Vísir - 24.02.1947, Qupperneq 6
V I S I R
“Mímuda 'jiirfPíM *fp1>ríiar 1947
Mánaðarritið
»
^rpa
kemur út í fyrsta sinn í dag. Það er óháð stjórnmála-
flokkum og vill verða vettvangur fyrir skynsamlegar
umræður um þau vandamál, er varða aðhúð og uppeldi
þjóðarinnar. Jafnframt flytur það margt til skemmt-
unar og fróðleiks.
Efni 1. töluhlaðs er:
Um byggingamálefni (Gunnl. Halldórsson og Hannes
Daviðsson).
Islenzkt mál. Spurningar og svör (Bjarni Vilhjálms-
son).
Stökur (Hjálmar Gíslason).
Minning Jónasar Hallgrímssonar (mynd).
Kveðskapur. Kennsla í hragfræði (Björn Sigfússpn).
Drykkjuskapur (Alfreð Gíslason).
Endurminningar Gythu Thorlacius (þýðing).
Samtök kvenna gegn áfengisneyzlu.
Neyð. Ferð um Mið-Evrópu (Sigríður Hallgrímsdóttir).
Símtal. Þýdd saga (Dorothy Parker).
Jónas Gíslason segir sögur (V. Þ. G.).
.Vinnulækningar á Kleppi (Kristín Ölafsdóttir).
„f þúsund ár höfum við setið við sögur og ljóð“ (Jó-
hanna Knudsen).
Iíarl og kona. Þýdd saga (Dorothy Parker).
Karladálkur.
Bókasýning Helgafells.
Bækur: Rannveig Schmidt: Kurteisi.
Guðmundur Einarsson: Fjallamenn.
f sjúkrastofu (Dægrastytting).
Segðu okkur sögu (æfintýri).
Afgreiðsla: Auglýsingaskrifstöfa E.K.
stræti 12. Sími 4878. Pósthólf 912.
Áskriftarkort hjá öllum bóksölum.
Austur-
REYKVÍKINGAFÉLAGIfi
heldur fund með skemmtiatriSum á morgun, 25.
febrúar, kl. 8,30 stundvíslega í Sjálfstæðishúsinu.
Skemmtiatriði verða þessi:
1. Karlakórinn Fóstbræður syngja undir
stjórn Jóns Halldórssonar.
2. Öskar Clausen rithöfundur flytur er-
indi.
3. Lárus Ingólfsson leikan syngur nýjar
gamanvísur.
4. Dans.
Félagsmönnum heimilt að taka með sér gesti
meðan húsrúm leyfir.
Borð ekki tekin frá.
Stjórnin.
Christian
Wathne -
Framh. af 4. síðu.
ísí<: í liuga þeirra og þær
munu lifa lengi og' venna.
Ji 'i;n Iiafði ráðgert að táka
ísér hvíld frá störfum á
næsta sumri og dvelja í
Kaupmannahöfn, sér til
l.ekningar og heilsubótar.
Þá ósk sína fékk hann ekki
mpþfyllta. Höfnin, sem hann
tsighii til, varð önnur og þar
•ve 'ður hann vissulega heill
.aftur. En Iivar sem Jiann
[fer, fylgja honum einlæg-
•jár óskir vina lians og ást-
>úna um, að sól l'riðar og
í.ærleika lýsi hoiium á öllum
JSians lciðum.
lAidvig C. Magnússon.
Hásda og
vantar á M.b. Már á sild-
veiðar. Uppl. um horð í
hátnum og í kvold í síma
2492.
ÁRMENNINGAR!
víslega.
Stjórnin.
VALUR.
3. fl.: Æfing
kl. 6.30 í húsi
í. B. R.
Þeir, sem staöizt hafa
dómarapróf I. R. R., sv>
kennarar og prófdóm
dómaranámskeiöanna,
boöaðir á fundinn.
HAND-
KNATT-
LEIKS-
FLOKKUR
kvöld milli kl.
9—10.
GLÍMUMENN í flc
glimu Reykjavíkur,
haldin verður þann 28. j:
eiga að mæta til læknisskoö-
111.
BEZT AÐ AUGLÝSAIVISI
sagir allskonar og m
íleiri eggjárn. Brýnsla o.£
skerping, Laufásvegi
bakhús. Þóröur Ingþórs
(Heimasími 3623). (
PLISSERINGAR, hull-
saumur og hnappar _
dekktir. Vesturbrú, T>
götu 49. — Sími 2530. (6t6‘
BLAUTÞVOTTUR —
vigtþvottur. —• Af er nú
sem áður var. Xú fáiö þiS
þvottinn sóttan, þveginn og
sendan á tveimur dögum. —
Þvottamiðstöðin, Borgar-
túni 3. Sími 7263. (384
Þakpa
í 10 og 20 fermetra rúllurry nýkominn.
LUÐVIf; STORR
SNÍÐ og þræði saman dömukjóla og allan barna- fatnað. Afgreiðsla alla virka daga milli kl. 4—6. Sauma- stofan Auðarstræti 17. (112
VIÐGERÐIR á dívönum, allskonar stoppuðum hús- gögnum og bílasætum. Hús- gagnavinnustofan. — Berg- þórugötu 11. (139
STÚLKA óskast fyrri hluta dagsins á Bergstaða- stræti 2. Sérherbergi. (508
HREINSA KLUICKUR. Vegg- og hillu-klukkur. — Uppl. i síma 5767. (396
STÚLKA óskast til bús- hjálpar. Sérherbergi. Gott kaup. Hávallagötu 13, vest- ari dyr. (494
STÚLKUR óskast í * verksmiöjuvinnu nú þegar. Nánari uppl. í sima 4536. • (496
STÚLKA óskast í vist. Gott sérherbergi. Garða- stræti 35. (497
STÚLKU vantar á Mat- söluna, ’ Hafnarstræti 4. — 1 Martha Björnsson. (501
REGLUSÖM stúlka óskar eftir litlu herbergi gegn hús- 1 hjálp. Uppl. í síma 4974.(503
TVÆR stúlkur, sem eru vanar að sauma jakka og kápur, geta fengið góða 1 vinnu strax. Uppl. á Ljós- vallagötu 32, niðri, kl. 8—10 - í kvöld og annað kvöld. (507
KVENARMBAND úr gulli hefir taj>azt. Finnandi geri vinsaml. aövart í sima 2340. (506
VÉLRITUNARKENNSLA. Cecilía Helgason, Hring- braut 143, 4. hæð, til vinstri. Sími 2978. (700
■ {Sií 'i//;
é GETUR nokkur leigt kyr- 1- látri konu, í byrjun marz, 1 . til 2 herbergi og eldhús eða hlýlegt herbergi, til 14. maí. Vel borgað. Sími 4707. (504
P JÖLEI T U »
Fljðt og gt5ð vinna
Ingálfsstr.9B sími 313$
EIKARSKRIFBORÐ og
stofuskápar, 2 gerðir ,fyrir-
liggjandi. Húsgagnaverzl.
Vesturbæjar, Vesturg. 21 A.
(450
Ný og notuS húsgögn, karl-
mannaföt og margt fleira.
Sendum — sækjum. Sölu-
skálinn, Klapparstíg 11. —
Sími 6922. (611
NÝJA FATAVIÐGERÐIN.
Vesturgötu 48.
Sími: 4923.
DÍVANAR, allar stærSir,
fyrirliggjandi. Húsgagna-
vinnustofan Bergþórugötu
11. (166
LEGUBEKKIR me»
teppi fyrirliggjandi. Körfu-
gerSin. Bankastræti 10. (438
KAUPUM FLÖSKUR.
Móttaka Grettisgötu 30, kl.
1—5. Sækjum.— Sími 5395.
Harmonikur.
Við katípum allar stæröir
af píanó-harmonikum og
hnappaharmonikum háu
veröi. TaliS viS okkur setn
fyrst. — Verzl. Rín, Njáls-
götu 23. Sfmi 7692. (000
Fataviðgerðin
Gerum við allskonar föt.
— Áherzla lögö á vand-
virkni og fljóta afgreiðslu,
Laugavegi 72. Sími 5187
SAUMAVELAVIÐGERÐIR
RITVELAVIÐGERÐIR
Áherzla lögC á vandvirkni
og fljóta afgreitSslu. >—
SYLGJA, Laufásveg 19. —
Sími 2656.
BÓKHALD, endurskoðun,
skattaframtöl annast ólafur
Pálsson, Hverfisgötu 42. —
Sími 2170. (707
HARMONIKUR. Kaup-
unt, seljum og skiptum. —
Söluskálinn. Klapparstíg 11.
Simi 6922. • (000
KAUPUM STEYPUJÁRN
Höfðatúni 8.
VANDAÐTJR vetrarfrakki.
k-læSskerasauniatiur. lil sölu.J
Tækifærisverð. Guömundur
GILLETTE-rakvél-
ar, rakblöö og slípivélar, rak-
krem og rakspiritus. Allar
fáanlegar tóbakstegundii
fyrirliggjandi. Tóbaksverzl-
unin Havana, Týsgötu 1. —
(498 ursgötu 30. (4ro
SVEFNOTTOMAN, 110 cm. breiður, sem nýr, til söltt. \’erð 500 kr. Seljavegi 11. niðri. (499 HÚSDÝRAÁBURÐUR til sölu. Uppl. í 2577. (706
OTTÓMANAR og dívan- ar aftur fyrirliggjandi, niarg- ar stærðir. Húsgagnavinnu- stofan, Mjóstræti 10. Sími 3897. (°o°
ÞVOTTAVÉL. Ný þvotta- vél til sölu á Hringbraut 199, niðri. (500
SEM NÝTT kvenbjól til söltt. Verð 275 kr. Nýlendu- götti 29, kjallara. (505 EINSETTUR fataskápur til söltt ódýrt. Laufásvegi 45 B- (495