Vísir - 06.03.1947, Síða 4

Vísir - 06.03.1947, Síða 4
4 Fimmtndaginn 6. rriarz 1947 VtSIR Wt ð'Ift DAGBLAÐ Utgefandi: BLAÐAUTGÁFAN VlSIR H/F Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson, Hersteinn Pálsson. Skrifstofa: Félagsprentsmiðjumii. Afgreiðsla: Hverfisgötu 12. Símar 1660 (fimm línur). Lausasala 50 aurar. Félagsprentsmiðjan h.f. Peir skilja er skellur í iönnuimm. ipormaður Sameinaða sosialistaflokksins ávarpaði flokks- “ bræður sína nókkrum vel völdum orðum, ú fundi er jiýlega var haldiim i félagi þeirra hér í bænum. Lýsti hann yfir því, að til þess að gefa út blöð á Islandi þyrfti jnikið fjármagn. Þusundir og aftur þúsundir manna yrðu að taka á sig mikiu fjárhagslfiga byrði, til þess að lijarga framtíð sinrii og bama sinna, en svona væri lýðræðið, prentfrelsið og jafnréttið í Jandjnu. Yfirlýsing formannsins er merkileg á marga lunri. Aldrei befur verið dult með farið, að blað flolcksins liefur náð állmikilli útbreiðslu, enda segir formaðurinn að þús- undir og aftur þúsundir manna verði að leggja á sig mikla fjárhagslega byrði til að halda Iriaðinu úti. Sé rétt frá skýrt um útJjreiðslu blaðsins, verður lítt skiljaniegt iiveniig önnur blöð rekin af einstaklingum fá liorið sig. Iíinskis styrks njóta þau og afla sér heldur ekki fjár með sníkjum, en eiga loks cnga prentsiriíðju. Þjóðviljinn er ekki ódýrari eri önnur blöð, og nýtur sérstaka fríðinda að því er skeyta- öflun varðar, en það er mikill útgjaldaíiður, sem önnur blöð vcrða að bera-. Aðstaða Þjóðviljans ætti því ekki að vera iakari en annarra biaða, sem bera sig á engan liátt eins aumlega vegna fjárskorts. Sé útbreiðsia Þjóðviljans ekki dregin í efa, virðist ekki vafi á að kostnaður við rckstur tilaðsins sé óviðráðanlegur, eins og ailt er í pottinn Jjúið. Blaðið er prentað í eigjn prentsmiðju; og sýnist þá, sem launagrciðslur hljóti að vera að ríða því að lullu. Sé svo ættu forsprakkar sosialistaflokksins að skilja blessun verðþenslunnar, <-jnkuni þegar reynslan af „Falkur-útgerðinni“ er iiöfð til Jiliðsjónar að því er vnröar rekstrarkostíiað og vinnulaun. Kommúnistar vega upp hallann af blaðinu með snikjum ínanna á meðal, en Jiað er Jieirra einkamál. A hitt mæiti henria, að eins myndu þeir fara að, ættu Jicir að vcrða alls- ráðanrii á stjórnarskúlunni, en ]>á myilriu þeir ckki biðja, lieldur bjóða. Yrði lialli á rekstri Jieirra, smáum eða stór- um, myndu |>eir lögbjóða framlög lionum til styrktar. Rekstrinum væri þvi næst haldið uppi, meðan unnt væri að jiína i'é unrian blóðugum nöglum slcattborgaranna. Er það fé væri allt upp étið, ræki að þjóðnýlingmmi, en þá niyndu menn ekki vera knúðir til að láta fé af hendi, Jielriur starfskrafta sína, alla og óskipta, en launum myndi verða útlilutað, eftir því sem afkoma leyfði, Jiegar frá \æru talin opinber gjöld og öll óvenjuleg fjárþörf Vegna hallarekstrar á öðrum sviðum alvinnulífsins. Menn þurfa ekki að kvíða lífsvenjubreytingu þegar svo er komið. Einhverskonar sexmannanefnd myndi ákveða, Jaun manna og lífsframfæri, en svo væri jafnað milli sjó- manna og bænda, iðnaðarmanna og launþega eftir þörf- um og hentisemi. Þegar svo er komið að þau fáu fyrirtæki, sem komm- únistar reka, gcta ekki liorið sig, ætti að fara að renria upp fyrir þcim ljós, þannig að þeir skildu eins og allir aðrir að raunhæfra aðgerða er þörf. Ekki verður ausið viðstöðulaust fé i flokkshítina til Jiess eins að stanria unriir vonlausum hallarekstri. Of mikil ágengni lilýtur að leiða til fráhvarfs flokksmaunanna fyrr en varir. AltVi Jiolin- mæði má ofbjóða, cn Jiað ættu þessir menn að skilja fyrr <en skellur í tönnunum og fylgishrunið kemur Jieim úr Jeik. .Þó er stunrium svo, sem örlaganornirnar hafi suma menn «og sum samtök manna að leiksoppi og blinrii Jiá, sem Jiær vilja auðmýkja. Raunasaga Þjóðviljans, ásamt eftirleiknum,, ætti að verða mönnum lil varnaðar. Af ávöxtunum skuluð Jiið jiekkja þá, segir mállækið, og vissulega munu Jieir menn, sem trúir eru eða ótrúir yfir litlu, revnast eins, fái þcir færi á mciru. Sinávægileg fjárkúgun innan þröngs hrings, getur orðið víðtækari eftir því sem hringurinn stækkar og nái hann út yfir þjóðfélagið allt, verða allir einu og sama lögmáli háðir, sem innan þess eru, nema flokks- gæðingar og foringjar, sem verður stillt upp á stall, sem þjóðin burðast með, máske miklu lengur eu þeir kjósa, sem s jálfir bafa leitt ógari'una yfir sig. RANDOLPH CHURCHtLL (U.P.) M®im$viðbur&ia'; * 9 ber ábyrgðtna. Það béfir komið léiðtogum brezkra jafnaðarmanna illa í koll fánýtt gröbb þöirra i kosningabaráttunni fyrir þingkosningamar 1915. Hin- ir alvarlegu efnahagslegu örðugleikar, sem Jieir hal'a aukið á, cf þeir eiga ekki beina sök á Jieim, virðast næsta skáldleg hcfnd eftir Jiá. — Því miður er það brezka þjóðin, sem verður frekar fyrir barðinu á þeim, en verkamannastjórnin sjáíf. Öruggur 200 þingmanua íp^irihliifi hennar i Jiinginu, sem hrezkir kjósendur veittu henni i fyrirhyggjuleysi, ger- ir henni mögulegt að fram- kvæma hverja firruna af annarri, meðan þjóðjn slcelf- ur og sveltur. í hita kosningabaráltunnar lofuðu jafnaðarmenn kjós- cndum sínum þvi, að lcæm- ust Jieir til valda, myndu þeir ná tveim mikilsverðum á- föngum, sem engri ílialds- stjórn myndi nokkurn tíma kleift að ná fvrir Jijóðina: Ji. e. i utanríkismálum vinátta við Rússa og innanlands- skipulagsbundið hagkerfi, sem tryggði öllum atvinnu og vaxandi lifsslcilyrði fyrir al- menning. .Tafnvel Jicir sem fastast cru bundnir flolcknum, geta tæplega álasað verka- mannastjórninni fyrir að. mistakast að vinna vináttu i Rássa. Samt sem áður er húuj að }>x í leyti selc, að liafa verið , of ör á loforð, sem hún gat elcki staðið við og aljár sögu-'J legar líkur beiítu gegn, að mynrii verða hægt að upp- fvlla. Hin óheillavænlegu og víðtæku mistök Jieirra i inn- ani-ikisniálum verður ekki hægt að afsaka. Hiria ein- stöku lculda sem ráku smiðs- liöggiðá núvérandí liörinnng- arástand, gátu þeir ekki kom- ið í veg fyrir. En kreppan var yfii-vofandi mánuðunl saman og sérhver ábyrg stjórn myndi bafa átt einhverjar varabirgðir af koliun og ]>ótt þær hefðu ekki lcomið í yeg fyrir Jietta bjargarleysi, hcfðu Jjær a. ni. k. lcomið í veg fyrir Jxið tirun, sem i ráun og veru heí'ir nú ger- samlega stöðvað alla iðnaðar- framleiðslu í Rretlandi i bili. Að visu er það mála sann- ast, að sú röskun sem sex j ára styrjöld hafði komið á fjármál Bi-eta, Iiefði sett livaða stjórn sem Væri í al-1 varlegan vauda og jafnveij dugmestu stjóniendur héfðu J elclci átt lcost á því að rétta 1 Jijóðina við án Jiess að oltið hefði á ýmsu. En Jia'ð var einmitt Jietta ástaiid, sem hefði átt að leiðbeina brezlc- um jafnaðarmönnu.ni um að beita varkárari stjórnar- stél'nu. í stað Jiess að yiðurkenna Jiað í fullri breinskilni, að liún liefði í umsjá sinni sjúk- ling, sem Jiyrfti tima til bata, álcvai’ðaði stjórnin sjúlcdóms- cinkennin skaklct og steypli sér liugsunarlaust út i hvert Jijóðnýtingai-áforniið öðru rótheJcara, — ráðsíafanir, sem jafnvel undir venjuleg- uni kringuinstæðum liefðu orsakað alvarlegt umrót, cn hlaut fyrr eða síðar að valda algeru hruni vegna hins veila ástanris sj úklingsins. Það kann að vei-ða Brctuin i hag, þegar Iram í sækir, að hið slæriiá tiðarfar lét sverfa til stáls fyrr eu siðar. Meiri- hlúti 'stjórnar Altlees er alls ekki róttækur, og sumir þeirra teru dugiiiiklir nicnii- Til Jiess hafa hinir bráðlyndu og bókstafstrúar í Verlca- mannaflokknum haft undir- tökia og getað kömið i fram- lcvæmd ýnisiun ráðstöfun- um, sein áttu ekkert skyit við bráðar þarfir Jijóðarinnar heldur einungis fi-æðilega siefnu Verkamamiaflokksins. Það virðist nú ekki ósann- gjarnt að álykta, að C. Attlpe forsætisráðherra og hinir bægfara í'loklcsmenn lians, geta nú liagnýtt sér Jiá reynslu, er Jieir bafa fengið á lcostnað bi-ezlcrar alþýðu og lágt niður tilraunastefiiu sijia, fari að stjórna. Um miðjan febrúar s. I. var brotist inn í vörulager, sem Guðni Jónsson & Co. á í Camp Tripoli. Var stolið miklu af vörum, m. a. 6 pör- um af hickoryslalomskíðum, sænskum brauðhnifura, veiðihnífum og prímusum. Nýlega var lögreglunni til- Icynnt, að í kringuin jólin hafi verið brotjzt inn i geyinsluskúr á Hraunsási í grennd við Hafnarfjörð, og stolið Jiaðan (> benzinlunnuin. BERG Flugsamgöngur og landkynning. Nú, Jiegar flugsamgöngur milli íslands og annara landa eru fyrir alvöru aö hefjast og ýms stór ílugfélög, auk inn- lendra flugfélaga, liafa ákveöiö fastar feröir til íslands, er nauðsynlegt aö allt sé gert til þess, aö þjóöinni verði sem sónii aö og hinar breyttu aö- stæður notaöar til J>ess aö kynna landiö út á viö, af góöu eiuu. I nýútlcomnu hefti af tiniaritinu Flug, er nokkuö drepiö á nauð- syn Jiess, að aöbúnaður íyrir feröafólk verði sem beztur á flugvellinum \-iö Reykjavík, en hann verður milli-lendiiigastötS fyrir fjölfarnar leiöir. Bregða verður skjótt við. Þar segir aö nauösyn sé á því, „aö Alþingi og ríkisstjórn iáti hiö bráöasta fara fram gagn- geröar endurbætör á öUutn hús- uni og mamivirkjum Rcykja- vílcurflugvalkirins, svo ekki þurfi aö spyrjast, aö móttökur og aöhúnaöur hafi ekki veriö eins góöur og hann getur bezt- ur talizt. Máliö veröur aö taka föstum tökum og sýtia nú stór- hug, því viö megum" ekki biöa neínn álitshnekki hjá beztu viö- skiptaþ.jóöum okkar. I'aö er og nauösyn aö J>etta tækifæri veröi ekki undir eins í upphafi notaö til þess aö kynna land og afuröir". Auglýsing. . í samhandi viö aígreiöslu flugfarþega mættí liafa á ílug- vellinmn sýningarskápa meö ís- lenzkum afuröum t. d. á gisti- húsinu þar. Þar mætti sýna all- ar helztu útflutningsvorur Is- lendinga og einnig ætti aö út- býta þar bæklingum, sem inni- héldu upplýsingar um land og þjóð og útflutningsvörur lands- tnanna. Rétt væri einnig afi ráöa aö grstihúsi flugvalLarins cin- ungis fyrsta flokks starfsíólk og yröi t. d. matreiöslumi'mnum þess gert skylt aö hafa ávallt á boöstólum allskonar lostæta rétti úr fiskafuröum, auk ann- arra rétta, sem hóteliö heföi upp á .aö bjóöa. Meö því móti er líklegt, aö ýmsir þeir útlend- ingar, er þangaö koma. kynnist islenzkum fiskréttum og gæti þaö greitt fyrir 'sölu afurðanna erlendis er fram líöa stundir. Landkynning. í tímaritinu Flug er einnig stungið upp á því, aö í setustofu gistihússins veröi við og viö sýndar myndir af íslenzku landslagi og þáttu.m úr atvinnu- lífi. Á gistihúsinu yrön einnig aö vera fyrir licndi allskonar upplýsingar um ferðalög inn- anlands og séö um aö hv.er og einn geti tekizt feröalag á hend- ur til þess aö kynnast landiim 'Og yrði þá aÖ :vera völ á bæði stuttum og löngrmv feröalögum ef tir grtu og

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.