdar? slílöð jafnaðarmanna og rót- tækra vinstrimanna héldu því fram, að nýja stjórnin myndi láta af- nema þær. En stjórnin hefir lýst því yfir, að hun muni ekki gera það«. Hvert er málgagn nýju stjórn- arinnar í Kaupmannahöfn ?' >Ekkert af stórblöðunum' f Khöfn er, eins og kunnugt er, vinstrimannablað, en helzt mun mega telja hægrimannablaðið Ber- lingske Tidende málgagn stjóraar- innar, því í því gefur hún út allar opinberar yfirlýsingar sínar.c Ætla danskir kaupsýslumenn að eyðileggja blaðið Politiken. íNálega allir stærstu auglýs- endur hafa tekið saman höndum um að auglýsa eigi í því, og »agiterað« fyrir að blaðinu yrði sagt upp. Segja blöð hægrimanna, að 2C1 —30 þúsund manns hafi þegar sagt blaðinu lausu, en blaðið sjálft kveður sig að eins hafa mist fá- ein þúsund«. Hver er orsök verkfallanna ? »Vinnuveitendur höfðu, eins og

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.