Alþýðublaðið - 17.05.1920, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 17.05.1920, Blaðsíða 4
4 ALÞYÐUBLAÐIÐ Samkvæmt heimild í 3. gr. reglugerðar um pen- ingaviðskifti við útlönd frá 26. apríl þ. á. auglýsist hér með, að eigendum eða útgerðarmönnum hér- Iendra botnvörpuveiðagufuskipa, sem flytja afla sinn tii útlanda og selja hann þar, er sk}dt að viðlögðum sektum samkvæmt 7. gr. greindrar reglugerðar, að láta Viðskiftanefnd í té svo fljótt, sem auðið er, ná- kvæma skýrslu um, livernig andvirði hins selda er ráðstafað. Reykjavík 14. maí 1920. Viðskiftanefndin. Góðir fiskimenn geta fengið pláss á mótorkútterum í vor og sumar. H. P. Duus. Pasteuriseraður rjómi frá Mjólkurfélagi Borgarfjarðar er nú seldur á eftírtöldum stöðum: Mjólkurbúðinni Vesturgötu 12 --- Laufásvegi 15 --- Laugavegi 10 --- Hverfigötu 56 Verð pr. i/2 flösku kr. 1,50. Fæst nú á hverjum degi. Mjólkurféiag Reykjavíkur. Áuk a-Alþingiskj ör skrá fyrir Reykjavíkurkjördæmi liggur frammi almenningi til sýnis á skrif- stofu bæjargjaldkera 15.-24. maí, að báðum dögum meðtöldum. Kærur yfir skránni séu komnar til mín fyrir lok þ. rn. Borgarstjórinn í Reykjavík 14. maí 1920. K. Zimsen. Koli kosattgnr. Eftir Upton Sinclair. Önnur bók: Prælar Kola konungs. (Frh.). Jack Davíðs sagði líka, að hann þekti trésmið, sem yimi í loftdælu- húsinu, og sem segði að þar væri enginn asi á mönnum, síður en svo. „En ef þeir opnuðu, og eldur- inn breiddist út; myndi það hindra björgunarstarfiið?" spurði Hallur. „Ekki hið minsta", svaraði Davíð. „Ef þeir settu loftdæluna af stað myndi hún dæla burt öll- urn reyk, og það myndi hreinsa aðalgangana um stundarsakir. Auðvitað kviknaði í éinhverju at kolum og ef til vill einhverju af timbri, og á einstöku stað getur skeð, að klappirnar hrynji saman, svo ekki verði hægt að vinna á þeim stað framar". „En hvað lengi munu þeir halda henni lokaðri?" spurði Hallur skelkaður. „Um það getur enginn sagt. Eldurinn getur leynst í svona stórri námu í heib viku*. „Þá verða þeir allir dauðir!" hrópaði Rósa Minetti grátandi og néri saman höndum sínum, gripin skyndilega af örvæntingu. Hallur snéri sér að Olson. „Er það mögulegt, að þeir geti fengið sig tií, að vera svona svívirði- legir?* „Þetta hefir áður verið gert — oftar en einu sinni", svaraði skipu- lagsmaðurinn. „Hefurðu aldrei heyrt getið um Cherry í IUinos?" spurði Davfð. „Þar gerðu þeir það, og yfir þrjú hundruð marms mistu lífið". Og svo sagði hann söguna, sem hver einasti kolanámumaður þekkir. Þegar þeir voru búnir að loka náraunni, féllu konurnar í öngvit, og karlmennirnir rifu klæði sín í tæt'ur — sumir urðu vitskertir. í tvær vikur var náman lokuð, og þegar þeir opnuðu, voru tutt- ugu og einn maður lifandi enn þá. „Þeir gerðu þetta sama í Wy- oming", hélt Oison áfram. „Þeir gerðu víggarð, og þegar þeir rifu hanu, fundu þeir hrúgu af dauð- um mönnum. Þeir höfðu skriðið að garðinum og skafið holdið af fingrunum, þegar þeir reyndu að rífa sig í gegnum garðinn*, „Guð komi til I “ hrópaði Hallur og stökk á fætur, og tók að ganga fram og aftur um gólfið æstur rojög. Að öðru feyti var síeinhljóð inni. „Og þessi maður, hann Carmi- chal, ber ábyrgð á þessu?" sagði Hallur.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.