Vísir - 08.04.1947, Blaðsíða 1

Vísir - 08.04.1947, Blaðsíða 1
1 37. ár Þriðjudaginn 8. apríl 1947 78. tbl. Henry Ford látinn. Henry Ford, bílakóngur- inn heimsfrægi, lézt í gær í Detroit, 83 ára að aldri. Ford hóf fyrst vinnu í sveit, sem óbreyttur sveita- maður, en fékk snemma á- huga á vélum. Árið 1892 temíðaði Iiann fyrstu bifreið- ina, sem hann nefndi liest- lausa vagninn. Árið 1926 voru verksmiðjur lians, — Fordverksiniðjurnar, orðn- ar svo umfangsmiklar, að jiar voru smíðaðar 2 millj- ónir bíla á ári. I verksmiðj- unum voru einnig smíðað- ar drtátarvélar og allskonar landbúnaðarvélar. Á stríðsárunum voru i F ordverksmiðj unum smíð- aðar flugvélar fyrir herinn og hafði Ford sjálfur yfir- stjórn þeirra þangað til fyr- ir 18 mánuðum síðan. Að- stoðar- framkvæmdastjóri hefir elsti sonur hans verið. í Fordverksmiðjunum vinna nú 200 þúsund manns. Atta kommúnistar liafa verið ákærðir fyrir að stofna öryggi S.-Afríku í hættu með verkfallsundirróðri. 3 viðskipta r l I febrúar á þessu ári voru íslenzkar afurðir seldar til 13 landa. Eru viðskiptalöndin mun fleiri en í jan.—febr. í fyrra, þvj að þá voru þau aðeins átta. Mest var flutt út til Bretlands, fyrir rúmlega 3.6 millj. kr., þá til Svia fyr- ir tæplega 3.6 milljónir. Bandaríkin keyptu fyrir 1.5 millj. kr., Tékkóslóvakía fyr- ir 1.4 millj kr. og Danmörk íyrir 800 þús. kr. Hollending- ar keyptu fyrir 420 þús. kr., Frakkar fyrir 203 þús. kr., Palestina fyrir 252 þús. kr. o. s. frv. Minnst keypti Portú- gal, eða f.yrir 1880 kr. Yfirfærslur lækkaðar. Ákveðið hefir verið að lækka til muna f járhæð þá, sem útlendingar, er hér starfa, fá að yfirfæra af laun- um sínum. Hingað lil liafa t. d. Dan- ir getað fengið yfirfærðar á mánuði 800 islenzkar krónur og er þá ekki um neina smá- upphæð að ræða af erlend- um gjaldeyri, sem eytt er á þenna hátt á mánuði liverj- um, þegar þess er gætt, hve margir útlendingar hér eru. Framvegis fá þeir aðeins að yfirfæra 15% af sannanleg- um tekjum sínum og ekki meira en 300 kr. isl. á mán- uði. Kennosuke ofursti, yfir. maður japönsku lögreglunn- ar i Ilongkong á striðsárun- um hefir verið dæmdur til dauða. Hekla virðist vera að færast í auk- ana á nýjan leik. ísfisksölur. Sex fiskiskip seldu afla sinn í Engiandi á tímabilinu fra. 19.—26. marz fyrir alls 50,659 sterlingspund. Sala einstakra skipa fer hér á eftir: B.v. Forseti seldi 3770 vættir fyrir 9012 £, B.v., Haukanes seldi 2784 kit fyrir 8765 £. B.v. Tryggvi gamli seldi 3046 vættir fryrir 7680£. B.v. Skutull seldi 2606 kit fyrir 7973 £. B.v. |ÓIi Garða seldi 3160 vættir fyrir 7642 £. B.v. Sindri seldi 2404 vættir fyrir 6211 £. M.s. Hrafnkell seldi 1232 vættir fyrir 3376 £. Meiri undirgangur í fjallinu í noff en undanfarið. farðfræðingarnir, sem vinna að rannsóknum í sam- bandi við Heklugosið, telja allar líkur á því, að gos- ið sé að færast aftur í aukana. Töluverður eldur log- aði í fjallinu í nótt, en ekki mun það hafa gosið neitt að ráði. Séra Ragnar Ófeigsson að Fellsmúla skýrði blaðinu frá þessu í viðlali i morgun. Hef- ir talstöð verið komið fyrir að Fellsmúla, og kvaðst hann hafa heyrt þetta frá talstöð Vatnsskortur í Eyjum. Neyzluvatn hefir mjög gengið til þui-rðar í Vest- mannaeyjum að undanförnu og hefir ekki komið þar dropi úr lofti, að kalla má, síðan í janúar s. 1., en þar er regnvatn nær eingöngu not- að til neyzlu. Kornið hefir til mála að sækja neyzluvatn til Reykja- víkur með skipum, en það er lausleg uppástunga og engar fastar ákvárðanir liafa ennþá verið teknar í þessu efni. Afli er mjög góður í Eyjum nú eins og að undanförnu og er nú netaveiði almennt að liefjast þar. Sorg vegna Heklugossins Hingað eru, sem kunn- ugt er, komnir nokkrir er- lendir blaðamenn til þess að fglgjast með Heklugos- inu og liggja vitanlega ckki á liði sínu við að kynna lesendum sinum gang þess og hvernig fólk- ið bregzt við þvi. 1 Stock- holmsblaði á laugar- daginn, er birt fregn frá fréttaritara blaðsins hér, þar sem skýrt er frá því, að almenn sorg sé í Rvík vegna Heklugossins. Hafi fánar allir í borginni verið í liálfa stöng daginn áður. Þess skal getið ókunn- ugum til leiðbeiningar að sorgardcigurinn var föstu- dagurinn langi. - - ■- . Myndin er af mótorskipinu Bolivar, sem brotnaði í tvennt á sándhrygg skammt undan Bretlandsströndum, Þrátt fyr- ir þetta undarlega sjóslys fórst enginn maður. Leifar Bandaríkjahersins fara héðan í dag. Skip var væntanlegf fil Ciefla- vikur um kh 3. jarðfræðinganna, sem er í Skjólkvíum við Hekhi. Veður er ágætt fyrir aust- an og skyggni gott. Engin aska hefir fallið i Landssveit. Frá Fellsmúla sést Hekla greiniléga og stiga gufu- strókar til lofts úr henni. Visir átti tal við Ása i morg- un, en þá lieyrðust þar drun- ,ur með meira móti, saman- borið við það, sem heyrzt liefir undanfarnat daga. Tal- ið er, að þetta þurfi þó ckki að slanda í sambandi við meiri ókvrrð en áður, lield- ur af þvi að lygnara er og Iiljóðbærara. Upp úr vesturöxl Heklu og hátindi standa þrír mekkir, áþekkir að stærð og þeir vor um helgina, en héídur meiri eldar sáust úr gígunum i gær- kveldi, en verið hefir kvöld- in næstu á undan. Öskufalls hefir naumast 'orðið vart vestan Þjórsár, nema lítilsháttar eina dags- stund í vikunni sem leið. í viðtali, er Visir átti við ,Björn, sýsliunann Rangæ- inga, i morgun, skýrði hann frá því, að Hekla bærði lítið á sér, þaðan að sjá. Drun- ur heyrast litlar sem engar, en eldar sjást í góðu skyggni. Öskufalls hefir ekki orðið vart. Hei-flutningum Bandaríkj- anna héðan á að vera lokið fyrir miðnætti í nótt. Herflutningaskipið E. B. Alexander er væntanlegt til Keflavíkur um kl. 3 í dag'. Er þetta gríðarstórt skip, 685 fet og um 20,000 smálest- ir, svo að það kemst ekki að bryggju þar, en m.s. Fanney, eign Fiskimálanefndar og Sildarverksiniðja ríkisins, mun flytja liðið og hafurtask þess um borð. Eru það 368 menn, sem fara með skipinu lÍéðan, en nokkrir menn verða þá eftir. Er vonazt til þess, að skipið verði ferðbú- ið 5—6 klukkustundum eft- ir að það kemur, en þeir menn, sem það tekur ekki, fara i flugvél um sama leyti. Ætti þvi lierlið Bandarikj- anna héðan að vera á brott fyrir miðnætti í nótt. tíeren skák- meisfa ! Hássa. Skákmeis ramót Rúss- lands er i tokið og varð Paul Iveres efstur með 14 vinninga a? 19 mögulegum. Fyrrverandi skákmeistari RVissa, M. I' ví.mik gal ekki tekið þátt í mótinu sökum anna. Annár í röðinni varð I. Bolcslavsky, og 4. urðu I. Bondarevsky og V. Smylov, 5. varð A. Tolusli og' 6. D. Bronstein.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.