Vísir - 08.04.1947, Blaðsíða 2

Vísir - 08.04.1947, Blaðsíða 2
2 V I S I R Þriðjuclaginn 8. apríl 1947 Dýrtíðarmálin krefjast Allt frá slríðsbyrjun 1939 hefir það verið vfirlýst -stefnumál allra fíkisstjórna okkar, að vinna á móti vax- andi dýrtíð og verðbólgu í landinu, en öllum liefir þeim mistekist það svo greinilega, að nú cr svo komið að ríkis- sjóður hefir orðið að taka á sig ábyrgð á áðalatvinnuveg- um þjóðarinnar, sjávarútveg- inum og landbúnaðinum, vegna verðbólgunnar. Um langt skeið liefir ríkissjóður borgað verðuppbætur á allar landbúnaðarvörur, og varið lil þess tug|un milljóna króna árlegá, og nú Iiefir lunm lika tekið að sóf að ábyrgjast vorð, útfluLtra sjávarafurða. Sámtímis þessu eru fram- kvæmdir þcss opinbera relcn- ár með svo miklum krafti og fjárútlátúm, að það eitt er nóg lil þess að ofbjóða gjald- þoli þegnanna, þó ckki Icæt- ist við að borga vcrðirpþbæt- ur á framleiðsluna, og nú síðast er farið að borga nið- ur verð á innfluttum vörum til þess að stöðva hækkun vísilölunnar. Öllum er ljóst að þetta getur ekki gcngið öllu lengur, en engar raun- bæfar tillögur eru þó komnar tfl þess að bæta úr þessu. Ekki er enn séð hvernig takast muni með sölu á fisk- framleiðslu þessa árs, þó vonir séu lil að vel seljist. Sjávarafurðir eru nú eftir- sóttar og i háu verði á heims- markaðinum, svo vei kann svo að fara að ríkissjóður sleppt í þetta sinn án mikilla útgjalda vegna þessarar á- byrgðar. En það er þó alveg vist að innan skamms fellur verð á þessum vörum svo, að okkur verður með öllu ó- kleift að selja þær með kostn- aðarverði, eins og fram- feiðslukostnaður er bér nú. Það verður því elcki undan því komist öllu lengur að finna önnur úrræði á þessu máli, en að rikissjóður greiði . liallann, hann Iiefir ekki ann- að fé til þess en það, sem hann tekur af gjaldþegnun- ,um jafóðum, eða þá með lán- um, sem gjaldþcgnarnir verða svo síðar að greiða með rentum og renturentum. Orsakir meinsiúS. Til þess að kom'ast úr þess- um ógöngum verðum við að gera okkur grein fyrir oi’sök^ utn þess að svona er komið, lil þess að geta lekið fvrir rætur meinsins. Mér virðist þclta liggja nokkuð i augum upp og skal liér stulllega minnst a það helzta: 1. ' sitölulögin voru frá upphafi, eins og þau komu frá löggjafamun, sjálfvirE verðhækkunar- s rúfa. 2. i f efjalaus kröfupólitík allra stétta um að brifsa til sin sem mest af stríðs- gróanum, og má þar liefna: a. Verð landbúnaðarvara er 1940 tekið úr tengsl- um við annað verðlag og kaupgjald í landinu, og verð þeirra hækkað meira en i hlutfalli við það. b. Márg endurtekiiar grunnkaup.shækkanir iil allra launamanna í landinu. e. Sexmanna-nefndaráiit- ið um verð landbúnað- arafurða. Öllu þessu fylgir svo við- eigandi vísitöluliækkun. Það var mjög freistandi meðan viðskiptin voru sem mest við setuliðið, bæði vinnuþjónusta og afurða- sala, að hafa verðið sem allra hæst. En slíkt bar frá upp- hafi að slcoða sem striðsfyrir- brigði, en ekki sem framtíð- ar ráðstöfun, sem ekki yrði breytt siðar, um leið og lím- arnir breyttust. Gengið framhjá staðreynd. Um sexmanna-nefndar- áliíið, um verð landbúnaðar- vara, er það að segja, að þar er gengið framlijá þeirri staðreynd að framfærslu- kostnaður cr miklu lægri í sveitum en í kaupstöðum. Það er tekið til greina' í skattalögunum við persónu- frádráltinn og í alþýðutrygg- ingarlögunum. Það er því ekki samningskrafa að þeir sem landbúnað stunda, hafi sömu tekjur og kaupstaðar- búar, sem enga landbúnaðar- framleiðslu hafa. Enda mun það vera sjaldgæft fyrirbrigðí að svo sé almennt, hvar sem leitað verður. Það kom sjálfsagt mörg- um óvart, jjegar jiessi nefnd varð öll sanunála, en það verður skiljanlegra þegar allar ástæður eru skoðaðar. Framsóknarrnennirnir og sjálfstæðismennirnir i nefnd- inni kej)])a nvor fyrir sinn flokk um hylíi og kjörfylgi bændanna. Kommúnistar eru þar Jílfa á biðilsbuxunum, og liafa þar nokkuira flokks- legra hágsmuna að gæta. En svo getur maðnr ekki heldur varist þéirri hugsun að þeir hafi séð nolckúð lengra, scm sé það, að þetta inúndi valdá áuknum vandræðum í dýr- liðarmálunum. Þeirra stefn.u- mál er, sem kunnugt er ekki það, að leysa vandamál okk- ar þjóðskipulags heldur hilt að-auka þau í þeirri von að | það geíi oi-ðið til þess að j fólkíð áohyilist þá frckar þei ri a ]) j óðski pula gs 111 ál. Það hefði því vcrið Alþýðu- flokkurinn'einn sem var lík- legur lil að gera ágreining| en hann tók ekki þált í þess- ari nefndarskipun. Leiðir út úr öngþveitinu. Það sem mér sýnist að nú geti orðið til lijálpar út úr vandræðunu-m er: 1. Að samræma grunnkaup við það sem sjávarútveg- urinn þolir fyrir halla- lausan rekstur, og hafi sjómenn þó liærra kaup en aðrar vinnandi stéttir í landinu. 2. Að verð laridbúnaðaraf- urða verði lækkað svo að hlutföll milli þess og al- menns grunnkaups — Dagshrúnartaxta — verði það sama og var á árun- um fyiir stríð. Yerð inn- lends iðnaðar lækki á sama liátt. 3. Að fjárlög verði miðúð við gjaldþol þegnanna, þannig að skatta og tolla- bvrðar ofbjóði ekki og linekki atvinnulífinu i landinn og keppi við það um vinnuaflið. Við getum aldrei losað okkur við þá staðreynd að ekki verður hjá því komist að samræma framleiðslu- köstnaðinn við það, sem hann er i þeim löndum, sem fram- leiða sömu vörur og við, og fyrir söiriu markaði. Eg lield að bagur bænda á áiunum fyrir slríð liafi ekki verið lakari, en alls fjöldans af launamönnum — þeirra sem atvinnu höfðu — svo það sé ekki ósanngjarnt gagnvart þeim, að gera ráð fyrir sömu blutföllum milli afurðaverð og kaupgjalds, og var á þeim árum. Það verður að gera sér grein fyrir þvi, að það er tak- markað, sem taka má af gjaldþegnunum í tollum og sköttum lil þarfa bins opin- bera, svo aö ekki skapist af þvj fjárþurð fyrir atvinnu- lífið, því það er þó það sem ber uppi allan þjóðarhaginn og atvinnuiif i landinu. Vænt- anlegt fjárhagsráð Iiefir sjálfsagt þella mál til sinnar meðferðar og skal því ekki rætt frekar liér. Samvinna er nauðsyn. Rikisstjórnin hefir gert það að stcfnumáli sínu, að skipuleggja verzlunina, svo hún verði rekin á sem hag- kvæmastan hátt og með sem minstum reksturkostnaði, svo vonandi vinnst þar eilt- bvað á íil lækkunar á dýrtíð- innir Iíeppilégast til góðs árangurs teldi eg að hafa þar samvinnu við verzlunarstétt- iria, bieði kim])merin ;og lcauj)- félög, sem og um allar þær ráðstafanir, sem gerðar vcrða (il lækkunar á dýrtíðinni, að höfð sé samvinna við við- komandi stéttir og liags- munasambönd. Þegar um dýrtíðina cr tal- að eða skrifað, er það fyrst og síðast rísitalan, en ekki ástæðurnar fyrir þessai-i liáu vísitölu. Og sama cr um varn- ir gegn dýrtíðinni, að þær liafa verið þær einu, að borga visitöluna niður með fjár- framlögum úr ríkisjóði. En meðan ástæðurnar fyrir þvi að vísitalan er svona liá, eru ekki numdar burtu er það vonlaus. barátta. Það er eng- in lækkun á dýrlíðinni þó ríkissjóður borgi tugi millj- óná króna árlega til þess að greiða hana niður. Það sanna er, að vísitalan ér ekki eins há og bún.þyrfti að vera til jöfnunar á bækkun fram- færslukostnaðar. Það er verð innlendrar framleiðslu og grunnkáupið; sem þarf að lækka, og þegar ])að er feng- ið lækkar vísitalan alveg af sjálfu sér, og sú lækkun verð- ur áframlialdandi. Siöasta ráðstöfun ríkis- stjórnarinnar til þess að halda visitölunni niðri, er að borga niður verð innfluttra naúðsynjavara. Eftir ástæð- um sýnist mér að hér sé rétt að farið. Það eru miklar ástæður lil að ætla að verð þeirra vara standi nú í há- marki, eða nærri þvi, en fari áður en langt um líður lækk- andi, og þvi allar likur til, að þess þurfi ekki nema um stuttan tíma. Hins vegar yrði hækkun vísitölunnar vegna þessarar verðhækkunar, til þess að bækka enn verð inn- lendu framleiðslunnar, svo dýrtíðarskrúfan fengi enri aukinn drifkraft. Ekki fórnir. Mönnum kan«) að sýnast, að liér sé farið fram á of miklar fórnir af bendi laun- þega og framleiðenda, þeirra, sem framleiða fyrir innlend- an markað. En eg líl ekki svo á, að hér sé um fórnir að ræða, lieldur aðcins nauð- synlegar ráðstafanir til ])ess að forða atvinnu- og fjár- málalífi þjóðarimiar frá slór- óhöppum. Til hvers er liátt kaup og hált afurðaverð, ef svo þarf að taka þetta af mönnum aftur — og það er óumflýjanlegt — með tollum og sköttum í ríkissjóð, til þess að borga með lialla- reksturinn, eða það sem enn verra er, að eyða stríðsgróð- anum í taprekstur, safna skuldum, stöðva atvinnulífið og bjóða lieim atvinnuleysi. Það hafa aldrei verið betri -skilvrði fyrir blómlegu at- vinnulifi í þessu landi og al- mennri velmegun allra slétta en nú, ef við lcunnum rétt að nofa okkur aðsíæðurnar, og öllum liugsandi mönnum og þjéðflokkum er orðið það ljé’st, að það ástand, sem nú cr, getur ekki lejtt til far- sældar, svo það ætti ekki að standa á fólkinu að gerbreyt- ing sé gerð á þessu ástandi, sem nú cr.' Þ. St. Blandaðir ávexSlr Klapparstíg 30. Sími 1884. Kristján Guðlaug'sson hæstaréttarlögmaður Jón N. Sigurðsson héraðsdómslögmaður Austurstræti 1. — Sími 3400. Baldvin lénsson hdl., Vesturgötu 17. Sími 5545. Málflutningur. Fasteignasala. Viðtalstími kl. 2—4. Silfundettt Hringbraut 38. Sími 3247. Permaztent Ileitt og kai . Kaupum afklippt húr lui j verði. — Vinnum úr h;i Hárgreiðslustofan PERI Vífilsgötu 1 . Sími 41 lö - GÆFAN FYLeifi hríngunum frá Hafnarstræt' J Margar gerðir fyrirliggjandi

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.