Vísir - 24.01.1947, Qupperneq 4
VISIR
Föstudaginn 24. janúar 1947
DA6BLA9
Ctgefandi: BLAÐAUTGÁFAN VISIR H/F
Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson, Hersteinn Pálsson.
Skrifstofa: Félagsprentsmiðjnnni.
Afgreiðsla: Hverfisgötu 12. Símar 1660 (fimm línur).
Lausasala 50 aurar.
Félagsprentsmiðjan h.f.
(ddi^i/indc
lóóon
Líður að leikslokum.
Tlonnaður Alþýðuflokksins lét þess nýlega getið í blaða-
•“ viðtali, að þrautreynt myndi vera fyrir vikulokiu,
hvort stjórnarinyndun tækist eða ekki. Verður þá væntan-
lega ákveðið í dag-eða á morgun, hvort borgaraflokkarnir
iaka höndum saman undir forystu Alþýðuflokksins, mynda
ríkisstjórn og snúast gegn aðkallandi vandamálum eftir
þvi, sem við á. Segja iná með fulluni sanni, að þau mál
ein hafi verið tekin til meðferðar í samvinnu við kommún-
ista, sem voru vandalaus eða vandalítil, en öll mál önnur
hafa verið látin sitja á liakanum, og þá öllu öðru frekar
dýrtiðarmálin, sem öllum flokkum ber saman um, að ekki
verði komizt lijá að leysa án frekari dráttar eða tafar.
JEkkert er vitað um samninga þá, sem í ráði er að gerð-
ir verði vegna yæntanlegra stjórnarmyndunar. Flokkarnir'
munu hafa rætt innköllun fjár, og verulegur ágreiningur
mun ekki á milli þeirra, að því er framkvæmdina varðar,
en heyi'st hefur að dýrtíðarmálin hafi ekki verið telvin til
meðferðar við þessar samningaumleitanir. Sé það rétt er
tjaldað til einnar nætur í sambúðinni, með því að verð-
þenslan er nú orðin mun meiri, en atvinnureksturinn þolir,
en það þýðir aftur, að málamyndakák fær ekki ráðið bót
á erfiðleikunum, heldur raunhæfar aðgerðir einar. Verð-
þenslan talar sínu máli við hverja ríkisstjórn, og hvcr sú
stjórn, sem ekki er við shku búin getur ekki átt sér. lang-
■ttn né glæsilegan starfsferil.
Menn óttast ön§þveiti,.ef ráðist verður gegn verðþensl-
unni, en er ekki þqgar í öngþveitið komið, og skýrir það.
ekki Ijóslega hvers er þörf. Af liverju hefur stjórnarmynd-
un ekki lekizt? S.varið er ljóst Hún hefur cfki tekizt vegna
crfiðleika þeirra, sem fram undgn eru, svo sem hverjum
manni er ljóst, en þingflokkarnir hafa skotjð sér undan
lausn þessara vandamála, og meðan ekki er komið að
kjarnanum sjálfum verða allir samningar um myndun
ríkisstjórnar meiningarlausl kák og kattarþvottur frammi
fyrir kjósendunum.
Alþingi Islendinga mun hafa heimsmet við stjórnar-
myndunina. Allt er í öngþvqiti í Frakklandi, en þar hafa
þrjár eða fjórar starfhæfar ríkisstjórnir verið myndaðar'
á sama tíma en tíð stjórnarsldpti ciga við í Frakklandi,
þótt svo sé ekki hér. Fleiri.Iönd hafa áti við sambæri-
lega erfiðleika að etja, en hvergi mun stjprnleysi hafa
f'íkt jafnmarga mánuði og rikt hefur nú frá hauslmán-
uðum liér á landi. Allt væri þelta þó vel fyrirgéfanlegt,
ef stjórnarmyndun tækist á öruggum grundvélli, en
stjórnarmyndun, sem byggist ekki á traustum málefna-
grundvelli er verri en ekki og drcgur aðeins lil aukíns
öngþveitis.
011 afgreiðsla bráðabirgðastjórnar þeirrar, sem nú sif-
ur, er óviðunandi, enda lílil eða engin samyinna milli
ráðlierranna í ýmsum málum. Gert er jafnframt ráð
fyrir að ný ríkisstjórn taki við hvenær, sem vera skal,
og þá er vandamálunum skotið á frest, til þess að hún
geti ráðið fram úr þeim á viðunandi háft. Slíkt er á
engan hátt óeðlilegt, en það er óviðunandi fyrir þá að-
ila, sem bíða afgreiðslu á veigamiklum og aðkallamii
inálum, sem ríkisstjórnin þarf að greiða fyrir á einn
eða annan veg. Þeim mun lengUr, sem líður á aðal anna-
tíma ársins, þcim mun óbærilegri verða slíkir stjórnar-
hættir, og þeim mun óafsakanlegri verður dráttur Al-
þiiigis á myndun starfshæfrar stjórnar.
Fullreynt mun i þessari viku, livort þingflokkunum
tekst að mynda stjórn eða ekki. Þótt formaður Fram-
sóknarflpíksins teldi reynandi að sá flokkur beitti sér
fyrir stjórnarmyndun, lilyti það að reynast tilgangslaust,
cf miðað er við allar aðstæður og það, sem á uhdan er
gengið. Myndi slíkt tilraun aðeins tefja fyrir skipun
þeirrar ríkisstjórnar, sem þarf að setjast á rökstóla hið
bráðasta, /Og verður slcipuð utanþingsmpnnum, ef ekki
vill betur til. Ef til vill er það eihá láusiiih; én úr því
verður endanlega skorið nú i vikunni, og er biðin þá
ængum ofviða.
- MINNINGARORÐ -
Ólafur Evyindsson fæddist
i Reykjavík 30. janúar 1878
og var alla ævi heimilisfastur
i höfuðborginni. Foreldrar
lians voru Hólmfríður Guð-
mundsdóttir og Eyvindur
Jónsson. Bjuggu þau mjög
lengi við Bræðraboi-garstig-
inn og voru merk hjón og
vinsæl.
Um fermingaraldur byrj-
aði Ólafur að ferðast með
útjendingum um landið. Ey-
vindur Jónsson liáfði þau
Störf með liöndum, á vegum
Gcirs gamla Zoega, og fór
drengurinn. fyrst sem aðstoð-
arinaður föður síns. Brátt
lók ölafur að læra enska
tungu og dvaldi í Bretiandi
veturna 1904—5 og 1906—7
og vann þá fyrir sér og lærði
vel að taja ensku. Stundaði
hann svo veralunarstðrf um
vetur, en ferðalög, með ensk-
inn mönnum eða dönskum
landmælingamönnum, um
sumur. En árið 1923 gerðist
hann starfsmaður Lands-
banka íslands og gegndi því
starfi til dauðadags,
Vorið 1911 kvæntist Ólaf-
ur Elínu Jónsdóttur frá
Stykkishólmi, ágætri konu.
Eignuðust þau níu mann-
vænleg börn. Eitt dó nýfætt
og einn son, Gunnar, misstu
þau lijón 18 ára gandan, efn-
ispilt. — Á lífi eru 5 dætur
og 2 synir.
Ólafur andaðist 15. janúar
1917. .
—o—
Eg þekkti Ólaf Eyvinds-
son vel, því við voruiit sam-
verkamenn í 20 ár. Ekkert
iþekkti cg í skapger'ð hans,
^sqm mér þólti miður fara,
'hapn vag jafnan glaður og
. reifur pg bar með stillingu,
jþótt á nióti blésj. Hann var
einn af þessum notalegu
mpniium, sem gptt er að hafa
nálægt sér. Akjósanlegri
ferðafélaga cn Ólaf mun
varla únnt að hugsa sér, þvi
hann var öruggur og æðru-
laus, skapgóður og jafnlyndr
ur, laghentur og lirræðagóð-
,ur. Hánn þckkti landið vel,
náttúru þess, grös og steina
og dýralíí', eir sérstaklega
fuglana og var fróður í þeim
efnum. í tómstundum sín-
um fékkst hann við að setja
upp og stoppa fuglshami,
fórst það vel úr heudi og
munu margir fuglar, settir
upþ af Ólafi, vera í-Náttúru-
gripasafninu. - I framkomu,
var Ólafur Eyvindsson kurt-
eis maður og látlaus, sómdi
hann sér alstaðar vel og
þótti góður félagi i glöðum
hppi, liann var fyndinn og
brðheppinn, enda vel greind-
ur; iláHíius og laus við allt
tiidur, sómdi sér jafnán vel,
Iivaij sem hann fór. Eg held
að ölhun, sem liann þekktu,
Jiafi verið vel við hann, og
þeim bezt, sem þekktu hann
mcst. Skaplyndi hans var
þ'annig, að erfitt er að liugsa
sér að hann hafi átt óvin. Má
því telja liann mikinn gæfu-
maiin.
Þótt Ólafur Eyvindsson
væri glaður á góðri stund i
vinahópi og jafiian hressileg-
ur, var hann þó, updii' niðri,
alvörumaður. I>að var áreið-
anlegt, að í brjósti hans
gréru hin „beztu blóm“, sem
Jóiias Hallgrímsson kveður
svo fagurlega um i kvæðinu
„Hvað er svo glatt,“ — Hehn-
ilisfaðir var hapn hinp uin-
Jiyggjosamapti pg lét sér
injög annt unp velfqrð sinna
nánusiu. Haun var trúr í
stprfum sínuin öllum til hips
síðasia, trúr og tryggur ást-
vinuinim, atofnuninni, sqm
hann vami fyrir, sainferða-
ípöpnum á leið lífsips,
Heilsulítill mun hann hafa
verið i nokkur ár, en bar sig
vel og kvartaði ljtf.
Eg minnist nú þessa mæta
manns með þakklæti og
söknuði. Eg tel mér heiður
og happ að hafa kynnzt hon-
um og umgengizt hann dag-
lqga nokkuð lengi, Haim átti
marga góða mannlcosti, en
eiim beztan: Hann var hjarta-
hreinn.
Þorstqinn Jónsson-
SlófltœÍHÍÍÍH
Garðastræti 2. — Sími 7299.
BEZT AÐ AUGLtSA IVISI
BERGMAL
Kaupsýslumaður kvartar.
Kaupsýslumaður kom a,S
máli viö Berginál um miöja
viluina, til þess aS koma á fram-
færi kvörtunum yfir því, hversu
seinagangur er óhæfilegur hjá
ViSskiptaráSi um þessar mund-
ir. SagSi hann jnörg dæmi því
til söiinunar, sem síSar skiilu
lalin og kvaS sennilegast, aö
niargir a'Srir kaupsýslumenn
hefSu sömu sögu að segja.
Sótt um framlengingu.
MaSur þessi hafSi sótt um
framlengingu á þremur inn-
flutningsleyfum, svo sem ViS-
skiptaráS hafSi auglýst aS
menn skyldu gera, því aS ný
leyfi eru engin gefin ut um
þessar mundir. Umsóknin um
frandengingtina var lögS inn
rétt eftir nýár eSa 3. þessa
mánaSar en í fyrradag var aS-
eins búiS aS afgreiöa eitt inn-
ílutningsleyíiS. ,
Hver vísar frá sér.
„Þegar eg; spyr, hvaö þessu
Iíöur,“ sagöi kaupsýs 1 umaSur-
ihn, „þá vísar hver frá sér.
Enginn viröist vita neitt, né
hafa fulltingi til þess aö ráöa
neinu. MaSur fer frá Heródesi
til Pilatusar og sér ekki fram
á þaö, aö maSur geti nokkuru
siqni fengiö leiSréttingu mála
sipna.
Áhrifin erlendis.
Þaö er hægt aö gera sér í
hugarlund. liver áþrií þetta
kann aS hafa erlendis, gagn-
vart þeim, scm keypt er af,
þegar allt fer skyndilega í
strand, áu þess aS nokkur önn-
ur ástæöa virSist vera fyrir
þvi — frá sjónarniiöi litlend-
ingsins —■ en aö hann sé ein-
hver vanskilamaöur, þessi ís-
lendingur, sem hafa vill viö-
skipti viS hann.
Liggur-eitthvað, bak við?,
Hvei', veit nema einhverjir í
ViöskiptaráSi hafi ékkert á
móti þvi, aS islcn/.kir kaup-
sýslmnenn, sem vilja frjáKs^t
verzhm, veröi stimplaSir vand-
ræðamenn meöal stéttarbræSra
sinna erletidis. Þijð gæti leitt til
þess, aö þeim yröi meS tíman-
um ómögulegt aö afla sér sam-
banda, þeir gætu ekki litvegað
vörur, ■ væru ekki starfa sín-
um vaxnir — landsverzlun
væri eina leiöin. Hver veit
nerpa cinhver líugsi svorta ?
. - ; j
Iílutverk Viðskiptaráðs.
Það er ósennilegt,“ sagöi
kapusýsl umaöurinn aö lokum,
„aö ViSskiptaráSiö íslenzka
eigi nokkurn sinn líka meS
öSrurti þjóðuip, m. a. aö því
lcyti. hve allt viröist ganga á
afturfótuuum já því, eins og
eg hefi b.ent á. Hlutverk þess
ætti aS vera aS sjá um, aö
þeirra hamla, sem settar hafa
veriö, gæti eins lítiö.og hægt er
í viöskiptalífipu, en alls ekki
jþyngja mönnum meö jjeina-
gangij jig. slóöaskap. Eins.og nú
standa sákir, virSist þaS v.arla
.gera annaö.“........