Vísir - 10.05.1947, Blaðsíða 2

Vísir - 10.05.1947, Blaðsíða 2
2 V I S I R Laugardaginn 10. maí 1947 /\ $'*M8 ssti’ Överlttnd seyir: Við höfum ekki barizt fyrir við höfum barizt fyrir og Norska stórskáldið Arnulf 0verland hefir nýlega haldið tvær ræður í Kaupmanna- höfn, og vöktu þær mikla at- hygli. Aðra ræðuna hélt hann í „Studenteríoreningen“. 0verland kom víða við í ræðum sinum m. a. minntist hann á þá haéltu, sem yfir Norðurlöndum vofði og heimskautalöndunum. Taldi hann heppilegra, að Norður- lönd létu þau al' hendi lield- ur en lenda í átökum stór- veldanna þeirra vegna. Gagnrýni 0verlands á stjórnarfar Rússlands var ó- vægin. í ræðunni í Studenterfor- cningcn sagði liann m. a.: „Kiginlega ætti ckki að þurfa að ræða um efni eins og lýðræði og einræði. Við höfum kvnnst einræðinu, barist gegn því, vitum hvað það er og okkur er ljóst að við viljiun ekki sjá það fyrir nokkra muni. En nú er held- ur ekkert einræði til. Rúss- land er eins og vitað er Sovct- lýðveldi og Franco er senni- lega lýðræðissinni í hjarta sinu. Lýðræðið er orðið svo útbreitt, að það fer að vekja tortryggni. í Rússlandi eru mörg hlöð lesin en það stend- ur það sama i þeim öllum. Rússar kjósa og 99% þjóðar. innar greiða atkvæði, slík eindrægni er áður óþekkt. Fari þjoð í hergöngu sýnir hún þeim, sem ekki slæst i hópinn enga miskunn. Sá, sem kemur ekki með er dauður, liann hverfur, það er ekki einu siiini kross á lciðinu hans. Lýðræðið er beitt svo miklum svikum að umræður um málið geta ver- ið nauðsynlegar.“ Rarizt fyrir frelsi — ekki þvingun. Er 0verland hafði gagn- rýnt einræðisfyrirkömulagið í Rússlandi og vítt framkomu Stalins, þegar hann gerði griðasállmálann við Ilitlcr, lauk liann ræðunni með þessum orðum: ; „Hiller Þýzka'lands og Staiin Rússlands Iiafa j>jarm- íjo að frcísi ög mannréttind- ilin. Þeir likjast hvor öðr.iun fremur cn socialismanum. Fölk áfcllís't 'mig fyr'ir "að" ■lifera þá sámáh, éh það vár ekki eg, sem tók á móti Rihb- entrop með Horst-Wessel- söngnum í Moskvu. Geli socialisininn ekki á- unnið sér fylgi fól.ksins i frjálsri sahikoppíii vcgna eig. ih verðlöika og án þc3S' áð fylla fangaliúðjj'nar, þá á hann.engann tilyþýurétl. Við höfum eklíi harizt fyrir jíyingunum, við höfum har- izl fyrir og þr.áum frelsi.“ Framtíð heimsins ráðin þessa daga. í ræðu, sem 0verland liélt í „Folkets Hus“ sagði liann m. a.: „í desember síðastliðnum kom eg mér út úr húsi i Stokkhólmi. Þetta gerðist i skilnaðarsamsæti norræna ritliöfundamótsins í „Stads- liuset“. Eg hélt ræðu, sem vakti ýmsa starfsbræður mína til andmæla. Á eftir var sagt, að menn vildu ekki liugsa né tala frekar um jiella. Öllum þykir svo vænt um mig nema þegar eg tala. Finnski fulltrúinn var búinn að jiakka Stalin, jiá hugsaði eg sem svo, nú er því lokið, nú þarf eg ekki líka. I lestrar- hókinni, sem eg las, þegar eg var í skóla stóð: „Hversu oft á að þakka guði?“ Eg hefði auðvitað geta sagt, að Stokkhólmur væri París Norðurlanda eða einhver falleg orð um sænska kven- fólkið. En dettur nokkrum í liug, að eg fari frá konu, barni og skrifborði til að halda skálarræðu. Ýmislegt er að gerást i heiminum, sem kemur okk- ur við. Framtíð okkar, Norð- urlanda og alls heimsins, cr ráðin þessa dagana. Mér finnst við hafa sitt af hverju að minnast. Um afstöðu okk- ar til íslands og Danmerkur sagði eg eklci annað en jiað, sem hefði mátt segja í hásæt- isræðu. Eg sagði að okkur og Svíum kæmi vel saman en jiað lægi landamæralína á milli okkar, sem aldrei mættí verða víglína. Við skulum ekki hera þ.jóðlegar dyggðir saman við jiá galla, sem ná- búarnir kynnu að liafa lil að hera. \7ið eigum að geta gagn- rýnt hverjir aðra, en við skulum ekki set.ja ósamlyndi á vöxtu. Þegar okkur verður ógnað næst gelur enginn ver- ið lilutlaus. Annað livort verjumst við sameiginlega eða verðum jiurrkaðir út. En i þyí stríði ákveðum við ekki hvar landamæralinan skuli dregin. í Lega okkar er. rniilli Áusturs og Vesturs. Ef til Vlll verður’ luipphlaup um jiessay herstöðvar milli þéirrá, seíii vilja ná í viglnin- aðarsvæði. Okkur verður ekki otað liverjum gegn öðr- um ef við leyfum ekki tor- tryggninni að skjóta upp kollinum. Finnar hræddir. - ■ Aðsfaðá' okkar tíí Fimia er öljós iffúðhn Jieir geta ekld rekið. sjálfstæða utanrikis- pólitjk. Eg vona að sú stund renni upp. Við höfum harizt silt hvorum megin vigstöðv- anna, en samt sem áður bar- þvingunum — þráum frelsi. izt sömu baráttimni fyrir frelsi og rétti smáþjóðanna til að lifa lífi sínu í friði fyrir stórþjóðunum. Vilji stórveldin tryggja landamæri sín, á ekki að gera jiað ineð jiví að ráðast á aðra. Eg hcld, að Stalin vilji ekki stríð. Hitler vildi það ekki heldur, haim kaus heldur árás með samþykki Cham- berlains og enga andstöðu. Við viljum hafa leyfi til að standa saman. Við ógnum engum með þvi. Við erum eklci svo hættulegir, að nein- ir séu hræddir við okkur. Við viljum hvorki láta austur né vestur gleypa okkur. Ein- ræði á ekki við okkur. Allt jietta liefði mátt segja loðnara, heimspekilegra og diplomatiskara, en staðreynd- irnar hefðu orðið* liinar sömu. Ef við eigum að vinna saman má einn Jiátttakand- inn ekki koma fram sem fulltrúi stórveldis. Rússar liafa enri lierstöðv- ar í Finnlandi, en nærvera slórveldis er smáþjóðinni nóg. Finnar jiora ekki annað feri greiða á tilteknum degi, og* það er láiið heita svo, að þeir sækisf af fúsum viljaj eftir sariibandi við'Rússland. Finnar eru hricddii' erirþora ekki að láía jiað i ljós. Og fari Firinar sjálfir að trúa á ástar- yfirlýsingar sinar til Stalins eru jieir Norðurlöndum glöt- uð jijóð. Að álíta eitt og gera allt annað. Því er haldið fram að eg hafi spillt fyrir norrænni samvinnu með því að segja eitlhvað, sem ekki var tíma- hært. En má eg spyrja: Hve- nær var tímabært að segja sannleika, sem var annað en innaníómur hversdagsleiki. Mér býður við því að líta á tilveruna á svo slípaðan hátt. A sínum tíma liefi eg í Iiyggju að íala um Eistland og Pólland og líka í ótíma, j þegar ekki er hagkvæmt að tala, þvj mér hýSúr innilega1 við ritskoðun og kúgun i öll- um gerfum. Eg finn aðeins til haturs livort sem þetta er kallaður násísini eða kbmrii- únisnri. Koinniúriistár kyngdu 'sátt- málanum milli Hitlers og Stalins. Á ráðstefnunni í Par- urðu Finnar að biðja is Ameríkana að leggja sér ekki iiðsyrði, því það gæti orðið þeim til tjóns. Finnar verða að reka pólitík, sem er yin- gjarnleg i garð Rússa og jiess vegna verða jieir að verja hana. Þeir eru þannig komnir í samvizkuharáttu. Þvj sé rétt að hugsa rétt óg se iriað- ur neyddur til að gera annað. ■iri&iú-i' er maður illa farinn. Maður verður að dylja hugsanir sin- ar og komi einhver og af- lijúpi þær verður liarin að óvini. Trúna verja jieir ákaf- ast, sem hafa nýtekið hana, en harðast Jieir, sem eru að missa liana. Sá sem ekki er sjálfum sér trúr á enga trú- mennsku til. Markalínur geta orðið víglínur. U. S. A. hreiðrar um sig á Grænlandi og á Islandi, Sov- ét liefði ekkert á móti her- stöðvum á Svalbarða í st'að- inn. Danmörk, Island og Nor- egur þora ekki að andmæla. I mesta lagi spyrja þau UNO mjög kurteislega Ji. e, a. s. U. S. A. og Rússland. Meðan Jiessi stórveldi halda saman er UNO til, daginn, sein Jiau hætta því, taka þau herstöðv- arnar án Jiess að spyrja leyfis. Fari Noregur að víggirða Svalbarða í samráði við Rússland erum við liálfvegis innlimaðir í Eystrasaltskerf- ið, sem nær frá Helsingja- hotni að Adríahafi, Á sama iiátt getur Danmörk lent í Vesturhlokkinni og þar með eru Norðurlönd sundruð. Það getur orðið meiri óhamingja en fimm ára hernám. Þegar Danmörk bendir á að stríð- inu sé lokið og Grænlands- sáttmálinn sé úr gildi fallinn er það styrkur fýrir Noreg, sem yill losna við rússneskar greipar. Það er ljóst af til- kynningunni um Svalbarða- samninginn, að þar liefir eilt- livað gc.rzt, sem við höfum ekki goít af að vita. Séum við Norðmenn komnir svo langt, að við getum ekki talað, er- iim við langt leiddir. Eg ætla mér að nota frelsið meðan eg nýt jiess til Jiess að tala. Öttimi hreiðist út. Sagt er að þögn sé gull. Það er göniul jirælaspeki í því orð- tæki. Heimsskaut og heiður. Eigi eg að siðustu að gefa einhver ráð, eins og krafizt er af ræðunianni, vil eg segja: „Það er enginn Jijóð- legur heiður bundinn við Jia'ö fyrir Dani og Norðmenn- að ráða yfir hcinisskautasvæð- um, þar sem livorki búa Dan- ir né Norðmenn. Eigi yfirráð okkar vfir þessum svæðum að kosta Jiað, að við drög- unist inn í haráttu stórveld- anna, Jiá er betra að vera án þeirra. Rangar hugmyndir um lieiður Jijóðanna liafa oft orðið þeim til tjóns. Á Jiess- um árum er gott fyrir okkur Norðmenn að læimsækja Danmörku og Svíþjóð. Okk- ur er tekið vingjarnlegar en nokkuru sinni fyrr. Við end- urgjöldum gestrisnina og Jietta er verðmætt. Látuni við okkur þykja vænt um Jietta og aukuni Jiað, hljótum við ef til vill eittlivað af því liug- rekki og innri djörfung, sem er dýrmætast alls í eigu maiinsins. Þá höfum við von um að halda áfram að vera til.“ — IflifHdat'letfur fnœíut — Norman Clark lieitir maðurinn á myndiuni, Hann vann fegurðarverðlaur; í samkeppni, sem frárn fór í Galveston Beach. Texas. Hann hlaut viðurnefnið „niyndarlegasti mað- ‘Ariifh . Hér sjást tvéir kvénmerin vera að slá á hann rnáli, tii þess að fá rétt mál fyrir metskrána.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.