Vísir - 21.04.1947, Qupperneq 6
VISIR
Mánudaginn 21. apríl 1947
mj-ear
Verkamenn
Nokkra verkamenn vantar við byggingaryinnu nú
. þegar.
Guðjón Vilhjálmsson,
Hve'rfisgötu 102. Sími 2768 og 6772.
Tilboð óskast í þvottavélar og fatahreinsunan
vélar með tilheyrandi í Camp Knox.
Tilboð má miða við, að húsnæði það, sem vél-
arnar nú eru í, fáist leigt til starfrækslu þvotta-
húss.
Vélarnar verða til sýms n.k. mánudag og
þriðjudag kl. 9—11,30 f. h. báða dagana.
Tilboðum sé skilað í skrifstofu nefndarinnar
fyrir kl. 12 á hádegi miðvikudaginn 30. apríl
næstkomandi.
Söiunefndin.
Báruplötur
úr alúmíníum á þök og veggi. Allar stærðir. Seldar
gegn gjaldeyris- og innflutningsleyfum.
Arinbjöm lénsson Heildverrinn
Laugaveg 39. — Sími 6003.
Aðalfundur
Náltúrulækningafélags Islands verður haldinn í húsi
Guðspekilelagsins við Ingólfsstræti miðvikudagskvöld-
ið 23. apríl kl. 20,30.
Fundnrefni: 1) Venjuleg aðalfundarstörf. 2)
Lagabreytingar. 3) Sagt frá lækningu á
mænuveiki (Marteinn Skaftfclls kennari).
Sýnið skírteini við innganginn.
Stjórnin.
BEZT m AUGEÝSA I VlSI.
Frwtnerkja bók in
Islenzka frímerkjabókin fæst hjó bóksölum. Verð 15 kr.
stofuskápur, horð.og 4
stólar, póleruð hnöfa, iil
söly. Sími 2655.
-vmm
tlfha
'0 kaslii jftHjjiiSia m v.\--
ÍáfnaV (húsmóðirin ís-
lenzk). Upplýsingar á
Freyjugötu 42, uppi,
eftir kl. 8 í kvöld.
F UIíÐIZT heíir gr;e
Pai;ker-sjáin)leknngur-
' 3G3ö-
4441-
gerðina, Vitastíg 3. (475
jianka , ^.ðastl.; laug-
ardag frá -Mititúni atS
Frakkastíg. Sími 6169. (000
Fataviðgerðin Gerum. við allskonar föt.
HAND- KNATTLEIKS- STÚLKUR. ÆFING í kvöld klukkan sjö. — Áhérzla lögð á vand- virkni og fljóta aígreiðslu. Laugavegi 72. Sími 5187
DUGLEG stúlka óskast nú þegar á Laxnessbúið í Mosfellssveit. Gott kaup. — Uppl. hjá bústjóranum. ■—■ Sími um Brúarland. (333
INNAN- FÉLAGS- - vjlp' drenja- HLAUP K. R. íer fram í kvöld. Keppðndur mæti í miðbæjarskólanum kl. 20. —• Nefndin.
— BLAUTÞVOTTUR — vigtþvottur. — Af er nú sem áður var. Nú fáið þið þvottinn sóttan, þveginn og sendan á tveinmr dögum. — Þvottamiðstöðin, Borgar- túni 3. Sími 7263. (384
yv HAND- (öPj) KNATTLEIKS- FLOKKUR KVENNA. Æfing í íþróttahúsinu við Hálogaland í kvöld kl. 9.30— 10.30. III. fl. karla: Æfing í Í.K-húsinu kl. 9—10 í kvöld.
VIÐGERÐIR á dívönum, 0 allskonar stoppuðum hús- gögnum og bílasætum. Hús- gagnavinpustofan. — Berg- þórugötu 11. (139
H. R. R. í. S. í. HNEFALEIKAMEIST- ARAMÓT íslands verður haldið föstudaginn 2. maí. —- Keppt verður í öllum þyngd- _ arflokkum. Þátttaká tilkynn- TAKIÐ EFTIR. Óskum eftir atvinnu á kvöldin.Mætti gjarnan vera vélritun. Til- hoð, merkt: „Tvær áhuga- samar*', sendist hlaðinu fyrir 24. þ. m. (467,
ist til Guðmundar Arasonar. Sími 5024, fyrir 26. apríl. — Hnefaleikaráð Reykjavíkur. EG GERI VIÐ ryöbrunn. in þök. —» Tilboð, merkt: ,,Ryð“, sendist \”ísi. (472
FRAM. fzpMIÆFING í kvöld á \ wál/ Framvellinum. IV. fl. kl. 6.30. III. fl. kl. 7.30 Þjálfarinn. FRAMARAR! Framhalds stofnfund- ur Olimpíuklúbhsins UNGUR máður, með öku- skírteini, óskar eftir góðri atvinnu 3—4 vikur. Æskilegt að húsnæði fylgdi. Til mála gæti komið sveitavinna ná- lægt bænmn. Tilbo'ö sendist 'Vísi sem fvrst, merkt: „Vinnal — 2 2“. (47Ö
Vcioiu haldmii maiiu- da-ginn 21. þ. m. kl. 9 í Fram-húsinu. — Nefndin. HREINGERNINGAR. — Sími 6223. Sigurður Odds- son. (479
KJÓLAR sniðnir. Zig-zag- sauniúr. Grenimel 32, kjall- aranum. Sími 3780. (480
HJÓLSAGA- og.bandsaga- blöð, handsagir 0. fl. eggjárn skerpt samdægurs. Brýnsla og skerping. Laufásvegi 19, bakhús. (296 DANSK HUSHJELP. . Kan fá en lett og god stilling i norsk familie straks eller fra iste mai. Kun tre voksne i familien. •Ordnede forhold og ffi- tider. Höi lönn. Tlf. 3039. \* (488
SAUMAVELAViÐGERÐIR RiTVELAViSGERDlR Áherzla Iögð á vandvirkni
og fljoú' afgreiðslu. — SYLGJA, Laufásveg 19. — Simi 26^6. é, V y vVf4
VÉLRITUNARKENNSLA. Cecilía Helgason, Hring- braut 143, 4. hæð, til vinstri. Sími 2978. (700
NYJA FATAVIÐGERÐIN. Vesturgötu 48. Sími: 4923.
PLISSE-RÍNGAR, hull-
! saumur og hnappar yíir- dekktir. Vesturbrú, Njáls-
götú 49. — Sími 2530. (616 NÝKOMNIR telpnaskór (fvrir 11—13 ára) mjög ó- dýrir. Ennfremur nýkomnir peysufataskór úr cíicvro- skinni. — Skóvinnustofan, Njásgötu 25: Sími 3814.(482
IIÚSGÖGN, ottomanar, stólar, sett eftir pöntun. ,— Húsgagnavinnustofan. Hverfisgötu 64 A. — Sími 2452. Friðrik J. Ólafsson. —
AFGREIÐSLUSTÚLKA óskast. Húsnæði fylgir ekki. Vesturgötu 45. Sími 3049. VANDAÐUR, svartur samkvæmiskjóíl, meðalstærð, til sölu. Tækifærisverð. — Einnig íiv barnakerra. Simi 5 3 44 • (474
BÓKHALD, endurskoSun, skattaíramtöl annast ólafui Pálsson, Hverfísgötu 42. — Sími 2170. (707
V BÁRNAVAGN. til sölu. Kerra óskast á sama stað. — Uppl. í síma 5751. (000
KJÓLAR sniðnir 0 g þræddir saman. Afgic’^sU 4—6. Saumastofan Auoar- stræti 17. (300
. MAHOGNY grammófóun til sölu. Uppl. 'i sima 5751. (000
PLASTIC-fatahlífar (yfir
herðatré), Plastic-barna-
svuntur. Saumastofan Upp-
sölum. Sími 2744. (44*5
LEGUBEKKIR, þrjár
breiddir, teppi gæti fylgt. —
Körfugerðin. (9
KLÆÐASKÁPAR, þrjár
stærðir, fyrirliggjandi. Hús-
gagnverzlun Vesturbæjar,
Vesturgötu 21 A. (631
KAUPUM og seljum not-
uS húsgögn og lítiíS slitin
jakkaföt. Sótt heim. Stað-
'greiðsla. Sími 5691. Forn-
verzlun, Grettisgötu 45. (271
HÖFUM fyrirliggjandi
hnappa- og píanó-harmonik-
ur, mismunandi stærðir. —
TaliS viö okkur sem fyrst.
Söluskálinn, Klapparstíg 11.
Simi 6922. (581
KAUPUM — SELJUM:
Ný og notuð húsgögn, karl-
mannaföt og margt fleira.
Sendum — sækjum. Sölu-
skálinn, Klapparstíg 11. —
Sími 6922. • (611
HENTUGAR tækifæris-
gjafir: Útskornir munir o.
fl. Verzl. G. Sigurössonar &
Co., Grettisgötu 54. (672
DÍVANAR, allar stærðir,
fyrirliggjandi. Húsgagna-
vinnustofan Bergþórugötu
11. (Í66
HARMONIKUR. Höfum
ávallt allar stæröir af góöum
harmonikum. — Við kaupum
harmonikur háu verði. Verzl.
Rín. Njálsgötu 23. Sími 7692.
KAUPUM meðalaglös og
heilflöskur daglega kl. 2—4.
Lyfjabúðin Iöunn. (363
STOFUSKÁPAR ný-
komnir. Verzl. G. Sigurös-
son & Co., Grettisg. 54/ (360
KAUPUM hreinar ullar-
tuskur. Baldursgötu 30. —
Sími 220)2. (778
OTTÓMANAR og dívan-
ar aftur fyrirliggjandi, marg-
ar stærðir. Húsgagnavinnu-
stofan, Mjóstræti 10. Sími
3897-________________(7°4~
KAUPUM STEYPUJÁRN
Höfðatúni 8. — Sími: 7184.
KAUPUM , flöskur. f-
Sækjum. 414' Venus... Simi
4714.:—, Viðir. Sími 4652.
(205
STOFUSKÁPAR, klæöa.
skápar, sænguf.ataskápar og
harnarúm til sölu. Njálsgötu
13 B (skúrinn). (484
TIMBUR og tex til sölu.
— Uppl. laugavegi 144, kk
7—9 í kvöld. (47.1
LEGUBEKKIR, .þrjár
hreidcþr fyrirliggjandi. —•
Körfugerðin. (9
MUNIÐ gúmmiskóna á
Bcrgþórugötu 11. Einnig,þaj? :
keyptar notaðar hílaslöngur.
(481