Vísir - 20.03.1947, Síða 4

Vísir - 20.03.1947, Síða 4
4 V 1 S I B Fimmtudaginn -20. marz 1947 VISIR DAGBLAÐ Ctgefandi: BLAÐACTGÁFAN VlSIK H/F Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson, Hersteinn Pálsson. Skrifstofa: Félagsprentsmiðjunni. Afgreiðsla: Hverfisgötu 12. Simar 1660 (fimm línur). * Lausasala 50 aurar. Félagsprentsmiðjan h.f. Tímanna tákn. Aflabrögð eru nú með bezta móti, enda hefur sjaldan verið annar eins landburður af fiski i flestum sjávar- jioi-pum. Fleiri og stærri bátar eru gerðir út til veiða en nokkru sinni fyrr og enn er næg atvinna í landinu. Gallinn er þó einn og felstí því hversu trcglega gengur um afurða- sölu. Þýðingarlítið virðist að moka upp fiskinum, varð- veita hann, verka og hirða, reynist hann óseljanleg vara á heimsmarkaðinum, eða ekki seljanleg nema fyrir verð, sem á engan hátt nægir okkur. Sagt er að bjartsýnustu útvegsmennirnir, sem íremst skipuðu sér í fylkingu undir forvstu kommúnista, er ríkisábyrgðar var krafist, séu undrandi yfir þeim ósköpum að viðskiptaþjóðir okkar skuli ekki tafarlaust ganga að samningum, jafnvel fyrir mun hærra verð, cn ríkisábyrgðin nær til. Hitt er svo aftur staðreynd, að sanmingar um sölur ganga treglega og raunar alls ekki, en vonandi rætist citt- hvað fram úr þessu er frá líður, þótt vafalaust verði langt að bíða viðunandi verðs, sem léttir ábyrgðinni af ríkis- sjóðnum. Þess munu eins dæmi, að jafn vellauðug j)jóð og við Islendingar vorum að styrjöldinni lokinni, skulum vera jafn blásnauð tveimur árum síðar og svo gersamlega ráðalaus til sjálfbjargar. Væri þjóðin samstillt, myndi auð- velt að leysa þá flækju, sem lnin liefur lent i af fyrir- hyggjuleysi einu saman, og cf ekki tækist að greiða úr ílækjuiini mætti grípa til góðs ráðs og böggva á hnút- ana, án nokkurrar sárinda fyrir almenning. Hjá því verð- ur ekki komist hvort, sem er, nema um takmarkaðan tíma og hann tijfinnanlega skamman. Verðþensla sú, sem við eigum nú við að búa, er heima- brugg okkar sjálfra, með góðviljaðri aðstoð erlends setu- liðs, Vegna kapphlaups þess og atvinnurekstrarins inn- lenda, um vinnuaflið, hækkaði kaup og framléiðslukostnað- ur annar upp úr öllu valdi. Þctta mátti cl' til vill rétt- læta, meðan fjárveltan var óhófleg í landinu, og vissu- lega eru launþegar vel að góðum kjörum konuiir. En njóti þeir góðra kjara í nútíð, á kostnað framtíðarinnar, alinna og óborna, þá verður slíkt ckki annað talið cn dýrt og ábyrgðarlaust óhól', sem með engu móti verður réttlætt, en ætti frekar að refsa fyrir, ef lög næðu yfir og dómar, — aðrir en þeir, sem kjósendur fella um fram- bjóðendur við kjörborðið. Hér í Jandi hefur verið rekin skammsýnasta og heimskulegasta fjármálapólitík, sem dæmi munu til hjá mcnningarþjóð. Allir stjórnmálaflokkarnir bafa gerzt sek- ir um sömu yfirsjónir, en þó í nokkuð misjöfnum )næli, en á hefur skort manndáð til að túlka og berjast fyrir ]:-ei:n skoðunum, scm þjóðinni voru hollastar, en Iétu þó ekki, sem bezt í eyrum í allri stríðsgróðaveltunni. Slíkt er ömuriegt tímanna tákn, en jafnvel þegar í algjört öng- 'þveiti er komið, heyrast ekki aðrar en hálffeimnar radd- ir, : m ræða um að nauðsyn sé raunbæl'ra aðgerða. Allar hin::i- raddirnar eru enn háværari, sem lofa framtakið og íyrhhyggjuna, þótt hverjum manni sé ljóst, að það eru Ógæfúsamíeg áform að efna til nýsköpunar, en vinna jafnframt gegn því, að haltfið verði uppi heilbrigðum at- vinnurckstri í rrámtíðmni. Fyvr enn varir hefst barátta innan ])jóðfélagsins, þar som borgaraflokkarnir ællu að standa annarsvegar sam- einaðir,, cn hinir, sein berjast fyrir þjóðnýtingu skipa sér gegn ]>eim í mislitri fylkingu, sem skriðið hefur undir margvíslcgu dulgervi kommúnista og vináltufélaga þeirra 3iii um árabil. Annarsvegar berjast þessir flokkar gegn verðþeiislunni, en hinsvegar beila þeir sér fyrir henni, alvcg án lillits til hagsmuna stétta eða þjóðarheildarinnar, lienti það þjóðnýtingunni, sem endanlegu marki. Hamrað verður þá á hagsmunum launastéttanna og reynt að efna fil æsinga eða jafnvel óeirða. Slík átök verða ekki um flúin, en þá er að sýna þjóðarþroska og beilbrigða dóm- greind. Atvinnurekstur, sem ekki ber sig, og ekki er sam- keppnisfær gctur heldur ckki staðið undir frainleiðslu- kostnaðinum óbreyttum. Iþróttavellír - Framh. af 1. síðu. vinna við svonefndan Egils- götuvöll, og var tekin þar í notkun völlur 1945. Við þennan völl hefir verið unnið í ígripum síðan 1944, að vlsu ekki nema stutt í einu. Hér er um að ræða svæði, sem getur orðið bæði i'agurt og gagnlegt fyrir bæjarbúa með timanum. Syðsli hluti þess er sjálf- sagður fyrir íþróttasvæði. Nyrzti hlutinn virðist hins- vegar vel falinn fyrir sólböð frá Sundböllinni Við þenn- an völl þyrfti að koma upp búningsklefa fyrir þá, sem þar æfa. Völlinn þarf að stækka i vor, og gera hann svo úr garði, að þar geli far- ið fram unglingakeppnir. Fálkagötuvöllur. Austúr af Fálkagötu, var ruddur bráðabirgðavöllur. Voru þar fyrir rústir og mik- ið rusl cflir hermannaskála o. fl. Hreinsun á landinu var þvi nauðsynleg. í sambandi við þennan æfingavöll var þar komið upp bráðabirgða- barnaleikvelli. Knáttspyrnu- völlur þessi er næstum lil- búinn lil notkunar. Laugardalur. A siðastliðnu ári liefir, eins og að undanförnu, ver- ið unnið að undirbúningi iþróttasvæðis í Laugardal. Vinna þcssi héfir þó legið fyrst og fremst i skipulagi, en ekki i verklegum fram- kvaundum. í nóvember síðastl. var undirritiiðum, a$amt íþrótta- fulltrúa ríkisins, falið af Laugardalsnefnd að ganga frá eða finna tillögug'rund- völl að sundlaugum og úti- baðstað í Laugardal. Liggur nú þegar fyrir I. kafli þeirra tillagna. Ný Vasaútgáfubók ■ P£RCY ftlnn Uduýmnc/i Percy hinn ósigrandi VASAUTGAFAN er einhver skemmti- legasta bók, sem Vasaútgáfan hefir gef- ið út til þessa. — ASalpersónan, Percy lávarður, er ungur ævintýramaður með bjarnarhjarta og stál- taugar. Hann tekur að sér að leysa hverja þá þraut, sem Sérvitringaklúbb- urmn leggur fyrir hann. 1 þessan I. bók, keppir hann við þrjá heimsmeistara, afhjúpar dularfuli glæpamál, sigrar á Derbyveðreiðunum og situr á baki Blondins yfir Niagarafoss. — En þetta er aðeins byrjunin. —— Fylgist með Percy, hinum ó- sigrandi frá byrjun. Fæst hjá næsta bóksala. Vasaútgáfan, Hafnarstr. 19. KlæSaskápar Barnarúm Til sýms í Skemmuglugganum Austurstræti. 1 íl sölu hjá Hi Akur Silfurtúm 9 við Haínarfjarðarveg, símar : 1 1 33 og 9474. 2 litíar 3ja herbergia n Nánan upplýsmgar gefur Málfiutningsskriístok Eiaars B. Guðmundssonar og Guðlaugs Þoilákssonar, Austurstræti 7. Símar 2002 og 3202. BHHC Skeytingarleysi vegfarenda. „Eldhræddur" skrifar hér um mál, sem nauSsynlegt .er aS taka föstum ttökum : „Eg hefi oft veitt því eftirtekt, hversu skeytingarlausir vegfarendur eru gagnvart hver öörum, gangandi fólk veöur fyrir bila utan gangbrauta, bílar neyöa. fólk til aö flýja gangbrautir o. s. frv., og hafa blööin oft skammazt yfir því og réttilega, þótt þaö viröist Iiera næsta lít- inn árangur. Kapp við slökkviliðsbíla, Maöur skyldi nit ætla aö öll- um væri annt um, aö slökkvi- liðið komist sem fljótast áfram og geri allt, sem þeir geta til þess að greiöa götu þess, en því fer fjarri, aö menn séu sam- taka um það. Óhætt mun þó aö s-ýkna gangandi menn alveg af þeirri ákæru, að þcir liáuipi fyrir slökkviliðsbílana, en mér sýnist sumir bílstjórar bókstaf- lega fara í kappakstur viö þaö. Umferðin á að stöövast. Erlendis er þa'ö svo, að þegar slökkviliöið lætui' heyra í lúör- um sínum, þá stöövast öll um- ferð um góturnar. Bílar nema staðar og þoka sér yzt á ak- brautina, til þess aö liöiö geti komizt sem fljótast á vettvang. Iíeir munu vera telj.an.di bílr stjórarnir hér, sem þannig hegöa sér, þótt .sjálfsagt sé. Ekkert tillit. Það er á allra vitoröi, að slökkviliðið á allan rétt, þegar þaö er aö fara á brunastað. Eg veit ekki, hvernig þctta er orö- að i lögreglusamþykkt bæjar- ins, en held þó, aö ekki geröi til, þótl: ákvæöin um þaö, livernig ménn eigi aö haga. sér á götunum, þar sem liöiö á leiö um, veröi höíö strang'ari og þung viðurlög, ef út af er brugðiö. Og auövilaö vcrður aö ganga hart eítir því, aö slikum ákvæðum sé hlýtt. Þegar um eldsvoöa er aö ræöa, getur Hf manna legiö viö, ef slökkviliöið veröur fyrir. töfum.“ * Rétt athugað. Það cr víst rétt atluigaö, aö slökkviliðinu hér- sé ekki 'gert eins auðvclt fýrir, þegar þaö er, á ferð, og erlendis, en þaö er eitis og annaö i úmferöárvanda- málum okkar. Auövitaö ætti öllum að vera hagur aö því, aö það komist sem fyrst ,á áfanga- staö og sc liægt meö cinhverj- uin ráöum aÖ „siöa" menn aö þe.ssu leyti, þá ætti ekki aö láta dragast að beita þeim.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.