Vísir - 10.05.1947, Blaðsíða 8
Næturvorður: Lyfjabúðin
Iðunn. — Sími 7911.
Fíæturlæknír: Sími 5030. —
Laugardaginn 10. maí 1947
Lesendur eru beðnir að
athuga að smáauglýs-
ingar eru á 6. síðu. —
170 þúsund sntusnu leymi-
lögreglmiið i Póiiumdi.
Sovétlærðii? konmmnisii stjórnar Sög-
reglnnni.
það, sem almenningur í Póllandi óttast nú mest, er
ekki skorturmn og öryggisleysrð um afkomuna á
komandi árum, heldur leymlögreglan, sem er undir
stjórn kommúnistans og öryggismálaráðherrans Stan-
islaw Radkiewicz.
Fréttaritarar, sem í Póllandi hafa dvalizt, fullyrða, að
leynilögreglan pólska, Urzad Bezpieczenstwa, sem er hreint
pólitískt vopn kommúnista, telji a.m.k. 170 þúsund manns.
Hataður
maður.
Stanislaw, öiyggismála-
ráðherra, er tvímælalaust
Iiataðasti maður Póllands og
um leið sá maður'er fæstir
þekkja. Hann ræðir aldrei við
blaðamenn, en hefir einu
-sinni orðið að gefa út opin-
bera yfirlýsingu um að hann
liafi ekki hlotið þjálfun sína
i að stjórna pólitískri leyni-
lögreglu í Sovétríkjunum.
Það var borið á liann og þótti
ekki ósennilegt.
Hlutverk
V. B.
Hlutverk leynilögreglunn-
ar U. B., eins og hún ei’
venjulega kölluð, er að halda
kyrrð og spekt í landinu og
.sjá um að friðsamir borgar-
ar geti verið í friði fyrir óald-
arflokkum, sem vaða uppi í
Póllandi. Það lilutverk hefir
ekki verið véfengt. Hins veg-
ar er lögregla þessi aðallega
notuð, að því er virðist, til
þess að klekkja á andstæð-
ingum kommúnistastj órnar-
innar og reyna að koma sem
festum leiðtogum og stuðn-
ingsmönnum bændaflokks-
ins í fangelsi.
Þora ekki
að tala.
Fréttaritarar, sem í Pól-
landi hafa verið segja, að svo
sé komið að fólk þori tæplega
að tala nema í hálfum liljóð-
Þjóðverjar viðja
veióa hval.
Einkaskeyti frá U.P.
Brezka hernámsstj órn in
i Þýzkalandi hefir nú til at-
hugunar tillögu frá þýzkuin
laiknum, uin að send verði
þýzlc skip með þ',zkum á-
höfnum til hvalfanga. Ætl-
ast þeir til að leiðangur þessi
farinn til þess að bæta úv
matar, og sérstaklega feit-
metisskortinum í landinu.
Læknarnir gera það að lil-
lögu sinni, að leiðangurinn
verði hafður tilbúinn fvrir
næstu hvalveiðavertíð.
um uin lögregluna, því ávallt
má búast við að einhver
starfsmaður hennar sé á
næstu grösum. Leynilögregla
þessi hefir verið sérstaklega
afkastamikil síðan um og
fyrir kosningarnar í janúar í
vetur.
Vertíðin.
Frá sýningu Waistels
Mynd þessi, sem er á mál-
verkasýningu skozka málar-
ans Waistels, nefnist „Þung-
lyndi“, og er máluð í London
á meðan á hinum miklu loft-
árásum Þjóðverja stóð 1940
—41.
Framh. af 1. síðu.
Akranesi undanfarið.og liafa
þeir samtals aflað 9000 smál.
fiskjar, miðað við hausaðan
og slægðan fisk. I vertiðar-
lok í fyrra nam heildarafl-
inn um 8700 smálestum,
einnig miðað við liausað og
slægt. Lætur nærri, að fisk-
urinn, sem borizt liefir
land í vetur, hafi verið fryst-
ur og saltaður til helminga.
Sama og ekkert hefir verið
fryst síðan í marzlok, en þá
voru frystihúsin orðin full.
Geta má þess, að í fyrradag
voru nokkriv kassar af fiski
af fyrra árs framleiðslu flutt-
ir út, en ekkert hefi verið
flutt út ai' framleiðslu þ. árs.
Hæstu hásetahlutir eru 17—
18 þús. kr., en þeir eru líka
allt niður í 9 þús. kr.
□ GNAROLD I PALESTINU:
216 biðu bana og 580
særðust á 5 mánuðum.
Æreísir Gryðinejes ei MSreiee.
Sigurfari
aflahæstur.
Aflahæsti báturinn á Akra-
nesi er Sigurfari, sem feng-
ið liefir um 1450 skippund.
Skipstjóri á Sigurfara er
Þórður Guðjónsson.
Lifur hefir verið með
meirá móti i vetur. í april-
Iok var búið að taka á móti
um 750 þús. litrum, en á
sama tíma í fyrra ekki nema
560 þús. 1. Lifrin liefir bræðst
mjög vel. Um mánaðamót
var búið að bræða i um 2000
tunnur af meðalalýsi og 500
tunnur af lútarlýsi. — Þá
hafa ennfremur verið fram-
leiddar um 1000 smálestir af
fiskimjöli, og eru mjölið einu
sjávarafurðirnar, sem selzt
lmfa frá Akranesi i vetur.
BRIDGE-KEPPNIN:
Islendingar
sigra með
7720 stiguiai.
Millilandakeppninni í brid-
ge, milli íslendinga og Breta,
a lauk í gær eftir tveggja daga
viðureign með ágætum sigri
íslendinga.
Þegar keppninni lauk kl.
1 i nótt hafði islenzka liðið
7720 stig fram yfir brezka
liðið. Keppnin stóð yfir í tyo
daga og voru 40 spil spiluð
fyrri daginn, en 60 spil seinni
daginn. Eftir fyrri daginn
voru íslendingarnir með 2480
stig fram yfir brezka liðið. í
gær hélt keppnin síðan á-
fram og sóttu Islendingarnir
á jafnt og þétt eftir matar-
hléið um kvöldið unz keppn-
inni lauk með miklum sigri
þeirra.
í landsliði Islendinga eru
þessir menn: Árni M. Jóns-
son, Gunnar Pálsson, Lárus
Karlsson, Einar Þorfinnsson
og Hörður Þórðarson.
Þessi mynd er af Jóni Aðils
leikara. Málverkasýningin er
opin frá kl. 10-—22 hvern
dag til 18. maí.
ar
Að gefrni tilefni skal J>að
tekið fram, að Jnjðingarlanst
er að snúa sér til utanríkis-
ráðuneytisins mcð beiðnir
um fyrirgreiðslu flngfars til
útlanda.
Afgreiðsla beiðna um fhig-
far er algerlega í höndum
hlutaðeigandi flugfélaga, og
hefir rikisstjórnin engin af-
skixati af þeim málum, nema
um sé að ræða fulltrúa rík-
isstjórnarinnar, sem telja
verður brýna nauðsvn á, að
komist til útlanda í bein-
um erindagerðum rílcis-
stjórnarinnar.
(Fréttatilk. frá rikisstj.)
Jens Þórðarson
íslandsmeistari
í þungavigt
Sjöunda hnefaleikameist-
aramót íslands fór fram í
I.B.R. við Hálogaland. Jens
Þórðarson bar signr úr být-
um í þungavigL
Jens keppti við Kristjáu
Júlíusson og var keppnin
milli þeirra mjög hörð. Mátti
varla á milli sjá hverjum
sigurinn yrði dæmdur. Er
dómarinn hafði tilkynnt að
Jens befði unnið á stigum
mátti sjá vonbrigðissvip á
mörgum andlitum.
önnur úrslit urðu sem hér
segir: I fluguvigt sigraði
Ægir Egilsson, Rósmund
Guðmundsson, í bantamvigt
sigraði Friðrik Guðnason,
Björn Eyþórsson, í fjaður-
vigt sigraði Árni Ásmunds-
son, Hall Sigurbjömsson, í
léttvigt sigraði Marteinn
Björgvinsson, Hreiðar Hólm,
í veltivigt sigraði Arnkell
Guðmundsson, Jón Guð-
mundsson í millivigt sigraði
Svavar Árnason, Geh' Einars-
son og í léttþungavigt sigraði
Þorkell Magnússon, Alfons
Guðmundsson.
Sama dag og Dov Gruner
og félagar bans þrir voru
teknir af lífi í Jerúsalem,
var gefin út skýrsla um
manntjón, sem hlotizt hefði
af árásum Gyðinga á borg-
ara og brezka hermenn í
Palestinu.
Skýrslan nær yfir tímabil-
ið frá því í nóvember 1945
og til 17 apríl s.L, en þann
dag voru þessir fjórir
ískemmdarverkamenn tekn-
ir af lífi. Alls urðu 796 ó-
breyttii' borgarar eða her-
menn fyrir meiðslum eða
létu lífið fyrir tilstilli þess-
ara illvirkja. 216 menn höfðu
beðið bana á timabilinu en
580 særst meira eða minna
af völdum hermdarverka-
manna annaðhvort fyrir
beinar árásir eða af völdum
sprengna, sem komið liafði
verið fyrir í íbúðahverfum
borga í Palestinu.
í skýrslu herstjórnarinn-
ar segir ennfremur að vitað
sé um að á sama tíma Iiafi
13 Gyðingar verið drepnir
og 22 særst í viðureign við
brezka herinn. 115 hermdar-
verkamenn höfðu þá verið
teknir höndulfi og fluttir í
fangelsi.
Eldur í sænsku
flulmugaskipi.
dttast um afdrif 32
manna af áhöfn þess.
Einkaskeyti til Yísis.
United Press.
I fréttum frá San. Fran-
ciseo í gærmorgun seg-
ir, að eldur hafi brotizt út
í sænska flutningaskipinu
Frej skömmu eftir að það
lagði úr höfninni í San
Francisco áleiðis til Sví-
þjóðar.
Björgunarliðssveitum úr
landi tókst að bjarga 18 af
skipshöfninni, en alls er
talið að áhöfnin hafi verið
um 50 manns. Ekkert var
ennþá með vissu vitað um
afdrif hinna af áhöfninni.
Frej varð á skömmum
tíma alelda og reyndu bát-
ar með slökkvitækjum að
halda eldinum í skefjum
meðan dráttarbátar
reyndu að draga skipið á
grunn.
. Frej var með hrísgrjóna-
farm, sem átti að fara til
Svíþjóðar.