Vísir - 20.03.1947, Blaðsíða 8

Vísir - 20.03.1947, Blaðsíða 8
Tfæturvörður: Lyfjabúðin Iðunn. — Sfmi 7911. INæturlæknir: Sími 5030. — Fimmtudaginn 20. marz 1947 Lesendur eru beðnir að athuga að smáauglýs- ingar eru á 6. síðu. — Baldur Möller sigraði hrað- skákakeppnina. Yanofsky og Wade fara í nöft. Hraðskákkeppnin í gær- kveldi för þannig, að Baldur Möller varð efstur með 7 yinninga. Næstur varð Guðmundur S. Guðmuridsson með C1/* yinning, Yanofski með 6, Guðm. A. með S1/?, Lárus Johnsen með 5, Eggert Gilfer með 4, Jón Þorsteinssón með 4, Wadc með ‘Þ/j, Árni Snæ- varr með 3 og Sig. B. Sigurðs- son með ■*/> vinning. Að keppninni lokinni var þeim Yanofsky og Wade lialdið lcveðjusamsæti og fór þar fram verðlaunaafhending úr Yanofslcy-mótinu. Iilaut Yanofsky að verðlaunum 500 kronur í peningíim og silfnrbikar, en Wadc féldc fergurðarverðlaun'fyrir slcák sína við Guðmund Ágústsson úr síðustu umferð Yanofsky- lnótsins. Verðlaunin voru 100 lcr. í peningum og silfurhikar. Guðm. Arnlaugsson kenn- ari afhenti verðlaunin með ræðu, en auk lians töluðu Yanofsky og Wade, Friðrik Björnsson af hálfu Taflfé- lagsjns og Baldur Möllcr fyr- ir liönd þátttalcenda Yan- ofsky-mótsins. Þeir Yanofsky og Wade munu fara héðan loftleiðis i nótt. Kennaraverkfall í U. S. A. Mesta kennaraverkfall i sögu Bandarilcjanna er nú hafið i Buffalo. 2900 kénnar- ar hættu vinnu og 78 af 98 skólum borgarinnar lolcuðu. Kennararnir krefjast launa- liæklcunar úr 2400 dollára árslaunum í 4000 dollara. 70.000 nemendur njóta engr- ar lcennslu meðan á verk- fáiíinu stendur. Bretar kaupa tóbak fyrir 50 millj. punda. Rætt um tóbaksinnflutning í brezka þinginu. Áætlað er að Bretar fhlji Inn tóbak fyrir um 50 mill- jónir sterlingspunda á þessu ári. Við umræður um fjárliags- og viðslciptamál í lávarða- deild hrezka þingsins í gær voru sérstalclega til umræðu innflulningsmál og var þá rætt um innflutning á tóbalci. Vildu sumir þingmanna talc- liiarka þaim imiflutning og vörðu .þá skoðun sina mcð því, að Bretar skorti ýmsar nauðsynjar og væri þá illá verjandi, að innflutningur á lóbaki væri svo mikill eins og komið liefði í Ijós. Mannaflinn. í neðri deild brezka þings- íns í gær var rætt um mann- aflann í landinu og spunnust um það atriði talsverðar deil- ur. Einn þingmaður setti fram þá tillögu i ræðu sinni, að þeir opinberir starfsmenn, sem lielzt mættu missa yrðu fluttir til og reiknaðist hon- nm að þar mætti fá um 50 Jiúsund menn. Einnig var rætt um vinnu stríðsfanga. Stjórnar- kreppa í Frakklandi. Stjórnarkreppa er nú í Frakklandi og er alveg eins viðbúið, að núverandi stjórn fari frá. Ramadier er talinn vera að liugsa um að biðjast latisn- ar, en álcvörðun mun liann ekki liafa tekið ennþá. — Óstaðfestar fréttir frá París lierma, að flugvél sé höfð til taks til þess að sælcja Bidault lil Moslcva, ef á þyrfti að halda. Þing Suður-Afrílcu mun liafa samþyjckt að fara þcss á leit við stjórnina, að hún lcitist fyrir um það hjá sam- einuðu þjóðunum, að áður- verandi nýlendur Þjóðverja í Afríku verði innlimaðar i Suður-Afriku-sambandið. Elóð valda tgóni i S-Engiandi. Fólk flýr unnvörpum frá heimilum sínum. Samkvæmt fréttum frá Bretlandi í morg-un hafa flóðin þar ekki minnkað neitt ennþá og hefir fólk í Suður-Eng- landi orðið að flýja heimili sín í tugþúsundatali. Hljómleikar Engel Lund á morgun. Ljóðasöngkonan Engel (Gagga) Lund efnir til hljómleika J'yrir bæjarbúa í Tripolileikhúsinu annað kvöld og á sunnudaginn. Ennfrenmr mun hún syngja á æskulýðstónleikum og í Hafnarfirði syngur hún einnig í næstu vilcu. Ilún kom hingað til lands á vegum Tónlistarfélagsins og syngur eingöngu þjóðlög frá ýmsum löndum, þ. á. ni. íslenzk þjóðlög. Páll ísólfs- son mun annast undirleik- inn. Engel Lund liefir sungið víðsvegar um heim, lialdið nær 2000 liljömleilca samtals og getið sér liinn ágætasta orðstír. Hún hefir óvenju dj úpa ög fagra rödd, radd- sviðið mikið og meðferð lierinar á lögunum með þeim ágætuni, að erfitt er að lconi- ast öllu lengra. Hljómleikar herinar liér munu óefað verða marlcverður atburður í tónlistarlífi bæjaibúa. Bílasmíöai* Þjjóilverja. Bifreiðaframleiðsla er haf- in á nokkurum stöðum í Þýzkalandi. I Daimler-Bcnz verksmiðj- unum í Mannheim, sem er á hernámssvæði Bandarílcj- anna, eru nú smíðaðir um 300 bilar á mánuði hverjum. Aðaláherzlan er lögð á 3ja srnál, vörubíla, sem þörf er fyrir við endurreisn lands- ins. — (U.P.) Fæðiskaupenda- félagið fær hús- næði í Knox. Bæjarráð he/'ir samþykkt, að gefa Fæðiskaupendafé- lagi Reykjavíkur kost ú hús- næði í Camp Knox. Sótti Fæðiskaupendafé- lagið um lmsnæði í bragga- hverfinu, strax og ákveðið hafði verið að bærinn tæki við því af hálfu liersins. Húsnæði þarna er að því leyti mjög hentugt, að það hefir verið notað sem mat- salur fyrir lierinn og fylgja því elduriarvélar og önnur tæki. Bæjarráð ákvað á fundi sínum 18. þ. m., að gefa Fæð- iskaupendafélaginu kost á húsnæði þessu með nánari skilmáluin, er bæjarráð set- ur. Ennfremur var ákveðið, að fá mat liúsaleigunefndar á leigu eftir þetta húsnæði, gem leigt verður í herskála- hverfinu. I franska þinginu var í gær rætt um útgjöldin til Indó- Kina. í alla nótt unnu hermenn og striðsfangar að því að treysta flóðgarða, eins og undanfarið. Sums staðar á sléttlendi standa aðeins ris- hæðir tvílyftra liúsa upp úr. Fréttaritari United Press í Glouchester segir að þar í grennd sé land undir vatni, eins langt og augað eygi. Þúsund fjölskyldur fluttar. í einu þorpi við Tliames- árbakka liefir orðið að flytja þúsund fjölskyldur á burt vegna flóðanna. Almennt var talið, að flóðin væru í runun í morgun. En spáð er úrkömu, og óttast menn, að það kunni að auka flóðin i Suður-Englandi. Byrnes sendi- herra I London. Blaðafulltrúi Trumans for- seta var nýlega spurður að því á blaðamannafundi hvort James S. Byrnes fvrrverandi uíanríkisráðhcrra myndi verða sendur til London sem sendiherra. Blaðafulltrúinn vildi livorki játa né neita þessari getgátu blaðamanns- ins, sem spurði liann. Bifreiðastæði og barnaleikvellir í liverju bæjarhverfi, eru undirstöðuatriði til bess að leikur barna á götum úti hverfi, og að hæg t verði að banna bílum að standa á götunum. Myndin sýnir það öngþveiti, sem skapast í þeim Iiverfum eða götum, þar sem hvorki eru bifreiðastæði né barnálei kvöllur í nánd. S.V.F.l.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.