Vísir - 24.01.1947, Blaðsíða 6
6
V I S I R
Föstudaginn 24. janúar 1947
4
íslenzka fnmerkjabékin
fæst aftur hjá bóksölum.
Atvinna
Fataverzlun hér í bænum, rétt við miðbæinn,
vantar 15. febr. n. k.
A f g i* e i ð s 1 ii k o n u
með góða söluhæfileika.
Umsóknir sendist afgr. þessa blaðs, merktar:
„Afgreiðsla 1001“ fyrir 28. þ. m.
SKÍÐA-
DEILDIN.
Fariö verötU' í skí'Sa-
ferS* upp í Skálafelt
á morgun kl. 6 og á sunnu-
dag kl, 9, (520
SKÁTAR, 16 .ára og
eldri: SkíSaferð um
helgina. FarmiSar í
skátaheimilinu viS
Hringbraut í kvöld kh 7—8.
Vélsturtui til SÖlll. Uppl. í sínia 7820 eða verkst. á Frakkastíg 24.
Kristján Guðlaugsson haestaréttarlögmaður Jón N. Sigurðsson héraðsdómslögmaður Austurstræti 1. — Sími 3400.
Madnr
óskast á sveitaheimili nálægt Reykjavík. Þarf að kunna að mjólka. Uppl. á NjálsgötTi 75 (efri hæð). TAPAZT hefir sjálfblek- ungur, merktur GuSmunda ArníjörS. Skilist á Kárastíg 9, niöri. (5J8
BLEIKIR inniskór í kassa gleymdust í strætisvagni, Njálsgötu og Gunnarsbmut í gær. Finnandi geri aSvart í sima 4303. (529
Til sölu. Rafmagnssteinbor, með straumbreytara. SÖLUSKÁLINN Klapparstíg 11 Sími G922.
SÁ, sem tók í gær í mis- gripum drengjahjól viS Sundhöllina, vinsamlegast skili því á Grettisgötu 3.
TAPAZT hefir lindar- penni. merktur: „Jón Ingi". Finnandi vinsaml. hringi í síma 5158. (541
Hvítar og svartar smellur stórar og litlar, fólasciowbúðin
RAUTT BELTI tapaSist í gæx á leiSinni" frá Gunn- arsbraut aö Einholti. Vin- samlegast skilist í Einholt 9, miöhæS. (543
Fréyjugötu 20.
SNÍÐA og saumákennsla. Get bætt viö stúlkum frá'i. iebrúaj. Sími 4940. Ingi- björg Siguröard. (530
BEZTAÐAUGLÍSAIVlsí
HAND-
KNATTLEIKS-
ÆFING
í Hálogalandi
í kvöld kl. 8,30—10,30. —
Stjórn Víkings. (532
AÐALFUNDUR
Knattspyrnu-
félagsins
VÍKINGS
verður haldinn föstudaginn
31. janúar (ekki 24. janúar
eins og áSur var auglýst).
Guðspekinema st. Septíma
heldur fund í kvöld kl. 8,30.
Eindi: Nokkur þróunarskeið.
Flutt af Jóni Árnasyni. Gest-
ir velkomnir.
1
GÓÐ tveggja herbergja
íbúS óskast strax e'Sa um
mánaSamótin marz—april,
sem næst miSbænum. TilboS,
merkt: „Ó. Þ. Þ.“, sendist í.
pósthólf 403 fyrir 1. febrú-
GÓÐUR píötuspilari í
fallegum kássa til sölu. Verö
300 kr. Uppl. í 'Ásgeirsbúð,
Baldursgötu 11. Sími 4062.
TIL LEIGU rúmgóð stofa
með aðgangi að síma. Uppl.
í síma 7632. Reglusemi á-
skilin. (531
SÓLRÍK stófa í Austur-
bænum til leigu. TilboS,
merkt: „Engin fyrirfram-
greiðsla“, sendist Visi fyrir
þriðjudagskvöld. (54°
STÚLKA óskar eftir her-
bergi strax. Fyrirfram-
greiðsla eða húshjálp kemur
til greina. Uppl. á tlverfis-
götu 64, uppi, milli kl. 2—5
á föstudag. * (544
UNGUR maður óskar eft-
einhverju léttu starfi. —■
/ Uppl. í síma 1927. '(525
UNGLING eSa stúlku
vantar í vist að Lindargötu
60. GengiS um vesturdyr. —
Sími 105. (526
AFGREIÐSLUSTULKA
óskast- í matvörubúS. Hjört-
ur Hjartarson, BræSraborg-
(534
KÁPUR saumáSar út til-
lögSum efnum. Bragagötu
32. (537
STÚLKA óskast í vrst í
nýju húsi. Öll þægindi. Her-
bergi eftir samkomulagi. —
Uppl. i sima 3905 eftir kl. 6.
BRÝNSLA og skerping.
Laufásveg 19 (bak við). —
BÓKHALD, endurskoSun,
skattaframtöl annast Ólafur
Pálsson, Hverfisgötu 42. —
Sími 2170. (707
ANNAST bókhald fyrir
minni fyrirtæki og báta. —
Uppl. í MiStúni 12. — Simi
5707. -(207
NÝJA FATAVIÐGERÐIN.
Yesturgötu 48.
Sími: 4923.
Fataviðgerðín
Gerum viS allskonar föt.
— Áherzla lögS á vand-
virkni og fljóta afgreiSslu.
Laugavegi 72. Sími 5187
STEMMI píanó. — ívar
Þórarinsson, Laugaveg 13.
Sími 4721. (194
SAUMAVELAVIÐGERÐIR
RITVELAVIÐGERÐIR
Áherzla lögS á vandvirkni
og fljóta afgreiðslu. —
SYLGJA, Laufásveg 19. —
Sími 2656.
STÚLKA eða kona óskast
strax viS létt eldhússtörf. —
Westend, Vesturgötu 45. ■—
Sími 3049.
EG .AÐSTOÐA fólk við
skattaframtöl eins og aö
undanförnu. — Gestur Guö-
mundsson, BergstaSastræti
10A. (187
Kjarnorkumaðurmn
51
AS SUPGRMAM STR.HAK5 THROUGH
THE AIR-i HISSUPER-HEARINS PICKS UP
A F0LICE &ROAÞCAST...ra
é-'ftlr JJerry Sicqel ocj (jjoe Sluítar
' GAUNT'5 ESCAPEDYVOU'RE TOCf~\lP THIS is wi-iere
ME TUVICE BY \LATE, SUPERMAN.) THE GETAWAV
1 ENDANGERIWG LOIS IGAUNT'S MOB ýCARWAS PARKEQ
* AND DIVER.TING MV 4\DROVE OFF S l'LL BRING GAUNT
"attention. butnowafive minutes; llNl TODAV.'
Þegár Kjarnorkumaðurinn
Þýtur í gegnum loftið. heyrir
liann útvarp á hylgjulengd lög-
reglunnar .
Útvarpið: „Allir lögreglubil-
ar — allir lögreglubíiar. Þjófn-
aður hefir verið framinn hjá
gimsteinasalanum Bartiere. Lýs-
ingin á bjófaforingjanum á ná-
kvæmlegg víð Krumma.
Kjarnorkum.: „Krummi, eli?
Hann hefir farið úr fylgsni
sínu og álitið, að ég væri kom-
inn í brúðkaupsferð ....
.... Hann hefir tvisvar slopp-
ið frá mér, mcð því að ógna
Lisu og þar með beina athygli
minni frá sér. En nú; hvaða
bófa finnst tilvinnandi að ógna
stúlku, sem er að ráðgera lijú-
skaparbrotskæru gegn mér?“
Lögregluniaðurinn: „Þú ert of
seinn, Kjarnorkumaður. . —
Kriunmi og bófaflokkur lians
óku í burtu fyrir finim mínút-
um.“
Kjarnorkumaðurinn: „Ef þetta
er staðurinn, þar sem þeir
geymdu bilinn, sein þeir kóm-
ust undan i, þá skal eg færa
ykkur Krunnna í dag.“
VEL verki farin kona,
meö dreng á 3ja ári, óskar
£ ftir ráöskonustööu á fá-
mennú barnlausu heimili í
Reykjavik. — Uppl. í síma
4989. (504
Fjölritunarstofan,
Mánagötu 16, fjöl-
rltar fyrir yöur.
Sími 6091.
PLISSERINGAR, hull-
saumur og hnappar yfir-
dekktir. Vesturbrú, Njáls-
götu 49. —- Sírni 2530. (616
ZIG-ZAG-saúmur. Greni-
mel 32, kjallaranum. Sími
3780. (241
BARNAFÖT, peysur og
bangsabuxur og silkiundir-
föt. Prjónastofan iSunn,
Fríkirkjuvegi 11. (287
KAUPUM flöskur. Sækj- um. Verzlunin Venus. Sími 4714 og VíSir, Þórsgötu 29.
Sími 4652. (31
LEGUBEKKIR meS
teppi fyrirliggjandi. Körfu-
gerSin. Bankastræti 10. (438
HARMONIKUR. Kaup-
um harmonikur, litlar og
stórar. TaliS viS okkur sem
fyrst. Verzl. Rín, Njálsgötu
23. Sími 7692. (155
HÚSGÖGN: útvarpsborð,
4 teg., verS kr. 115, Rúm-
fatakassar, Bókahillur,
Kommóður, Barnagrindur,
Gólfvasar í miklu úrvali,
Vegghillum. — Verzl. Rín,
Njálsgötu 23. — Sími 7692.
DÍVANAR, allar stærSir,
■ fyrirliggjandi. Húsgagna-
vinnustofan Bergþórugötú
11. (166
OTTÓMANAR og dív
ar aftur fyrirliggjandi, mí
ar stærðir. Húsgagnavin
stofan, Mjóstræti 10. S
3897. (
KAUPUM* FLÖSKUR.
Móttaka Grettisgötu 30, kl.
1—5. Sækjúm.— Sími 5395'.
(311
ÚTVARPS grammófónn
til sölu. Uppl. á Mánagötu
25. kjallaranum. (522
ULLARSOKKAR á börn
,'til sölu. LokaStíg 23, niSri/
NÝTT járnrúm til sölu í
Þingholtsstræti 11. — Sími
2764. - (527
HAKKAVÉLAR nr. 5.
Hjörtur Hjartarson, BræSra-
borgársfíg 1. Sími 4256.
NÝTT gólfteppi, 370x470,
til sölu á Hringbraut 141, I.
hæö til h., frá kl. 4. (536
GOTT UTVARP til sölu.
Sanngjarnt verö. Uppl. kl.
7—9. Skólavöröuholt 19.
ISLENZK FRÍMERKI.
Kaupi og sel islenzk frimerki.
Sigmundur Ágústsson, Grett-
isgötu 30. (543