Vísir - 28.02.1947, Blaðsíða 7

Vísir - 28.02.1947, Blaðsíða 7
Föstudaginn 28. febrúar 1947 y:;':. ■'í 41 úrú ' ~’Æ c }aphne Ju Tíjauner: Hershöfðinginn hennar. iormuni og árin fitmntán hurfu, eins og strá sem vindur- in nfeykir með sér. „Vcrður þér ennþá óglatt ef þú etur álftasteik?“ spurði bann. Og hann þurkaði burt tárin, sem eg útlielti í heimsku minni, og liann hló að mér og strauk hár mitt. „Elskii hjartans, stolti, kjáninn þinn,‘? sagði hann, „skilst þér ekki nú, að þú lagðir allt í rúst fyrir okkur?“ „Eg vissi livað eg gerði,“ svaraði eg. „En, í herrans nafni, hví gerðirðu það ?“ „Ef eg' liefði ekki gert það, mundir þú brátt liafa Iialað mig eins og eg hataði Mary Howard.“ „Þet'ta er lýgi, Honor.“ „Ivannske. Skiptir það nokkuru máli? Það er lilgangs- laust nú að rifja þetta allt upp.“ „í því er eg þér sammála. Liðinn tími kemur aldrei'aft- ur. En framtíðin er okkar. Iljónaband mitt hefir verið dæmt ógilt. Hefirðu ekki frétt það? Eg er frjáls — get kVænst aftur.“ „Þá ættirðu að ná þér í aðra auðuga konu.“ „Það þarf ekki á þvi að halda, eg get rænt og ruplað á öllum herrasetrum í Devon. Eg er ævintýramaður, sem allar piparmeyjar í Dévón líta hýru auga.“ „Þær eru sjálfsagt margar — þú getur valið úr þeim sém ólmar vilja ná sér i eiginmann?“ „Að líkindum. En það er ekki nema ein piparniey, sem eg liirði um — þú!“ Eg lagði hendur mínar á axlir hailS og jiorfði á hann, á jarpa liárið lians, augun liaris brúnu, litlu æðina þrútnu fyrir ofan gágnaugað. Haiin var ekki sá eini, sem átti minningar. Eg átti líka mínar minningar, og ef mig hefði langað til, og ekki haft neina hæversku til að béra héfði eg getað minnt hann á freknur, sem ekki var minna um rætt en fæðingarblettinn á baki minu. „Néi, Richard.“ „Ilvers vegna ekki?“ „Því að eg vil ekki, að þú.kvongist lamaðri konu.“ „Ætlarðu aldrei að skipta um skoðun?“ ,,Áldrei.“ „Og ef eg flyt þig með valdi til Buckland?“ „Gerðu það, ef þú vilt. Eg get ekki koxpið i veg fyrir það, en eg verð farlaina eftir sem áður.“ Eg hallaði íiiér aftur, mig svimaði allt í einu, eg var ör- magna. Það var mér erfitt allt- saman að sjá hann eftir Öll þessi ár, að brjóta niður þann vegg, sem myndazl liafði á liðnum áriim og eg liafði hugsað að myndi aðskilja okk- ur alla daga. Hann sleppti tökum á mér mjög varfærnis- lega og sléttaði úr fellingunum í ábreiðunum. Og þegár eg bað hann mn vatn. rétti liann mér glasið án þess að raæla oi-ð af múnni. — Það var næstum orðið dimmt. Klukkan í turninum var fyrir löngu búin að slá átta. Eg V I S I R - "Vr 1: V' heyVði a^glámraði í alitýgjpm i húságarðinúnVoig níer baést hófaspárk að eýrum. ‘ • „Eg vei;ð að komast af stað til Gfampound,“ sagði hann lolvS. . : „Já,“ svaráði eg. Hann stóð slulta stund yið gluggann og horfði niður í húsagarðinn. Það var búið að kveikja á kertum livar- vetna i húsinu. Vesturgluggarnir í langsalnum voru opnir og þaðan bar ljósrák inn i herbergi mitt. Hljóðfæraslált- ur barsl að eyrum mér. Alice lék á gigju sina og Peter söng, Richard kom aflur og kraup á kné við rúm mitt. „Mér skilst nú, hvað þú liefir verið að reyna að segja mér,“ sagði liann, „að það geti aldrei orðið aftur eins og áður var okkar í milli. Er það svo?“ „Já.“ „Eg vissi þetta fyrir,“ sagði hann, „en það gerir engan misnnm.“ „Kannske ekki fyrst í slað en mjög bráðlega,“ svaraði eg. Rödd Peters Iiafði á sér blæ gleðinnar og æskunnar og hann söng ljóð um ást og Iiamingju. Eg sá fyrir hugskots- sjónum minum hvernig Alice leit til Iians yfir gígju sína. „Eg mun alltaf elska þig,“ sagði Riehard, „og þú munt einnig elska raig allar stundir. Hvorugt getur glatað hinu nú, þar sem eg liefi fúndið þig aftur. Má eg koma oft til þín, svo að við getum unað saman?“ „Þegai- þú vilt,“ svaraði eg. Lófatak kvað í málverkasalnum og við heytíðum, að liðsforingjarnir og aðrir vildu, að áframhald vrði á söngn- um og hljóðfæraslættinum. Alice tók til að leika fjörugt lag á gígju sína, hermannadrykkjuyisu, sem hermenn okkar sungu og flaUtuðu iðulega um þetta leyti, og nú tóku þeir allir undir viðlagið, og hermennirnir, sem voru úli i liúságarðinum sungu með. „Kennir þig eins sárt til nú, eins og fyrst í stað eftir bylluna?“ spurði Richard. ' „Stundum,“ sagði eg, „þegar mikill raki er i lofti. Matly kallar mig loftvogina sina.“ „Er ekkert hægt að gera þér til hjálpar ?“ „Hún nýr bak mitt og fótleggi upp úr blöndu sem hún fékk lijá læknunum en það kemur að litlu gagni. Öll hein- in brotnuðu eða bognuðu og það var ekki liægt að græða þau rétt saman.“ „Má eg lita á fótleggi þina, IIonor?“ „Það er elcki fögur sjón“. „Eg licfi séð það sem Ijótara er á vígvöllum.“ Eg' dró til hliðar ábreiðurnar svo að hann gæti liorft á sárt leikna fótleggi mína sem liann ofl hafði séð áður fyrr- um lieila og hreina. Hann var þannig eini maðuiinn í heiminum, um Matty undantekinni og læknunum sem sá mig þannig útleikna. Eg lagði hendurnar yfir augu mín, þvi að eg vildi ékki sjá svip lians á þessari stund. „Þú þarft ekki að gera þetta,“ sagði hann. „Frá þessum degi berum við sameiginlega byrðar þjáninganna.“ Svo beygði hann sig niður og kyssti fólleggi mína, þrátt fyrir Iivernig þeir voru útlits, og breiddi svo ábreiðuna yfir þá. „Lofaðu mér því,“ sagði hann, „að reka mig aldrei frá þér aftur,“ sagði hann. „Eg heiti þvi,“ svaraði eg. „Yertu þá sæl, ástin raín, og sofðu vel í nótt.“ Hann stóð kyrr í sömu sporum andartak, ljósið úr glugganum liinum megin lagði á liann, liáan, hei'ðabreið- Kiarnorkumaðurinn YcCORDIUQ TOVOUR PRINTED)GeOTTOM PROPHEC'/, MR.NOSTRADAMUS PGET INTO V, KEUT, THERE'S TO BE A CLOUD-)ACTlON.'-)i BURST lU EXACTLV ONE MIUUTE. WELL, IF TMF.RF. ISN'T, yOU'LL ) rffiTl'íai BE AKI FX-EMPLOYEE OF J g i TKE DAILV PlANET. ,--/' -IVfL VIA SUPER-VENTRlLOQUiSM, CLARIÍ THROV/S MIS VOICE A DISTANCE OF 50 YARDS, THRU SOLID WALLS ... NlOTIFV KENT tN WHITE'S OFFICE HE IS URSENTLV WANTED iN THE RcCEPtlðN ÍTOOM. ViíTLT -■ - W*’ SECONÐS LATER, VOLI’RE TO GO TO THE R.ECE.PTION V ROOM.CLARK- PROBABL VOUR LAST DUTY ON TI-HS FAPER., UNLESS HU POURSONE MINUTE V FROM NOW. V-YES. MISTER. WHITE . / WANTED? ONE /CLOUDL YTST IN5IDE OF A ©si s roue: *r: AND TOUGHii.Q V. * COPyRIGHT, 1945, McCLUr.E V,Ni,;c/'.X: White ritstjóri: „Samkvæint spádómunmu, sem þú Ilefir birt á prenti, Kent stjörnufræöingur, á að koma ausandi rigning eftir nákvæmlega eina minútu. Og ef það skeður ekki, verður þú sani- stundis fyrrverandi starfsmaður lijá „Stjörnunni". Ivent: (— „ég verð að fara og gera eitthvað i þessu. —“) Með afburða búktalsliæfileík- um sinum getur Clark látið lieyra til sin í 50 faðma fjar- lægð gegnum þykka veggi .... „Tilkynnið Ivent i skrifstofu JVhites, að hann sé beðinn að koma nú þegar á afgreiðslu hlaðsins.11 Stúlkan: „Já, lierra.“ White: „Clark, þú er beðinn að koma á afgreiðsluna. Þetta er líklega síðasta verk hjá þessu blaði, nema dembandi rigning komi eftir eina mínútu.“ Ivent: ,.Ja — já, hr. White.“ Nokrum sekúndum siðar .... „Það þarf að koma ausandi rigning innan einnar minútu. Það verður erfiðara yg erfiðara með hverjum degi að vera Kjarnorkumaður.“ í stunúm liéruðúm Alpaíjall- anna rikir sá siöur, að búinn er til ostúr i tilefni af íæðingú barns. Hlutar af ostinum eru’ borðaðir á merkisdögum i lífi viðkomandi einstaklings, en, síðasti bitinn er geymdur, þar til jarðarför manneskjunnar fer fram. Eina konan í heiminum, seni gerð hefir verið að „ambassa- dor“’, er Alexandra Kollontai, fyrv. fulltrúi Rússlands í Stokk- hólmi, en hým er sjötíu og eins- árs að aldri. Henni var veitt þetta embætti, sem er hið hæstá i utanrikisþjónustu Rússlands, seinni liluta ársins 1943 í viður- kenningarskyni fyrir framúr- skarandi starf sem séndifulltrúi Rússlands í Svíþjóð síðan 1927. Neyzla farþega í brezktnn járnbrautum yfir eins árs tíiúa- bil nemur 3*00.000 bollum a£ tei og kaffi, 10.500 brauðsneið- um og 8.500.000 stykkjum af kökunT. Eldavélar komu fyr&t á mark- aðinn í Bandaríkjunum í kring um árið 1830. í þeim var inn- byggður ofn, og í öðrum enda þeirra geymir til vatnshitunar. Sem eldsneyti í þær var notaður viður. Um það bil 40.000 fyrirtæki í Bandaríkjunum framleiða mjólk, smjör, ost, rjómais og a ð r ar m j ó I k u r af u r ð i r. í Rumkulla í Svíþjóð er elzta tré landsins. Það er 2000 ára gömul eik, óg eru nú fram- kvæmdar á lienni sérstakar að- gerðir í þeim tilgangi að dragaf úr hrörnun hennar. 2195 sjúkra- fiutningar á vegum R. K. 1. 1946. Sjúkrabifreiðir Rauða: Krossins önnuðust alls 2195- sjúkraflutninga árið 1946. Af þvi voru innanbæjar- fluíningar 1869, en utan bæj- ar 282. Þá voru vegna slysiu farnar 44 ferðir. Við utan- bæjarflutninga óku bifreið- arnar samtals uni 20 þús. kni.. Fyrir þennan sjúkraflutn- ing var greitt samtals 54.310» kr., en þar er slysaflutning-■ iirinn ekki talinn með, því: fyrir hann hefir ékkert verið- greitt.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.