Vísir - 06.03.1947, Blaðsíða 8

Vísir - 06.03.1947, Blaðsíða 8
Næturvörður: Reykjavíkur| Apóték. — Sími 1760. Næturlæknir: Sími 5030. — Fimmtudaginn 6. mai'z 1947 Lesendur eru beðnir að athuga að smáauglýs- i n g a r eru á 6. síðu. — „Á sögueyjunni er afltaf hlýtt". tam T ¥iðtaS wið skipsniann á irapysini, ss Tíðindamaður blaðsins brá sér um borð í Drottninguna, er hún kom 1 gær, og átti þá tai við einn skipsmanna um sigiingar miili landanna nú í vetur og þá erfiðleika, sem við er að stríða vegna ísa- laga á siglingaleiðum. „Er ekki erfitt að sigla um þessar mundir?“ spurði líð- indamaður blaðsins einn* af áhöfn Drotlningarimiar? „í nánd við Danmörku cr það ekki beinlinis auðvelt. A Jeiðinni frá Kaupmannahöfn og' út að Jótlandsskaga er ís- inn.J2—24 þumlunga þykk- ur. „Voruð þið í skipalest?“ „Nei, við höfðum sérstakan isbrjót til Helsingjaeyrar. Jieim og liátta hjá kónunni og börnunum, sem ekki fóru á fa’íur vegna kulda i íbúo- inni. Viö áttum að fá kol frá Póllandi, 'en Eysirasalt er frosið og allar siglingar þar slöðvaðar. Síðasta | sem koin frá Borgundar- liólmi var 70 klukkústuiulir á 8 stunda leið. I>að var 24. febrúar. Síðan hefir ekkert | skiji komizt lil Borgundar- hólnis. -V- Okkur veitli ekki | af að fá eilthvað af hiýjunni ykkar hérna á íslandi. fel1 efflsð s|® Olvun við aksfur Línuveiðarinn Freyja hefir nú fengið .alls 7 hákarla og var í þeim smál. af lifur. Tíðarfar hefir verið mjög óhagstætt til hákarlav.eiða og. er í dag fyrsti dagurinn, sem talisí getur verulega hagstæður til veiðanna. Til beitu fyrir liálcarlinn egna þeir hrossakjöt, sem vætt hefir verið í rommi og há- karlinum sjálfúm. Þa hafa skipverjar með sér skotfæri til selveiða, þvj selspik er tal- in nxjög góð hákarlabeita. Sundfiokkur Ármanns, sem myndin er af hér að ofan, sigraði keapnina á SuRdknalíleiksmótir.u, er fór fram í SundhöIIinni < fyrradagv Skotnir ffyrir njósnir. Danskur dávaldur beldur nýstárlega skemmtun. Oáleiddi 4 islendinga og voru 2 þeirra undir dáhriffum í klukkustund. Við Ilven mættum við níu skipum í fesf, meðal þeirra var Brúarfoss. Við sigldum í rennu þessara skipa og komust einir til Halmslad í Sviþjóð. I>aðan urðum við nð, fá isbrjót út að Skaga.“ „Hversu fangan tima (ók þessi sigling?“ „Við vorum 27 klukku- stundir frá Kaupmannahöfn til Jótlandsskaga, en sú leið tekur venjiilega 12 klukku- stundir. Á sögueynni er alltaf hlýtt.“ ,;Gekk ferðin annars ,vel?“ Já, eftir að við losnuðum úr ísnum gekk allt ágætlega.“ „Finnst yður ekki hlýtt hér?“ „Jú, á sögueyjunni er a 111- af hlýtt.“ „Ilafið þér verið leúgi i íörum milli Kaupmannahafn- ar og Reykjavikur?“ „fcfetta er 128:. ferðin rnin.“ Samgöngur yfir Stóra- Belti að mestu tepptar. „Iívernig gengur með sam- göngur milli Sjálands og Fjóns?“ „Þær eru sama og engar. íshrjóturinn, Ifolger IFanske, fer yfir bellið daglega, en engar ferjur.“ ,,E,r þá ekki fari ð, að bera á matai'skorti i Kaupinaruia- Iiöfn?“ „Kjötskortnr er a. ns. k. talsverður, en verst er þó eldsncyti.sleysið. Stórar sam- byggingar í Höfn, sem hitað- ar eru upp með miðstöðvar- hita, eru algerlega eldsneyt- islausar og margar fjölskyld- ur eiga ekkerl til þess að láia j ofnana. Sjómaður, senr eg jiekki, kom nm borð til þess að bita sér hjá okkur, síðan sagðist hann ætla að fara i í fyrrinótl voru tveir út- lendingar teknir fastir grún- aðir um að hal’a ekið bifreið- uni imdir áhrifum áfengis. Játaði annar þeirra þcgar á sig brotið, en blóðprufa vrar tekin af hinum. Ekki er blað- inu kunnugt um hvað Iiún leiddi i ljós. Belgradé. United Press. ívan Pirrter, bandarískur þegn, var nýlega ákærður fyrir njósnir í Belgrad og dæmdur tií þess að skjótast. Homun var gefið að sök, að hafa staðið í sambandi við júgóslavneska óaldarflokka og gefið þeim upplýsingar. Fjórir ungir Islendingar voru dáleiddir í gærkvöldi í Tripoli-lcikhúsinu, og tveir þeirra voru undir meiri eða minni dáleiðslu-áhrifum í rúma klukkustunfL Dávtdd- urinn var Daninn Ernesto Gudbrand Waldoza, en hann kom hingað til lands i gær ineð M.s. Dr Alexandrine. Blaðamenn áttu tal við E. G. Waldoza í gær, ásamt Kaj Smith, sem sér um-ferð hans liingað, og Val Norðdal, sem er sýningarkynnir dávalds- ins. Hr. AValdoza skýrði svo frá, að hann hefði stundað nám i dáleiðslu og gert til- raunir á því sviði siðan hann var nm 6 ára að aklri, cn Iiann er nú 25 ára. Utan Dan- merkur kveðst hann hafa haldið sýningar i Svíþjóð og Noregi. Hann segir, að mcð- al merkilegustu tilrauna, sem hann hafi gert, Iiafi ver- ið, cr hann lét grafa sig i zink-hylki undir höfnina i Árósum í Danmörku, en ann ars hafi hann oft látið grafa Látií síldveiói í gær. Sildveiði hefir verið lítii liér hjá Reykjavík undan- farna daga enda bfefir veður verið óhagsíætt. í gær fengu þrír hátar sæmiLegan afla á ytri hófá- iinni- en aðrir urSu naumast varir. f morgun var aðeins einn bátur á síldv’eiðum á þeim slóðum. Engin leið er að segja um það, hvort síldin sé nú farin héðan úr Flóan- .um, en hún mun jafnan fara á meira dýpi þegar kuldar éro, eins og verið hafa undan l’arið. sig og vcrið i þvi ástaudi i klukkustund eða meira, án þess að verða meint af. Einn- ig hafi hann haldið fyrir- lestra um cláleiðslu við lækna- og menntastofnanir og svo aðstoðað við læknis- aðgerðir. Ernesto G. Waldoza nnin dvelja hér á landi tii 21. þ. m., og heldur 6 sýningar hér í Reykjavík. Einnig heldur hann 2 sýningax í Hafnar- firði, 2 á Akureyri, 1 í Kefla- vik og 1 á Akranesi. Sýningin í gærkvöldi var sú fyrsta, en.hin næsta verð- ur annað kvöld (föstudag) kí. 8. Affia- og gæffta- leysi á Eyrar- bakka. Frá Eyrarbakka hafa fiski- bátar farið um 10 veiðiferðir og hafa þeir aflað fremur lé- lega. Veður hefir verið frennir óhagstætt, miklir norðan- stormar og frostllörkur. Hef- ir frostið stundum orðið þar eystra allt að 15 stig. Brim hefir þó ekki tafið fyrir róðr- um. — Alls eru nú þrír bátar sem stunda vertið frá Eyrar- bakka og eru þeir 12 14 smál. að stærð. Aðalfundur Ilústnæðraféfeg Krykjtivíkur beltbir aðalfund sinn i kvöld kl. 8,30 í hinu nýja lióteli, Tjarn- arlundi, Kirkjustræti 4. — Auk yenjul. aðalfimdarstarfa, verða úmræður um ýniis mál, kvik- myndasýning og loks kaffi- drykkja og dans. farþega í febrúarmánuðL Fefemar einn bezti ílugmánuður, sem icomið heiir í sögu íslenzkra liugmáia. FebrúarmánuSur s.l. hef-sumar til ■binna ýmsu veiði- n* venð óvenju góSur flug- vatna annarra ákjósan- mánuður og hafa flugfélög- |W*lvaterstaða i óbyggðum T—i r,t f , , .. landsms, sem htt er fært að m, oFlugfelag Islancls °|koUiasl til, 4 aHuan hátl en .LoftieiðiÞ rlutt nokkuóIoftjeiðis- Mun {)essi ný. á þriðja þúsund farþega 1 breyfni áreiðanlega mælast mánuðinum. vel fyrir og verða mikið notuð. Flugvclar Imftleiða h.f. Flugfélag íslands flutti i hafa í febrúarmánuði flogiðfel>rúarmánuði s. k 1129 far- samtals 161 klst. og fluttþega innanlands, en i sama 1186 fárþega, þar af 574 imánuði i fy.rra ekki nema skemmtiflUgi. Á sama tíma204 farþega. var flhtt 4910 kg. af. farangri A milli Islaáds og úÖanda Og (H27 kg. af pósti. flutti félagið 172 farþega; i ... , . fehrúar svo' að samtals hefir hins og kumiugt er jok ie-, * , V, . . þao flutí 1.10/ mairns i man- lagið mjog flugvelaeigii á s. l. 'áfi. Hefir það nú, auk , ' ,. , . l’ostfhvhvingar naimi 3054 annarra fhigvetív o at limmn, . .. , kg. og ílutnmgur og. íarþega- KoSkuimu og oniggil i,„,a„l,miIs 5339 flugbutun,. A ,„ilti fhmi Wlag. Getur í'élagið nú, aukið 1809 kg. af jiósti og flútn- hinna föshl áætlunarfcrða,ingi. leigt flugvélar í einkaflug- í s. I. janúarmánuði flutti ferðir el'tir þvi seni þörífélagið ekki nema 242 far- krefur. Einnig hefir félagiðþega innaulands, en 270 á í hyggju að gera veiðimömi-sama tima i fyrra og 920 kg. um og öðru ferðafólki kleiftaf pósti og 2736 kg. af flutn- að komast næsta vor ogingi og farþegaflutningi.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.