Vísir - 06.03.1947, Blaðsíða 1

Vísir - 06.03.1947, Blaðsíða 1
37. ár Fimmtudaginn 6. marz 1947 54. tbl„ Siflt HattjíínaHHakðfo Þaitftig lítur siglingaleiðin út, þegar lagt er af stað frá lvaupmannahnfn. ísbrjótar brjóta skipumun Ieið gégnúm isinn. Myndin cr lekin skammt fyrir utan Kaupmannali. (Sjá grein á 8. síðu). r Ospektk víða í Palestínu i Sums sfaéar kom fii harðra átaka milli Gyðinga og Brefa. Vopnuð sveit Gijðinga ------------------- gerði i gær árás á hernaðar- svæði Breta í Jerúsalem. Gyðingarnir réðust til at- lögu með handsprengjum og skotvopnum og særðust nokkrir brezkir hermcnn, án þess að nokkur biði bana. Meðal annars vörpuðu þeir handsprengjum að einuin hérbíl, sem í voru tveir brezkir hermenn, og særðust þeir báðir allmikið. Árásir þéssar voru auðsjáanlega gerðar í því skyni, að mót- mæla herlögunum, sem sett hafa verið á, og umferðar- banni því, sem er á þessum h er nað ar svæðuni. Opinberar byggingar. Á einu hernaðarsvæðinu, sem umferð er mjög tak- mörkuð um, eru margar op- inberar byggingai', og réðust Kancashire og þar um slóð Brezkar stór- borgir ein- angrast af snjó. Iðulaus stórhrið var í miklum hluta Bretlands i fgrradag. Tvær af stærstu borgum landsins, Sunderland og Newcastle, einangruðust al- veg vegna snjókomunnar og eru samgöngur þangað ekki byrjaðar enn. Fröst hafa þar I mikið minnkað en i Gyðingar á varðmenn brezka hersins með handsprengju- kasti, en tjón varð ekkert á opinberum byggingum. I þeirri árás lét einn Gyðing- ur Iífið. Örólegt í Palestinu. Siðan Bretar Iétu herlög ganga í gildi i Palestínu eða nokkrum borgum þar í landi hefir sízt dregið úr óeirðun- um. Gyðingarnir halda uppi skipulögðum árásuni á brezku varðliðin, og hafa á- tök átt sér stað svo að sega daglega. ir eru 20 feta djúpir skáflar algengir. fefi’sí. Norska skipið Olivar fórst í gær skamml undan Eng- landsströndum. Olivar var stórt skip ný- smíðað og átti það norskt eimskipafélag. Með skipinu voru 12 farþcgar, en áhöfn þess var 20 manns. AHir þcir, scm með skipinu voru, björg- uðust. Nánari tildrög slyssins eru ókunn. ingöngulausf miEli norður og suðurhlufa Esiglands. æstur. í gau' voru tefldar bið- skákir á Yanofsky-mötinu, scm lími hefir ckki unnizt til að fefla fyrr, ög ank þess skákin úr firumtu um- fer'ð, rnilli Guðmimdar Á- gúslssonai' og Ásinundar Ás- geirssonar. Sú skák varð hið- skák. og 'var stáðan lík hjá báðum og ekkert hægt að scgja um, hvernig hún fer. Biðskákin milli Guðmund- ar S. og Gilfers, lauk með sigri Guðmundar, en Snæv- árr gaf biðskák sína við Ás- mund, án þess að hún yrði tefJd. í kvöld verða aftur tefldar hiðskákir, og verður þá væntanlega biðskák þeirra Guðmundar S. og Yanofsky lokið, og þá mun annaðhvort verðar tefld bið- skák þeirra Guðmundar Á- gústssonar og Ásmundar eða ólefld skák milli Guðmund- ar og Báldurs úr 6. umferð. Eftir sjfittu umferð standa leikar Jiannig: Ásmundur er hæstur ineð é1/* vinning og cina hiðskák, Yanofsky 4 vinninga og bfðskák, Guð- mundur S. 3% vinning og biðskák, Guðiftundur Ág. 2 v„ biðskák og eina óteflda, Wade iy> og biðskák, Gilfer 1 V> • og biðskák ög Snævarr V/j "vinning. IBindbylur un's alit Eeigiandl Einkask. til Vísis frá U.P. j|Jlar samgöngur haía enn á ný teppzt milli suður og; norour héraða Bretlands vegna hmnar geysilegu snjókomu, sem venð hefir þar s.i. sólarhnng. Blindbglur hefir verið í Suður- cfy Mið-Englandi und- anfarinn sótarhring, og hafa allir helztu þjóðvegir, er fengja saman norður- og suðurhluta landsin/ orðið al- gcrlega ófærir enn einu sinni. Fjöldi farartækja eru fösl i snjósköflum á vegunum. Fólk flýr ná- grenni Etnu. Eldfjallið Etna ó Sikitey iók aftur að gjósa i gær, og flóði hraunleðjan iír tveim ngjum eldgígum niður eftir fjallshlíðunum. I Sámkvæint fréttum frá borginni Catania, liefir fólk aftur tekið að fíytja sig úr I Jiorpum, sem standa i ná- lægð við eldfjallið. Þegar eíd gosin hófust fyrst, fyrir rúmri viku, flýði fólk nokk- ur þorp, sem þóttu vera i hætfu yégna eidsbrotanna. illarshall í París. Marshall, utanríkismála- ráðherra Bandarík janna, lagði í morgun af stað áleið- is til Moskva. fíaftn fór fyrst flugíeiðis iil Parísar, og er va'nfanleg- ur þangað siðari hluta dags i dag. Marshall ætíar að vera kominn til Berlínar á laug- ardag. Marshall er ekki von- góður um að takast muni að gcra uppkast að friðar- samningUm við Þýzkaland og Ausíurriki. Moskvaráð- slefnan verðtir formlega sett á mánudaginn kynuir. aðn a® hemema Azoreyjar. Sömu samningar við Portú- gal og ísíand. Washington. E. J. King aðmíráll skijrði frá því i bláðasamlali, að Bandarikin hefðu verið kom in á fremsta htunn mcð að laka Azoreyjar hernámi með þegjandi .sarnþgkki .Portu- gats, nokkru áður cn þau drógusl inn í stgrjötdina. t Hann sagði að búist hcfði verið yið því að Þjóðverjar iftyndu reyna að leggja und- ir sig eyjarnar vegna hcrn- aðarlegrar legu þeirra og Jiafi því málið verið til um- í æðu i Bandaríkjunum und- ir eins árið 1941. Áætlun var gerð um það hvernig hcrnáminu skyldi hagað, eins og gert var þeg- ar Island var hermimið. — Portugal, sem var hlutlaust íand, ætlaði að gefa út opin- ber mótmæli i blekkingá- skyni við Þjöðverja. Norður-England einangrað. Samkvæmt upplýsingum frá formanni félags bifreiða - eiganda i Bretlandi má telja, að Norður-England sé þyi nær algerlega einangrað o flutningár þangað haf teppzt aflur um ófyrirsjáan- íegan tíma. Þelta, segir hann. kemur sér ftljög bagalega,. vegna Jiess, að þótt kuldarfí- ir séu ekki cins miklir og oft. áður, hafa allir flutningar á. eldsncyfi stöðvazt. Kotanám stöðvasl. Vegna þessara flutninga- crfiðleika, hafa margar kola- námur aftur orðið að stöðva viunslu sína. Menn óttast al menní mjög snjóþyngslin Bretlandi, því fyrirsjáanlept er, að þegar hlána tekui. verður alger ófærð á þjóö- veguni, meðan snjóinn er aG bráðna, cn hann liggur víða i háurn sköflum. Róssar lána Pól» verjum 30 rcsillj* dollara. Ngr viðski ptásamningur hefir verið gerður milli Iiússa og Pólverja....... Samkvæmt þessum samn- ingi, ælla Rússar að lána Pól- vei'jum u'ift 30 riiilljóna doll- ara virði i gulli. Moskvaút- varpið skýrði frá þessu i gær og var Jiá sagt, að samning- uri'nn mýndi undirritaður í dag. Rússar skuldbinda sig cnnfrcmur, eftir samningu- um, að sjá Pólverjum fyrir járnbrautarvögnum, og veita. þeim annan stuðning. Talið er líklegf, að Pólverjar fái nokkUrn hluta Jiýzka lcaup- skipaflolans. f grein uni þrjá nýjar bækur hér i bfaðínu i gicr, misrita'ðis t nafn prcntsmiðjtmnar, sem átti aÖ vera ísafoldarprentsmiðja h.f. Leiðréttist það hér með.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.