Vísir - 11.03.1947, Side 8
Næturvörður:
Ingólfs Apótek, sími 1330.
Næturlæknir: Sími 5030. —
Þriðjudaginn 11. marz 1947
Lesendur eru beðnir að
athuga að smáauglýs-,
ingar eru á 6. síðu. —
V YANDFSKYMDTIÐ :
Fær Wade fegurðarverð-
láun fyrir skákina í gær.
Allar líkur á að Yanofsky
verði hæsfur.
Árni Snævarr iiafði hvitt á
móti Baldri Möller. Árni iék
kóngspeði og Baldur svaraði
með frönsku vörninni. Skák
þessi var róleg og stórvið-
burðalaus og endaði með
jafntefii eftir 21 leik.
Guðmundur S. Guðmunds-
son lefldi með livítu gegn Ás-
mundi Ásgeirssyni. Byrjunin
var móttekið drottningar-
bragð. Hvorugur gaf á sér
færi og staðan var alltaf
mjög svipuð. Þegar skákin
fór í bið. Eftir 36 leiki virðist
liún ekki likleg til að enda
með öðru en jafntefli.
Gilfer hafði hvítt gegu
Yanofsky. Gilfer lélc d2—dl
og syartur svaraði með slav-
nesku vörninni, Mannaskipti
urðu mikil snemma i taflinu
og eftir 12 leiki hafði Gilfer
lirók, riddara og biskup og 6
jieð, en Yanofsky lirók, 2
biskupa og. 6 peð. Með þessu
liði var svo bavizt þangað til
í 34. leik. Þá hafði Yanofsky
tekizt að undirbúa spreng-
ingu, sem opnaði stöðuna
mikið, og þegar skákin fór í
bið var staðan þessi:
Sfl
'!■ t S
AP«!
Guðmundur Ágústsson
iiafði hvítt gegn R. Wadé.
Guðmundur lék byrjunina
fremur veikt og Wade hóf
fljótlega sókn lcóngsmegin,
sem varð hvítum ofurefli. Er
skák þessi vel og djarflega
tefld hjá Wade og' sennilega
skennntilegasta og glæsileg-
ast skák mótsins.
Birtist hún hér á eftir með
stuttum athugasemdum:
Hvítt: Guðm. Ágúsisson.
Svart: R. G. Wade.
1. Rgl—f3
2. c2—c4
3. I>2—b3
4. Bcl—b2
d7—d5
c7—c6
Rg8—f6
Bc8—f5
Sennilega bezti leikurinn í
í stöðunni. Bezla svarið hjá
hvituin er g2—g3.
ö. e2—e3
6. Bfl—e2
7. 0—0
8. d2—d4
c7—e6
Rb8—d7
Bf8—d6
li7—h6
A B C D E F G H
Svart: D. Yanofsky.
Ilvítt: E. Gilfer.
Gflfer lék blindleik, og
Yanofs: v gerði ráð fyrir að
I lann myudi hafa leildð 37.
e3Xfl. Sagði liann að staðan
væri þá unnin lijá svörtum
og áíramhald yrði þetta:
37. .... Hg4—g2 +
38. Kc2..e3 HxB!
39. Bxf4 :- Kd2—c3.
40. BxR o. s. fry.
Nú er í fyrsta lagi ekki vist
nð Gilfcr liafi leikið þessum
bljndíc.ik og í öðru lagi má
vera að einhverjir möguleik-
ai' séu fyrir hendi, sem ekki
eru að fullu rannsakaðir enn.
Svartur verður a. m. k. að
gæta sín til þess að livítuv fái
ekki færi á jafntefli.,
Nú er bezt fyrir livítan að
leika 9. RfT—e5 og síðan
f2—f4.
9. Rbl—d2? Dd8—b8!
10. Hal—cl g7—g5
Svartur hefir nú ekkert að
óttast á miðborðinu og getur
því liafið sókn kóngsmegin.
11. g2—g3 Hh8—g8
Nú kemur til greina lijá
livitum að leika Rf3—el og
þá 12 .... Bf5—Ii3 þá
Rel—g2.
12. Kgl—g2 h6—h5'
13. Hfl—gl h5—h4
Ef hvítur liefði leildð 13.
h2—li3, liefði svartur svarað
með Bxh3-f, 14. Kxh3
g5—g4-|- o. s. frv. Reynandi
var 14. Rd2—fl.
14. Kg2—fl hXg
15. hXg Rf6—g4
Nú er svartur kominn með
yfirburðastöðu, sem lýtur
að nægja til vinnings. en það
er gaman að sjá. hvernig
Wade notfærir sér liana og
vinnur skákina á glæsilegan
hátt í fáum leikjum. Senni-
lega er skárst fyrir hvitan að
reyna 16. R*f3—e5.
16. Rd2—bl BXg3!
17. HXB RXe3+
18. pXR Dxh
19. Rf3—gl I4g8—h8
(þvingað)
20. Be2—f3 Hg8—h8
21. Ddl—el Bf5—h3+
Bf5—d3+ var ennþá betra.
22. RXB DXB+
gefið.
Enn mokafli
í Eyjum.
2 EandKegudag-
ar frá verfíðar-
byrjun.
Ennþá er sami iippgripa-
aflinn í Vestmannaeijjnm og
gæftir eru þar með fádæm-
um góðar.
Síðan verlcfallinu Iétti,
liafa orðið aðeins tveir land-
legudagar hjá fiskimönnum
og eru svo góðar gæftir mjög
íátiðar. Sami mokaflinn er
þar lijá þeim bátuni sem
slunda linuveiðar og' fékk t.
d. einn bátur þar í gær 16
smál. Einn bátur lagði net
á föstudaginn, en liefir aflað
lítið í þau. Fékk liann í
fyrstu umvitjun 300 fiska í
36 net.
Nokkuð hefir breytzt til
þátnaðar um nýtingu aflans
þar í Eyjum. Hefir vinnu-
kraftur aukizt og salt hefir
verið flutt þangað frá Hafn-
arfirði. En í frystihúsunum
hefir ekkert rýmkazt ennþá.
Kaupmenn selja
kaffi á gamla
verðinu.
Á fiindi i félögum mat-
vörukaupmanna í Reykjavík
og Hafnarfirði í gær var
samþykkt að hefja sölu á
kaffi að nijju.
Félag niatvörukaupmanna
sendi viðskiptaráði skrifleg
mótmæli við lækkuninni á
dreifingarkostnaðinum og
barst félaginu svar við þeim
mótmælum i gær, þar sem
í áðið heldur fast við ákvörð-
un sína. Matvörukaupmenn
telja tilgangslaust að tor-
velda fólki kaffikaup og á-
kváðu að taka aftur upp sölu
á kaffi og selja það á því
verði sem var, en það var
kr. 8.40 kg. Lita kaumenn
svo á, að með því sé málið
komið á byrjunarstig, þar
sem þeir liafi ei fallizt á
álcvörðun Viðskiptaráða um
álagninguna.
Uppeidismáiaþing verður
haidið í Reykjavík í vor
Hiörg mikiðvæg mál Biggfa
fyrir þinginu.
Frú Guðmunda
Elíasdóttir söng-
kona komin
heim.
Frú Guðmunda Elíasdóttir,
söngkona, kom með Drottn-
ingunni I síðustu ferð hennar
hingað til lands.
Frúin mun hafa í hyggju
að setjast hér að, og væntan-
lega fá bæjarbúar að heyra
lil hennar áður en langir
timar líða.
tlppeldismálaþing, sem
haldið er að tilhlutan
Sambands ísl. bamakenn-
ara, verður haldið í vor,
senmlega í júnímánuði, að
því er formaður og ritari
S.I.B., Ingimar Jóhannes-
son og Guðmundur í. Guð-
jónsson, hafa tjáð Vísi.
En venja hefir verið að
lialda slík þing annaðhvert
ár og er þá rætt um þau á-
hugamál kennara, sem efst
eru á baugi á liverjum tíma.
En auk þess eru oft lialdin
námskeið með innlendum og
erlendum kennslukröftum.
Á næsta þingi verður rætt
um framkvæmd hinnar nýju
skólalöggjafar, ennfremur
niunu tvær milliþinganefndir
skila áliti, önnur um það,
hvernig bæta megi liáttsemi
barna og unglinga og hafa
blöðin getið um það áður, en
hin um félagsstörf barna á
skólaaldri og skógræktar-
störf barna og unglinga.
Fyrrnefnda nefndin liefir
þcgar skilað álili sínu til
fræðslumálastjóra og er það
allmikið mál. Sæti í lienni
eiga Böðvar Pétursson, Helgi
Tiyggvason og Jónas B.
Jónsson, en Jónas gat ekki
tekið þátt í störfum nefndar-
innar vegna f jarveru og anna.
Hin milliþiuganefndin, er
fjallar um félagsstörf
barna og skógræktarstörf
hefir sent spurningar til allra
kennara á landinu varðandi
þessi mál og væri æskilegt ef
kennararnir sendu svör sín
liið fyrsfa. Milliþinganefnd
þessa skipa Ingvar Gunnars-
son, Jón Sigurðsson, Hann-
es M. Þórðarson, Sigfús Jó-
elsson, Skúli Þorsteinsson,
Stefán Júlíusson og Steinn
Stefánsson.
Það hefir verið venja á
undanförnum uppeldismála-
þingum að taka til meðferðar
einliverja ákveðna náinsgrein
og að þessu sinni verður
sennilega lestrarkennsla,
iestrarpróf og námsefni i
islenzku tekið til umræðu.
Að öðru leyti hefir dagskrá
þingsins ekki yerið endanlega
ákveðin.
Þá verður væntanlega telc-
ið til meðferðar hvort Sam-
band íslenzkra barnakenn-
ara eigi að ganga i alþjóða-
samband kennara, sem ný-
lega hefir verið stofnað vest-
ur í Bandarikjum.
Hefir Steingrimur Arason
kennari mætt þar á undirbún-
ingsfundum á árunum 1943
—45, en í fyrra niætti hann á.
fyrsta þingi sambandsins fyr-
ir hönd S. í. B. og fræðslu-
málasljórnarinnar og flutti
m. a. ræðu við það tækifæri.
Telur Steingrímur félags-
stofnun þessa merkilegt spor
i friðarátt, þvi að vænta
mætti þess að kennarafélög
um heim allan gerðust þar
þátttalvendur,, Er samband
þetta ætlað einnig fyrir
kennai-a framhaldsskóla,
Það hefir vgrið venja að
lialda skólainót til skiptis á
Norðuriöndunum fjórða.
livert ár, en á striðsárunum
féllu þau að sjálfsögðu niður.
Næsta mót átti að lialda í
Noregi að ári, en Norð-
menn treysta sér ekki ti! að
lialda það og i þvi samburtdi,
skrifað S. í. B. Miin.
stjórnin ræða þetta mál í
samvinnu við kennarasam-
bönd liinna Norðurlanda-
þjóðanna og ákveða livar og
Iivenær næsta inót verður
liáð.
Af .öðrum störfum stjórn-
ar kennarasambandsins má
m. a. geta þess að hún beitti
sér fyrir þvi að kennarar
tæku virkan þátt í Evrópu-
söfnuninni í vetur og Barna-
hjálpimii til Norðurlandanna
áður. Ennfremur hefir liún
heiðrað einn af forystumömi-
um kennaraséttarinnar, H'all-
grhn Jónsson fyrrv. skóla-
stjóra, með því að aflienda
honum að gjöf málverk af
lionum sjálfum í tilefni af
sjötugsafmæli hans. Loks
hefir stjórnin afskipti af ýms-
um stéttar- og liagsmunamál-
um kennara og öðrum mál-
uin sem varða kennarastétt-
ina á einn eða annan liátt.
Freylm éf /ö-r-
ffffc i
fiff.
Frcyja miw feggja úr höfn
í aðra hákariaieguna ,í dag
eða nótt.
Mun skipið lifígja fyrst við
i Jökul, en annars mun veður-
far ráða hvar það stundai’
veiðarnai og hvernig það
hagar þeim, Eins og áður er
frá sagt í blaðinu, kom skip-
ið inn á sunnudaginn úr
l'yrstu legunni og hafði þá
aflað frekar lítið.