Vísir - 04.03.1947, Side 7
Þriðjudaginn 4. marz 1947
; 44f! ' ■-r.í ^Jba-pfine : cfu~ Vlfaurcei: "
Hershöfðinginn hennar.
hva'ð þarna gerðist og liafði gefið fyrirskipun um að fylla
npp i rifuna. Og eg fór nú aftur að bugsa uni það, sem
mcr áður bafði flogi'ð i bug, að ef til vill væri eldri bróðir
IJonathans enn á lifi, liann hefði ekki dáið úr bólusótt, eins
og sagt var, beldur væri hann grafinn lifandi i einbverju
Iieðanjarðar byrgi undir skástoðinni og enginn vissi um
þeíta nemá Jonathan, Longdon ráðsmaður bans og ef til
Lvill gæzlumaður fangans, ldæddur í skarlátsskikkju.
;Væri þetla svo, og Marv systir min og stjúpbörn hennar
.Vissu ekkert um þetta., scm eg, er var gestkomandi, liafði
óvart komist að, gat ekki verið um annað að ræða fyrir
mig en að bera einhverju við og hverfa aftur heim til
Lanrest, þvi að mér mundi verða það óbærilegt, að vera
þarna dag eftir dag með þetta leyndarmál sem farg á sam-
vizku minni. Það var svo ögurlegt að eg mátti ekki til
þess hugsa. Eg bugleiddi bvort eg ætli að trúa Rieliard
fyrir þessu næsl er liann kæmi, en óttaðist að bann, sem
aldrci sveifsl neins, ef því var að skipta, mundi þegar skipa
mönnum sínmn að brjótast inn i lierbergið og göngin í
skástoðinni, en þetta gæti ef til vill baft hina báskalegustu
afleiðingar fvrir mág minn, sem eg var gestur bjá.
Til allrar gæfu fékkst önnur og óvænt lausn á þessu
ivandamáli og-mun eg' nú skýra frá á Iivern bátt það varð.
Eins og menn rnunu minnast, liafði Joan tekið traustataki
lyklinn að sumarhúsinu dag þann, sem Richard kom .i
fyrslu lieimsókn sina, en lykillinn. var í vörzlu Langdons
ráðsmanns. í önnum og erli dagsins við að sinna þörfum
'gesla og þar fram eftir götunum, bafði benni, kjánanum
þc-im arna, gleymst að Iykillinn var enn hjá licnni, og nú
ininnlisl hún þess allt i einu, að eitthvað varð að gera i
jnálinu og það tafarlaust.
Hún kom til min með lykilinn í höndunum og var mjög
Jivíðin, því að Jobn átti ekki upp á pallborðið bjá föður
sinum um þessar mundir. Var Jonatlian óánægður með
Iivernig Jobn fói'sl bústjórn úr bencli, er liann var fjar-
vislum. Og nú áræddi Joan ekki að biðja mann sinn fyrir
lykilinn, ef lykilbvarfið kynni að baka honum óþægindi.
Og ekki bafði bún sjálf hugrekki til þess að fara til liúss
Langdons ráðsmanns og aflienda lykilinn, því að þá yrði
Iiún að játa brot sitt. „Hvað get eg gert?“ spurði liún.
,,Þú átt vist við það,“ svaraðí eg, „hvað eg geti gert, þvi
að þú vilt varpa af þér allri ábyrgð, eða Iivað?“
„Ö, þú ert svo liyggin, Honor,“ sagði liún, „og eg er svo
Leimsk. Má.eg ekki skilja lykilinn eftir lijá þér, því §ð
]iá þarf eg ekki að hafa frekari áhyggjur af þessu. Mary
litla er með liósta og vesalings Jolin gigtarvott, ó, áliyggj-
urnar eru svo margar um þessar mundir.“
-„Gott og vel,“ sagði eg, „eg skal hugleiða málið. Skildu
eftir lykilinn.“
Eg var 'að velta því fyrir mér, hvort eg ælti að gera
Matty að trúnaðarmanni minum, skálda sögu um það, að
Matty befði fundið lykilinn með áföstu spjaldi í fasana-
V I S I R
H \ S V \
garðinum, og láta Matty -scgja alla ^öguna viti afh'mdin'glT
lykilsins. Mér fannst, að ástöeðulaust 'værl ánifað eu að,
táká syona frásögtydrúaiiléga. Méðan ég var að bugsa lini
þétla fram og aflur handíék eg lýkilinn, en hann var af
meðalstærð, og flaug mér i hug, að hann væri sainskonar
og lykillinn að herbergisdyrum minum. Allt i einu datt
það í mig að þreifa fyrir mér um dálítið, og beítti eg nú
handafli mínu til þess að hreyfa hjól stólsins rnins og fór
þannig úl i göngin, og er þangað kom skimaði eg í kring-
um.mig, því að eg vildi ógjarnan, að nokkur kæmist að
því hvað eg hafði fyrir stafni.
Þetta var laust fyrir klukkan niu og mundu þjónar og
þernur vera að neyta kvöldverðar, en aðrir annað hvort
hafast við i Jangsalnum, ellegar vera farnir i háttinn. Hér
virtist sannarlega vera hið ákjósanlegasta tækifæri, lil
þess að framkvæma áhættusamt áform, sem ef til vill
mundi leiða í ljós fyrir mér ráðningu á gátu — ef til vill
ekki koma mér að neinu gagni. Eg hélt áfram eftir göng-
unum og nam staðar við dyrnar á járnrimlaherberginu.
Eg lagði aftur við blustirnar. Ekkert hljóð barst að eyrum
mér. Svo stakk eg lyklinum í ryðgaða skrána. Hann gekk
inn. Það var bægt að snúa honum í skránni. Og dyrnar
opnuðust, er eg ýlti á þær og það marraði í Iijörunum. ....
Það kom mér svo óvænt, að þelta gekk alll eins og í
sögu, að eg sat um stund i stól minum, án þcss að geta
áttað mig á livað eg skyldi aðbafast frekara. En var það
ekki sönnun þess, að göng voru milli læsta Iierbergisins
og sumarbússins, að sami lykill gekk að skránum á báð-
um stöðunum.
Eg gerði mér ljóst, að ef til vill mundi eg aldrei oftar fá
tækifæri lil þess að atliuga neitt i þessu herbergi, og eg
var gripin ógurlegri forvitni.
Eg ýlti stólnum innar og kveikti á kerti mínu, því að
það var vitanlega dimmt í herberginil, þar sem hlerar voru
fyrir gluggunum. Frá herberginu var gengið likt og venju-
legt var, nema að járnrimlar voru í gluggunum, og vissi
aiinar glugginn til vesturs, hinn til norðurs. — í einu liorn-
inu var rúm, nokkur búsgögn allstór voru í herberginu, og
borðið og stóllinn, sem eg bafði séð inn um smuguna.
’S'eggtjöld voru þykk og gömul og slitin. Það var fátt, sem
fyrir augun bar, er vakti furðu mína, og mér urðu von-
brigði að árangrinum af atbugunum mínum. Það var allt
óbreint, slilið og rykugt, sem i þvi var, eins og titt er um
herbergi, sem standa ónotuð. Og samskonar raka-óþefur
var þar og í sumarhúsinu.
Eg lagði kertastjakann á borðið og ýtti stól minöin að
horninu næst skástoðinni. Þar héngu einnig veggtjöld frá
lofti til gólfs, eg lyfli þeim upp og gægðist undir þau, en
sá ekkert nenia nakinn steinvegginn. Eg strauk um vegg-
flötinn, en fann engar rifur eða ójöfnur. En það var svo
skuggalegt, að eg gat ekki skoðað vegginn vel, svo að eg
sneri við og ók að borðinu iil þess að sækja Iierti mitt, en
lagði fyrst við lilustirnar og sneri eyra að dyrum, ef ein-
hver kynni að vera á fcrli. Það var meðan eg lagði við
lilústirnar og leit i állina að göngunum, að eg fann allt i
einu eins og svalan gust við hnakka minn. Eg leil snögg-
lega um öxl og veitti því nú athygli, að tjöldin á veggnum
næst skástoðinni bærðust til og frá, eins og liola eða liólf
liefði opnast, og gustaði lir því. Meðan eg liorfði í átlina
þangað varð eg gripin ótta miklum, þvi að allt i einu kom
i Tjós liönd milli veggtjaldanna, og voru þau dregin til
annarrar bliðarinnar. Eg liafði engan tima til þess að aka
slól minum að dyrum og út í göngin, —- eg bafði ekki
einu sinni tima til þcss að rétta út liönd mina eftir kerta-
stjakanum og slökkva ljósið.
■- ■,v-— •-^T-'í'r
: Sí f,&!‘'
'■— Halló, Ella, nú máttu íara-
aö leggja af staö. Eg er aö
komast aö miðasölunni.
Upton Sinclair er vafalaust
víðlesnasti rithöfundur, sem.
uppi er. Verk hans hafa verið-
prentuö í 772 útgáfum á 47
tungumálum, þar á meðal Man-
darín-kínversku, Urdu-máli,
Tamil- og Singhalese-málum.
Tlarka glerungsins á tönnunt
mannsins er svo mikil, að þeg-
ar honum er slegið við stál.
fljúga neistar i allar áttir við-
snertinguna, en á gerungnuim
sér ekki.
Klará: „Sissa sagði mér, aöí
þú liefðir sagt henni leyndar-
máiö, sem eg sagði þér, að þú
mættir ekki segja henni."
Bella : „Hún er andstyggileg.
Eg sagði henni að segja þér
það ekki."'
Klara: „Jæja, eg sagÖi henni,
að eg myndi ekki segja þér, að
hún hefði sagt mér það, svo að
þú mátt ékki segja henni, að eg
liaíi ge’rt það.“
I borginni Pittsburg í Banda-
ríkjunum var lögreglunni falið
að koma i veg fyrir, að biíreið-
ar væru stöðvaðar eða skildar
eftir á óheppilegum stöðum á
götum eða annarsstaöar. Lög-
regluinennirnir límdu miða á
alla bila, sem þeir gátú fundið
og brotið höfðu settar reglur í
þessum efnum. Við rannsókn
kom í ljós, að tólf af bilunum
voi'u í þjónustu lögreglunnax.
Það va'r franska flugfélagið
Air France, sém átti fyrstu
farþegaflugvélina, sem flaug
yfir sunnanvert Atlantshaf.
Það gerðist árið 1930.
C R. SuwcttqkAi
- TARZAM
Þegar Tarzan krafðist skýringar á
því, hvers vegna mennirnir byggju
þarna í hellunum og atburðunum, sem
hann var vottur að, varð presturinn
strax við beiðni lians
Presturinn hóf frásögn sína á þessa
leið: „Fyrir rúmum huudrað árum
vildi svo til, að stórt sjóræningjaskip
með fjölmcnnri áliöfn kom inn á flóa,
sem ei' hér i nágrenninu.
Sjóræningjaskipið liafði i eftirdragi
brezkt skip, sem tekið hafði verið lier-
fangi. Þarna i flóanum lentu skipin i
óveðrinu, sem þau liöfðu einmitt verið
að forða sér undan.
Endirinn varð sá, að bíeði skipirt
strönduðu, en áliafnirnar komust af_
Þegar skipbrotsmennirnir voru komnir
á land, leituðu þeir á klettóttri strönd-
inni að mat og vatni“.