Vísir - 08.04.1947, Blaðsíða 6

Vísir - 08.04.1947, Blaðsíða 6
6 V1S IR Þriðjudaginn 8. apríl 1947 Sendisveinn óskast nú þegar. . Kjöt & Grænmetí Hringbraut 46. Fyrirspurnum ekki svarað í síma. Stúlka óskast nú þegar. Kjöt & Grænmetl Hnngbraut 46. Fynrspurnum ekki svarað í síma. Sherwnar úr plastic og pergamenii koma í búðina daglega. Sl erma lii&L lermabviöm Laugaveg 15. model 1946, til sölu. — Tilboð, merkt: „Ókeyrð- ur Nash“, sendist aígr. Vísis fyrir miðvikudags- kvöld. , SKEMMTIFUND heldur . glímufélagiS Árntann í Sjálfstæhis- húsinu miövikudaginn 9. apríl kl. 9 síöd. Ármenningar f j ölmenniö og takiö gesti með ykkur. —■ Skemmtinefndin. I.B.R. Í.S.Í. H.K.R.K. Handknattleiksmeistara- mót íslands hefst aftur i kvöld kl. 8 í húsi Í.B.R. — Feröir írá Hjeklu. — Stjórn Víkings. VÉLRITUNARKENNSLA. Cecilía Helgason, Hring- braut 143, 4. hæð, til vinstri. Sími 2978. (700 —I.O.G.T.— STÚKAN ÍÞAKA. — Fundur í kvöld kl. 8,30. — (760 . F. U. A. D. Fundttr í kvöld Id. (8,30. — Guitnar Sigurjónsson cand. theol. talar. Utanfélagskonur velkomn- ar. — GEYMSLUHER.BERGI óskast til leigu, helzt sent næst miöbænum, má vera lítiö. Tilboö sendist afgr. Vísis, merkt: „Setn fyrst" íyrir fimmtudag. (170 SHEFFER’S sjálfblek- u.fígur, merklur, liefir tapazt. Vinsamlega skilist á Njáls- ‘götu 75, aöra hæÖ, (157 BARNAGLERAUGU tnéö gttllspöngum töpuöiist hjá Hótcl Hefclu. Skilist á Hótel I-Iekltt. (184 GLERAUGU töpuöust síöastl. laugardag í Vestur- bænttm. — Vinsamlegast hringið í 7810 eöa 1560. (780 -1 íiíí. i ivloíi • t -í! i-S nýi.. KARLMANNSÚR ,.tppaö- ist á skírdagsmorgun á leiö- inni frá Ási aö Barónsstíg. Skilist á Njaröargötu 27. — (164 LÍTIÐ kvenúr tapaöist á páskadag í Miðbænum. Vin- samlegast skilist á Skóla- vöröustíg 4. Simi 4212. (169 KVENHATTUR tapaöist á páskadagskvöld á Grettis- götu milli Vitastígs og Bar- ónsstigs. Vinsamlega skilist sem fyrst á Grettisgötu 53 B, uppi. (U1 TAPAZT hefir kvenarm- bandsúr með keðju. Skilvís finnandi geri svo vel og hringja í síma 4456 eöa Hverfisgötu 123. (176 GAFL af bílpalli tapaöist í gær. Finnandi vinsamlega skili honum til Guðmundar Jónassonar, Þverholti 15. (168 TVÖFÖLD perlufesti tap- aðist á páskadag frá Eskihlíð 14 upp Drápuhlíö, niöur Hafnarfjarðarveg. Vinsam- legast skilist gegn fundar- laununi í Oculus, Austur- stræti 7. (161 f STÚLKA, vön kjólasaumi, óskast strax. Uppl. á Sund- laugavegi 12 (niðri). 000 HJÓLSAGA- og bandsaga- blöö, handsagir 0. fl. eggjárn skerpt samdægurs. Brýnsla og skerping. Laufásvegi 19, bakhús. (296 SAUMAVELAVIBGERBIR RITVELAVI9GERÐIR Áherzla lögö á vandvirkni og fljóta afgreiðsiu. — SYLGJÁ, Laufásveg 19. — Sími 2656. PLISSERINGAR, hull- saumur og hnappar yfir- dekktir. Vesturbrú, Njáls- götu 49. — Sími 2530. (616 BÓKEALD, endurskoðun, skattaframlcl annast ólafui Pálsson, Hverfisgötu 42. — Sími 2170. (707 BARNAVAGNAR (ensk- ir) vandaðir. Iientug stærö. Y'erzl. Rín, Njálsgötu 23. :— Sími 7692. (615 — BLAUTÞVOTTUR ■— vigtþvottur. — Af er nú sem áður var. Nú fáiö þiö þvottinn sóttan, þveginn og sendan á tveimur dögum. — Þvottamiðstööin, " Borgar- túni 3. Sírni 7263. (384 STÚLKA óskast strax til afgreiðslustaría liálfan dag- inn í bakaríiö á Hverfisgötu 7á . (162 STÚLKA óskast i vist á Flókagötu 45', I. hæö. (163 GET bætt við nokkrum mön'num í mánaöarþjónustu. Skyrtur stífaÖar og gert viö þaö sem meö þarf. — Simi 573 t. (173 STÚLKA, með barn, ósk- ar eftir ráöskonustöðu, vist hjá barnlausu fólki kemur einnig til greina.. — Tilboð sendist á áfgr. Vísis fyrir 11. þ. m., merkt: „Vönduð“. — STÚLKA sem vill taka að sér heimili í stuttan tíma, getur fengiö herbergi til 1. október. Uppl. í síma 4163. (177 STÚLKA óskast í vist. — Sérherbergi. Gott kaup. —■ Uppl. í síma 4165. (178 SAMÚÐARKORT Slysavarnafélags íslands kaupa flestir. Fást hjá slysavarnasveitum um land allt. — í Reykjavík afgreidd í síma 4897. njgg- KONFEKTKASS- AR, margar tegundir. Úrval af sælgætisvörum. Allar fá- anlegar tóbakstegundir fyr- irliggjandi. Tóbaksverzlunin Havana, Týsgötu 1. (900 NÝR sérstaklega fallegur stofuskápur, póleraður og útskorinn, til sölu. Lang- holtsvegi 65. (15S STÓR SKÚR til sölu, 4X6j4 m. að stærð. Getur verið til íbúðar. Uppl. Múla- kampi 1. (159 TIL SÓLU fataskápur (tvöfaldur), ein rúlla af gólfdúk, blöndunartæki fyrir vatn, vátnsrör y galv. —• Uppl. Sörlaskjól 24, eftir kl. 6y'2 í kvöld. (^65 FERMINGARKJÓLL til sölu í Vefnaöarvörudeild Kron, Skólavörðustíg 12. — (174 NÝR, vandaöur _skvir til sölu. Uþpl. Laugavcg 15, kl. 8 síöd. (175 GÓLFTEPPI og lítiö sófaborö til söki. — Garöa- stræti 11, niiöhæö. (781 VIL KAUPA innflutn- ingsleyfi á Þeir, sem hafa ónotað leyfi og áhuga fyrir sölu sendi tilboð, merkt: „U.S.A.“ til afgr. Vísis fyrir föstudags- kvöldið 11. þ. m. Þagmælsku heitið. (182 STOFUSKÁPAR, klæöa- skápar, sængurfataskápar og barnarúm til sölu. Njáls-. götu 13 B (skúrinn); (182 KAUFUM flöskur. Sækj- um. Venus. Sími 4714. — Víöir. Sínii 4652. Í205 GÓLFTEPPI, nokkur stykki. Verzlun G. Sigurös- son* & Co., Grettisgötu 54. (673 KLÆÐASKÁPAR, þrjár stærðir, fyrirliggjandi. Hús- gagnverzlun Vesturbæjar, Vesturgötu 21 A. (631 RUMFATAKASSAR, bókahillur, útvarpsborö, standlampar, vegghillur o. fi. Verzl. Rín, Njálsgötu 23. — Sími 7692. (614 HÖFUM fyrirliggjandi hnappa- og píanó-harmonik- ur, mismunandi stæröir. — Taliö viö okkur sem fyrst. Söluskálinn,'Klapparstíg 11. Sími 6922. (581 KAUPUM — SELJUM: Ný og notuð húsgögn, karl- mannaföt og margt fleira. Sendum — sækjum. Sölu- skálinn, Klapparstíg 11. — Sími 6922. ' (611 HENTUGAR tækifæris- gjafir : Útskornir munir o. fl. Verzl. G. Sigurössonar & Co., Grettisgötu 54. (672 DÍVANAR, allar stæröir, fyrirliggjandi. Húsgagna- vinnustofan Beigþórugötu ii. (166 BORÐSOFUSTÓLAR úr eik. Verzlun G. Sigurðsson & Co., Grettisgötu 54. (544 KAUPUM FLÖSKUR Móttaka Grettisgötu 30, kl 1—5. Sækjum.— Sími 5395 LEGUBEICKIR, þrjár breiddir, teppi gæti fylgt. —- Körfugeröin. (9 NÝKOMNIR gólfdregl- ar. Vefnaöarvöruverzlunin Týsgötu 1. (33 HARMONIKUR. Höfum' ávallt allar stærðir af góðum harmonikum. -—■ Við kaupum harmonikur háu verði. Verzl. Rín, Njáísgötu 23. Sími 7692. (Ó13 OTTÓMANAR og dívan- ar aftur fyrirliggjandi, marg- ar stærðir. Húsgagnavinnu- stofan, Mjóstræti 10. Sími 3897. (704 REYKJAPIPUR, vindlakveikjarar, steinar og og vökvi. Öskubakkar, vindla- og sigarettumunn- stykki. Allar fáanlegar tó- bakstegundir fyrirliggjandi. Tóbaksverzlunin Havana, Týsgötu 1. — (899 HERBERGI. Stúlka ósk- ar eftir herbergi, húshjálp kemur til greina. — U-ppl. í síma 5193 í kvöld kl. 6—8. (166' HERBERGI til leigu í risliæö, verö 150 kr. á mán- uði, meö hita. —• Þeir, sém vildu sinna þessu leggi nafn og heimilisfang á afg-r. Vísis fyrir 10. þ. m„ merkt: „iO. apríl“. (179 Jœli FAST fæöi selt á Bræöra- borgarstíg 18. (173

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.