Vísir - 22.05.1947, Blaðsíða 5

Vísir - 22.05.1947, Blaðsíða 5
Fimmtndagmn 22. mai 1947 VISIR KK GAMLA BIO KK Gznnaðuz um njásniz (Hotei Reserve) Spennaudi ensk njósna- mynd, gerð eftir sögu Eric AmbieiK Aðalhlutverk: James Mason, Lncie IWannheim, Herbert Lom. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Böm innan 12 ára fá ekki aðgang. HVER GETUR LIFAÐ ÁN LOFTS ? Smurt brauð og snittur. SILD OG FISKUR. Hzeingezningaz eíni (Homecleanser). Pensillinn Laugavegi 4. B.S.A. mótorhjól 5 ha. ’46 til sölu aí' sérstökum ástæðum. •— Til sýnis á Öðmstorgi i kvöld kl. 6—8. Sann- „■gjarnt verð. Opna iækningastofo I Lækjargötu 6 B. Viðtalstími þriðjudaga kl. 10—11, föstudaga kl. 4—5 og eftir umtali. Simi: 5970, heima 1789. Sérgrein: lungnasjúkdómar. Jén Slgurðsson dr. med. Sálnk stofa með aðgangi að baði til leigu í Miðbænum. Æski- legl að leigutaki geti lánað afnot af síma. Beglusemi áskilin. — Upplýsingar í síma 1900 kl. 18—19 i dag og 12—13 á morgun. rripoli. fímmtudagmn 22. mai kL 21: Nýjar tilraunir. ASgöngumiSar til sölu írá kl. 11 í bókaverzlunum Sigfúsar Eymundssonar og Lárusar Blöndal. M o n o - Drama Ieikkvöld 2. sýning verSur föstudaginn 23. maí kl. 8 í'ISnó. Aðgöngumiðar seldir í dag kl. 2—6. Pantanir afgreiddar á sama tíma, einnig miðar, sem seldir voru á 3. sýningu þá endurgreiddir. KK TJARNARBIO «K Meðal flökku- fálks (Caravan) Afar spennandi sjónleikur cí'tir skáldsögu Lady Ele- anor Smith. Stewart Cranger, Jean Kent, Anne Crawford, Dennis Price, Robert Helpnian. Sj’nd kl. 5 og 9. Ðönnuð innan 14 ára. JÖtK NYJA BIO (við Skúlagötu). Leyndazdámuz foznsölunnaz („River Gang“) Spennandi mynd og ein- kcnnileg. Aðalhlutverk: Gloria Jean, John Quaien. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum yngri en 12 ára. iæst hjjá bóksölum hafa glatazt. — Fmnandi beSinn aS gera aðvart í síma 1034. * trvíii 2. heiti er komið í hóhubúöir Félag ísíenzkra hljóðfæraíeikara í Sjálfstæðishúsinu í kvöld kl. 10. Hljómsveit Aage Lorange. Hljómsveit Þóris Jónssonar. Hljómsveit Baldurs Kristjánssonar leika. Aðgöngumiðar í anddyn hússins eftir kl. 5. Verð kr. 15.00 aðgöngumiðinn. Skemmtinefndin. Innan örfárra daga kemur út seinni hluti Islendingasagna. Hafa enn bætzt við nýjar sögur frá því sem upp- haflega var lofað, svo að nú eru í útgáfunni samtals 127 sögur og þættir og þar af 33 sögur og þættir, sem ekki eru í fyrri útgáfum og 8 þeirra hafa aldrei verið prentaðir áður. Þeir áskrifendur, sem ekki hafa fengið fyrri hluta sagnanna, eru vinsamlega beðnir að vitja þeirra í [Bókaverzlun Finns Einarssonar, Austurstr. 1, eða í.skrifstofu Islendingasagnaútgálunnar í Kirkjuhv. sími 7508 Enn er hægt að eignast útgáfu l>essa á lága verðinu með því að gerast áskril'andi. Öll bindin kosta aðeins kr. 300,00 óbundin, en kr. 423,50 í vönduðu skinnbandi. Því aðeins eignist þér allar íslendingasöguniar, að þér kaupið þessa útgáfu. MUNIÐ: Ekki brot, heldur heildir. Saman í lieild, það, sem saman á. íslendingasagnaútgáfan Pósthólf 73, Reykjavík. Eg undirrit .... gerist liér með áskrif- andi að Islendingasögum Islendjngasagna- útgáfunnar, og óska að fá þær bundnar, óbundnar. Nafn .......................'..... Póststöð ......................... Heimili .......................... ÍSLENDINGASAGNAUTGÁFAN Pósthólf' 73, Reykjavik.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.