Vísir - 06.03.1947, Blaðsíða 7

Vísir - 06.03.1947, Blaðsíða 7
V I S I R Fimmtudaginn 6. marz 1947 9 46 v ._ _.r 2bap/ine du Yl/aurler: • Hershöfðinginn hennar. þeirra vita um. Menabilly hefir slíkan felustað eins og þú héfir uppgötvað.“ Blóðið streymdi mér til höfuðsins meðan á þessum lestri stóð, en-ekki vegna þess, að hann mælti í allnöprum tón, lieldur vegna þess, að orð hans leiddu í ljós allt annað en eg Iiafði ætlað er eg var að velta þessu fvrir mér og lét imyndunaraflið hlaupa með mig í gönur. „Skástoðin við úthornið á þessu herbergi er hol inn- an,“ hélt hann áfram. „Þröngur stigi liggur niður í litið herbergi, sem nær inn i veggina, sem eru mjög þyltkir og nær undir húsagarðinn. Þarna getur maður staðið eða setið, þótt rúm sé lítið'. Ur þessu berbergi liggja jarðgöng. Þau eru undir húsinu og' akbrautinni og liinn endinn á þeim er í sumarhúsinu. Það er í þessu litla herbergi undir skástoðinni og Iiúsagarðinum, sém eg hefi falið silfrið. Skilurðu mig?“ Eg kinkaði kolli. Eg bafði fylgst með frásögn hans af áhuga og hafði hún haft allmikil álirif á mig. „Þegar við flytjum hingað silfurmuni eða á brott liéðan vinnum við á næturna, John Langdon, ráðsmaður minn, og eg. Vagninn bíður i Pridmouth, og við flvtjum silfur- munina úr skástoðargeymslunni um göngin í sumarhús- ið og þaðan í handvagni að vögiiunum. Þeir sem þetla annast eru allir áreiðanlegir menn, en enginn þeirra, eins og að líkum lætur, veit neitt að ráði um Menabilly, nema John Langdon — og nú þú, Ilonor, sem hefir — og mér þykir leitt að.segja það — engan rétt til neinnar vitneskju um þetta.“ Eg sagði ekkert, því að eg hafði ekkert fram að færa luér til varnar. „John veit, að silfurmunum er komið liingað til gevmslu ön hann hefir aklrei spurt hvar í húsinu þeir séu geymdir. Hann veit enn sem komið er ekkert um leyniherbergið eða göngin.“ Hér greip eg fram í fyiir honum og vissi vel, að honum kynni að mislíka það sem eg sagði: „Þvi var dásamlega hagað af forsjóninni, að svona góð- ur geymslustaður skyldi vera í Menabilly.“ „Mjög svo,“ sagði hann, „ella hefði eg vart Iiafa getað annast þetta. Þú furðar þig ef til vill á, að húsið skyldi hafa verið byggt þannig?“ Eg lét í Ijós, að mér þætti það dálílið einkennilegt. „Faðir minn,“ sagði hann, allstuttlega, „— hvernig á eg að orða það — rak nokkur viðskipti, og þar með vöruflutn- inga á sjó, og með nokkurri leynd á stundum. Það kom sér þvi oft vel að hafa not af jarðgöngunum.“ Með öðrum o-rðum, kæri Jonathan, sagði eg við sjálí'a mig, faðir þinn var sjóræningi eða sjóræningja jafni, hvað sem leið metorðum og áliti hans í Fowey og' lieima i liér- aði. „Og svo var hilt,“ sagði Jonathan og læklcaði röddina, ,,að liinn ógæfusami bróður minn, en hann var eldri en eg, var ckki með réttu ráði. Þctta herbergi var honuin ællað og hafðisl hann við í þvi, frá þyi er húsið Var hyggt árið 1600, þar- lil hanu lókt, vesalingurinn, tuttugu.ug fjóium arum síðar. Stuijdum var hann óður, og þess vegna var kíéfinn byggður undir skástoðinni, en þar hafði einangiun og loflleysi brátl þau áhrif á hann, að hann varð skjót- lega meðfærilegur.“ Hann talaðLeðlilega og þvingunarlaust, en mér varð ó- glatt af tilhugsuninni um vesalings manninn geðbilaða, skjálfandi og að köfnun kominn, i liinum dimma skoli undir skástoðinni. Og nú var þetta sanxa byrgi fulll silfur- gripa, scm fara átti með til bræðslu i myntsláttunni i Truro, nú var það sem töfrabyrgi i ævintýri. Jonalhan hlýtur að hafa orðið var svipbreytingar á andliti minu, þvi að hann var hlýlegur á svip, er hann stöð upp. „Eg' veit vel,“ sagði hann, að það er ekki falleg saga. Og eg játa, að mér varð léttir að þvi, er faðir minn var lál- inn úr bólusóttinni, að bún varð einnig banamein bróður mins. Það var ekki skemmlilegt blulverk, að annast hann, geðbilaðan og haldinn bólusótt, og margt ungra barna i húsinu. Þú hefir vitanlega heyrt getið urn óhróður þaiin, sem Pxobcrl Bennett kom á kréik um föðúr iuinn.“ Eg játaði, að sá orðrómur licfði ekki farið alveg fram hjá mér. „Hann veiktist fimm dögum á eftir föður mínum,“ sagði Jónathan. „Hvernig á því sténdur, að hann veiktist, en hvorki eg cða kona min, verðúr ávallt ráðgála. En svona var þetta saml. Og um leið og hann veiktist fékk hann æð- iskast, en þau fékk liann við og við. Það var því, að þvi er liann varðaði, um tvö áföll að ræða samtimis, og því aug- ljóst hversu fara mundi, enda seig þegar hratt að leiks- lokum fyrir honum.“ í fjarska lieyrðist liljó'ð sem gaf til kynna, að störf nmndu aflur liafin í eldbúsi. Herniaður: Þáð er hægt a<$ afbera það, að herstjórnirt fái okkur vopn i liendur frái fyrri heimsstyrjöld, en egj mótmæli þvi harðlega a® hjúkrUnarkonurnar séu af{ sania árgangi. ÞaS þurfti hvorki meira náf minna en 500.000 pund af papp- ir til að bóka rannsóknina :'»i árás Japana á Perl Harbor. íri og Gyðingur áttu fyrir-» tæki i félagi. Þeim k'om samau um, að þörf kynni aö vera fyr~ ir peninga, er yfir um kæmi. Svo að það varS að samkomu-- lagi meS þeim, að sá er liíðil hinn, skyldi láta fimm hundruð, doflara í kistu hins framliöna. „Og eg tapaði/ sagöi Gyöing— urinn siðar. „Vesalings Pat dój fyrst." „Léztu peniiigana í kistu hansi — fimm hundruð dollara?“ „Auðvitaö — eg lét ávísun íí kistuna, en' þaö ér ekki búiö aöt framvisa henni ennþá.“ „Þú ferð nú áftuv lil ibúðar þinnar,“ sagði Jonathan, „og eg fcr sömu leið og eg kom. Þú getur afhent mér íykil Jolm Langdon. Ef þú — á komandi dögum —- verður þess vör, að eg er eitthvað að sýsla i þessu herbergi, þá veistu hvernig i öllu liggur, Eg hefi hér lista yfir gripi þá, senl eg veiti máltöku og afhendi, og þarf eg að fara yfir list- ana annað veifið. Eg mun vart þurfa að taka fram, að eng- inn má fá nein vitneskju um það, sem okkur hefir farið i milli i köld.“ „hág' liciti þér þvi, Jonathan, að láta kyrrt liggja." „Þá kveð eg þig, Honor. Góða nótt.“ Hann veitli mér aðstoð sína, til þess að koma stólnum út i göngin, og lokaði svo dyrunum hávaðalaust á eftir mér. Eg var komin inn i herbergi mitt nokkrum mínútum áðuT en Matty kom til þess að kveikja á kertunum. Prestur nokkur var aö pré~ dika í geðveikrahæli. Greip þáj skyndilega einn sjúklingannai fram í fyrir honum og segir ? „Þarf maöur endilega aö hlustá á þess'a dellu?“ Presturinn snéri sér. Sár og gramur, aö yfirlækninum og spurði: „Á eg að hætta?“ „Nei, þaö er óþarfi," svaraöi læknirinn. „Þaö bráir aöeins. andartak af þessum manni á sjö ára íresti." 13 Þótt aldrei hefði skapast innileg vinátta milli min og mágs míns, fór ekki hjá þvi, að eg lilyti að virða hann meira en áður, eftir það sem okkur hafði i milli farið. Eg vissi nú, að þau erindi, sem hann rak í þágu málstaðar Konungsins, voru mikilvæg, og þau hlutu oft að baka honum áliyggjur. Það var sannast að segja engin furða, þótl hann væri stuttur í spuna, er hann var lieinia, og fólki hans þætti liann geðillur nokkuð. Menn, sem ekki voru gæddir jafnrikri ábyrgðartilfinn- ingu og Iiann, myndu fyrir Iöngti liafa komið þessu á aðra. Eg hlaut og að virða liann fyrir það, að hann sýndi mér fullan trúnað, þótt á engan hátt væri hægt að verja fram- í Bandaríkjunum hefir ekki veriö önnur eins glæpaöld . og’. var á siöasta ári, síðan 1930. „Þú átt aö elska fjandmenn þina,“ sagði presturinn viö Indiánann. „Þaö geri eg líka,“ svaraöi Pauotir og brosti. „Eg elska romm, viskí, tóbak og konur.“ Nær önnur hver fjölskylda t Bandaríkjunum hefir árstekjur undir 2000 dollurum. C. fé. Sumuqhi: TARZAM „Upp frá þessari stundú mun vald þeirra fara þverrandi,“ sagði konungur frumskóganna, eins og hann væri að gcfa mönnunum loforð uni að hólpa þcim. Við þessi orð Tarzans um .... .... að hann ætlaði í rauninni að segja sjóræningjununi strið á hendur, söfnnuðust mennirnir umhverfis liann og voru tortryggnir á svip. „En hvern- ig er hægt að yfirbuga þá .... .... þegar þeir liafa öll vophin?“ spurði cinn þeirra Tarzan. „Það eru til bardagaaðferðir, sent þeim er alger- lega ókunnugt um,“ svaraði konungur frumskóganna. í sömu svipan .... .... kom einn af þrælunum þjólandö inn i liellinn og lirópaði: „Lénsherr- ann er að koma og verðirnir eru i fylgd með honum.“ Skelfing lýsti sér i liverju andliti — nema einu. ,

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.