Alþýðublaðið - 17.05.1920, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 17.05.1920, Blaðsíða 1
#....- 1920 Mánudaginn 17. maí 109. tölubl. Uppreist i Srteiii. Verður írlstMidL sj álfstætt ríki? Khöfn 14. maí. Símað er frá London, að um alt írland séu framdar eyðiiegg- ingar, eftir fyrirfram ákveðnum samtökum og ráðum. Hafa 50 lögreglustöðvar verið brendar, 20 tollheimtubúðir verið rændar, ráð- ist á dómhús og talsíma- og rit- símasambandi verið slitið. [Er svo að sjá at þessu, að írar séu á eitt sáttir með það, að láta nú til skarar skríða og skjóta Bretanum svo skeik í bringu, að hann láíi þá lausa. Og ekki er ósennilegt að haan taki all óþyrmi- lega í þá, áður en þeir fá vilja sinn. En vel geíur svo farið, að Jriand veröt sjálfstætt ríki, og það væri kannske bezta lausninrj Verkjðllin i frakklanði. Hart á móti hörðu. Khöfn, 14. maí. Símað frá París, að verkamanna- sambandið svari hótun stjórnar- innar um upplausn félaganna með því að lýsa yfir verkfalii [allsherj- ar]. Ekkert orðið úr verkfalli gas- stöðvarverkamanna. jUíiieranð og £loyi 6eorge. Khöfn, 14. maí. Símað frá París,. að Millerand forsætisráðherra hafi farið til Folke- stone í Englandi til þess að eiga ræður við Lloyd George. Khöfn, 14. maí. Frá Kristjaníu er símað, að Friðþjófur Nansen sé farinn til Rússlands tii þess að undirbúa heimsendingu rússneskra herfanga. Sðkn pMverja. Khöfn, 16. maí. Járnbrautimar í Podoliu eru á valdi Pólverja; Odessa tekin af þeim. Bretar senda her til írlands. Khöfn. 16. maí. Frá London er síraað, að stjórn- in ætli að senda meira herlið til írlands, til að binda enda á stjórn- ieysið. Bolsivikar hSrja unðan. Khöfn, 14. maf. Sagt er að boisivíkar hafi hald- ið burt úr Kákasus. Keisaritm jlytnr sig. Khöfn, 14. maí. Sfmað frá Rotterdam að Vii- hjálmur, fyr keisari, flytji sig á morgun (laugardag) til Dorn. jlnatolia Sjáljstxð? Khöfn, 14. maí. Símað frá London, að talið sé að Mustapha Kemai hafi myndað stjórn í Angora í Anatoliu. Vér hittum að máli Helga Tóm- asson, Kaupm.hafnar fréttaritara dagbiaðasambandsins, bjóðum hann velkominn heim, og ejgum eftir- farandi orðatal við hann um á- standið í Danmörku. Hvernig iíkar mönnum í Dan- mörku við nýju síjórnina þar? spyrjum vér. sYfirleitt munu menn ánægðir með hana, en skipun sumra stjórn- arsætanna hefir þó valdið mikillar gremju andstæðingum hennar, svo sem skipun Rytters fyrv. amt- manns í dómsmáiasessinn í stað Zahles forsætisráðherra. Sögðu b!öð róttækra vinstrimanna, að með þessu væru vinstrimenn bein- línis að ögra þeim, og skipunin sprottin af h@tri«. ,Verða dýrtíðarráðstafanirnar af- numdar? »BIöð jafnaðarmanna og rót- tækra vinstrimanna héldu því fram, að nýja stjórnin myndi láta af- nema þær. En stjórnin hefir lýst því yfir, að hún muni ekki gera það«. Hvert er málgagn nýju stjórn- arinnar í Kaupmannahöfn ? »Ekkert af stórblöðunum f Khöfn er, eins og kunnugt er, vinstrimannabiað, en heizt mun mega telja hægrimannablaðið Ber- iingske Tidende málgagn stjórnar- innar, því í því gefur hún út aliar opinberar yfirlýsingar sínar.c Ætla danskir kaupsýslumenn að eyðileggja blaðið Politiken. »Nálega allir stærstu auglýs- endur hafa tekið saman höndum um að augtýsa eigi í því, og »agiterað« fyrir að biaðinu yrði sagt upp. Segja blöð hægrimanna, að 20 — 30 þúsund manns hafi þegar sagt blaðinu iausu, en blaðið sjálft kveður sig að eins hafa mist fá- ein þúsund«. Hver er orsök verkfallanna ? »Vinnuveitendur höfðu, eins og &

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.