Vísir - 24.01.1947, Síða 7

Vísir - 24.01.1947, Síða 7
V í S I R 7 Föstudaginn 24. janúar 1947 11 2)apfine du ^Wjaurier: v Hershöfðinginn hennar. og það hefði gerst í gær. Við stigum út í bát fyrir neðan virkið og rérum yfir sjóinn til Catlwater, þar sem kastal- inn er, og allir Plymouth-búar virtust vera að skemmta sér þetta kvöld í bátum á sjónum, eða menn sátu á virkis- görðunum, en í vesturátt sáust Ijósin á lierskipuilum, sem lágu við alckeri, gluggarúðurnar í skut voru glóandi og dauft éndurskin frá ljóskerunum á sl|utpöllununi glamp- aði á lygnum sjávarfletinum. Þegar við lentum streymdu Ijorgarbúar að kastala-dyrunum, og allsstaðar voru ber- menn, blæjandi, masandi, i bópi kvenna, sem böfðu skrýtt þá með blónium og litböndum, í fagnar skyni yfir beim- komu þeirra. - . Þarna voru stóraí ámur fullar af öli á steinlögðu torg- inu, milli glóðarpannanna, og bjólbörur margar, fullar.af kökum og osti, og eg man eftir því, að eg hugsaði eitlbéað á þá leið, að kannske myndu stúlkurnar úr borginni, sem voru þarna með unnustum sínuin eða vinum, bafa meira upp úr krafsinu, en við, sem urðum að gæta virðingar okkar í hvívetna innan vébanda kastalans. Eftir örskamma stund gátu'm við ekki lieyrl liávaðann í'rá liópum fagnendanna, og loftið í kastalanum var þungt, sterkur ilmur var í lofli, gestirnir voru klæddir flaucli og silki, kryddaður matur var á borð borin, -— við vorum komin inli í veizlusalinn mikla, og mál manna bljómaði dimmt og annarlega undir bvolfþaki salarins. Við og við var kallað bárri, skærri bermannsroddu: „Yikið fyrir bertoganum af Buckingbam.“ Og menn viku til hliðar, svo að bertoginn gæti gengið óliindrað um salinn meðal gesla sinna. Það var sem liann befði birð um sig cins og sjálfur konungurinn. Það var mikíll glæsibragur á samkundu þessari og á- lirifin æsandi, og bjarta mitt sló hratt og roði liljóp í kinn- ar mér. Eg var svo vön þeim lcti- og kyrrðarbrag, sem var á öllu í Lanrest. Eg' var a æskuskciði og liugmyndaflug mitt reikult og mér fannst, að allur þessi glæsileiki, glil og skraut, stæði á einlivern hátt í tengslum við það, að eg varð átján ára á þessum degi. „Ilversu unðaslegt þetta er,“ sagði eg við Mary systur mina. „Gleðstu ekki yfir því, að við kómuni?“ „Talaðu lægra, Honor, þú dregur atliygli manna að okkur.“ Hún vildi, að við bimdum einbversstaðar uppi við vegg, en eg vildi fara inn í miðjan salinn, til þess að sjá allt lita- skíautið sem bczt, eg glápti á allt, brosti jafnvel að mönn- um, sem eg þekkti ekki neitt, og lét'mig.það engu skeyta, þótt eg viftist*djörf um of, og alít í einu viku getsirnir íil ldiðar rétt bjá okkur, og þarna kom bertoginn sjálfur og fylgdarlið hans og stefndi beint á okkur. Mary bvarf, eins og jörðin laefði gleypt bana, og eg stóð þarna ein, eins og Þrándur i götu hertogans. Eg man að eg stóð þarna andartak ráðþrota, en svo lineigði eg mig djúpt, eins og væri það Karl konungur sjálfur, sem eg vildi þannig' votta aðdáun og lolningu og mér fannst blát- ur óma i lofti yfir böfði mr. Eg leit upp og sá Jo bróður minn, en svipur lians bar skelfingu vitni, en jafnframt, að liönum fannst eittbvað spaugilegt. Hann var einn þéirra, sem stigu fram, til þess að hylla hertogann, og ballaði sér nú fram og að mér og reisti mig upp, en eg bafði hneigt mig svo djúpt, að eg' að kalla sat á hælum mér og gat ekki risið upp. „Leyfist mér að kynna Honor, systur mína,“ heyrði eg að liann sagði. „í dag er, sannSSt að segja, átjándi afmælisdagurinn bennar og í fyrsta skipti, sem bún tekur þátt í samkvæmislífinu.“ Hertoginn af Buckingbam bneigði sig alvarlegur á svip og bár hönd mína að vörum sér.“ „Svo má vera, Harris minn góður, ajS þetta sé fyrsti dagurinn, sem liún tekur þátt í samkvæmislífinu,“ sag'ði liann vinsamlega, „en þar sem lienHÍ befir hlotnazt mik- il fegurð í vöggugjöf, verðið þér að sjá um, að það verði ekki binn síðasli.“ Hann bélt áfram og bið skartbúna, ilmandi fylgdar- lið hans og Jo bróðir minn, sem komst ekki frá hlið bans vegna þrengslanna, leit um öxl og ygldi sig fram- an í mig, en eg bölvaði í bljóði eða i ógætni, uppbátt — og allkröftuglega, og' var fyrirmyndin frá Robin — og heyrði nú, að sagt var við hlið mér: - „Ef þér liafið ekkert á móti því að koma út á garðana, skal eg vera yður til leiðbeiningar um livernig á að gera þella á réttan hátt.“ Eg sneri mér við i einu vetfangi, rauð af reiði, og sá liðsforingja nokkurn liorfa niður á mig. Hann var að minnsta kosli sex fet á bæð, bann bar enn brjósthlíf sina, sem var af silfri ger. Háðulegt bros lék um varir bans. Undir brjósthífinrii var liann í bláum jakka og mittislind- inn blár og silfurlagður. Augu lians voru brún og ljóm- andi, bárið dökkt,, rauðjarpt, og í eyrnasneplunum liengu gullhringar litlir, og mátti vel sjá, áð liann liktist tyrk- néskum bófaforingja. „Ætlið þér kannske að kenna mér að beygja kné min eða að bölva,“ sagði eg af reiði. „Hvortlvéggja, ef þér óskið þess. Fyrri tilrauh yðar var aumkunarleg, biiv síðari aðeins óvinsamleg.“ ■ Ruddaskapur bans gerði mig orðlausa, og eg gat varla trúað mínum eigin eyrum, og leit í kringum mig, í von um, að eg sæi Marv, eða Elisabcth, liina rólyndu konu Jo, en þær böfðu borizt frá mér i þrönginni, og eg vár króuð inni í liópi ókunnugs fólks. Hyggilegast var að draga sig i hlé sem virðulegast og eg reyndi að smokra mér gegnum þröngina i áttina til útgöngudyranna, er eg heyrði kallað liæðnisröddu að baki mér: „Víkið fyrir ungmærinni Honor Harris frá Lanrest.“ Hanri kallaði hátt, fólk horfði á mig sem agndofa, en vék undan til beggja bliða ólundarlega, og var nú braut- in greið, Eg liélt áfram, eldrauð i framan, vart með sjálfri mér, og er eg fór að jafna mig var eg ekki í forsalnum, eins og cg bafði vonað, lieldur úti á einum virkisgarðin- um. Fíamundan var Plymouth-sund, en á torginu fyrir neðan, sem lagt var steinlmullungum, dansaði aljiýða manna úr borginni. Liðsforinginn, sem eg Iiafði fengið megna óbeit á, var enn við blið mér. Hann stóð þarna og liélt um sverðsbjöltun, með hæðrilsbros á vör og liorfði niður á mig. „Þér eruð þá litla stúlkan, sem systir min bafði svo mikla óbeit á,“ sagði liann. „Við bvern þremilinn eigið þér?“ spurði eg. „Eg befði tekið yður og flengt yðui', liefði eg' verið í Smælki. Nónni litli, 6 ára, var aö byrja a'ö ganga í skóla. Fyrsta dag- inn í skólanum kom liann heim eftir tvær klukkitsttindir. „Hvaö er aS, Nonni minn?“ sagöi móðir hans áhyggjufull. „Hvers vegna kemuröú svona sneinma heim?“ „Ja, eg kann ekki að skrifa, eg kann ekki að lesa,“ svaraði Nonni snöktandi, „og þeirvilja ekki lofa mér að tala — hvað þýðir þá aö vera í skólanum?“| Halifax lávarður vaf að skennnta samkvæmisgestum í Washinton með frásögn af skipi, sem haf'S; innanborðs farþega af mismunandi þjóð-. um og strandaði á smáeyju. Á örstuttum tima var iðju- semin á eyjunni oröin eins og í hýflugnabúi. Þjóðverjarnir voru að þjálfa eyjarskeggja í hermennsku. Ameríkumennirn- ir opnuðu verzlun og bilaumboð fyrir almenning. Ástralíumenn- irnir stofnuðu til kappreiöa. Frakkarnir opnuðu veitinga- liús. Tveir Skotar lögðu fram rekstursféö til allrar þessarar starfsemi, og tveir Englending- ar biðu enn eftir . því, að þeir yröu kynntir fyrir hinu fólkinu. Höfuðsmaður og liðsforingi. voru að borða kvöldverð á_ veitingalhisinu Stork Club í New York, þegar liðþjálfi kom þar inn og ákaflega falleg stúlka í fylgd með honum. Höf- uðsmáðurinn sendi liðþjálían- um miða, sem á var skrifað-: ■„Liösforinginn, sent heíir verið í Princetonháskólanum, og eg, sem var i Williams-háskólanutn, þorttm að veöja stórfé uin, að viö getum gizkaö á, hvaöa skóla þér hafið veriö i. Megunv við koma að borðintt yðar og at- huga hvort við höfum ekki rétt íyrir okkur.“ Þeir fengu eftirfarandi svar: „Verið ekki að hafa fyrir þvi, herrar minir. Eg heíi stundað nám við Audubon-fugíáfræði- Stofnunina, og ætla mér að rannsaka þessa dúfu sjálfttr." £& SumuykAí — TAHZArI “ /73 • __________________ - _________________________ ________ - - . •Áflog Tarzans og Toglats vortt svo Á meðan Tarzan og apinn börðust, mikil, að þeir sveifluðust fratn og aft- reyndi Tina að konta Don til lijálpar. up uppi i ttémt. Þetta var huðvitað bar- Jlún notaði ejna af minni greinum trés- dagi upp á líf og dauða, og hvorugur ins sem rólu, til þess að sveifta sér dró af sér. ’ þangað, sem Don liékk. Og lienni tókst að gripa í handlegg .... en láta ltann síga niðttr til jarð- hans um það bil, sem liann var að ar. Grcinar og blöð féllu liiðtir i kring riussa tokin á greiniimi. Svo hjálpaði ttm þau, og gáfu til kynna ltina mikíu ln'fn honum niður, méð því að hanga baráttu, sem háð var ttppi í trénu. sjálf á fótunum á greininni .... ....... . xitt }<,/:»;• 'U) J < i J "ii í', IX iíiU ':í í. f VI L ,U1 ’.l Þ ntifl'l M/djt'ibi'töd \mmmA S'fi > ■ j f :.■■■■ >j t

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.