Vísir - 27.01.1947, Qupperneq 2
2
V I S I R
Mánutlaginn 27. janúar
Skrifið
kyennasíðimni
um áhugamál
yðar.
Nærfatatízkan nú
og fyrir 30 árum.
•\
Yíjcdur
Kjötfars og egg.
4 eöa 5 egg.
kg. kjötíars (fremur stinnt).
JJveiti — smjörlíki.
Eggin eru harðsoöin (soöin
7—io mín.), skurniö tekiö af
])eim. Þegar þau eru farin aö
kólna er þeim velt upp úr hveiti
og þau eru lögö á disk eitt og
eitt i senn. i matsk. af kjiit-
farsi er lögS á diskinn vi'S hvora
liliö á'egginu og er s’vo far*inu
smurt meö hníf yfir eggiÖ, og
þaö þakið algerlega. A meðan
hefir smjörlíki verið hitað i
potti og eru nú farsbollurnar
brúnaðar vel á allar hliðar. Því
næst er dáJitlu af sjóðandi vatni
liellt á pottinn og ögn af salti
sett í. Látið krauma 15—20
mínútur. Bollurnar teknar upp
og þeim haldið heitum. Góð
brún sósa er búin til úr soðinu.
Þegar bera á matinn á borð eru
böllurnar skörnar í sundur í
tvennt. Sezt þá eggið í sárið.
J^ramborið með brúnuðum
kartöflum.
Epli í kápu.
4—8 epli eftir stærð.
.250 gr. hveiti.
200 gr. smjörliki.
1 lítið egg. 2 matsk. rjómi. Salt
á hnífsoddi.
Ávaxtamauk — eða möndlur og
strásykur.
Smjörlíkið er mulið í hveitið
og saltinu dreift i. Rjóminn lát-
inn út í og búið til venjulegt
smákökudéig. Þega-r búið er að
hnoða það er það lagt á kaldan
stað og hvilt 20 mínútur. Þar-
næst er þaö flatt út en ekki of
þúnnt. Skorið i ferkanta 8—10
cm. á stærð — eða eftir því
hversu stór eplin eru. Eplin
eru skræld og kjarnahúsið
stungið úr þeim með eplabor.
Þau eru fyllt með ávaxta-
mauki eða fínt Tiökkuðum
möndlmn og strásykri,
Epli er nú sett á hvern fer-
hyrning úr deigi, deiginu sveip-
að um eplin og þau sett á köku-
plötu og snúi niður sá hluti,
þar sem hinir 4 deig-oddar
mætast. Smurt með eggi og
stráð sykri. Látið í heitan ofn.
Bakist hérumbil 15—20 mín-
litur.
,Verði eitthvað af deiginu af-
gangs má nota það í smákökur
með kaffinu.
Kringlóttar kökur eru
siungnar út með glasi, smurðar
með eggi og sykur-stráðar. —
Bakist ljósgular.
Smjör og mjólk.
Þegar smjöriö er lirært
með mjólk er það til mikilla
drýginda. Það endist miklum
jtiun betur til að smyrja ineð.
Tízkan breytist jafnt og þétt, það vitum við. Og jafn-
framt því sem ytri fatnaður breytist verða nærfötin að
breytast líka, því annars getur hinn ytri fatnaður ekki
farið vel. Meðan mest voru notuð pils og treyjur þurftu
Iíka innri fötin að vera í tvennu lagi, þá voru notuð milli-
pils og „undirlíf“ svokölluð.
Hér er nærfatnaður frá 1916 og 1946.
Svona voru nærfötin 1917.
Svona bolir voru notaðir.
Þeir voru sniðnir í mörgum
stykkjum, með hliðargorm-
um og allir saumar með
bvalskiðum. Blúndubuxur
voru notaðar og fínar skyrt-
ur ínéð blúndum — allt úr
En nú 1947, eftir 30 ár, er
hið granna milli aftur í tizku,
brjóstin eiga að vera bá,
mjaðmirnar ávalar. Bæði í
Lundúnúm og París nota
sýningarstúlkur ofurlitla boli
reyrða að mittinu.
lérefti.
Snyrtimt
Fatnaður okkar ber því
vitni bvort við erum smekk-
vísár eða ekki. Og eldd aðeins
fatnaðurinn bVernig liann er
valinn, lieldur og bvernig við
búuiu að Iionum, hvernig við
•birðum bann og notum hann.
Flik, sem er falteg uppbaf-
lega getur fljótt orðið lj(’)t, ef
ekkert ‘er um bana birt. Til
er fólk, liæði lcarlar og lcon-
ur, sém alltaf virðist vera vel
búið, það fer vel með föt sín
og þau eru „sem -ný“ þó að
þau séu ekki ný. Þelta Tólk
er þrifið og snvrlilegt í cðli
sinu og lítur því alltaf svo
út iem það sé vel búið, þó að
föt þess kunni að bafa verið
lengi notuð. Aðrir fleygja af
sér fötunum bér og þar og
hirða ekkert um hvernig um
þau fer þegar úr þeim er far-
ið og eru líka óprúttnir um
að blelta föt sin. Eru yfirleitt
sóðar. Þetta sést allt ulan á
okkur og við erum dæmd
eftir því, bæði konur og karl-
ar. Hér eru nokkurar góðar
reglur um meðferð fatnað-
arins. Ef farið er eftir þeim
Binska.
/
ber fatnaðurinn vitni um
smekkvísi og snyrtimennsku.
Fötum-á, aldrei að fleygja
frá sé,r kæruleysislega, þegar
farið er úr þeim, beldur
iiengja þau upp eða brjóta
þau saainn, eftir því sem við
á. Munið að láta flíkina lianga
rélt á berðatrénu.
Gætiö þess, að fötin sé
lirein og blelfaláus, áður en
þér farið í þau á ný.
Munið líka, að það þarf
oft að pressa þau. Minnist
iþess, að bezt er að taka úr
bletti og laga það sem aflaga
fer, þegar farið er úr flíkinni.
Það getur orðið- i undan-
drætti eða gleymzl ef á að
gera það á síðasta augnabliki,
þegar fara á í fötin á ný.
Munið eftir þvi að gera
strax við saumsprettur er
þær koma i Ijós. Lítil saum-
spretta getur orðið löng rifa
áður en varir.
Gætið þess að banzkar,
vasaklútar, kragar, kjóla-
brjóst og annað það sem þol-
ir þvott sé ætíð breint og vel
strauað. Blúndu-kragar og
Barnið er laugað.
Dálítill bómullarhnoðri er
vættur með bórvatni og eyru
barnsins þvegin með lionum.
Þá er andlitið þvegið með
mjúkum svainpi. Þar næst er
liöfuðið sápað vel, annað-
bvort með því að nudda
sápu á lófa þess er laugar,
eða með svampi. Meðan ver-
ið er að þessu er bezt að
handklæðið, sem notað er
lianda barninu, sé breitt yfir
kroppinn svo að því verði
ekki kalt.
Nú er aðgætt laugavatnið
á ný, það er prófað með
baðvatmsmæli eða þá nieð
því að stinga olnboganum
ofan í það. Sápán er skoluð
af böfði barnsins við barm-
inn á skálinni eða balanum,
Þar næst er barnið sápað
um allan kroppinn og síðan
látið í laugina.
Barnið er stutt á þann veg,
að baldið er undir bandar-
krikann, 5em fjær er þeim,
sem laugar það og böfuð þess
hvílir þá örugglega á liand-
legg þess, sem beldur því.
Barnið er tekið upp og lagt
á grúfu á kjöltu þess er laug-
ar. Bak þess er þerrað vel,
því er svo snúið og það
þurkað vel um allan kropp-
inn.
Góðu barnadufti má dreifa
á kroppinn litla og þar sem
einbverjar brukkur eru eða
fellingar á liöfundinu, en- það
á ekki að nota fyrr. en ör-
uggt er að barnið sé þurt. —
Góðar barnaolíur eru líka til
og nota sumir þær.
Nú er barnið klætt og það
þarf svo að fá að drekka. Sé
peli notaður banda barninu,
er golt að láta hann standa
í heitu vatni á meðan verið
er að lauga barnið. Þegar
prófa á livort mjólkin sé
notalega volg má láta einn
eða tvo dropa leka á handar-
bak sér. Sé dropinn þægilega
lilýr á handarbakinu er
mjólkin bæfileg banda barn-
11111. Enginn skyldi dirfast að
smakka á pela litla barnsins.
Barnið þarfnast nú hvíld-
ar eftir allt linjaskið og á nú
skilið að komast í bólið sitt.
Undibúningur.
Atli. — Áður en barnið er
laugað, þarf að sjá um að allt
sé til sem liafa þarf, svo að
ekki þurfi að sækja eða ná í
neitt meðan verið er að gera
barninu til góða. Gott er að
bafa sérstaka slcál eða litla
körfu með öllum þeim lilut-
um sem þörf er á: 2 band-
klæði, ullarsjal, bómull, bór-
vatn, sápu, svamp eða
mjúka dulu (t. d. stykki af
sáralérefti til þess að þfb
með) barna-olíu eða duft, og
hárbursta litla barnsins. Svo
og hreinan fatnað.
Sé barnið látið liggja á
borði en ekki í kjöltunni er
bezt að breiða fyrst marg-
falt ullarsjal á borðið, þar
ofan á annað bandþlæðið.
llitl bandklæðið á að liafa
lil þess að taka barnið upp i
og þerra það, og má nota það
til þess að breiða ofan á barn-
ið meðan verið er að þvo böf-
uð þess.
sem á að lauga það í, og böf-
uð barnsins þerrað vel.
annað þess háttar, sem ekki
hefir verið strauað vel, svo
að það liafi orðið alveg
skraufþurt, slær sig fljótlega
og lítur þá mjög illa út, er
blátt áfram sóðalegt. Hafið
því ætíð góða gát á þessum
Iilutum. Sjáið lílca um, að
nærföt sé vel liirt og strauuð,
og bafið nógu oft skipti'á
þeim.
Hirðið skófatnaðinn vel.
Hann á alltaf að vera hreinn.
Þeir skór, sem liægt er að
bursta, eiga að vera gljáandi.
Töskur má líka bæta mik-
ið, með því að bera á þær
góðan skóáburð.
Notið aldrei kjólablóm,
sem eru orðin óbrein eða
snjáð. Þau eru til engrar
prýði.
Hvítu nóturnar á píanóinu
þarf að lireinsa við og við.
Nota má sprilt til þess, nudda
nóturnar með deigri dulu
vættri í spritti, þurrka svo
vel á eftir með þurru lérefts-
stykki. Einnig má væta dulu
i mjólk og nudda nóturnar
hvora fyrir sig. Þurrka svo
vel á eftir. Svörtu nóturnar á
aðeins að nudda méð þurri
dulu.