Vísir - 24.02.1947, Blaðsíða 7

Vísir - 24.02.1947, Blaðsíða 7
Mánudaginn 24. febrúar 1947 V I S I R ir 'í i ... Sbap/me cLt /f/auýer: ,,, H h< , jc,Q ershöfðinginn ennar. Peter kom nú út í forsalinn með liandlegginn um mitti Alice sinnar, og með.honum voru tveir eða þrír liðsfor- ingjar. „Það er sannarlega gleðilegt að sjá þig á ferð og flugi, IIonor,“ sagði hann, „af því að eg var allvel kunnur hátt- um þíriúm bjóst eg við, að þú mundir felast i ibúð þinni, og Mattv slæði sem dreki á verði við herbergisdyr þínar. llerrar minir, leyfið mér að kynna yðrir ungfrú Honor Harris, sem langar ekki vitund til að lcynnast ykkur.“ Eg hefði gelað rekið hann í gegn fyrir glannaskap lians, en hann.var cinn þeirra kátu, léttlvndu náunga, sem alltaf eru að ldæja eða gera að gamni sinu, og sjá aldrci hlutina í sinu rétla Ijósi. Á næsta andartaki voru félagar hans komnir að stól mínum hneigðu sig og sögðu lil sín, en Peler hló og rabbaði og ýtti stól mínum á undan sér inn í lángsalinn. Alice, sem jafnan var skilningsgóð, og bætli þvi um fyrir skilningsleysi hans, mundi liafa stöðvað hann ef eg hefði gelað gefið henni merki um það, en hún var svo hjartans glöð yfir, að hann var kominn heim, að hún gerði ekki annað en að brosa og liorfa á hann og gekk áfram við hlið Iionum. í málverkasalnum langa virtist vera mergð manna, Sawle-, Sparke- og Rashleigh-menn, og hver talaði í kapp við annan eins og raddböndin leyfðu, og i hinum enda salarins vit við glugga kom eg auga á Mary, scm var að ræða við mann sem sneri baki að mér, séin var svo grunsamlega herðibreiður, hár og þrekinn, að það vakli mér beyg i brjósti. Eg sá það á svip Mary, að hún var viðulan óg örvænt- andi, hún renndi augunum yfir garðana, eins og hún væri að gá að því hvort eg væri þar á heimleið. Og svó kom hún allt í einu auga á mig og hnyklaði brúnir eins og' hún gerði á slundum, og varð allt í einu mjög ræðin, næstum flaumósa. Óstyrkur hennar færði mér aftur mína gömlu ró, og hvern fjárann liirði eg um það nú, sem gerðist fyrir fimmtán árum, hugsaði eg með mér. Það cr áslæðulaust að láta liða yfir sig á slikri endurfundarstund sem þess- ari. Það væri liart, ef uppeldi mitt og þjálfun hefði ekki haft þau áhrif, að eg gæti komið fram virðulega og svo sem ekkert hefði gerst hér í húsi Marv í Menabily, i hópi riæstum tveggja tuga heimamanna og gesta. Peter, scm hafði ekki hugboð um, að neitt óvanalegt væri á seiði, stýrði mér í áttina til gluggans, og sá eg iit- undan mér, er eg leit á Mary, að hún var alveg buin að missa móðin, og gerði hún nú það sem eg þori að fullyrða að eg Iiefði gerl í hejinar sporum, segja nokkur afsökunar- orð í skyndi við þann, scm hún var að ræða við, í þá átt að hún yrði að skipa þjónunum að bera inn eitlhvað til hress- ingar, og svo lagði hún á flótta úr salnum, án þess að líta á mig. Richard snferi sér við og liorfði á mig. Og er hann gerði ])að, var sem hjartað i brjósti mér liyrfi mér og eg ætti það ekki lengur. „Herra'A* Peter, „mér er sönn ánægja að kynna fyrir vður hina ástkæru frændkonu mina, Honor Harris í Lanrestv“' „Framdkoria nrin líka,“ sagði Ricliard og beygði sig niður og þrýsti kossi á liönd mína. „Frændkona yðar lika,“ sagði Peter eins og liann gæti ekki áttað sig á þessu og horfði hann ýnrist á mig eða Richard. „Allar ættir i Cornwall eru vist skyldar. Leyfðu mér að fylla glas þitt, Honor, — viltu skála við okkur?“ „Það vil eg,“ sagði cg. í sannleika sagt, glas af víni var það eina, sem nú gat orðið mér til bjargar. Meðan Peter Iielti í glasið fékk eg fyrst tækifæri til að virða Ricliard vel fyrir mér. Hann var breytlur. Það var ekki um að villast. Hann hafði gildnað allur og virtist enn herðabreiðari en áður. Og það var meiri alvörugefni i svipnum en áður. Hann var brúnn og veðurbarinn í framan og það vottaði fyrir luukkum undir augunum. En það Iilaut lika einhver breyting að verða á fimmtán árum........ Og svo sneri hann sér að mér og rétti mér glas mitt og eg sá, að það vottaði fyrir gráu i hinu jarpa lxári lians, en aðeins yfir gagnauganu, cn cr hann horfði á mig sá eg að augun voru með öllu óbreytt og tillit þeirra. „Skál, Ilonor, eg óska þér gæfu og góðrar heilbrigði,“ sagði hann rólega og drakk til bolns, og er hann rélti bæði glösin, til þess að þau yrðu fyllt af nýju, veitti eg þvj at- hygli, að æðin yfir gagnaugana sló hart og títt og cg vissi því að ])essi fundur hafði þvi eins mikil áhrif á hann og mig. „Eg vissi eklci, að þú værii- í Menabilly,“ sagði hann. Eg sá, að Peter hoi'fði á hann af forvitni, og eg var að liugsa um, hvort það væri af því, að hann sæi þess nú merki í fyrsta sinn, að yfirmaður hans gæti verið tauga- óstyrkur. Höndin sem hélt á glasinu titraði htið eilt, og röddin var einkennilega hörð og snögg. „Eg kom hingað frá' Lam-est fyrir fáum dögum,“ sagði eg og kannske var rödd min einkennilega hljómlaus eins og rödd hans. „Bræður miuir vildu ekki, að eg byggi ein, ekki nxeðan styrjöldin geisar.“ „Það var liyggilega ráðið af þeim,“ sagði liann. „Það er ekki ólíklegt, að enn vei'ði barist hérna megin Tamar.“ í þessum svifum komu litlu dætrirnar lians Peter hlaup- andi lil hans og gripu um kné lians, í gleði sinni yfir heim- komu lians, og Peter mælti til okkar nokkrum afsökunar- orðum, og fór að sinna konu sinni og' börnum. Hann tók litlu telpurnar og bar þær á öxlum sér sigri lirósandi eftir endilönguín salnum. Arið Richard vorum nú ein eftir við gluggann. Eg horfði út í gai'ðinn, á linditréri og vel liirtar limgirðingar og grasbletli, og þrátt fyrir hugaræsingu mína flaug mér í hug, að nota algeng orðatiltæki, sem cg að vísu liafði aldrei sjálf notað í viðræðum, svo sem „en hvað grasið er grænt eftir rigninguna í morgun“ og „það cr svalara en vant er á þessum tíma ái-s“, en mér fannst einhvern veginn ekki viðeigandi að segja þetta eins og á stóð, og þótt þau væru komin fram á varir mér, sagði eg ekki neitt, og hélt áfram að lioi’fa þögul yfir garðinn, og Richard var eins þögull og' eg'. Og svo sagði hann allt i einu, snöggleg'a, hvasslega: „Afsakaðu, Iiversu fámáll cg er. Það koln mér mjög ó- vænt, að sjá þig svo lítið breytta eftir fimmtán ár.“ Þelta stökk aftur í tímann, er við þekktumst svo vel, var eins og nýtt áfall, sem eg varð að standast, en vakti þó einkennilega liugaræsingu. Cirkuskapparnir bjargast! Þó aS borgarastyrjöldinni á!, Spáni hafi lokiS í marzmánuSt ]939, eru um 500.000 hermenn úr hinum sigraSa lýSveldisher ennþá í íangelsi, og fá þeir þar „endui'-fræSslu“. Presturinn var aS húsvitja og’’ sat meS lítinn snáSa á hnjánumJ „Svo aS þú kannt aS telja, ha?‘“ spurSi presturinfi. „LofaSui mér. aS heyra.“ \ Drenghnokkinn var ekki' seinn á sér: „Einn, tveir, þrír,; fjóriiy fimm, sex, sjá, átta, nia, tía, gosi, drottning, kónguré' c& Suttcuqki, — TARZAN — n Það var skuggi af framhandlegg manns og hendi, sem hélt á rýting. Þegar skugginn af hendinni og hnifn- um liófst á loft, þagnaði skyndilega söngurinn, sem Tarzan lxafði heyrt. Rýtingurinn stakkst niður og þá kvað við liátt sársaukaóp, sem bergmálaði um allan Iiellinn. Rétt á eftir sást skuggi á veggnum, er sýndi liliðarmynd af mannshöfði, og um leið .... .... bergmálaði djöfullegur hlátur milli klettaveggjanna. Þvi næst kvað við skelfingaróp frá stúlku. Tarzan tók strax til fótanna og rann auðvitað á hljóðið. Tarzan fór eins hratt og hann gat: og sneddi lijá liinum undarlegu berg-. myndunum, sem voru hvarvetna fyrir honum. En allt í einu stóð hann andspænis eins konar varnargarði aC gríðarslórum dropasteinssúlum.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.