Vísir - 27.01.1947, Side 4

Vísir - 27.01.1947, Side 4
4 VlSIR Mánudaginn 27. janúar DAGBLAÐ Otgefandi: BLAÐAOTGÁFAN VlSIR H/F Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson, Hersteinn Pálsson. Skrifstofa: Félagsprentsmiðjunni. Afgreiðsla: Hverfisgötu 12. Símar 1660 (fimm línur). Lausasala 50 aurar. Félagsprentsmiðjan h.f. I.S.I. T^lestir miðaldra menn og þaðan.af eldri viðurkenna sín “ ' á miUi, að æskumenn landsins beri af eldri kynslóðum í flestum greinum. Þeir bera sig betur, eru frjálsmann- legri, stærri vexti og glæsilegri. Fágælt er nú; orðið að sjá Ju:einar hengiimænur, sem var, dagXegur viðburður fyrr á áriun og deyr ekki út með öllu fyrr en rosknari kynslóðimar líða undir lok. Slíkur Jimaburður og dagfar er eftirstöðvar þjóðkúgunarinnar, þegar almenningur var allur í kút-og keng í örvæntingu um eigjn hag og eilífri baráttu við hordauðann og mannfV iiinn. Þqu samtök, sem öðrum fremur hafa mótað frjáls- mannlcga framkomu æskumanna nú á döguin, eru íþrótta- félögin og samband þcirra, sem þrjátíu ,og fimm ára verð- ur á morgun. Frelsi þjóðarinnar er undii-sta'ðan að starfi iþróttafélaganna, með þvi, að gerkúguð þjóð hugsar ei svo hátt, að slík starfsemi sé efld. I rauninni má miða sjálf- stæðisþrá og framtak hyerrar þjóðar við skilning hennar á íþróttamálum. Menningarþjóðirnar keppa að þvi upp- eldi iað lieilbrigð sál búi í hraustum likama, — ekki fárra manna, heldur heildarinnar allrar. Iþróttasamtökin hafa ótt við misjafnan skilning og margskonar erfiðleika að ,etja að undanförnu. Stíkir erfið- leikar mega þó heila að baki. Nú skipar einn sjötti hluti þjóðarinnar sér í fyíkingarraðir íþróttamanna, en slíkur hópur getur unnið af'eek,; ef vilji og eining er l'yrir hendi. Áhugamál I. S. I. eru mörg, en eitt af þeim er að koma upp iþróttahöll hér í Reykjavík. Þetta ætti að vera auðvelt, verði, bafizt handa af fullum dugnaði, en óneitanlega hefur lítið verið gert í málinu enn þá. Ætti brcyting að verða á þessu bráðlega, enda ekki vansalaust við hve léleg skilyrði íþróttafélögin verða að starfa, en meðan .svo, er, má gera ráð fyrir að starfsemi þeirra nái.ekki t.if alfs þurra manna, en aðeins binija áhugasömu. I. S. I. hefnrhaít með höndum víðtæka upplysinga og fræðslustarfsemi. varðandi íþróttamál, og ennfrenuir haft hönd í bagga um lagasetningu og ,svo starfsreglur marg- víslegra íþróttagreina. Hefur allt þetta síarf fapið vel úr hendi. Jafnframt hafa iþróftamenn náð mjög glæsileg- 111» árangri í þjálfun og afrekum, cnda er þá slceminst að minnast frammistöðu þeirra í Norcgi á síðastliðnu sumri. Mega iþróttastarfsemin dafna og þróast og keppa stöðugt nð því að gera Isléndinga að meiri og.beiri mönnum. Kvenréttindaíékgið, Tljörutíu ár eru í dag liðin frá því cr kvenréttindafélagið * var stöí'nað. I uppb.afi var það fáliðað og mælti mis- jöfnum,skilningi, en óhætt er þó að segja, að flestir víð- sýnir menn studdu það áð málum strax í'rá upphafi. Eftir 15 ára brautryðjaijdastarf félagsins var konum veittur kosningarréttur og kjörgengi méð lögum, jafnan rétt haá'a þær íil náms við allar menntastolnanir og foiv'éltindi, i sunjum, og jafnan rétt eiga þær loks að hafa til pmbætta, ])ótt á því kunni að hafa orðið misbrestur, sem þá er vafa- laust engu síður konum sjálfum að kenna, en veitinga- valdinu. Verður ekki annað sagf, en að konur hafi í'engið ])ær stöður, sem þær hafa sótt eftir, en sem dæmi þess má nefna ríkisféhirði og veðurstof.ustjóra., Ilitt er svo annað mál, að félagið ætti að vinna kapp- samlcga að aukinni menningu og menntun kvenna, en því miður er þar mjög ábótavant. Húsmæðraskólar bafa verið stofnaðir i landinu, en þangað gcta lconur ekki ,sótt að ijeinu ráði. Ef vel ætti að, vera mætti tryggja með Jöggjöf, að allar konur, sem ekki gengju á æðri skóla, yrðu að stunda nám við húsmæðraskólana, en það myndi reynast hinn mesti menningarauki og þjóðhagslcgur sparnaður. Fájkunnátta gefur meiru spillt, en ipenn gera Sér grein fyrir, og þau verðmæti eru mikil, sem farið liafa forgörðum í þjóðarbúinu öilu, einmitt vegna þessa. Vill gera Laxá alla laxgenga. Jóitas Jónsson hefir. horið fram till. til þál. um að gera laxgenga ofan við rafstöðina hjá Brúum. Hljóðar till. svo: , „Alþingi ályktar að skora á ríkisstjórnina að gera Laxá í Suður-Þingeyjarsýslu lax- genga frg Ðrúuni og upp að Mývatni með tvenns konar aðgerðum: 1. Að fá hingað til lands énskan kunnáttumann til að scgja fyrir um, bvernig gera megi fossana i Laxá bjá Brúum genga fyrir Iax. 2. Að láta gera fullkominn laxaveg fram bjá fossunum við rafstöðina hjá Brúum og láfa þann kostnað teljast með gjöldum við framhaldsvirkj- un á þessum stað, en láta faíla niður af hálfu ríkisins leigu fyrir notkun vatnsafls- ins við orkuframleiðslu.“ I greinaregrð segir m. a. : sVo: „Laxá í Þingeyjarsýshi ei; fegursta valnsfall hér á landi ög þó víðai' sé íeitað. Hún er laxgeng liálfa leið frá sjó og upp að Mývatni. En i gljúfr- mn ofan við Grenjaðarstað' eru fossar og strengir á all- löngu svæði, og þar stöðvast íaxgöngurnar. En í þessum gljúfrum er rafstöð sú, sem I Akureyrj liefif liyggkv Eru þar hezt skijyrði til oi'ku- vinnslu á öllu Norðurlandi, og má gera ráð fyrir, að þar verði, áður,en langt um lið- ui', fullvirkjuð 35—40 þús. hestöfl og orkan leidd um báðar Þlngeyjarsýslur, Eyja- fjörð og Skagafjörð. Ríkið á vatnsaflið í Láxárfossum, en mun ekki hafa ki'afizt leigu frá Akureyrarhæ að svo komnu. Er hér lagt til, að rík- ið falli frá leigu fyrir orku- réttindi þessi, en láti i þess stað koma þá kvöð á virkj- unina, að hún geri fossana laxgenga. Mvndast þá ca. 20 km. langt laxveiðisvæði frá Brúum að Mývatni eftir endi- löngum Laxárdal. Er það mál manna, sem til þekkja, að stík aðstaða til laxveiða. muni vera sjaldgæf í allri Evrópu. Fer þar saman feg- urð og ró sveitarinnar og ágæti árinnar, sem fellur þar stall.af stalli i livítfyssandi strengjum. Þegar efri liluti Laxár yrði orðinn laxgeng- ur, mætti telja, að þjóðar- auðurinn .hefði vaxið svo, að, nenia mundi milljónum kr. Laxavegur sá, sem gera má i Brúagljúfri, mun vera uín einn km. á lengd. Þegar Ak- ureyri hóf virkjun í Laxá, var stigi gerður i stíflugarð- inn. Auk þess hél Akureyrar- hær þá að. sprengja á sinn kostnað rennu gegnum klapp- irnar fram lijá stöðvarhús- unum. Þar fyrir ofan er all- Iángur kafli, þar sem laxaveg- urinn er svo að segja sjálf- gerður. En upp undir stíflu- garðinum er gilið þröngt, og þarf allmiklu til að kosla fýrir laxvegínn. IIci' á landi er enginn eiginlegur kunn- áttumaður um laxastigagerð,. þar sem erfið er 'aðstaða. Englendingar liafa gert lax- veiði í ám að íþrótl og liafa í þeim efnum mesta reynslu. Frægur enskur kunpáttu- Flugslysiö — Framh. af 1. síðu. Ci’oydon-flugvellinum í London, er þær voru a'ð hefja sig til flugs og fórust 11 manns í þvi slysi <af 23 sem í flugvélinni voru. Sakn- að er flugvélar, sem fór frá Kanton og ætlaði til Clmng- king. Með henni voru 19 manns. Leitað er brezkrar Moskitoflugvélar með 3ja manna áhöfn í Suður-Frakk- landi, en hennar er saknað síðan á laugardag. Síðusfu fréttir: í fréttum frá London kl. 11 í morgun var skýrt frá þvi, að lík Gustavs Adolf Iirins, sonarson Svíakonungs verði flutt heim til Sviþjóð- ar með sænsku herskipi, 'sem fer til Hafnar að sækja það. Nánari fréttir hafa einnig borizt af flugslysinu í Kína og liefir vélin, sem fór frá Kanton og ætlaði til Chungking, fundist. Allir þeir,. sem i vélinni voru, 19 manns, höfðu farist. Flug- vélin var, Dakotavél frá kin- versku flugfélagi og stjórn- aði henni Banda'ríkjamað- ur. Flugvéliri fannst í Vesl- uv-Kina skainmt frá Cliung- king,, ínað.ur hafði fyrir nokkur- um .árum forsögn um laxa- sfigp í Fnjóská skammt frá Laufási. Eru nokkurar líkur til, að fá mætti hingað þenn- an mann lil .for&töðu við opn- un Laxár í Þingeyjarsýslu, því að liarfii er nokkuð kunn- ugur hér á landi og hefir áliuga fyrir slíkum máluin." Viðskiptaráð svarar. Oddur Guöjónsson formaSur ViSskiptaráðs hringdi til Berg- máls á föstud. vegna umniæl- anna, sem höfS voru eftir, kaupsýslumanni þá um daginn. Taldi dr. Oddur,, að þar væri tálaS af lítilli s,anngirni og jaínvel nokkurum ókunnugleik á síarfsemi ViSskiptaráSs og ýildi hann koma á framfæri. hvernig' máliS hörfSi viS frá bæjardyrum þess : Gekk verr að afla vara. „Á árinu, sem leiS, gaf ,ViS- skiptaráö út mikinn fjölda lc.yfa, en , kaupsýslumpnnum gekk verr en þeir höf.Sn búizt vjS aS . aíla vara. Af þessu leiddi, aS mikill fjöldi ó.notaSr,a leyfa var. í uniférS. um áramót og ,pnnur, sent voru ekk.i, aS fullu notuS, en ,öll þessi levíi átstu aS réttu lagi áS falia ,úr gildi þá. Auglýst eftir upplýsingum. • (Um áramótin vildi ViSskipta- ráS athuga, hvaö, leyfigjr þeás- um liSi eSa livorl húiS yæri aö gera einhverjar ráSstafanir^til aS fá vörur út á þau og þá á hvaSa stigi pöntunin væri, hvort búið væri aS greiSa vör- una og þar fram eftir götun- um. Auglýsti þaS því eftir upp- lýsingum um þetta í útvarpi og blöSum. ✓ I Þúsundir leyfa. Um tveir fimmtu hlutar þeirra leyfa, sem gefin vorti út á s. 1. ári hafa komiS til fram- lengingar, en þar sem athuga þar.f .hvert út af fyrir sig, er sýnilegt, aS ekki verSur hægt áS komast. gegnum alla fúlguna fyrr en.io. febrúar í fyrsta lagi, en fresturmn var útrunninn á Iaugardag. Ætlunin hefir veriS,, aS taka umsóknirnar eftir röð, en þó hefir elcki vcriS hjá því komizt, aS. yeita nókkurum leyif.um forgang, þegar um hef- ir veriS qS ræSa vorur til út- gerSarinnar eSa aSrar vörur, sdm, nauSsyn Itar til, aS fest væri. kattp á þegar. Viðskiptaráð _ ekki aðgerðarlaust. ViSskiptaráSiS hefir ekki .veriS aSgerSarlaust þaS sem af er þessu ári, þar sem þaö liefir vcitt 2500 gjaldeyris- og innflutningsleyfi, flest fram- lengingar, auk hreinna gjakl- eyrisleyfa, svo sem fyrir férSa- kostnaSi og sliku, en þá eru ekki meS taldar allar þær.neit- anir, sem ráSiS . hefir látiS írá sér fara. » . Ekki hægt að fjölga fólki. ÞaS héfir ekki veriö talið unnt aS fjölgá starfsfólki ráös- ins, þó.tt vinna hafi stóraukizt þenna tíma, þar sem þetta stendur aöeiijs stutta stund, en þaö hefir lika tafiS, aS margir, sem sótt hafa um framlengingu leyfa, hafa ekki sent ráSinu, meS umsókninni, umbeSnar upplýsingar." Spurning. /Eftirfarandi staka var Vísi jsend á laugardag: Málskrafs híkar margir lvér mjög af þójmi -flýja. . HeyriS strákar, hermiö mér: Hvar er „Stefania ?‘‘ O. ó.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.