Vísir - 10.05.1947, Blaðsíða 5
I-augardaginn 10. mai 1947
VISIR
5
tm GAMLA BIO un
Granni maðurinn
í heimsókn
(The Thin Man Goes
Home)
Spennandi og fyndin am-
erísk leynilögreglumynd.
WiIIiam Powell,
Myrna Loy,
Gloria De Haven.
Ný fréttamynd:
Grand National yeðreið-
araar 1947 og frá ensku
Bikarkeppninni o. fl.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Lærlingui
óskast.
Hárgreiðslu- og snyrti-
stofan,
Grenimel 9. Sími 6938.
Súpudiskar
og grunnir diskar —
Ennfremur 'eldföst gler,
margar gerðir.
Verlunin Ingólfur
Hringbraut 38.
Sími 3247.
Kristján Guðlaugsson
hæstaréttarlögmaður
Jón N. Sigurðsson
héraðsdómslögmaður
Austurstræti 1. — Sími 3400.
Baldvin lónsson
hdl.,
■ Vesturgötu 17. Sími 5545.
Málflutningur. Fasteignasala.
Viðtalstími kl. 2—4.
M.s. Dronning
Alexandrine
fer héðan til Færeyja og
Kaupmannanafnar um
21. maí.
Heii', sem hafa fengið loforð
fyrir l'ari, sæki farseðla n.k.
mámidag 12. maí fyrir kl. 5
síðd., annars seldir öðrum.
íslenzkir ríkisborgarar sýni
vegabréf áritáð af lögreglu-
skrifslofunni.
Erlendir ríkisborgarar sýni
skírteini l'rá borgarstjóra-
skrífstofunni.
Skipaafgreiðsla Jes Zimsen
- Erlendur Pétursson -
j 'i
ynmg a
sunnudc
„Ærsladraugurinn"
Gamanleikur eftir Noel Coward.
Annað kvöld kl. 8:
Aðgöngumiðasala í Iðnó frá kl. 2 í dag.
Barnaleiksýning. Sunnudag kl. 4.
ALFAFELL
K» TJARNARBIO KK
Haltu mér.
slepptu méz!
(Hold That Blonde)
Fjörugur ameriskur gam-
anleikur.
Eddie Bracken,
Veronica Lake.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýriing kl. 3, 5, 7, 9.
Sala Iiefst kl. 11.
HVER GETUR LIFAÐ AN
tS30t NYJA BIO KKK
(við Skúlagötu).
Móðir mín
(Mamma)
Hugnæm og fögur ítölsk
söngvamynd.
Aðalhlutverkið syngur og
lcikur frægasti tenór-
söngvari, sem nú er uppi:
Benjamino Gigli.
í myndinni eru danskir
skýri ngartex tar.
Aukamynd:
_,r KJARNORKA
(March of Time).
Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9.
Á morgun kl. 4.
LOFTS ?
Sa-la hefst kl. 11 f. h.
ASgöngumiSar í dag frá kl. 4—7.
För Gullivers í Putalöndum
Jóhann Svarfdælingur
segir ferSaþætti og
sýnir myndir í Tjarn-
arbíó sunnud. 1 1. maí
kl. 1,30 e.h.
ASgöngumiSar í Bóka-
verzlun Lárusar Blön-
dal og hjá HljóSfæra-
verzl. Sigríðar Helga-
dóttur og við inn-
ganginn.
Kvennadeild Slysavarnafélagsins:
SÞssnsieik ur
í Sjálfstæðishúsinu annað kvöld kl. 10.
Aðgöngumiðar seldir frá kl. 5.
Stjórnin.
U. M. F. B. U. M. F. B.
Hansleihur
í Bíóskálanum á Álftanesi í kvöld klukkan 10.
Ágæt hljómsveit.
Skemmiinefndin.
Fæðiskaupendafélag Reykjavíkur:
Framhaldsaðalfundur
verður haldinn í Baðstofu iðnaðarmanna sunnu-
daginn 11. maí kl. 3 e. h.
Lokið aðalfundarstöríum og rætt um
Camp Knox.
Stjórnin.
S.K.T.
Eldri dansarnir í GT-húsinu í kvöld kl. 10.
Aðgöngumiðar frá kl. 5 e. h. Sími 3355.
Eidri dnnsarniv
í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu í kvöld. Hefst kl. 10.
Aðgöngumiðar frá kl. 5 í dag. Sími 2826.
Harmonikuhljómsveit leikur.
Ölvuðum mönnum bannaður aðgangur.
Hannyrða-
nemenda
Júlíönu M. Jónsdótttir
Sólvallagötu 59,
verður opin í dag
(laugardag) og á
morgun (sunnudag).
Vegna þess að þetta
eru síðustu dagar sýn-
ingarinnar verður op-
ið frá kl. 2—1 1.
F.U.S. Heimdallur
Dansleikur
í Sjálfstæðishúsinu í kvöld kl. 10.
Aðgöngumiðar seldir í anddyri hússins frá kl. 5
síðdegis.
Skemmtinefndin.
Bezt ú auglýsa í Vísi.