Vísir - 21.04.1947, Side 1
37. ár
Mánudáginn 21. apríl 1947
89. tbL
I
Þannig könnuðust Hafnarbúa bezt við konung sinn. Hann
fór daglega á útreiðartúr um götur borgarinnar.
24 þáttakendur í víða-
vangshlaupínu.
líeppt verðue* bæði i 3Ja
manna sveitum.
Víðavangshlaup Í.R. fer
fram á sumardaginn fyrsta
svo sem venja hefir verið
til. Þátttakendur eru 24
frá Reykjavíkurfélögunum
þremur, Ármanni, l.R. og
K.R. _
Sú nýbreytni verður tekin
upp að nú er hlaupið bæði í
3ja og 5 manna sveitum.
Sú þriggja manna sveit sigr-
ar sem fær lægsta stigatöiu
eins og venja hefir verið og
er keppt um bikar sem Dag-
blaðið Vísir hefir gefið. En i
5 manna sveitahlaupinu sigr-
ar það liðið sem fær fyrstu
5 menn i markið, án nokk-
urs tillits til stiga. Coca-Cola
verksmiðjan hefir gefið verð-
launagrip til lianda þessari
sveit og vinnst gripurinn til
eignar í 3ja skipti. Þá hefir
verið gefinn scrstakur far-
, andbikar handa • sigurvegar-
amim.
Hláupið héfst kl. 2 e. h.
norðati við Skúlagötu á
Grimsstaðahol li, hlaupið
•verður norður yfir Kapla-
skjólsveg og i hring *im-
hverfi.s ibúðarliús sem stend-
ur norðan vegarins, síðan á-
þekka leið til haka að Skúla-
götunni, þaðan yfir Gríms-
slaðatúnið. á milli Hóla-
lirekku og Litlubrekku, yfir
Þormóðsstaða- og Reykja-
víkuryeg niður í Vatnsmýr-
ina og eftir hcnni sunnan há-
skólalóðarinnar. Loks verður
hlaupið inn í Hljómskála-
garðinn og endað við Hljóm-
skálann.
Allir áhorfendur eru beðn-
ir að lialda sig á Sóleyjar-
götunni og enginn áhorfandi
má fara niður i garðinn. Allt
varðandi hlaupið verður til-
kynnt í liátalara af Hljóm-
skálaþakinu.
í lilaupinu taka þátt flest-
ir beztu ldauparar bæjarins.
Ármann sendir 10 þátttak-
endur þ. á m. Sigurgeir,
Árna, Hörð. Stefán Gunnnrs-
son og Harald Þórðarson. í.
R. sendir 7 manns, af þeim
má nefna Í.R.-tríóið og Jón
Rjarnason. lv.R. sendir 7 og
nieðal þeirrá eru Ilaraldur
og Þórður, sigurvegararnir
frá því í fyrra og hitteðfvrra.
Tndriði. Páll Halldórsspn og
Oddgeir. — Oddgeir mun
vera sá þátttakandinn, scm
oftast hefir keppt í víða-
vangshlaupinu.
í gærkvekli og nóíí hefir
mikið hvassyiðri geisað
um Suður- og yesturland.
Mjög djúp og víðáttumijt-
il lægð er við suðurströnd
landsins og hreyfist hún
hægt norðaustur eftir.
Að þvj er Veðurstofan
tjáðí "biaðinu í morgun,
var vindhæðin hér ,í
Reykjavík 9 vindstig um
miðnætti s. 1. nótt og 8
stig í morgun. Á Yestf jörð-
um var einnig hvassviðri,
norðaustan 8 vindstig og
snjókoma. í Vestmanna-
eyjum voru 7 vindstig
mæld kl. 6 í morgun.
án X. lézt
ærkv oldi.
iCrónprins Friðrik tekur við
koBiUEigdómi ©g nefnist
• Friðrik IX.
Einkaskeyti til Vísis frá Khöfn.
|fristján X. Danakonungur, og konungur ísíands þar
til 1944, Iézt: í gærkveídi kl. 11,04 í Amalien-
borgarhölí í Kaupmannhöfn.
Konungur hefir verið veikur um þriggja mánaða skeið,,
en í gærkveldi versnaði honum snögglega og missti hann
meðvitundina um sex-leytið í gærkveldi. Um leið hækkaði
hitinn mikið og kom konungur aldrei til meðvitundar aftur.
Látið tilkynnt.
Klukkan 11,30 í gærkveldi
var lát Kristjáns konungs
síðan tilkynnt frá höllinni.
Xíu minútum síðar var síð-
an tilkynnt í danska rikis-
útvarpinu að konungurinn
væri látinn. Síðan voru leik-
in sorgarlög og sálmar.
kveðjnr til Dan-
Forseti íslands liefir sent
Friðriki konungi og Alex-
andrine ekkjudrottningu
samúðarkveðjur. Forsætis-
fáðherra íslands hefír simað
forsætisráðherra Dana og
votlað honum og stjórn hans
samúð sína og islenzku þjóð-
arinnar. Utanríkisráðherra
fór í dag í heimsókn til
sendilierra Dana lu’f og votl-
aði h'onum sámúð sína vegna
frafall Kristjáns kónuhgs. —
(Fré'tt frá ríkisstjónlihni.) —
Hnefaleikameisiará-
2» maí.
Bretar ætla að spara 30
milljónir dollara á tolla-
hækkuninni á tóbaki.
Föstudaginn 2. maí n. k.
fer fram hnefaleikameistara.
mót ísíands.
Keppt veður í öllum þyngd-
arflokkum. Væntanlegir
þátttakendur eru beðnir að
tilkynna um þátttöku til
Guðmundar Arasonar fyrir
20. þ. m.
Friðrik IX. konungur.
Fyrir hádegi í dag kemur
Friðrik krónprins á fund
með ríkisráðinu og verðúr
hann þá útnefndur til kon-
ungs. Siðar i dag eða eftir
hádegi kemur Ríksdagurinn j
saman og vinnur þá hinn
nýji konungur eið að stjórn
arskránni.
Stribolt.
Trtiman minn-
Íst konnngs.
. .Einkaskeyti til Vísis
frá U. P.
Truman forseti Bandaríkj-
anna hefir látið svo ummælt
að það liafi liryggt hann
mjög er hann heyrði um lát
Knstjáns konungs Dan-
merkur.
Hanri hefir einnig borið
lofsorð á konunginn, sem
hai\u sagði að hefði verið
tukhi’ænn fyrir frelsisást
þjóðar sinnar. Hann hefði
verið stoðv og styrkur þjóðar
sinnar á bcim tímum, er
lanriið var undir oki nazist-
«nna.
Opinber tilkynning.
Truman sagði í opinberri
jiikynningu, að öll bandar-
isi ;a Jiióðin liefði sömu skoð-
un og hann og færði dönsku
•þj óbi nni samúðarkveðj ur
sínar og bandarísku þjóðar-
innar i tilefni af fráfalli
’s' aðs konungs.
f !að er haft eftir áreiðan-
í dag mun Friðrik IX, son-
ur hins látna konungs, Kristj-
áns X, sverja eiS að stjórnar-
skránni á fundi í Ríkisdeg-
inum, er haldinn verður síð-
ar í dag.
Friðrik IX er 48 ára að
aldri og hefir átt sæti í ríkis-
ráði um nokkurra ára skeið.
Þegar faðir hans varð veik-
ur fyrir þrem mánuðum tók
bann við forsæti í ríkisráð-
inu í stað föður síns og fór-
með konungdóm í veikind-
um hans. Iiann tekur nú við
konungdómi eftir föður
sinn.
legum heimildum að Tru-
man forseti hafi J)egar, þótt
liann hafi ekki nefnt það i
tilkynningu sirini, sent ekkju
Kristjáns konungs samúð-
arskeyti og ennfremur hin-
um nýja konungi, Friðrik IX-