Vísir - 23.04.1947, Page 1

Vísir - 23.04.1947, Page 1
vi L 37. ár Miðvikudaginn 23. apríl 1947 91. tbl. JKreiffast he&rri im mna. AS undanförnu hefir Fé- lag læknanema staðið í samningum við stjórn rík- isspítalanna um bætt kjör. Hafa þeir samnmgar nú strandað, og kandídatar lyfjadeildar Landspítalans og læknanemar hætt störf- um af þeim orsökum. í desember s. 1. hóf launa- nefnd Félags læknanema samningaumleitanir fyrir fé- lagsins hönd, og skrifaði í ]>vi augnamiði stjórn ríkisspítal- arina. Því bréfi var strax svar- að, og því lofað, að málið yrði athugað. Síðan hefir lítið eða ekkert gerzt í málinu. Á lyfjadeild Landspítalans iirðu kandidataskipti um síðuslu mánaðamót. Kandí- íiatinn, sem þá tók við störf- um, setti þann fyrirvara, að ef eigi hefðu tekizt samning- ar lyrir 20. þ. m„ myndi liann hætta störfum. Hefir liann nú gert það, þar sem engir samningar liafa verið gerðir. Þá hafa lælcnastúdentar, sem þá-tt tóku í námskeiðum við Landspítalann, einnig hætt störfum. Mun aðal- ástæðan vera sú, að liægt er að láta þá, sem lengst eru Fréffatilkynning Til birtingar samtímis í Nor. egi og á íslandi að morgni þriðjudags 22. apríl 1947. — Undanfarið liafa farið fram viðræður í Reylcjavik milli islenzkrar og norskrar samninganefndar um ýmis- leg málefni, er snerta bæði londin, svo sem sameiginleg áliugamál í sambandi við fiskveiðar, útflutning í'isk- afurða og vöruskipti milli Nóregs og Islands. Viðræðurnar, sem nú er að sinni lokið, liafa farið fram með fullum skilningi beggja aðilja á sjónarmiðum liins. Munu báðar samningánefnd- irnar ráðleggja ríkisstjórn- um sinuin, að umræðum um ákveðin atriði, sem nánari ihugunar krefjast, verði haldið áfram síðar. (Frétta- tilk. frá utanríkisráðuneyL inu.) komnir, vinna kandídata- störf. Kandidat handlæknadeild- arinnar heldur enn áfram störfum, þar eð hann er samningsbundinn til 6 mán- aða enn. oCandlie lcj iámdíiÉ: Hannes Haf- stein dæmd- ur í 6000 kr. sekt’ Sýslumaður Eyjafjarð- arsýslu, Friðjón Skarphéð- insson, kvað nýlega upp dóm í máli eins bátsins, sem tekinn var í landhelgi s. 1. laugardag. Eins og kunnugt er, flugu tveir menn frá land- helgisgæzlunni norður fyrir land til eftirlits s. I. laugardag. Sáu þeir að 9 bátar voru í landhelgi í Húnaflóa, ýmist að botn- vörpuveiðum eða að und- irbúa veiðar. Var þeim skipað að halda til hafnar þegar í stað og kom einn þeirra til Akureyrar, en það er vb. Hannes Haf- stein. Eins og fyrr greinir hef- ir verið kveðinn upp dóm- ur í máli bátsins og var hann dæmdur til að greiða ríkissjóði 6000 kr. í sekt. 1 dómsniðurstöðum segir, að báturinn hafi ekki ver- ið að veiðum í landhelgi, en hafi hinsvegar verið að undirbúa veiðar. Mandólín- hljómleikar. Mandólínhljómsveii Rvik- ur efnir til hljómleika fyrir styrktarmeðlimi sína á Iföstudagskvöldið kemur. —- Hljómleikarnir verða i Tri- poli og hefjast kl. 9. Hljómleikar þessir verða fjórskiptir, í fyrsta lagi mandólinkvartett, í öðru lagi guitarsóló (sólóisti er Karl Sigurðsson), þá er mandólíntrió og foks leikur 15 manna hljómsveit. Hljóð- færin í hljómsvpitinni eru: mandólin, guitarar, mandól- ur, kontrabassi og mandó- celló. Mandólínhljómsveitin lief- ir nú starfað í þrjú ár og lialdið hljómleika á hverju ári. Síðustu liljómleikarnir á vegum sveitarinnar voru hljómleikar sænska guitar- leikarans, Nils Larsons, s.I. haust. Stjórnandi mandólín- hljómsveitarinnar er Har- aldur Guðmundsson. Íbiíðarskúr brennur. Um ellefu-leytið í gær kviknaði í geymslu og íbúð- arskúr, sem stendur skammt frá Sundhöllinni. I skúrnum bjuggu fjórir menn og komust þeir með naumindum út. Auk þess var einn maður gestkomandi þar og brenndist hann mjög illa. Það voru Danir, sem þarna bjuggu, og misstu þeir allt sitt. Talið er, að kviknað liafi í út frá olíuofni. Flugvélar F.í. fiuttu 1335 far- þega í marz. í marz-mánuði s. 1. fluttu flugvélar Flugfélags Islands alls 1335 farþega. Auk þess fluttu flugvélar félagsins 7159 kg. af pósti og 1800 kg. af flutningi öðrum en farþegaflutningi, svo sem vörum o. s. frv. —- Til sam- anburðar má geta þess, að i marz í fyrra fluttu flugvélar félagsins 395 farþega og 2317 kg. af pósti. -v'" Georg C. Marshall utan. ríkisráðherra Bandaríkjanna. Þessi mynd var tekin, er hann hafði svarið embættiseið sinn. Skipnlagi Vinnuveitendaiélagsins breytt til að efla iélagið. Það verður samband félags- deilda atvinnurekenda. Sú breyhng hefir veriÖ gerð á Vmnuveitendafélagi Islands, að eftirleiðis verð- ur það Vmnuveitendasam- band Islands. Samkvæmt þessari breyt- ingu verður Vinnuveitenda- félagið liér eftir samband félagsheilda, en áður gátu bæði einstaklingar og fé- 16 læknar sækja nm héraðslækitis- embættið í HaínarfirðL Sextán læknar sækja lim héraðslæknisembættið i Hafnarfirði. Nöfn umsækj- endanna fara hér á eftir: Agnar Johnson, læknir í Danmörku, Árni Guðmunds- son, Akureyri. Bjarni Guð- mundsson, Patreksfirði, Bjarni Snæbjörnsson, Hafn- arfirði. Einar Ástráðsson, Eskifirði. Kjartan Jóhanns- son, ísafirði. Guðjón Ivlem- cnsson, Hofsósi. Knútur Kristinsson, Reykhólum. Magnús Ágústsson, IHepp- járnsreykjum. Ólafur Ein- arsson, Stykkishólmi. Pétur Thoroddsen, Neskaupstað. Snorri Ólafsson Reyðiunýri. Torfi Bjarnason, Sauðár- króki. Brynjólfur Dagsson, Hvammstanga og Ólafur P. •Jónsson, Bíldudal. Nýr listmálari 1 dag opnar Magnús Þór- arinsson, listmálari, sýningu í Listámannaskálanum. — Sýnir hann.á annað hundr- að myndir. Magnús liefir eklci sýnt myndir eftir sig áður og er þessi sýning hans því hin fyrsta. Alls eru á sýning- unni 94 olíumálverk og rúm- lega 60 vatnslitamyndir og teikningar. — Málverkasýn- ingin er opin daglega frá kl. 10—22 e. h. lagadeildir gerzt meðlimir þess. Breyting þessi var gerð að tilhlutan Félags íslenzkra iðnrekenda, sem undanfar- ið hefur v.erið langstærsta félagsdeild V. I. Nafni Vinnuveitendafé- lagsins verður breytt í heit- ið „Vinnuveitendasamhand íslands“ er tryggt þvkir aN nafnbreytingin dragi ekki úr réttindum félagsins, sam- kvæmt löggjöf landsins. Aðeins fá sérgreinafélög eru innan samtaka Vinnu- veitendafélagsins, en liins- vegar fjöldi einstakiinga, sem jafnframt eru meðlim- ir í fag- eða sérgreinafélög- um. Samkvæmt áorðinni breytingu ér félögum, sein ganga sem deild inn í Vinnu- veitendasambandið, veitt hlunnindi- með lægri iðgjöld- iim. fyrir livern einstakling, ef félagið hefir sérstaka starfandi skrifstofu. Það er gert ráð fyrir að aðeins stærstu atvinnufyrir- tæki geti gengið sem beinn aðili í samtökin, en smærri vinnuveitendur, sem ekki tilheyra neinu sérgreina- eða liéraðafélagi, myndi sér- staka deild inrian Vinnu- veitenda-sambandsins og nefnist hún „Almenna deild- in“. Eklci þykir ástæða til þess, að víkja einstaklingi úr V. í., sem þegar liefir gengið í það, ef hann vill ekki ganga í neina deild þess. Þess er ákveðið vænzt, að þau atvinnurekendafélög, er til þcssa hafa staðið utan við Vinnuveitendafélag Islands, gangi nú í Vinnuveitenda- sambandið, og gerist aðilar að þeim samtökum seiri öll- ,um vinnuveitendum í land- ’nu eru nauðsynleg. VÍSIR er 10 síður í dag. — kemur út á föstudas. Næsta, blað VI S ! R Lar öííum ieiendt oi iínuin um GLEÐILEGS SUMARS.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.