Vísir - 24.01.1947, Page 3

Vísir - 24.01.1947, Page 3
3 Föstudaginn 24. janúar 1947 V I S I R Skipstjórar og stýrimenn skora á Al- pingi, að hefja þegar baráttu gegn dýrtíðinni. Iru óánægðir með skýrslu rannsóknar- nefndar Borgeyjarslyssins. Hinn 12. jan. var fundur haldinn í Skipstjóra- og stýri- mannafélaginu „Al3an“. Til umræðu voru lög um ríkisábyrgð vegna bátaút- vegsins o. fl.. Samþykktar voru eftirfarandi ályktanir til Alþingis og ríkisstjórnar. 1. Fundur, baldinn í Skip- stjóra- og Stýrimannafélag- inu Aldan, þann 12. jan. 1947, skorar á Alþingi og ríkis- stjórn að fclla burtu 6. gr'. í lögum um ríkisábyrgð báta- útvegsins o. fl„ sem saní- þvkkt voru á Alþingi 22. des. 1946. Fundurinn átelur liarð- lega, að eigi voru kvaddir til fulltrúar frá sjómannafélög- um í sambandi við slíkt stór- mál, er svo mjög siiertu af- komu þeirra. 2. Fundurinn skorar á Al- þingi, að eigi verði látið hjá líða að lækka dýrtíðina landinu, svo að atvinnuvegir landsmanna komist á eðli- l'egan grundvöll. Þá var einnig til umræðu Borgeyjarslysið og (skýrsla ramisóknarnefndar þess. — Eftirfarandi tillaga var sam- þykkt: Fundur, haldinn í Skipstj. og stýrimannafél. Aldan þann 12. jan. 1947, álítur að nauðsyn beri til að atbuga skýrslu rannsóknarnefndar Borgeyjarslyssins og felur fundurinn félagsstjórninni að liafa lokið því fyri,r næsta fund seih haldinn verður. Á fundinum var mættur Konráð Gíslason, sem var einn í rannsóknarnefndinni. Las lianíi skýrsluna-yfir og gaf fundarmönnum skýringu á ýmsum alriðum bennar, sérstaklega þVí, sem við kem- ur útreikningi á stöðugleika 'slcipa af Borgeyjar-gerð. I umræðum þeim, sem urðu um skýrsluna, töldu ræðu- menn ekki réttmætt að hinn látni skipstjóri yrði einn fyr- ir ámæli vegna ofhleðslu og vanhleðslu skipsins, sem álit- in er aðalorsök slyssins. En það er livergi minnzt á, að uppdráttur sá, sem skipið var smíðað eflir, sé neitt at- hugaverður, og beldur er ekki minnzt á það, að atliuga- semd liafi verið gerð við upp- dráttinn við undirskrift hans bjá skipaskoðunarstjóra, þrátt í'y rir þær miklu breyt- ingar, sem nefndin leggur til að gerðar verði á skipum af Borgeyjar-gerð. Tveir menn slasast á 9IVIaí6. Það slys varð nýléga um i borð í v.b. Maí frá Hafnar- firði, að sprenging varð í hásetaklefa skipsins og brendust við hana 2, skip- verjar. Skipið var á sigíingu frá Englandi er atburður þessi skeði. Hafði kassi með 12 neyðareldflaugum staðið ná- lægt eldavél klefans, en við hitann sprungu 8 þeirra. Brenndist annar maðurinn, við sprenginguna, Halldór Bjarnason, er liann var að fara í gegnum klefann upp á þilfar. Hinn maðurinn var að koma niður í klefann ér sprengingin varð og brend- ist hann öllu meira en Hall- dór. Heitir hann Björgyin Helgason. Líðan þeirra var sæmileg í morgun er blaðið spurðist fyrir um hana. Mjólkurfram- leiðslan 11% meiri 1946 en 1945. Nýlega hefir verið reikn- að saman það mjólkurmagn, sem borfzt hefir til mjólk- urbúanna og hefir það reynzt 27,3.40 þús. kg. eða 2,7 millj. kg. meira en árið 1945. Til einstakra mjólkurbúi hefir eftirtalinn lítraf jöldi borizt: 1945 1946 Til Flóabúsins 11.942.613 12.945.064 Til samsölunnar á Akueryri 4.853.456 5.552.251 Til stöðvarinnar í Reykjavík 2.994.004 3.307.611 Til samsölunnar á Sauðárkróki 1.105.509 1.311.237 Til stöðvarinnar i Hafnarfirði 246.420 292.918 Til samsölunnar á Isafirði 882.410 922.317 Til kaupfl. Fram, Neskaupstað 118.331 111.599 Ti 1 m j ólk u rbúða r i n n a r á Patreksfirði 46.907 58.650 Til kaupfélagsins á Hornafirði 25.000 26.000 Mest hefir aukningin orð- ið á Patreksfirði, en þar nem- ur lnin 25%, en á Norðfirði hefir mjólkurframleiðslan orðið minni 1946; hefir hún minnkað þar um rúmlega 5%. BEZT AÐ AUGLYSAI VlSI VörubíIstjórafélagiS ÞRÓTTUR heldur AÐALFUND ' sinn sunnud. 26. janúar 1947 í Nýju Mjqlkurstöð- inni. Hefst kl. 1,30 e. h. Venjuleg aðalfundarstörf. Sýmð skírteini. Stjórnin. Húsgagna- VERZl. im Starísstúlkn vantar á Kleppsspítalann og einnig vökukonu, sem þarf að geta séð sér fyrir liúsnæði. Uppl. í síma 2319 KAUPH0LLIN er miðstöð verðbréfavið- sMptanna. — Sími 1710. 24. dagur ársins. Bóndadagur; þorri byrjar í dag. Næturvörður er í Ingólfs Apóteki, sími 1330. Næturlæknir er í Læknavarðstofunni, simi 5030. Næturakstur Hreyfill, Kalkofnsveg, sími 6633. Veðurspá fyrir Revkjavik og nágrenni: S hvassviðri og rigning í dag, en stinningskaldi eða alllivass SV og skúrir í nótt. Söfnin. Landsbókásafnið er opið milli kl. 10—12 árd„ 1—7 og 8—10 síðd. Þjóðskjalasafnið er opið milli kl. 2—7 síðd. Bæjarbókasafnið er opið frá, kl. 10—12 árd. og 1—10 siðd. — Útlán milli kl. 2—10 síðd. Sendisveinn óskast nú þegar. Uppl. á skrifstof- unni. Prentsmiðjan EDDA. NtKOMNAR NÖTUR Schirmer:Master seriesfor the young: Bach, Handel, Mozart, Chopin o. fl. Ennfremur 40 Pedalstudier, 45 Son- atinen, Köhler - Alnæs, Hornemann - Schytte og Rings píanóskólar, Czerny Etuder, Kramers Etuder, Schytte Pedalstudier Danmörk. Melodibog I., II., III. hefti. Fiðlubók- in, bundin og óbundin, Klaverbókin I., II. bundin og óbundin, Ungdommens Favoritmelodier, Sveriges- skönnesta Folkemelodier, 50 Svenska Folkevisor. Finlar.ds Folkevisor, Song- er-forbundet.Wennerbergs Duett Album — og fyr- stámiga sanger. Bibl för Flautu og Ivlarinet, Eggers Gitarskole — Fredmans Epistlar og Sanger, Fridas bog, Kjerulfs Sar.ger og Visor I.. II., Ivvartet-Bibli- otek, og Kör-Bibliotek o. fl. o. fl. Nóturnar til sýnis og kynningar á Tónlistar- sýningunni. Sýning okkar er rétt við inn- ganginn. Hljóðlærahúsið. Hafnarfjarðarbókasafn í Flens- borgarskólanum ér opið milli 4 og 7 og 8 og 9 siðd. Ingigerður Björnsdóttir frá Króki í Ölfusi andaðist í fyrradag i Hveragerði. Ingigerð- ur var móðir Gísla Sigurðssonar skopleikara og þeirra systkina. Hjónaefni. í fyradag opinberuðu trúlofun sina ungfrú Jólianna Magnúsdótt- ir tannsmíðanemi og Ingólfur Steinsson prentari. Hjónaefni. Nýlega opinberuðu trúlofun sina ungfrú Unnur Sigþórsdótt- ir (Guðjónssonar verkstjóra lijá Ræsi) og Iljalti Jónsson járn- siniður. Utvarpið í dag. Kl. 19.00 Þýzkukennsla, 1. fl. 18.30 íslenzkukennsla, 2. fl. 19.25 Þingfréttir. 20.30 Útvarpssagari: „I stórræðum vorliugans“ eftir Jonas Lie, XII (sr. Sigurður Ein- arsson). 21.00 Strokkvartett út- varpsins: Sígild smálög. 21.15 Erindi: Samband triiar, siðgæðis og listar (Pétur Magnússon prestur í Vallancsi). 21.40 Ljóða- þáttur. 22.05 Symfóníutónleikar (plötur): a) Pianóljonsert nr. 3 í d-moil eftir Rachmanioff. b) Symfónía í D-dúr eftir Prcrkoff- ieff. 22.00 Frttir. Skipafréttir. Brúarfoss er i Rvik. Lagarfoss er í Gautaborg. SclfosS er á leið til Ivaupm.hafnar. Fjallfoss er á'" Húsavík. Reykjáfoss cr á leið til Hull. Salmon Knot er á leið til Rvikur frá New York. True Knot er i RvTk. Becket Ilitcli er í Halifax. Coaslal Scout lestar i New York i byrjun febrúar. Anne er í Rvík. Lublin er á leið fil Hull frá Hafnarfirði. Lech er i Rvik. Horsa er í Rvík. Ilvassa- fell er í Rotterdam. HrcMgáta ht. 39? Skýringar: Lárétt: 1 Næla, 5 stök, 7 skrifaði, 9 frumefni, 10 guð, 11 rám, 12 nútíð (fornt), 13 samskonar, 14 umhugað, 15 lilífðarfat. Lóðrélt: 1 Yiðarkvoða, 2 teigur, 3 egg, 4 utan, 6 ílát, 8 skæruflokkur, 9 sjór, 11 áb. fornafn, 13 atviksorð, 14 tví- liljóði, Lausn á krossgátu nr. 396: Lárétt: 1 Iláseti, 5 til, 7 snar, 9 al, 10 kaf, 11 opi, 12 óf, 13 æfin, 14 ári, 15 iðnaði. Lóðrétt: 1 Háskóli, 2 staf, 3 eir, 4 T. L., 6 blind,J8 naf, 9 api, 11 ofið, 13 æra, 14 án. u iS&a 'S-S S '-ít .ásí Sz. Ti I áskrilenda 1 s 1 e 11 d i 11 s»asas* 11 a 111»ái*nn 11 a r £j Gjönð svo vel að vitja bóka yðar (1.—6. bindis) í Bókaverzlun Finns Einarssonar, Austurstræti ÍSLENDINGASAGNAÚTGÁFAN

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.