Vísir - 23.04.1947, Side 7

Vísir - 23.04.1947, Side 7
Miðvikudagimi 23. apríl 1947 VISIR 7 Söguþáttur — Framh. af 2. síðu. skapur þeirra þá nijög sæmi- lega. Yoru þau búin a'ð búa þar á fimmta ár, er eg fædd. ist, sem var fyrsta barnið þeirra. Þau voru því ekki neinir unglingar foreldrarnir cr þau feldu liugi saman eða fóru að búa, hún um þritugt, en hahn 10 árum eldri og fatlaSur sem getiS var áSur. ÞaS er víst sögn og sannindi, aS föSur mínum hefir þótt einkar vænt um konu sína, þó að þau væru annars ekki tyndislík; liann afar fljóthuga og ákafamaður mikill, en hún veiklyndari, og fólkið sagði að liún liefði verið mjög sein- lát blessunin. Samt gekk þelta allt vel þangað til að komu þessi harðindlsár í laáng um 1880—2. Eftir þann vetur og vor, áltaíiu og tvö, var grasleysi svo mikið að liann gat ekki lieyjað fyrir skepnum sínum í Seljalandi nema að litlu leyti, og þá ekki annað.fyrir en stórfækka þvi, sem liarða vorið lifði af. Þá bjó Sveinbjörn í Rauðs- dal, bróðir pabba. TalaSist þá svo til á milli þeirra, að þeir gengu í félag um að fá lánaðar slæjur i Vatnsdal inn frá Brjánslæk fyrir vest- an þingmannaheiði, sem er önnur lengsta heiði á Vest- fjörðum. Skyldi svo heyið flutt að Hellu sem þá var i eyði, Mun Sveinbjörn hafa séð um hirðingu slcepnanna á Hellu, næsta vetur. Sagði faðir minn að mildð gras hefði verið i Vatnsdal og þá vetrarbeit góð meðan til náð- ist. Mun fé þetla lmfa verið mest lömb og hross sem fað- ir minn álti á Hellu. Með þessar skepnur kom liann heim laugardaginn fyrir livítasunnu, og var þeim sleppt fram á dal, og liugðu allir að nú væri skipt um tið til fulls. Én um nóttina gerði þann aftaka byl af norðri, og fórst allt þetta fé, lirakti í ár og læki eða fennli, og með öllu móti þetta vor. Þrjár ær með lömbum lifðu af, og eitthvað af sauðum. Tvö ung liross drápust, en tvær kýr lifðu. Eitt ár var pabbi í Seljalandi eftir þelta, en þá flutti liann að Barmi í Gufudalssveit og það sama vor flutti Sveinbjörn bróðir pabba til Ameríku. Faðir minn átíi lítinn part i Selja- landi eg held 1 Vi; liundrað sem hann seldi nú, en keyph aftur af Sveinbirni tvo ung- hross, og snemmbæra kú. Iveypt úr strandi. Sumarið, sem skepnurnar féilu, man eg óglöggt. Eg var þá á sjöunda gý' (1882). I liinum mikla hvítasunnubyl strandaði vöruskip i Flaley, og var þar ailt boðið upp, og l'ékk pabbi þar sina hálftunn- una af hvoru, koi ni og grjón- um, auðvitað sjóvott og grátt af sandi, sem borizt liafði i það. Sett var vatn á þetta til að deyfa sjávarbragðið, en síðan þurkað við sól eða eld, og síðan malað til matar. Svo fékk hann eitthvað af hval sunnan úr Reykliólasveit, er þeir þar höfðu fengið, og sótt var á hestum norður að Ánastöðum á Vatnsnesi. En þar ráku þá úr ísnum 30 hvalir og var það mikil björg fyrir fólkið víðsvegar. Þetta siðasla ár pabba á Seljalandi var mikil fátækt bjá okkur. 2 kýr um sumarið og 3 ær með lömbum og eitthvað af geldmylkjum með þeim í kvíum. Nú treysti hann sér ekki lengur til að vera áfram í Seljalandi. Hingað til hafði allt gengið vel, en þetta ár, 1882, fór gersamlega með framtíðarvonir lians, þar sem allt lirundi í rúst á einu vori. Kjarkur lians, sem aldrei brást, lét nú bugast fyrir ofurþunga erfiðleik- anna. í fannavetrum fór þarna bvert liús undir fönn, svo grafa varð sig niður um þak sumra þeirra. Meðan betra árferði var hafði þeim liðið þarna sæmilega. Sumar- liagar eru þarna ágætir fyrir sauðfé og kostaland fyrir málnytupening. F,lutt bæ af bæ. I Barmi vorum við fjögur ár, og þar fæddist fjórða barn þeirra foreldra minna. Börnin voru þessi: Sesselja, Anna, María og Guðmundur. Eitthvað glæddist liagur pabha í Barmi, en þó i smá- um stíb enda fremur vont í ári. Þá fluttum við að Hof- stöðum í Gufudalssveit. Hætti þá madama Valgerður Benjaminsdóttir, ekkja sira Odds Hallgrímssonar, bú- skap. A Hofstöðum leið okkur allvel, enda jörðin mest við liæfi fyrir liinn fatlaða mann, hægt síægnakot, en þó útbeit- argotl. En þá kom prestur að Giifudal og vildi hann fá kot- ið, sem var hjáleiga frá Gufu- dal, lil að hafa það með, svo foreldrar mínir urðu að fara sárnauðug, og þá að Kleifa- slöðum í sömu sveit. Þar vor- um við enn í fjögur ár. Þá lók lieilsan algerlega að bila hja fcður rmnuiii.. Þu var þcssari fjölskyldu algérlega tvístrað. Þá fiuttist faðir minn til þeirra Kinnarstaða- hjóna, Jóns og Kristinar systur sinnar, on bör;iin ívö, Amia og Guðmundur. María var þeirra yngst,- og fór hún að fremri Gufudal lil særhd- arhjónanna, Bmrns og 'Sig- riðar, sem þar hjugru þá rausnarhúi. María var þá. 9 ára. En mcðir min o*r eg fór- um þá í Hvallátur til Ólafs Bergsveinssonar, sem liá var að reisa þar 1 ú, en hann átli fyrir konu Ólínu frá Skógum, bróðurdóttur móður minnar, vorum við Öl’na því syst- kinabörn. Slæm kjör. Þetta ár mun Íí'ðan foreldra minna hafa verið mjög slæm. Faðir minn var of stygg- lyndur til að geta afborið að skilja við móður mína og okkur börnin, og líða svo þessar miklu sjúkdómsþraut- ii', og var hann mest í rúm- inu þetta ár á Kinnarstöðum. En samt var hugurinn, bæði að hafa okkur hjá sér, og að bjargast af sjálfsdáðum. Svo að eftir þetta ár tók hann móður mína og mig úr Látr- um og Guðmund til sín, og flulti að Hofstöðum i Þorskafirði, og í Reykhóla- sveit. En liann lifði þar ekki -nema lil haustsins, og vrar þá þessu stríði lokið 1895 og var þá rúmra 64 ára að aldri, því fæddur er hanri 10. mai 1831. —o—• Þetta er ófullkomm lýsing, þvi eins og öft vill verða, spyrja unglingar ekki um hluti sem löngu eru liðnir hjá; en af því að eg var með móður minni eftir að eg varð fullorðin, heyrði eg liana minnast á margt frá fyrri tímum. Eg er vist eina mann. eskjan, sem nú lifir og veit um þessá erfiðu æfibraut. Þess vegna datt mér í liug nú upp á siðkastið að rifja upp þenna æfiferil. En eg veit ekki Iivort það er rétt eða ekki. Þetta er ekki nein skemmtisaga um ' þá miklu erfiðleika og þrautseigju og einbeittan vilja að bjarga sér og vera ekki upp á aðra kom- inn. Mér er altaf í minni ötul- leiki hans við smalamennsk- ur, ganga í kletta og því um likt og hendast þetta á staf- prikinu; mundi sumum Iieil- fættum liafa reynst fullerfitt að fylgja honum eftir, og þvi til sönnunar set eg hér lítið atvik, sem eg man sjálí'. — Ósérhlífinn bóndi. Það var einn veturinn sem við vorum í Barmi; þá hafði hann vinnumann á bezta adlri, milli tvitugs og þrí- tugs. Hann var inni i bæ, en faðir minn úti við húsverkin, en aftaka hlindhríð á, og lítt fært á milli húsa; lieyrði eg oft síðar talað um þenna þorrahyl. Húsin í Banni voru hingað og þangað um túnið, eins og þá var títt. Hesthúsið lengst niður í 'Skotli, sem kallað var, og vorum við mamma farin að óltast u'm, að hann kynni nú að villast, og hvorki finna húsin né heldur bæinn. Þegar farið var að rölckva, var pabbi enn ekki kominn i bæinn; átti vinnumaðurinrt þá að fara i í'msið. Fór maður þessi tvær eða þrjár ferðir til að reyna að ná í fjósið, en varð í livert sinn frá að hverfa; sandrok ofan af hálsinum ætlaði að blinda hann; vár þó með vegg að fara, og yfir tvö mjó husasund. Svona var á- slátt' er faðir minn kom loks úr húsunum; haltur, með prikið sitt, þreyttur og upp- í. S. í. S. R. R. Sundmeistaramót * Bslands heldur áfram í kvöld í Sundhöllinni kl. 8.30. — Spennandi keppni í 200 m. bringusundi kvenna. Hver verðwr þrisimdsmeisíari 1947? S. R. R. Síldveiöisk ip Nokkur síldveiðiskip geta komist að til löndunar á Djúpavík og Dagverðareyn næsta sumar. Hvor síldarverksmiðja hefir tvö sjálfvirk löndunartæki og vinnsluafköstin verða á sólarhring í sumar ca. 6000 mál á Djúpavík og 5000 mál á Dagverðar- eyn. Þeir útgerðarmenn, er hafa hug á að leggja síldarafla skipa smna upp á þessum stöðum á næstu síldarvertíð semji góðfúslega um það fyrir 10. maí næstkomandi við verksmiðjustjórann á Djúpavík eða Dagverðareyn, eða við sknfstofu Álhance h.f. Reykjavík. gefinn eftir erfiði dagsins. Lætur pabbi þá scm ekkert sé og fer sjálfur í fjósið, gefur kúnum, mjólkar og færir okkur, mér og móður minni. Og víst liefir liann verið þreyttur þetta kvöld eins og svo oft áður’. Þegar veðrinu slotaði sáust vegsummerki, þvi þúfurnar voru svarðlausar, eftir sand- rokið, norðan í, og sandurinn svo mikill á túninu, að molca varð i liauga um vorið. Var þvi ekki að furða þó hríðin væri ómjúk þenna dag. -— Svo hætti eg öllu þessu og hið að virða á betri veg. Sesselja Helgadóttir í Skógum.“ Sönn frásögn. Vera má, að nútíðarmanni finnist sem æfiferill Helga sé málaður mcð dekkri litum en efni standa til, en ekki mun því þann veg farið. Dóttir hans mun segja rétt frá, og engin ástæða er til að rengja það, sem hún segir og var sjónarvpítur að. Um það, sem móðir b.ennar fræddi hana um, er og hið sama að segja. Hún var mesta vönd- unarkohh til örðs ög æðis. Val* hún og rcmuð fyrir geð- prýði, en seinlát þótti sum- um hún vera, en hann áftur fljóthuga fullhugi og afkasta- rcaður að hverju verki og lét aldrei bugast. Það sýna rncðal annars ráðstafanir þær, yiem Iiann, aauðvona maður, gerir fyrir sér og'sín- um, þegar sjáanleg't var, að allra dómi, að síðustu kraft- ar hans voru að f jara út, er liann tók þ' ákvörðun, að flytja að Hof töðum i Þorska firði. Góður heimilisíaðir. Aldrei heyrði ég-hann æðr-. ast, ])ó kjör lians væru kröpp og við sífellda erfiðleika að ctja. Hann var ágætur heim- ilisfaðir um alli það, er liann mátti ráða við. Samhúö þeirra hjóna mun hafa verið hin hezia, þó þau væru ekki' lyndislík. Það er að vomun, að Sess- elju séu minnisstæð æskuár sín í foreldrahúsum og þeir erfiðleikar og fátækt, seni kom í þeirra hlut, og cigi. ó- líklegt, að jiað hafi á ýmsan hátt átt sinn þétt í því, að móta skapgerð hennar, svo sem það er, mótað af festu og ódrepandi sjálfsbjargar- •viðleilni, sparsemi og ráð- deild, skilsemi í viðskipíum, iðjusemi og nýtni. Ðóttirin á Skógum. Til skamms tima vann hún öðrum útifrá og þótti verk- maður góður, trú og dygg. Framan af ævi hennar var kaupgjald mjög Iágt að krpnutali, en hún fór vel með ‘ efni sín, og kom svo um síð- ír, að hún keypti jörðina, sem hiin býr nú á, óðal ætt- mcnnar skátdjöfuráins okk- ar. Skógar liafa alttaf þótt harðhýl jörð, en landkostir eru þar ágætir fyrir sauðfé, og hún talar um að lessað tandio okkar sé gotí ef við nennum að nota það, og mundi fuslcga taka undir með skáldiriu, sem svo kvað: Hér er nóg um björg og brauð berirðu Iöfrasproíann. Þetta land á ærinn auð, cf menn ktinna að not’ ann. G. J.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.