Vísir - 21.04.1947, Blaðsíða 8

Vísir - 21.04.1947, Blaðsíða 8
Lesendur eru beðnir að e.tbu^a að sjtnáauglýs- ingar eru á 6. síðu. — Elísabet krónprinsessa í Bretiandi myndug í dag. Hái? er sfödd i HöfÖali®rg i S&iH&ir-Afrílk&i, Mikil hátíðahöld verða í dag í Höfðaborg í Suð- ur-Afríku í tilefni af 21 árs fæðmgardegi Elízabetar erfðaprinsessunnar brezku. Fólk, hvaðanæfa úr Suður- Afríkuríkjasambandinu, er farið að flykkjast til Höfða. borgar til þess að vera við- statt og taka þátt í hátíða- hcldunum. Smuts afhendir gjöf. Smuts, forsoti Suður- Afríkuríkjasambandsins, mun afhenda Elisabetu prins- essu dýrmæta gjöf frá ríkja- sambandinu og eru það 87 demantar, mjög fallegir og vel unnir. Heillaóskir. Heillaóskir og kveðjur liafa þcgar borizt frá öllum lönd- um lieims og þjóðhöfðingj- um þeirra. I tilefni dagsins mun prinsessan flytja ræðu og ávarpa íbúa Súður-Afríku. Haldið heim. Ferð konungsfjölskyldunn. ar brezku um Suður-Afríku er senn á enda og' verður lialdið lieimleiðis með her- skipinu Vanguard á fimmtu- daginn kemur. í ferðinni með konungshjónunum voru báð- ar dætur þeirra og ýms önn- ur stórmepni. Rafmagnsbusf á AktireyrL Akureyrarbær hefir verið rafmagnslaus frá kl. 10 í gærkvöldi. Ekki er kunnugt af hvaða orsökum rafmagnið bilaði, að því er fréttaritari blaðsins símaði blaðinu í morgun. Um níuleytið í morgun var Færri fjyðiri^ar fá að koma fiE PaSesfíptðo Brezka la,ndstjúriiin í Pale- stinu hefir ákveðið að minnka skuli innflytjenda- töluna um helming á mán- uði, sem leyfi fái til þess að fara frá Cyprus til Palestinu. Brezka landstjórnin segir að svo niargir Gyðingar hafi svikist í land og ekki verið liægt að hafa hendur í hári þeirrá, að það nemi íuörg- um hundruðum. Bretar ætl- uðu að lejda 800 Gyðingum að flytj a inn í landið til dvalar, en hafa nú ákveðið að minnka töluna um lielm- ing fyrst i stað til þess að jafna ólöglega innflutning- inn. Gyðingar á Cyprus liafa hótað að svelta sig' í mót- mælaskyni. Veiklýðsfélög á Aknieyri læða tollahækkunina. Um helgina héldu fulltrúa- ráð verklýðsfélaganna á Ak- ureyri fundi í tilefni af hin- um hækkuðu tollum. Engar samþykktir voru gerðar á fundunum. Var að- allega rætt um undirbúning til almennra fundalialda i samhandi við liina hækkuðu tolla, sem Alþingi afgreiddi sem lög nýlega. Wallace gram- ur ádeilu Churchills. Henry Wallace fyrrver- andi varaforseti Bandaríkj- anna er tím þessar mundir staddur í Kaupmannahöfn. Hann liefir þar haldið ræðu, þar sem hann mót- madir ádeilu Winslon Cliurchill á fyrri ræður lians m. a. þá er liann bélt, or iumn var staddur i Eoiuiou, I ræðu sinai bendir Cliurc- liili Wallace á, að heztn trvggingin fyrir því að frið- ur lialdist sé, að Bretar og Bandaríkin verði vel á verði og hafi bolmagn til þess að beita valdi, ef á þarf að halda. Wallace heldur því hins vegar fram að vopn og vígvélar séu ekki fallnar til þess að tryggja frið, en telur að værðarleysi eins og á dög- um Hitlers sé vænlegra til þess. Fiskur fluttur út fyrir 3,1 millj. kr. Á iímabilinu frá 8.—18. apríl seldu 13 íslenzk skip ís- va/'inn fisk í Englandi fyrir samtals um 3.120.128 krön- ur. Söluhæsta skipið var Ing- ölfiir Arnarson. Sala einstakra skipa var sem hér segir: Hafstein seldi 2590 kit fiskjar fyrir 8016 stpd., Júní seldi 2847 kit fyrir 9165 stpd., Skinfaxi seldi 2621 kit fyrir Sólmyrkvi mun verða 20. maí næstkomandi, og verður alger um 600 km. norður af Rio de Janeiró. Stjörnufræðingar ýmissa þjóða húa sig undir rann- sóknii sámhandi við hann. Svíar :ctlá að senda tvær ráiinsóh narnefndir, aðra til Brasilíu, en hin.a til Gull- 4i amktnmiar í Afríku. Munu Svíar halda áfram i aunsók num. sem hafnar voru á sósmyrkvanum sum- arið 1945. (SíP.). 7973 stpd., Skallagrímur seldi 3592 kit fyrlr 11.328 stpd., Júpíter seldi 4750 vætt- ir fyrir 12.604 stpd., Gyllir seldi 3812 vættir fyrir 9642 stpd., Ingólfur Arnarson seldi 4588 kit fyrir 13.898 stpd., Forsetinn seldi 3298 kit fyrir 9968 stpd., Tryggvi gajmli seldi 2662 kit fyrir 8329 stpd., Sindri seldi 1949 kit fyrir 6395 stpd., Iiauka- nes seldi 2576 kit fyrir 8119 stpd., Fjallfoss seldi 4015 kit fyrir 11.036 stpd. og Siglunes seldi 710 kit fyrir 2525 stpd. (Erá Fiskifélagi íslands). IHtast er íim að Stérn- flokkurinn' og Irgun Zwei Ecumi muni ætla að láta til skarar ■ ’ : íða i Palestinu á næstunni í hefndarskyni fyr- ir aftöjkur Gyðingana á dög- unum. Lifið fyigi kommúnista á hernáms- svæði Hrets* Úrslitatölur hafa ekki enn þá borizt í kosningunum á hernámssvæði Breta í Þýzka landi. Hins vegar segja fréttir af talningu atkvæðanna í morg un, að Kristilegir demókrat- ar og sósíaldemokratar liafi til þessa fengið flest atkvæði, en næstir þeim komi komin- únistar. Aðrir flokkar munu hafa fengið fá atkvæði. Heldur al draga úr gesinu í Heklu, Dynkir iieyrasf úr fjafllinu en eru strgáflli en áðtsr. ,,Heldur er aS draga úr gosinu í Heklu“, sagði Ás- ólfur á ÁsólfsstöSum í viS- tali við blaðið í morgun. ,,1 gær heyrðust þungir dynkir úr fjallinu, en þó ekki eins mikhr og verið hafa undanfarið.“ Þannig fórust Ásólfi Pálsr syni orð, er blaðið átti tal við Iiann í morgun. Kvað liann drunurriar frá fjallinu ,ekki vera eins miklaróg und- anfarið og þó sérstaklega strjálli. I gærkvöldi sást hjarma fyrir eldinum, en vegna mikils þykknis, sem var á fjallinu, sást hann fremur ógreinilega. Enn- fremur sást í glóandi hraun- ið og' náði það langt niður fyx-ir Höskuldshjalla. Hríð er nú á Heklu og sést ekki til hennar greinilega. Norðmenn bjóða Gyðing- um landvist. Norðmenn hafa ákveðið að bjóða flóttamönnum af Gyð- ingaættum að setjast að í Noregi og vinna að landbún- aðarstöfum þar. Nefnd norskra manna er farin til Þýzkalands til þess að velja fólk, sem þykir æskilegt í því sambandi. Ekla er á fólki til landbúnaðar- starfa og hefir því verið tek- in þessi ákvörðun til þess að hæta úr henni og um leið það fólk látið sitja fyrir, sem lík- legast þylcir, að lielzt hafi þess þörf. Sámsæri sgeggsi / frétinm frá London i gær var skýrt frái því að sáinsieri hefði, verið í undirbúningi gegn stjórn Portiiýals. Upp komst þó um satft- i.síerið áður en því hafði ver- áð hrundið í frainkva'md. .Elluiíi'ii var að reyna að fá selulið stjprnarinnar i hclztu hoi'gunum til að gera upp- reist. Margir samsærismgnn voru handtéknir. Konmnin- istar stóðu að baki þessu sainsæri, segir portúgalska stjórnin. Einkaskeyti til Vísis frá Khöfn. — Öskufalls liefir orðið var-t í Stokkhólmi, Mið-Svíþjóð og Helsjngfors, liöfuðhorg Finnlands. Öskufall þetta er tab'ð stafa frá Heklugosi nú á íslandi. Stribolt. Byggmgarfélag veikamama helk feyggt 41 hús. Byggingafélag verka- manna hefir nú 10 íbúðarhús í smíðum inn í Stórholti og eru þau fyrstu þeirra full- gerð orðin og íbúðarhæf. í hverju búsi eru fjórar íbúðir. Haganlega er frá öllu gengið og íbúðirnar í hvi- vetna hinar vistlegustu. Byggingafélag verka- manna hefir byggt 41 hús frá 194^0 og má segja að það liafi ekki legið á bði sínu með að sjá félagsmönnum sinurn fyrir liúsnæði. “Formaður félagsins er Guðm. 1. Guðmundsson. Landsstjóri Trieste kjör- inn í dag. IJtanrikisráðhcrra fjór- veldanna ætla að koma sam- an á tvo fnndi í dag og verða þú rædd ýmis mál varðandi friðarsamninga Austurríkis, sen\ ekki náðist samkomu- lág nm í gær. Eimfremur scgir ’í fréttum verður röett um sljörrimál Tt'icste og lelja fréttaritárar ! að landsljófi frírjkisins verði væntanlega valinn í dag. j Vesturveldin háfa sett fram bsta með fimm mönnum, ; sem þau telja að geti komið til mála. Hins vegar vilja Rússar fá Svía nokkurn, sem vesturveldin telja ekki hafa xiæga reynslu til þess að taka | að sér embættið.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.