Vísir


Vísir - 27.01.1947, Qupperneq 1

Vísir - 27.01.1947, Qupperneq 1
VI 37. ár Mánudaginn 27. janúar 1947 21. tbl. Mannshvarf. Eins skipverja á v.s. Ilaf- borg er salmað, nefir ekki órðið vart síðán á föstudags- kvöld s.l. Maður þessi liéitir Bjarni Arnason og er hann frá Bol- imgarvík, 31 árs að aldri. Á i'östudagskvöldið kl. 11,13 fór hann frá Hringbraul 211 og ætlaði þá um borð í v.s. líafhorgu, en hann var há- seti á þvi skipi. Hafborg lá við Löngulínu og var þriðji eða fjórði bátur frá hryggju. Síðan hefir Bjarna hvergi orðið vart. Honum er þann- ig lýst, að hann sé nieðal- inaður. á vöxt, frekar þrek- inn, svarthærður og skegg- laiiSj hláeygur, nieð ör hjá vinslra auga. Ilann var 'kheddur grárri peysu og teinótlupi buxiun, á fullhá- mn vaðstígvélum en hcr- liöfðaður. Eru það vinsam- leg tilmæli rannsóknarlög- reglunnar, að þeir sem teldu sig hafa séð Bjarna eftir kl. 11.15 á föstudagskveldið, láti hana vita. En í dag mun verða leitað hjá höfninni og einnig slætt í henni. maims £ara§t í tim á 2 IIIHBI úr ket kcmánUta í Hína, Stalin óttast of nána samvinnu. Samkvæmt Moskvautvarp- inu fyrir helgina hafði Mont- gomery gert það að tillögu sinni, að Bíetar og Rússar skiptust á sámbandsforingj- um, er hann var í heimsókn í Moskva á dögunum. Stalin marskáll\ír lmfnaði þessari tillögu Montgomerys með þeirri forsendu, að það væri ekki liyggilegt, eins og tímarhir væru núna. Hann taldr- það einnig geta orðið til þess, að þjóðunum yrði horinn á brýn stríðsúridir- húningur. Kannskei liéfir mafskálk- inum héldur’ékki litizt. á, að Bretar fylgdust. of vel með vigbúnaði Rússnyska hersins. Þeir eru ekki allir í eins einkennfsbúningi og sumir hafa ekki skó á fæturna, en eitt er þeim sameiginlegt, að þéir eru allir búnir nýtízku vopnum. Þetta eru menn úr fjórða hcr- kommúnista í Kína. „hinn fjórði her Kínverja“. ins þýzka birt opinberlega. MannrÉ í Palestínu. Fjórir meiui og ein kona • af tíyðingnættum rændu í gær brezkum liðsforingja í J.erúsalem og liöfðu á brott með sér. Leynifélagsskapur Gyð- inga hcdjr tilkynnt, að ekk- er| verði gert við mánninn fyrr cn vitað er um hverriig mál ungs Gyðings fari, sem dæmdur hefir verið til dauða. Fyrst gefin út skjöl frá ár- ununii 1937-41. J^kveðið heíir verið að birta opinberlega öll skjöl þýzka utanríkisráðu- neytisms, sem varða að ém- hverju leyti utanríkisstefnu Þjóðverja fyrir síðustu heimsstyrjöld. Skjöl þessi eru nú Öll í sameiginlegri vörzlu Bréta og Bandankjamanna í Bérlín og verða þau afhent þekkt- um fræðimönnum til þess að vinna úr þeim og .ákveða hvaða skjöl snerta beinlínis stefnu Þjóðverja á stríðsár- unum og árin fyrir heims- styrjöldina síðari. Stefna Þjóðverja. Tilgangurinn með útgáfw skjalanna er. nð gefa mönn- um kost á því að skilja, að hverju Þjóðverjar stefndu í stefnu sinni i utanrikismál- um. 011 skjöl varðandi ulan- ríkisstefnu Þjóðverja á þess- i um áruni hafa verið geymd i j Beylin í vörzlu Breta og ; Bandaríkjanntnna, eins og i áður er getið, og undanfarið ár hefir verið unnið að þvi að ljósmynda öll mikilsvarðandi skjöl varðándi stríðsitndir- húning þeirra. Árin 1937—41. Fyrst verða gefin út og birt opinberlega skjöl frá ár- uniim 1937—1911, en þeir, sem sjá eiga um útgáfuna eru John W. Wheeler-Ben- netf, ritstjóri við Oxford-lrá- skólann og Raymond J. Son- tag, ritstjóri við Univerity of Californiá. Ritstjórunum verða til aðstoðar fræðimenn i sögtty hæði lil þess að velja efnið og búa handritin undir ú'tgáfuna. Fyrsta útgáfan verður á þýzku. »1. Malo ©tsci- 1 gær var hafin endur- hygging fiskimannabæ jar- ins St. Malo í Normandie. Borgin xar Iögð í eyði sum- arið 1911, þegar þýzka setur liðið þar varðist í hinum förna kastala hæjarins í fimmtán daga, unz skotfær- in þraut. Voru bandamenn þá húnir að evða borginni með stórskotahríð sinni og loftárásum. SðtjómannLji'iclunin: Orslit e.t.v. í kvöld. Enn hafa engin endanleg úrslit orðið í stjórnarmynd- uninni. Vísir snéri sér rétt fyrir há- degið í dag til Stefáns Jóh. Stefánssonar og innti hann eftir því hvernig horfur væru um stjórnarmyndun. Stefán kvaðst á þessu stigi málsins ekki geta gefið nein- ar upplýsingar aðrar en þær, að hvorki hefðu samningar tekizt né slitnað upp úr. Hins- vegar kvaðst hann vænta eridanlegs úrslcurðar þá og þegar úr þessu, jafnvel gæli það orðið i dag. eögar hverfa. í gærkveldi hvarf maður með þriggja ára son sinn að heiman frá sér og he'fir þeirra ekki orðið vart síðan. Maður þessi kom mjög ölvaður heim og stanzaði þar aðeins stutta stund, en fór siðan út aftur og tók þá þriggja ára son sinn með sér. Hefir ekkert spurzt til þéirra fegða síðan. Þeir, sem kynnu að verða þéirra varir, eru beðnir að láta lögregluna vita án tafar. Sonasonui Svía- konnngs íerst við . Kastrup. i®ar fórusf ails 22 uiaBMis. 'ollenzk Dakotaflugvéi hrapaði í gær til jarðar hjá Kastrupflugvellinum við Kaupmannahöfn og fórust allir sem í henni voru. . Farþegar með hollenzku vélinni voru 16, en áihöfn 6 manns og fórust því alls 2.2 manns í flugslysinu. Meðal farþega voru Gústav Adolf. elsti sonur Gustavs Adolf Svíaprinz og hin kunna leik- kona Grace Moore, sem flestir kannast við hér á landi. -Greinargerð um slysið. Hið konunglega hollenzka flugfélag, sem átti flugvél- ina, liefir gefið út greinr- gerð vegna flugslyssins. t greinargerðinni segir, að flugvélin hafi verið að hefja sig til flugs, er liún virtist lyftast upp að framan or; síðan hrapa til jarðar. Sum- ir telja að sprenging hafi orðið í vélinni og hafi hún ollið slysinu. Heimsókn í Hollandi. Gustav Adolf prins var í heimsókn í Hollandi lijá Bernliard prins, manni Júl- íönu prinsessu. Hann var á heimleið er flugvélin lirap- aði. Grace Moore liafði háld- ið söngskemmtun í Ivaup- mannahöfn og var á leið til Svíþjóðar til þess að lialda þar söngskemmtun. Moore var alþekkl kvikmynda- stjarna og einnig þekkt ó- perusöngkona. Hún var 46 ára að aldri. Önnur flugslys um helgina. Þrjú' önnur flugslys urðu um helgina, sem frétzt hefir af. Flugvél, sem var að flylja gullfarm frá Manila fil Hong kong. hrapaði til jai’ðar og fórust með henni þrír menn og ein kona. Farmurinn var gullpeningar • að verðmæti 3.750 þúsund stcrlingspund. Tvær flugvélar rákust á á Frh. á 4. síðu.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.