Vísir - 11.03.1947, Síða 3

Vísir - 11.03.1947, Síða 3
V I S I R S Þriðjudaginn 11. marz 1947 Okkur vantar mann til að annast afgreiðslu blaðsins í Hafnarfirði frá 15. þ. m. eða 1. n. m. Talið við afgreiðsluna í Reykjavík (sími 1660), sem gefur nánari upplýsingar. Ðaffblaðið VÍSIJtt. Sala á brenndu og möluðu kaffi hefst aftur í dag í búðum félagsmanna Verðið verður fyrst um sinn kr. 2,10 pakkinn. Félag matvöiukaupmanna í Reykjavík. Kaupmasmafélag fíafnarfjaiðar. Cristal- vínseí! og ávaxtasett nýkomin. K. EINARSSÖN & BJÖINSSON h.f. Tækifæiiskaup Af sérstökum ástæðum, er gamall sendiferðabíll til sölu, mjög ódýrt á Óðinstorgi kl. 5—7 í kvöld. fíany tweed, hið margeftirspurða, kom- ið aftiir. Freyjugötu 26. Matsvein og tvo háseta vantar á 100 smál. togskip. — Uppl. hjá Magnúsi Árnasyni, hátúni 9, milli ki. 5—7 í kvöld. M.s. Dronoing Alexandrine Tvær næstu ferðir frá Kaupmannahöfn verða sem hér segir: 14. marz og 2. apríl, Flutningur tilkynnist sem fyrst skrifstofu Sameinaða í Kaupmannahöfn. SKIPAAFGREIÐSLA JES ZIMSEN. (Erlendur Pétursson) Stúlha óskast í vist nú þegar. Sérhcrhergi. — Uppl. í síma 4950. hvít og svört. Glasgowbáðin, Freyjugötu 26. BáSskonu vantar á hát frá SANDGERÐI. Upplýsingar í síma 7023 kl. 5—7 i dag. BEZT AÐ AUGLTSA1VISI £œia?þétti? 70. dagur ársins. Næturvörður er í Ingólfs Apóteki, sími 1330. Næturakstur annast Hreyfill, simi 6633. Veðurspá fyrir Reykjavik og nágrenni: SV gola, snjóél i dag, en léttir til með kvöldinu. Spjöld minningarsjóðs Skúla prófasts Skúlasonar, til styrktar sjúklingum, fást í Bóka- verzlun Sigfúsar Eymundssonar. Kvenstúdentar! Munið fundinn í Tjarnarlundi kl. 3.30 í kvöld. fíandknattleiksiáð skipað. A aðalfundi Handknatt- leiksráðs Reykjavíkur, sem lialdinn var fyrir lielgina voru m. a. skipaðir fulltrúar i ráðið fyrir næsta ár, en þeir eru: Sigurður Þorsteinsson (í. R.) formaður, en auk lians eru í ráðinu Ingi Guð- mundsson (í. R.), Þórður B. Sigurðsson (Iv. R.), Sæmund- ur'Gislason (Fram), Baldur Bergsteinsson (Víking), Skúli Norðdahl (Armann) og Þórður Þorkelsson (Valui). Það hefir orðið að ráði að Sæmundur Gíslason verður gjaldkeri ráðsins en Þóiður Þorkelssón ritari. Nýr togari. Á moiyun mun mjr togari 'koma hingað iil Reykjavík- ur. Er l>að togarinn Vörður, rem cr eign h.f. Yörður á Patreksfirði. Gisli Bjarnason skipstjóri siglir skipinu til Islands og lagði það úr höfn i Grimshy s.l. laugardag. Vörður er systurskip Gylfa, sem nýlega var keyptur af sama félagi til Patrcksfjarðar og eru hæði skipin af svonefndri Sunliglit-gerð. Gamli Vörður hefir verið seldur til Færcyja. Háslíólafyrirléstur. Sænski scndikennarinn Peter Hallberg flytur i kvöld kl. 6.15 i I. kennslustofu Háskólans, ann- an* fyrirlestur sinn um skáldin: Verner von Heidenstam, Gustaf Fröding og Erik Axel Karlfeldt. Fyrirlesturinn verður fluttur á islenzku og er öllum heimill að- gangur. Hjónaefni. Laugardaginn 3. marz, opinbcr- uðu trúlofun sina ungfrú Fanney Friðriksdóttir Velding, Frakka- stig 6, og Jón G. Jónsson frá Al- viðru í Dýrafirði, nú til lieimilis að Vesturbráut 7, Hafnarfirði. Ilöfnin. Á sunnudaginn kom hingað þýzkur togari frá Wesermúnde. Er liann bilaður og mun verða hér til viðgerðar. Sindri kom frá Englandi í gær. Zaanstroom fór í morgun. Skeljungur fór i nótt. Snæfell og Jökull komu i nótt frá Siglufirði. Strandferðir. Súðin er væntanleg að vestan og norðan milli kl. 4—5 i dag. Esja var ú Húsavik, á leið til Ak- urerar ki. 8 í morgun. Sverrir fór i gær til Suðurfjarða Austurlands. Farþegar frá New York tii Rvikur með Coastal Scout: Margrét_Sigurð- ardóttir, Jón Guðniundsson, Ro- bert Loomis. fekipáfréttir. Brúarfoss er i Khöfn. Lagar- foss er á leið til Rvíkur. Selfoss er í Khöfii. Fjalifoss er væntan- iegur til Rvikur um liádegi i dag. Reykjafoss er á Fáskrúðsfirði. Saimon Knot cr í Haiifax. True Knot er i Rvík. Becket Hitcli er í Ncw York. Coastal Scout er í Rvík. Anne er i Gantaborg. Gud- run er á ieið til Antwerpen. Lub- ■ in er á ‘Skagaströnd. Horsa er i Leitli. Útvarpið í kvöld. Kl. 15.30—16.30 Miðdegisútvarp. 18.25 Veðurfrcgnir. 18.30 Dönsku- kennsla, 1. fl. 19.00 Enskukennsla, 2. fl. 19.25 Þingfréttir. 20.20 Tón- leikar: Kvartett eftir Havdn (plöl- ur). 20.45 Erindi: Áhyggjur fisk- veiðaþjóðar (Árni Friðriksson, fiskifræðingur). 21.10 Smásaga vikunnar: „Gamla heyið” eftir Gúðmund Friðjónsson (Brynjólf- ur Jöhannesson les'). 21.45 Spurn- inar og svör um íslenzkt mál (Bjarni Yilhjálmsson). 22.00 Fréttir. 22.15 Djassþáttur (Jón M. Árnason) til 22.45. JarSarför móður okkar, írá Odda, fer fram frá Ðómksrkjtmní iráðvikudaginn 12. marz, og hefst með bæn aö heimili Iiennar, Smáragötn 14, kl. 1 eftir hádegi. JarðaS verSúr í gamia kirkjugarðinum. Svnir hinnar látnu. Jarðarför, Guðmundai Féturssonai, trésmiðs, fer fram frá Dómkirkjunni fimmtudaginn 13. marz cg hefst með húskveðju frá heimili hans Sjafnargötu 3 kl. 1 e.h. Aðstandendur.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.