Vísir - 14.04.1947, Side 4

Vísir - 14.04.1947, Side 4
/ tWwiWAKthA V I S I R Mámidaginn 14. apríl 1947 DAGBLAÐ Utgefandi: BLAÐAÚTGÁPAN VÍSIR H/F Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson, tíersteinn Pálsson. Skrifstofa: Félagsprentsmiðjunni. Afgreiðsla: Hverfisgötu 12. Símar 1660 (fimm línur). Lausasala 50 aurar. Félagsprentsmiðjan h.f. Vertíð 09 alurðasölnr. ^■alsvert er nú liðið á þessa vertíð og héftvr hún verið ^ með eindæmum liagstæð það sem aí' er. Gefið hefur á sjó vikum og mánuðum saman, svo að menn muna ekki aðrar eins gæftir. Slys hafa nær engin orðið og aflabrögð víða í bezta lagi, sums staðar ágæt. Allt ætti þetta að gela aukið á bjartsýni manna, ef <kki væri annað, sem orkaði í gagnstæða átt. Það er ekki nóg að veiða rnikið, ef ekki er unrit með néinu mót'i að koma aflanum í verð, fá fyrir liann svo mikið fé, að það borgi sig að gera út skipin og bátana. Ágætar gæftir og mokafli nægja,aldrei út af fyrir sig, til þess að balda þjóðfélaginu í gangi. Það gerir verðið, sem hægt er að íá fyrir afurðirnar. Islenzkar viðskiptanefndir sitja nú í höfuðborgum tveggja stórvelda, Rússlands og Bretlands, og reyna að selja íslehzkar afurðir og þá vitanlega fyrst og fremst sjávarafurðir. Engar fregnir bafa borizt af árangri ])ess- nrra ferða, cn menn óttast, að ]>ær hafi ekki gengið að öllu leyti að óskum, því að vafalaúst hefði ekki verið beðið með að tilkynna það, ef samningar Ijefðu tekizt. Af þessu léiðir aftur, að fryslihúsiri fyllast hvert af öðru og taka verður það ráð að salta fiskinn, eri saltskortur er víða á landinu. Þótt ekki hafi verið til verulegra baga fram að þessu. Þegar kommúnistar tala um afurðasölu, segja þeir alltaf að eriginn vandi sé að sefja allar afurðir okkar við ágætu vcrði, en þegar þeir eru gerðir út af örkinni til að selja afurðir okkar, annaðhvort einir sér eða með öðrum, ber venjulegá heldur lítið á sölumannshæfileikum þeirra. Einar ölgeirsson hélt þyí fram á þingi á fimmtudags- kveldið, að liægt væri að fá 400—500 milljónir króna í ( rlendum' gjakieyri fyrir afurðir Islendinga á þessu ári. Það er^golt og blessað, en Einari láðist alveg að geta þcss, hvort hann ætlaði að afla þjóðinni þessa gjáldeyris fyrir mikið eða lítið magn afúrða, hvort þær yrðu seldar fyrir lágt eða hátt verð, hvort útvegurinn gæti borið sig með því verði, sem fyrir þetta fengist. Ekki mun Einari bafa dottið í hug, að hann gæti sannfært nokkurn þing- raann um þetta, en liins vegar hefur hann að líkindum haft það í huga, að allmargt gesta var á þingpöllunum þetla kvöld og ef til vill hægt að nota sér fáfræði ein- hvers til að telja honnm trú um ])etta. Erfiðleikarnir á að selja afurðir okkar stafa einungis af þvi, hve hátt verð við verðum að fá fyrir þær, til þess að geta dregið fram lífið. Við höfum jafnt og þétt orðið að fá meira fyrir fiskinn og annað, til þess að ekki væri um taprekstur að ræða, og orsökin er dýrtíðin í landinu. Önnur lönd, sem farið hafa að sumu leyti mildu verr út úr ófriðinum en við, geta boðið sínar afurðir fyrir mun líégra verð. Eramleiðsla þeirra er enn lítil, svo að okkar afurðir komast að ennþá, en hvernig fer, þcgar. fram- leiðsla þeirra verður komin í fullan gang? Þá er hætt við að við verðum útilokaðir, ef við reynum ekki að haga verðlagi okkar í samræmi við það, sem er hjá keppinaut- prium. Baráttan l'yrir mörkuðunum erlendis og við dýrtíðina hér á landi er því samtvinnuð, svo að ósigri á öðrum vett- vangimun hlýtur að fylgja ósigur á hinum, ef ckkert er gert til að lækkað verðlagið hér á landi. Þær tilraunir, sem rikisstjórnin er nú að hefja til baráttu gegn dýrtíðinni, miða því að því, að auðveldara verði fyrir okkur að selja afurðir okkar á komandi árum, standa eklei verr að vígi í samkeppninni en þær þjóðir, sem eru okkur skæðastar. Af þeirri sök ættu menn að bregðast af þegnskap við Jjeiiri skyldum, sem þeim eru á herðar lagðar með frum- vörpum þeim, sem Al])ingi hefur liáft til meðferðar síð- ustu dagana. Vilji þjóðin losna undan oki dýrtíðarinnar, getur hún það, en hún verður þá og að gera sér ljóst, að svo langt er komið út í ófæruna, að baráltan verður «crfið. Svo mikinn sigur sem lækning dýrtíðarinnar er, geta menn ekki unnið án fórna,-mikilia íórna. Árn! Jólisson frá Múla. MINNIMGARDRÐ - Fyrir fáum dögurri gekk Arni Jónsson frá Múla tein- réttur og tigulegur um g'ötur bæjarins, en nú er hann fall- inn frá. Þegar smnir inenn kveðja, verður allt áriðára og snauðara. Svo er um þá, sem gæddir eru sérstæðum per-* sónuleika. Árni frá Múla var maður stórbrotinn í allri skapgerð, gildur að vallar- sýn og glæsimenni svo af bar. Við, sem gátum talið oss vini háris, söknum hans innilega og teljum mikinn mann- skaða, er Iians missti við um miðjan aldur. Eg hygg, að fáir menn hafi verði betur af guði gerðir, en Árni frá Múla. Honum var flest til lista lagt. Gáfurnar voru miklar og alhliða. Tij- finningamaður var hann mikiTl og stórgeðja. Kæmist liann í þann ham, gat hann gosið eins og eldfjall,en samt var hann í eðli sínu mildur og ljúfur. Ef til vill var lista- rnannseðlið of rikt í honum, þanpig, að honum notaðist ekki svo af gáfmn sínum, seni skyldi, cn þó veit eg það ekki. Því aðeins eru menn sérstæðir, að þeir skera sig úr hópnum. Árni frá Múla var einri af þeim, og eg get eklci liugsað mér liann öðru- VÍsi en liann var, og vil það heldur ekki. Fyrir nokkrum árum varð eg samferða Árna frá Múla til Vestmannaeyja, en auk lians voru þeir í farþega- hópnum Pétur Jónsson óp- erusöngvari og Marteinn Meulenberg biskup. Þeir Pét- ur og Árni skemmtu farþeg- um með söng. Meuíenberg biskup hlustaði lengi á ])á, en sagði svo við mig, um leið og lianngekk til náða: „Væru þessir menn aldir meðöðrum bg stærri þjóðum, myndu þeir báðir vera heimsfræg- ir.“ Mér virtust ])elta allivgl- isverð ummæli og eg hefi ofl ,vell þeim fyrir mér, einkum ,í sambandi við Árna frá Múla. Hefði hann helgað sig sönglistinni, hefði vegur hans vafalaust verið rósum stráður. ITefði tiann viljað Sgérast skáld og lagt við þá list fulla rækt, myndi hans vera niinnzt i dag, sem eins lrinna útvöldu. Árni virtist kæra sig um hvorugt. Hann söng aðeins sér og öðrum til skemmtunar og orti sér til gamans. Hann kærði sig koll- óttan um annað og meira. Nokkru áður en hann lézt, var liánn'þó tekinn að leggja frilla rækt við skáldskapinn, og síðasta viðtalið, sem eg átti við hann, snerist einmitt um það liugðaréfni haris. Árið 1939 tókst samvinna með okkur Árna frá Múla, sem varaði í nokkur' ár, án ])ess að skugga bæri á. Þá kynntist eg lionum mjög vel og lærði að meta mannkosti lians enn betur en eg áður | kunni. ITann var göðmenni og gleðimaður, sem bjó við ýmsar áhyggþur, en vildi njóta bjartari bliða lífsins og, gerði það að mörgu leyti. Hann var áhugamaður um allt, sem vissi til framfara, baráttumaður, er því var að skipta, þjóðrækinn og þjóð- hollur. íslenzk tunga lélc honum í lvndi og kunnu fá- ir með hana betur að fara, er lionum tókst upp, og var brennandi í andanum. Dag- legt nöldur um lítilsverð efni leiddist hórium og elti he'ld- ur ekki við það ólar. En bæru mál á góma, sem liann vildi sinna, vann tiann á við marga óg tókst betur en flest- um. Átök innan Sjálfstæðis- flolcksins leiddu til þess, að Árni frá Múla óskaði eftir að Táta'-af störfum við Vísi, en vildi njóta starfskrafta sinna á öðrum vettvangi. Þau þáttaskipti ollu lionum síðar vonbrigða, en þar gerði liánn það eitt, sem hann taldi rétt og sér samboðið. Hitt hefði tíminn leilt í ljós, að enn hefði Árni ált miklum verk- efnuiri að gegna, hefði lians notið við, og vafalaust liefði liann þá enn sem fyrr, reynzt einliver traustasta stoð þjóð- liollrar baráttu og lýðfrelsis, Frelsinu unni liann og vildi elcki við annað uria. Hvar sem Árni frá Múla fór, hlaut hann að vekja at- hygli. ITann var snýrtinienni, svo sem listeðli lians bauð honum að vera. Fas hans allt og framkoma var virðulegt. Málfar hans var lireint og íöddin djúp. I ræðustól bar liann sig flestum mönnum betur og þar léku honum log- ar á tungu oft og einatt. Gáf- ur hans voru öruggar, sam- fara mannúð og réttsýni. Hann var glaður og reifur og bár höfuðið hátt, á tiyerju, sem gekk. Hann var fýndn- ari flestum, er því var að skipta, en beitti þeim eigin- leilca eklci öðrum til ama. Hann var tilýr í umgengni og aflaði sér vinsælda allra, sem kynntust honum. Skarð tians stendur ófyllt og opið. k. g. Árni Jónsson var fæddur 24. ágúst 1891 að Reykjum í Reykjahverfi. Foreldrar hans voru þau hjónin Jón Jónsson alþingism. og kona hans Valgerður Jónsdóttir. Arni tók stúdentspróf 1911 og varð cand. phil. 1912. Vann tiann síðan á verzlun- arskrifstofu í Englandi 1912 —15 og verzlunarmaður á Seyðisfirði 1916. Síðan varð hann verzlunarstjóri á Vopnafirði 1917—24,en gerð- ist þá forstjóri Brunabótafé- ags íslands og' gegndi þvi starfi til ái'sins 1928. Gaf hann sig' eftir það nær ein- göngu við blaðainennsku og ritstörfum, var ritstjóri Varð ar 1928—9 og stjórnmálarit- stjóri Isafohlar um skeið, og ritstjóri Þjóðólfs var liann 1942—3. Árni var kværitur Ragn- heiði Jónsdóttur úr Reykja- vik, og áttu þau fimm börn, Jón Múla, úlvarpsþul, Jónas, blaðamann við Þjóðviljann, Valgerði, gifta Óla Her- mannssyni, cand. jur., og dætur tvær ógefnar, Ragn- heiði og Guðríði. Flestum að óvörum kom fregnin um lát Árria frá Múla og mér gerigur illa að sælta niig við að hann sé horfinn úr vinahópnum. Heiði og karlmannlegi svipurinn lians og ástúðlega íhyggna brosið standa mér svo lifandi fyrir bugskotssjónum, að mér finnst óhugsandi að allt þetta og margt fleira sem skapaði íiinn mikla persónuleika Árna, sé liorfið áð fullu og öllu. • Með Árria er ekki aðeins hniginn i valinn óvenjulegm' vitsmunamaður, heldur einn- ig góður drengur og sannur Islendi ngur. Snilldargáf ur Árna sem blaðamanns og ræðuskörungs eru alþjóð kunnar, en viðsýni hans og bráðskörp ihugun voru meiri en flestir gerðu sér ljóst. Síðustu árin tók Árni ekki virkan þátt í opinberum málum, lionum fannst hann ekki eiga samleið með þeim, er mest tiafa lálið á sér bera i íslenzkum stjórnmáhun að undanförnu og kaus lield- ur að draga sig í lilé en vinna að málum sem brutu i bága við sannfæringu lians. En þótt Árni hyrfi frá dægurþrasinu myri!du flestir Islendirigar liafa gctað leitað scr fi'æðslu um ástaud og horfur í alþjóðamálum við fótskör hans. • Eg hef ekki átl tal við ueinn íslending, sem mér hefir fundizt skilja betur hið riýja viðhorf senx blasir við þjóð vorri, siðan lýðveldið var stofnað og einangrunin rofin að fiillu. Afslaða Árna var lirein og karhnannleg, hann vildi vera Jslendingur og éngin mök eiga við þá, sem hann grunaði um óheilindi Frli. á h síðu.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.