Vísir - 14.05.1947, Síða 4

Vísir - 14.05.1947, Síða 4
V I S I R Miðvikudaginn 14. maí 1947 DAGBLAÐ Ctgefandi: BLAÐAUTGÁFAN VlSIR H/F Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson, Hersteinn Pálsson. Skrifstofa: Félagsprentsmiðjunni. Afgreiðsla: Hverfisgötu 12. Símar 1660 (fimm línur). Lausasala 50 aurar. Félagsprentsmiðjan h.f. ðlíkt höfumst við að! YTerkamannafélagið Dagsbrún liefur fyrir nokkru sam- * þykkt með litlum meirihluta að segja upp samniugum. Fyrir þessum meirihluta vakir vafalaust að knýja fram kauphækkanir og kjarabætur, en gengið cr út frá að at- vinriurekendur og ríkisstjórn verði viðráðanlegri, þar sem nðalframleiðslutíminn fer í hönd. Vitað er að kommúnist- -íir róa að algerri vinnustöðvun öllum árum, hafi Dags- hrún ekki fram kröfur sínar, en þá gera þeir sér jafn- iramt vonir um að cngin ríkisstjórn fái setið, nema íyrir þeirra atheina, en taki þeir sætr í ríkisstjórn, gera þeir það |>ví aðeins að Dagsbrúnardeilan leysist á viðunandi hátt. helta er mcrgurinn málsins, en liált kann kommúnistum að reynast á svellinu áður en lýkur. Kommúnistar á Norðurlöndum léku sama leik eftir lieimsstyrjöldina 1914—1918, en vopnin snérust í hendi þeirra og þcir hafa aldrei horið sitt harr síðan. Verkalýður Norðurlanda hefur varazt framar öllu að efna til aukinnar verðþenslu, svo sem gert var í fyrri heimsstyrjöldinni, •og hafa beinlínis látið sér það vítið að varnaði verða. Aðstaðan í Frakklandi og í Finnlandi er þcssa dagana ( kki ólík því, sem hún er hér í landi. 1 háðum þessum löndum hcfur slitnað upp úr samvinnu núlli kommúnista og horgaraflokkanna, en kommúnistar liafa lent í stjórn- arandstöðu og hafa hetri skilyrði til að heita sér í þess- um löndum háðum en flokksbræður þeirra hafa hér heima Jyrir. I Frakklandi tóksl t. d. Ramadier að mynda stjórn, en aðstaða hans er ekki sterkari en svo, að fraiiski verka- lýðsflokkurinn samþykkti með 252Í) atkvæðum gegn 2125 að veita stjórn hans stuðnnig, og var það j)ó öllu öðru frekar vegna harðrar haráttu Leons Blum, að meirihluti i ékkst. En hvað segja frönsku kommúnistarnir við þessu? .Tacques Duclos, sem er foringi þeirra á þingi, gaf eftir- farandi yfirlýsingu, er úrslitin urðu kunn: „Við munum eiga samvinnu við rikisstjórnina um öll-þau mál, sem geta orðið verkalýðnum til góðs, jafnvel þótt við tökum ekki })átt í stjórnarstörfum, eins og sakir standa. Þeir, sem hafa á orði, að efnt skuli til allsherjarverkfalls, sýna stór- lelldan skilningsskort.“ Svo sem kunnugt er, hefur samvinna innan finnsku sfjórnarinnar farið út um þúfur, aðallega vegna ágrein- ings milli kommúnista og verkalýðsflokksins. Kommún- istar hafa — af ekki óeðlilegum ástæðum haft mikið áhril'avald og jafnvel meirihluta innán sumra verkalýðs- f élaga, en sterkastir hafa þeir verið i félagsskap málm- iðnaðarmanna. Við fulltrúaval á landsþing verkalýðsfélag- anna urðu úrslitin þau í félagi málmiðnaðarmanna, að vt rkalýðsflokkurinn fékk 22 fulltrúa, en kommúnistar ekki iH'ina 17 fulltrúa. Þegar svo er um lúð græna tréð, hvað þá um hin, þar sem dauð eða visin hönd kommúnisfanna fær litlum hræringum valdið. Þrátt fyrir hrellingár komm- únistanna í Finnlandi hefur ekki heyrzt, áð þeir hugsi sér að efna til allslierjarverkfalls. Nei, síður en svo. A Norð- urlöndum er áherzla lögð á það eitt, að haldið sé niðri vöruvérði, til þess að launin tapi ekki gildi sínú, en þótt það hafi ekki tckizt svo sem til v’ár ætlazt, kveður enn lítið eða ekki að verkföllum víðast hvar, og eru þó kjör verkainanna á Norðurlöndum mun lakari en hér heima. Dagshrúnarverkfallið væníanlega er örþrifaráð, sem bakað getur þjóðarbúiuu meira tjón, en það má við. Þ-jóð- in á ckki of mikinn erlendán gjaldéyri og eina vonin eiý að síldarvertíðin gefist vel að þessu sinni. Takist Ijpmm- únistum að eyða þéirri von, eru þeir oi’ðnir þjóðinni ’dýrir. Hvað scgir íslenzkur almenningur um slík og þvílík vinnu- Jji'ögð? Væri okkur ekki nær að draga úr verðþenslunni, C:n að auka á' hana? <=Hit&raiueit féeifLjai/ílnir 25 > cir a: Sveitin fer hljómleikaför til Vestmannaeyja. Lék i 32 skipti fyrir iteyk- víkiiiga í fyrra, I úðrasveit Reykjavíkur á 25 ára afmæli 7. júlí n.. og mun fara í því til- efm í hljómleikaför til Vest mannaeyja undir stjórn Al- berts Klahn. í fyrra lék sveitm 32 sinnum fyrir Reykvíkinga. Tiðindamaður Yisis hitti Guðjón Þórðarson, formann Lúðrasveitar Reykjavikur að máli nýlegá, og lét haiin hlaðinu þessar upplýsingar í té. IHjómleikar Lúðarsveitar Reykjavíkur eru orðinn analífi hæjarhúa.' Er alltaf margmenni til þess að lilýða á lcik hennar, cr liún leikur opinherlega. Lúðrasveitin hefir oft og tíðum fengið tihnæli utan af landi um að koma og Icika á ýmsum stöðum. Hefir fóik úti um land mikla ánægju af lieimsóknum lúðrasveit- arinnar. Og eins og fyrr ^greinir, fer hún til Eyja 7. júlí næstk. Hefir ríkisstjórn- in sýnt þann velvilja og skilning á starfi sveitarinn- ar að lána farkost í ferðina. I sumar mun Lúðrasveit- in leika vikulega, ef veður lcyfir, fyrir hæjarhúa á Austurvelli, og liefir verið á- kveðið, að útvarpa liljóm- leikunum. Auk þess verður prentuð sérstök hljómleika- skrá, sem verður úthýtt á meðal fólks, ókeypis.' Heitur matur, smurt brauð Opið til kl. 11,30 e. h. Matbarinn, Bergstaðastræti 37. Síld og fiskur. Það er mikið menningar- slarf, sem L.R. hefir leyst af liendi undanfarin ár með . , , , , leik sínum fyrir hæjarbúa, merkuegur þattur 1 skemmt- • i * i-, . . . , T, elcki sist þegar a það er lit- jð, að það er unnið í sjálf- boðavinnu. A morgun hyrjar sveitin sumarstarfið með því að leika á Austurvelli kl. 3.30, ef veður leyfir. Háigieiðsln- stúlka óskar eftir atvinnu. Uppl. í síma 4109. Smurt brauð og snittur. SÍLD OG FISKUR. Hósnæði til leigu í nýju húsi á vega- mótiun Vífilsstaða- og Hafnarfj a rðarvegs. U ppl. gefui’ AsbjÖrn Jónsson, Nýlendugötu 24. Piltur eða stúlka getur strax íengið atvinnu í bókaverzlun. Nokkur tungumálakunnátta nauðsynleg. Lysthafendur sendi umsókn, merkta „Bókabúð”, til Vísis fyrir hádegi á laugardag. Æskilegt að mynd af viðkomanda fylgi. svo og upplýsingar um fyrri störf. mzt m auglysh i vm. BERGMAL Boðinn velkominn. Hannes á hornina ver ínest- um hluta jiistils sins á mi'ö- vikudag'inn til þess að fagna heimkomu sjómanns, sem sat hálft annað ár i fangelsi í Dan- mörku, saklaus og kom heim með Drottningunni síöast. Seg- ir Hannes á horninu í upj)hafi pistils sins, aö maðurimi hafi setið inni saklaus þenna tíma, en reynir litlu síðar að gera hann tortryggilegaú með þess- um oröum: „Maðurinn heldur því fram, áp hann hafi verið al- gerlega saklaus ....“ Er hann aö draga það í efa? Smekkvísin er söm. við sig. „Hann slettir þar skít á Guð- mund í. Guðmundsson alþ.- Tnann,“ segir Hannes á horn- inu einnig. Má segja, að hami skrifi þar af sinni alkunnu smekkvisi, því aö náttúrulega var það ekki nógu gott handa sýslumanninum, að liann væri ataður auri. Er þetta vafalaust í samræði við umvandanir Hannesar til stéttarbræöra sinna um að vanda rithátt sinn og vera kurteisir í tali. Þáttur sýslumanns. Hannes á horninu birtir cinnig þau ummæli eftir Guð. ínUndi I. Guðmundssym, að sjómaðurinn fari með rangt mál. Að livaða leyti? Þess er ékki getið, en meiin grunar að þar sé átt viö það, er sýslu- maðurinn sagði aðstandendum Jiessa manns, að hann hafi ekki viljað ræða við hann— fulltrúa Islands. Trúi því liver sem vill. „Hroki og steigurlæti“. Vegna þess að maðurinn seg- ist ekki hafa orðið var við Guðmund, hvað þá neitað hon- um um viðtal, eins og Guð- mundur vill vera láta, heldur Hannes á horninu því fram, að maðurinn sýni „hroka og steig- urlæti''. Samkvæmt forskrift hins ágæta og réttsýna (alltaf nenia í þetta sinn!!) Hannesar má maðurinn ekki rifja- þetta upp, þegar hann kemur heim, af því að hann hefir setið í fangelsi! Flestir munu lítá svð á, að hann hafi sérstakan rétt til þess aö gera þetta vegna fangelsisvistarinnar! lllwiMílljÍiirii'f'iwrrifr-' ; 1 t* •: í Barizt fyrir lítilmagnann. Hannes á horninU hefir hingað til þótzt fullur baráttu. vilja, er lítilmagninn hefir átí undir högg að sækja hjá eiu- hverjum, sem meira má sin. Þ > er það kannske komið undir flokksafstöðu, eins og margan hefir grunað og virðist þetta dæmi Ijósara, en mörg fyrri, sem vakið hafa þenna sterka grun. Ilamies gerir hvorki sjálfum sér né sýslumanninum greiða rrieð þessu frumhlaupi, því að ílæröiri og falsið skin út úr hverri línu. .

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.