Vísir - 20.03.1947, Blaðsíða 7

Vísir - 20.03.1947, Blaðsíða 7
Fimmtudaginn 20. marz 1947 V 1 S I R 7< 58 2)apluie clu W'lauríer: Hershöfðinginn hennar. unum. Hermennirnir stóðu í röSum. Hestár þeirra voru tjóðraðir. Slrínandi hvít tjöld hermannanna voru reist hvert af öðru i görðunum, og þar voru bál kynnt, og stór- gripir voru reknir í kvíar, og alllaf Icvað við óliræsis her- lúðurgjallið, þetta einhæfa, skerandi lúðurvæl. Eg sneri andliti mínu frá glugganum og sagði Matty, að Joan mundi koma með börn sín og setjast að i herþergi minu, en eg nnmdi Iialda kyrru fyrirí herberginu, scm læsl hefði verið. „Ilermennirnir liafa ekki verið lengi að uppgötva, að þelta var ekkerl leyndardóma-lierhergi, eins og sumir hugðu. Hér var ekkert verðmæti geymt, að því er virðist," sagði Matty og horfði á brotna hurðina og inn í herbergið. Eg svaraði engií og meðan hún var að flytja rúm milt inn i herbergið og muni mína, færði eg slól minn að skrif- borðinu og sá, að Jonathan liafði haft liugsun á að taka skjöl sín með sér, cr hann fór. — Þegar búið var að laga til í iierbergjunum eins og unnt var og þjónarnir höfðu hjálpað Matty til að gera við hurðina, svo að eg gæti verið i einrúmi, þrátt fyrir nærveru Joan, hað eg Matty um að aðstoða Joan við flutninginn, og gæli þá Garlred flutt inn ílierbergi þau, sem Joan hafði haft, en þau voru móti suðri, á framhlið hússins. Kyrrð var nú kornin á, nema að her- menn voru stöðugt að þrannna um húsagarðinn, og margir liermenn lögðu leið sína i eldhúsið og úr því. Mjög liægt færði eg stól minn að norðausturhorninu í hinni nýju íbúð minni og lyfti tjöldunum. Eg þuklaði um beran stein- vegginn eins og eg hafði gert í dimmunni, þegar Jonathan kom að mér, en gat ekk frekar en j)á fundið neitt 'op, eða smugu i veggnum. — Skildist mér nú, að inn í lierbergið varð komist úr skástoðinni, en ekki úr lierberginu inn i liana, nema með, jiví, að opnaðar hefðu verið fyrst leyni- dyr skástoðarmegin, og var þetta til óliagræðis okkur, sem í húsinu vorum, ef við liefðu þurft á útgöngu jiarna að halda, cn vafalaust var þetta af klólríndum gert hjá þeim, sem lét hyggja húsið, jivi að hann vildi fráleitl að sonur lians, fábjáninn gæti gengið þarna um að vild. Eg lamdi með krepptum hnefanum á vegginn og kallaði lágt „John“, en bjóst ekki við svari og var ekki svarað. HÚr var nýr vandi á ferðum og með öllu óvíst, að úr rættist, því að eg hafði varað John við að reyna að komast inn i herbergið fyrr en eg gerði honum aðvart, enda hafði eg þá vcrið nokkurn veginn viss um, að mér mundi takast að finna útgöngudyr á veggnum. Þetta brást, en þeir Jolin og Diek hiðu i klefanum í skástoðinni, eftir að eg gæfi þeim merki um að koma. Eg lagði andlilið upp að stein- veggnum og kallaði „Jolín, John“, cins hátt og eg áræddi, en mig grunaði, að engin von gæti verið um, að jieir heyrðu íil mín gegnum jiykkan vegginn. Og eg var alveg að missa móðinn. — Eg heyrði nú fótatak úti i göngunuin og var fljót að sleppa taki af veggtjöldunum og færði stól minn að glugganum, og andartaki síðar var barið á dvrnar milli herbergisins og Iierbergis jiess, sem eg áður liafði liaft til ilniðar. Eg kallaði „kom inn“ og var nú ýtt hranálega inn luirðinni/ scm ekki liafði tekist betur áð Iappa upþ á en svo, að hún rétt aðeins hékk á hjörunum. Og inn kom Ro- bartes lávarður sjálfur ásamt einum foringjá sinúa, og Frank Penrose, bundinn á höndum, milli þeirra. „Afsakið jietta skyndilega ónæði, senr, eg balca yður,“ sagði hann, „en við höfum rétt í jiessu fundið mann þenn- an úti á viðavangi, og liefir hann af sjálfdáðum látið oklcur í lé vitncskju, scm okkur þykir fengur i, og getið jiér hætt þar við, ef yður þóknast.“ Eg leil sem snöggvast á Frank Penrose, sem var dauð- skelkaður, og leil í kringum sig eins og Iiéri, og sleikli varirnar. •— Eg svaraði engu, en beð þess að Robartes lá- varður liéldi áfram. „Það, virðist svo sem liér liafi dvalist um sinn — og þar til í dag, sonur Skellums Grenvile,“ sagði liann og liorfði á mig rannsakandi augnaráði, „og einnig lcennari drengs- ins. Svo var gerl ráð fyrir, að þeir legðu af stað i fiskibát til St. Mawés fyrir nokkrum klukkustundum. Þér eruð guðnióðir drengsins og önnuðust liann, að mér skilst. Hvár eru þeir nú?“ „Einhversstaðar nndan Dodman, býst eg við.“ „Mér er sagt, að jiegar báturinn lagði af stað frá Pol- kerris liafi drengurinn livergi fundist,“ svaraði liann, „og Penrose hérná og Rashleigh fóru að leila lians. Hermenn minir hafa ekki enn fundið Jolm Raslileigh eða drenginn. \'itið jiér hvar þeir eru?“ „Eg veit jiað ekki,“ svaraði cg, „en eg vona, að jieir séu i fiskibátnum.“ „Yður hlýlur að skiljast,“ sagði hann liranalega, „að mikið fé er lieitið hverjum þeim, sem handsainar Skellum Gienvile og að skjóta skjólhúsi yfir liann eða noklcurn ættingja lians yrði að teljast landráð — eða svo mundi verða ályktað af Parlamentinu, að eg liygg. Jarlinn af Ess- *ex hcfir gefið mér strangar fyrirskipanir i þessu efni.“ „Fyrst svo er,“ sagði eg, „ættuð þér að gæta sem vand-. legasl fr.ú Denvs. Hún er systir Ricliards, eins og yður vafalaust er kunnugt.“ Þetta kom lionum algerlega óvænt og í svip vissi liann ekki hvernig liann skyldi snúast við jiessu. Svo fór hann allt í cinii að ókyrrast og lamdi með fingurgónumuni á borðplötuna. „Mér liefir skilist,“ sagði liann, „að engin vinátla væri milli þeirra systkinanna. Maðurinn liennar sálugi, Anlhöny Denys, var stuðningsmaður Parlamentis- ins, eins og alkunnugt er, og andstæðingur konungs. Haf- ið jiér ekkert frekara að segja mér um guðson yðar?“ „Alls ekkert,“ svaraði eg, „nema eg liefi gildar ástæður lil að a'tla að hann sé i fiskibátnum, og hafi þeif haft hag- stæðan byr ættu jieir að v.era komnir bálfa leið til St. Mawes.“ Hann sneri sér frá mér og gekk út úr herberginu og hinn óheppni Frank Penrose á liælum lians, og var mér ,léttir að því, að hann vissi ekki livar Dick var niður köm- inn, og jiað jiurli ekki að vera neitt ótrúlegt, að frásögn mín væri rétt, og að Dick og John væru í fiskibátnum á leið til St. Mawes. Það var jiví enginn í liúsinu, sem vissi neitt um þelia, eða leynistigann og leynibyrgið í skástoðinni, því að Lang- don ráðsmaður hafði íarið með Jonathan til Launceston. \’ar jiví tryggt, að ekki gat til nokkurra svika komið, en eg átti enn óleyst jiað vandamál, að koma mat og drykk til Smælki. jl Eítirfarandi frásögti bendirj til jiess, að fólk sofi fast í hinni mjög auglýstu sólskinsveðráttu í Florida. Þjófur læddist inn í svefnherbergi manns nokkurs, Johnsons aö nafni, og stal to dollurum og marghleypu, sem geymt var milli rúnidýnanna, sem maöurinn svaf á. Sölumaður nokkur var aö reyna aö fá bónda til aö kaupa reiöhjól. Bóndinn: „Eg vil lieldur eyöa peningum minum fyrir kú.“ „En sjáöu til,“ sagöi sölu- maöurinn, ,,jiaö væri bjánalegt af jiér aö láta sjá þig ríöandi á kú um allan bæinp.“ Bóndinn: „Ekki nærri einsj bjánalegt, eins og aö láta sjá: mig mjólka reiöhjól.“ „Setztu niöur,“ sagöi niaðurí viö son sinn, sem honum jióttr baldinn. „Nei.“ „Stattu jiá —- eg vil, aö jiú hlýöir mér.“ Svo vildi til í bænum Albany í Bandaríkjunum, aö Stanley Ellison, 16 ára gamall piltur, sem var akandi á liifhjóli, rakst á járnbrautarlest. Tveir vagnar lestarinnar fóru út af teinun- um, en piltinn sa-kaði ekki. t Oll egg innihalda 90% at vatni. Maöur nokkur í Chicago, Frank Brown aö nafni, koili hetjulega fram, en Jiaö varö honum nokkuö dýrt. Hann tapaöi neínilega veski sínu meö 400 dollurum (um 2400 krón- um), er hann bjargaði Jirem- ur drengjum frá drukknun, þegár heimatilbúnum bát Jieirra hvolfdi úti á Míchigan- vatninu. t Maja viö Möggu: „Heyrðir jiú um, hve óttasleginn Georg var á brúökaupsdegi sínum?“ „Ó, já. Eg var þar. Eg sá hana.“ C. &UhhOU(fkA: TARZAIM 25 itr. by Unlted Feature Syndicat«. Inc’ Tarzan Jirýsti sér fast upp að veggn- um í hellisganginum og lét ekkert á sér bæra. Ilann lieyrði fótatak mann- anna færast nær og nær, og auðheyrt var, að þeir voru margir saman. Þegar mennirnir komu irin í hellis- ganginn sá Tarzan, að þetta voru v’inir lians, fangarnir, að kóma tiþbaka frá vinnu sinni. Tarzan gekk til þeirra og mælti: „Segið prestinum .... .... að hann eigi að þjóna við lijóna-r yigslu Neddu og foringjans. Látið tvo menn, klædda í föt dauðu várðánria, standa vörð við liellisganginn. Og 1 kvöld, þegar vcizlan .... .... stendur sem liæst, skuluð þið fela ykkur í runnunum.“ Þegar Tarzan hafði gefið mönnunum þessar fyrir- skipanir, flýtti hann sér inn eftir liellis- ganginum. Á þessari sömu stundu var Nedda komin til foringjans.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.